Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Máimdagirin 26. marz 1945 er bók hesmilamta* — bók barna og fullorðinna. Fœst hjá ölliim bóhsölufn. ýðókaúfgáfcm ^UQxrtn FÖ1STÖ0UMHNNSST&BFIÐ við hslið að Elliðavathi, er laust frá 14. maí n.k. Umsékimm um starfið sé skilað fyrir 1. maí n.k. til Magnúsaí V. Jóhannessonar yfirframfærslufull- tráa, sem geför allar nánari upplýsingar. AHalfundiir í 'Matsveina- ©g véiimgaþjónafélagi Islands vferðtn* haldihn í kvöld að Hótel Borg kl. 11,30. Venjulég aðalíundárstörf. S T J 0 R N I N. DRAGTIR ve&ða tizkuklæðnaður kvenna í sumar. Örvalið verður í Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar. Hér meA tilkynnist: Eg heíi einn framleiðsluleyfið á þessum viður- kenndu raftækjum: Hafbylgjuoininum, Eaimagnseldavélinni „Glóðin11, Glóoarofninum „Eafo". Stefán Runólfsson frá Hólmi. Sími 5740. óskast tíl skrjfstofustarfa háírán dágirin nm 1 til 2ja mánaðar tíma. — Tillroð, merkt „500“, sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld. Siikisokkar 4 tegundir. Kvenbuxur kr. 5,30 Kvenbolir — 5,30 Satin — 6,30 Drengjabuxur, sterkar kr. 30,00 Rennilásar, 50 cm. — 1,80 Bleyjubuxur — 3,70 Ermablöð, ágæt — 4,50 Hárgreiðúr, stórar 1,00 Sportnet — 3,25 DYNGJA, Laugaveg 25. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Píanólög. 20.30 Samtíð og framtíS: Matvæli og máfvælaframleiðsla; síðara er- indi (dr. Jakób Sigurðsson). 20.55 Hl.jómp]Ötur: Lög leikin á fiðlu. 21.00 L'm daginn-og veginn (Sig- urður Einarsson skrifstofustjóri). 21.20 Ctvarpshljómsveitin: Átt- hagasöngvar. Tvlsöngur (frú Ingibjörg Jónasdóttir og frú Björg Bjarnadóttir): a) „Nótt“ eftir Pfeil. b) „Kvöldstjarnan" eftir Myrberg. c) „Grænkandi dalur“ eftir Palm. d) „Hví skýldi eg gieðjast“ eftir Mendelsohn. e) „ó, stæðir þú á lieiði í hríð“ eftir sama höfund. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Yil kaupa útnngunarvéL Tilboð, niérkt J. F.“, send- ist fyrir miðvikudag á af- greiðslu Vísis, TAPAZT lretir háþsfesti (silfur) náiæg't Iðnó þann 24. þ. m. Vinsaínl. skilist að Þver- holti 5. (602 SVARTUR sjáiíblekungur lapaðist fyrir nokknruni dög- um. Einkenni: Eiti blektörinin brotin. Sínii 2225. .(603 TAPAZT hefir kistuiás, aí Fordbíl á veginum upp aS Skiðaskála. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 4957 eða 4657. , ......... - (boð ARMBANDSÚR tapaðist i fyrrakvetd um Skólavörðu- ,stíg að Amtmanrisstíg. Skilisi gegn fundarl. á Amtmannsstíg 5, þriðju hæð. Guðjóii Sigurðs- S'on. (611 U.M.F.R. Giímuæfingar í Fimléikasal Menntaskólans iþriðjud. kl. 8—9 og fimmtud. jkk 9—10. Kennari: Láriis Saló- monsson. (615 GÓÐ ibúð í nýju húsi, 2 her- bergi og eldhús, til leigu fyrír inaim, sem vill kosta innrétt- ingú íbúðárinnar. Tilboð send- ist í pósthólf 755. (604 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut ,143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími). (591 Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJÁ, Laufásyegi 19, — Sími 2656. TÖKUM að okkur prjón. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju- vegi 11. (533 Fafaviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lös"ð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoðun skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgotu 42. Siim 2 T 70. (707 HÚLLSAUMÚR. Plísering' ar. Flnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Yesturgötu 17. Simi 2530.________________ ( t 53 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Uppl. Tjarnargötu 10. fyrstu hæð. (609 DUGLEGUR og reglusamur rnaður, sem hefir minna bílpróf, óskar eftir að komast að hjá fir.ma hér í bænum, sem bíl- stjóri. Tilboð sendist afgr. Vís- is fyrir kl. 6 á miðvikudag, merkt: „K. E.“ ( 617 SNÍÐ allskonar kvenna- dg barnafatnað, mánud., nrið- vikud. og föstud. frá kl. 2 lil 5 e. h. — Sníðastofa Dýrleifar Ánnann, Tjarnargötu 10 B (Vonarstrætismegin). — Sími 5370-_____________________(5£þ MIG vantar mann til að hlaða úr holsteini sumarbústaö í uágrenni bæjarins í ákvæöis- vinnu eða tímavinnu. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöín sin á afgr. blaðsins, merkt: „Aukavinna. ,„(610 DUGLEG stúlka, vön 'al- gengum húsverkum, óskast á barnlaust heimili. Hált kaujj. Flerbergi fylgir ekki. — Sími 3375- ^ (613 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru pviðj’afrian- legur bragðbætir í súpur, pauta, buömga og allskonar náffihvauð: Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum, (523 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. (442 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49.___________________ (317 BÖLSTRUÐ húsgagnasett og dívana hefi eg fyrirliggjandi. Ásgr. P. Lúðviksson Smiðjustíg £L_________________________ (4U5 GANGADREGLAR, hcntug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppí, ávallt fyrirliggi- andi. Toíedo, Bergstaðastræti 61. Sirrii 4891. (1 TIL SÖLU Jersy-barnabuxur með teygju. Prjónastofan Ið- pnn, ~ Frikirkjuy.egi i i._ (534 TVEIR djúpir stólar. al- stoppaðir (nýir) og divanteppi, til sölu með gjafverði, Einnig vandað sófasett. Grettisgötu 69, kjallara. (59Ó ENSKUR barnavagn til sölu. Bergstaðastræti 30 B, kjallar- anurn. (595 TVÆR Ijósmyndavélar og góður rafmagrisofn til sölu. •—■ VervJ. Ljósblik, Laugavegi 53 á.___________:_______(ó£5 TIL SÖLU tvibura-barna- vagn. Uppl. bragga 61 A. —- Skólavörðuholti. <607 TÆKIFÆRISVERÐ. Til sölu góður íbúðarskúr. JSnn- frernur Skania-eldavél á sama stað. — Uppl. kl. 4—8 í dag, Laugavegi 33 B. (60S BARNAVAGN, notaður, til sölu. Uppl. i síma 4832. (612 LEÐURMUBLUR (nctað- ar) 1 sófi og 4 djúpir stólar til sölu með tækiíærisverði. — Uppl. i sima 1350. (614 RADÍÓFÓNN til sölu á Hörpugötu 12. (616 OTTOMANAR og díváwar fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofon, Mjóstræti 10. (618

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.