Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 5
Mánudaginn 26. marz 1945 VISIR ;gamla bIO: Engin ✓ ■ svning i NINON Amenskir S AMKVÆMISK JÖL AR Bankastræti 7 Framh. af 1. siðu. um þfiUa, en það mun vera staðreynd engu að siður. Loftárásir. FlugvéJar bandamanna' fóru í samtals 6000 leiðangra i gær og meðal þeirra voru árásir á Osnabriiek, Miinster og Hannover, sem eru aðal- samgöngumiðstöðvar lierja þcirra, sem eru andspænis Monlgomery. Kvenhanzkar, dökkbláir og svartir, stór og litil númer. Laugavegi 47. LINOLEUM fyrirliggjandi af ýmsum gerðum. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. FLAUEL, Ijósrautt, ilökkbrúnl, tekið u[)p í dag. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Telpudragtir SumarkjóJar cg Kápur. Verzl. VALHÖLL Lokastíg 8. Dúdsængur 1. flokks. Verzl. VALiÖLL Lokastíg 8. BLAÐAPAPPÍR. stærð BOxií^ cm., til söiu. — A. v. á. Tilkynning frá Nýbyggingarráði. fiskibáta innanlands. Ríkisstjórnin liefir ákveðið að láta byggja innan- lands á næstu 1-2 árum 50 fiskibáta af þessum stærðum. 25 báta, 35 smáiestir að stærð, og 25 báia, 55 smáiestir að stærð. Tilskilið er að ríkisstjórnin geti selt þessa báta cin- staklingum, félögum eða stofnunum til reksturs. Teikningar af 35 smálesta bátunum hafa þegar verið gerðar og pru til sýnis Jijá Nýbyggingarráði, en verið.er að fullgera teikningar af 55 smáiesta bátunum og verða þær og til sýnis strax og þeim cr lokið. Umsóknir um þcssa báta scndist til Nýbyggingar- ráðs, sem allra fyrst og eigi síðar en 15. maí 1945. Þcir, sem þegar hafa óskað aðstoðar Nýbvggingarráðs við út- vegun báta al' þessum stærðum, sendi nýjar umsóknir. Við úthlutun bátanna verðiir að öðru jöfnu tekið tillit til þess, í hvaða röð umsóknirnar berast. NÝBYGGINGARRÁÐ. Höfum fengið fjölbreytt úrval af enskum og amerískum DOMU-SUMARKÁPUM í öllum stærðum. Lítið í gluggana í dag. m TJARNARBIÓ Eins og gengui (“True to Life”) Sprenghlægilegur gaman- Íeikur um ástir pg útvarp Mary Martin, Franchot Tone, Dick Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tbúð til sölu. Þriggja herbergja íbúð til sölu á Laugavegi 70 B, miðhæð. Til sýnis eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. mu nýja bic nm Ofjarl skemmd- arvarganna (They C.amc to Blow up Amcrica) □venju spennandi og ævin- týrarílc mynd. Áðalhlut- verk: George Sanders Anna Sten Ludwig Strössel. Aukamynd: Frjáls Svíþjóð — hernumiimNoregur (March of Time) Myndir frá Svíþjóð og Npregi. Sýad kl. 5, 7 og 9. Bókin er komin aftur. Þessi vinsæla og eftirsótta bók fæst nú í öllum bókabúðum, en henni hefir seinkað um skeið, vegna skorts á bókbandsskinni og hlífðarpappír. Afmælisdagar ei; bezta afmælisgjöfin. iöKAÚTGÁFAN HUGINN. ASBESTPLdTUR, báraðar, á þök, lengdir 6, 7, 8, 9 og 10 fet. Sléttar- 4x8 fet. Fyriríiggjandi. J. Þ0RLÁKSS0N & N0RÐMANN Bankaslræti 11. vSími 1280. STEYPU-SIIÍA: Til vatnsþéttunar i stevpu í kjallaragólf og vcggi í jörðu. SIIvA I: 441 vatnsþéttunar, bæði í múrhúðun og steypu. J. Þ0RLÁKSS0N & N0RÐMANN Bankastræti 11. Sími 1280. Þökkum innilega auðsýnda sanuið við andlát og jarðarför móður okkar, Kristínar Jósepsdótíur frá Kotferju. Krisíín J. G. Hannesdóttir. Jósep Hannesson. Gísli G. Hannesson. Það tilkynnist hér með, aS eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, Sigurður Guðmundsson, skmstofustjóri, andaðist aðfaranóít 25. þ. m. Jarðarförirr verður ákveðin síðar. Margrét Ólafsdóttir, ______________________ börn og tengdabörn.__________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.