Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. marz 1945
TISIR
Aðalfundur Þingstúkunnar:
Upplýsingastöðin um bindindismál
heíur afgreitt um 50 mál.
Stórhýsi í smíðum að Jaðri.
Aðalfundur Þingstúku
Reykjavíkur var haldinn 25.
þ. m. í Templarahöllinni.
A annað hundrað fulltrúar
voru mættir á fundinum.
Vísir hefir leitað sér upp-
lýsinga um fundinn hjá Þor-
steini J. Sigurðssyni kaup-
manni, þingtemplar, og hefir
hann skýrt blaðinu frá eftir-
farandi:
myndari, rormaður, Kristinn
Vilhjálmsson, Kristján Guð-^
mundsson, Jón Magnússon;
Kristján Sigurjónsson, Brynj-
ólfur Þorsteinsson, Hjörtur
Hansson, gjaldkeri. Hafa
þessir menn unnið af fórnfýsi
og dugnaði í þessum störfum.
I framkvæmdanefnd Þing-
stúkunnar fvrir næsta ár
voru kosin: Þingtemplar:
Fjárhagur Þingstúkunnar Þorsteinn J. Sigurðsson kaup-
er sæmilegur, þrátt fyrir tölu- j maður. Kanzlari: Einar
verð útgjöld í sambandi vjð.jBjörnsson, skrifstofumaður.,
aðstoð við ýmsa, sem leitaðlRitari: Guðjón Einarsson,]
hafa lil Upplýsingastöðvar- skrifstofumaður. VaratemplH
innar í sambandi yið bindind- ar: Ingibjörg Isaksdóttir frú.;
ismál. Um 50 mál hafa ver-|Gjaldkeri: Bjarni Pétursson,;
ið afgreidd með meiri eða framkvæmdastjóri. Gæzlu-1
minni árangri. Eru mörg maður unglingastarfs: Böðv-
þessara mála sorgarsögur um jar Bjarnason, trésmíðameist-
niðurlægingu fjölda einstak-j ari. Gæzlumaður löggjafar-
lingá af drykkjuskaparástæð- starfs: Kristinn Vilhjálmsson,
umsjónarmaður. Gæzlumað-
ur fræðslumála: Haraldúr J.
um.
Forráðamenn Reykjavík-
urbæjar hafa viðurkennt Nordahl, tollvörður. Kapilán:
nauðsyn slikrar stofnunar,1 JarþrúðurEinarsdóttir. Skrá-
með því að veita lil hennar sctjari: Sverrir S. Fougner
styrk, og er slíkt mjög mik-j Johansen, bókbindari. Fyrr
ils- og þakkarverl.
Lögreglustjórinn, Agnar
Kofoed-Hansen, hefir sýnt
starfsemi þessari mikla vel-
vild og skilning, og gefið góð
ráð í baráttunni gegn
drykkjuskapárbölinu.
' Sama er að segja um saka-
dómara, Jónátan Ilallvarðs-
son og Guðbrand Magnússon,
forstjóra, og£iga þeir miklar
þakkir skilið fyrir.
Landnámið áð Jáðri ér mál,
sem vákið hefir éftiítekt
góðra hugsandi manna, utan
og innan Goodtemplararegl-
unnar. Þar er nú, auk rækt-
unarinnar, verið að reisa
stórhýsi, og er að mestu unn-
ið í sjálfboðavinnu, og að
mestu leyti unnið af hinum
vngri teniplurum, ög er þar
fagurt fordæmi um hvernig
liinar ungu stúlkur og piltar
geta notað frístundirnar til
gagns og gleði.
í stjórn Landnámsins að
Jaðri hafa verið og eru: Sig-
urður Guðmundsson, 1 j ós-
verandi þingtempar: Sigurð-
ur Þorsteinsson, bókhaldari.
Byggmgar áAkranesi
Á Akranesi voru á s. 1. ári
byggð 19 ný íbúðarhús með
29 íbúðum, en 4 eldri íbúð-
arhús voru stækkuð. Byggð
voru 6 ný verksmiðju-, verk-
stæðis- eða vörugeymsluhús
og 4 slík hús stækkuð.
Þá var á s. 1. ári liafin
hygging nýs íþróttahúss á
Akranesi, sem nú er komið
undir þak.
Þessar nýbyggingar og
stækkanir eru samlals 28500
teningsmetrar að stærð. Þar
af eru íbúðarhúsin 9769 tcn-
ingsmetrar, verksmiðj ur,
geymslur og verkstæðishús
15923 leningsmet'rar og
íþróttahúsið 2808 tenm.
Af þessum 19 ibúðarhús-
um, sem ljyggð þafa verið á
s. 1. ári eru 10 einbýlishús, en
9 tvibýlishús.
Um þessar niundir er verið
að ganga frá nýjum skipu-
tagsuppdrætti af Akranes.
bæ, sem væntanlega kemur-
til framkvæmda innan
skamms. Bæjársljórnin
hefir gengizt fvrir því að ný
svæði, sem ekki voru áður
skipulögð til bygginga, hafa
verið mæld upp með bygg-
ingaskipulagi fyrir augum.
Minningarathöfnin í
gær um þá, sem fór-
ust með e.s. Dettifossi
>1 gær fór fram frá Dóm-
kirkjunni minningarathöfn
uin þá, sem fórust jneð e.s.
Dettifossi. Jafnframt fór
fram útför þriggja skipverja,
Daviðs Gíslasonar, 1. stýri-
manns, Jóns Bogasonar bryta
og Jóhannesar Sigurðssonar
bryta. I allan gærdag drúplu
fánar í hálfa stöng í bænum
og allar verzlanir og opin-
berar skrifstofur voru lok-
aðar frá hádegi til kl. 4 e. li.
Séra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup hélt minningarræðúna
af prldikunarstóli og lagði
út af textanum í fyrstu Móse-
bók, 1.2: „Myrkur grúfði yf-
ir djúpunum, og guðs andi
sveif yfir vötnunum. Þá sagði
guð: „Verði ljós. Og það varð
ÍjósA
Strengjasveit Tónlistarfé-
lagsins og Dómkirkjukórinn
aðstoðuðu við athöfnina. Auk
þess söng Guðmundur Jóns-
son Lofsöng eftir Beethoven.
Athöfnin var öll hin hátíð-
legasta og var fjöldi manns
viðstaddur, bæði í kirkju og
úr kirkju.
Á ísafirði var öllum sölu-
Iniðum og skrifstofum lokað
milli kl. 2—4 vegna athafn-
arinnar.
Skólabílunum
fjölgar.
Alls hafa nú fjögur skóla-
hverfi á landinu svokallaða
skólabíla til umráða, en það
eru bílar sem flytja börnin að
og frá skólunum, að morgni
og kvöldi.
Þessi skólahverfi eru:
Vatnsleysustrandar-, ölfus-j
Njarðvíkur- og Laugarnes-
skólahverfi. Hafa tvö þau
siðarnefndu fengið bíla i vet-
ur til þessara afnota, en bæði
Vatnsleysustrandar- og ölfus-
skólahverfi fengu bíla í fvrra-
vetur og hafa notað þá á-
fram í vetur.
Tvö skólaliverfi á Suður-
landi liafa óskað eftir skóla-
bííum næsta liaust, og aðrar
skólanefndir gera ráð fyrir
skólabílum i samliandi við
sameiginlegan' skóla tveggja
eða fleiri hreppa. Er nú vak'n-
andi áhugi fyrir því í svci'tum
að leggja niður farkennsluna
og sameinast nágrannahrepp-
unuin um heimavistarskóla
eða heimangönguskóla, sem
liefði bil til umráða.
Svíar undirbúa f!ug til íslands.
Byggja miðunarstöðvar og endurbæta flugvelli.
Gluggasýning á
ljósmyndum
áhugamanns.
Svíar vinna ósleitilega að
úndirbúningi flugsamgangna
milli Svíþjóðar og annara
landa eftir styrjöldina. Fyrir
noklcru gerðu þeir samning
við Bandaríki Norður-Amer-
íku um gagnkvæm réttindi
til flugs yfir bandarískt og
Ý sænskt land, svipaðan þeim
dag og næstu daga liefir samnin£ri er Island og Banda
Kjartan O. Bjarnason prent- ríkin geróu lim saina efni
an um 20 stækkaðar myndir ekki alls fyrir löngu.
hl syn.s . Skemmuglugga | 1 „Sænska dágblaðinu“ frá
araldar Arnasonar. Mynd- g febrúar síðastliðnum er
.rnar hef.r Kjartan tek.ð og skýrt frá því, að innan
unruð að ollu leyti sjalíui. skamms muni verða hafið
Þessar myndir eru lands- reynslllflug milIi Svíþjóðar
agsmyndir dyramyndir, og |slantjs? hcndi líkuiftil að
larnamyndir, „stemmngar reglnlegt flug á þessari leið
o H. og bera þær ilestar eða geti hafizt a%cssu ari.
allar vitm um næmt auga,
fyrir þvi myndræna, og auk
Námskeið í háskólan-
um fyrir kennara.
Námsflokkar Reykjavíkur
efna til námskeiðs í byrjun
júnímánaðar, þar sem leið-
beint verður um leikstarf-
semi, íslenzka tungu, töflu-
teikningu, lestri bókmennta,
trjárækt, akuryrkju og hjálp
í viðlögum.
Námskeiðið verður haldið
i Háskóla Islands 1,—--15. júni
n.k. Vcrður það undirbúið í
samráði við F ræðsíumála-
skrifstofuna, enda er Jiað
sérstaklega ætlað kennurum.
Kennslan verður með
námsflokkasniði og verða í
Bílstjózar á Patreks-
firði leika „Tárin"
Frá fréttaritara Visis, Pat-
reksfirði.
Atvinnubílstjórar á Pat-
reksfirði sýndu um s. 1. lielgi
sjónleikinn Tárin, eftir Pál
J. Árdal. Alls liöfðu þeir
þrjár sýningar, alltaf fyrir
fullu húsi og við ákafa lirifn-
ingu áhorfenda. Ágóðann af
sýningunni hafa þeir ákveðið
að renna skuli í sjóð til kaupa
fyrir sjúkrabifreið handa
sjúkrahúsi því, sem vcrið er
að reisa hér á staðnum.
Fréttaritari.
J.ess vitni um listræná kunn-
áttu á sviði Ijósmyndalegrar
tækni.
I sambandi við Jiessa
gluggasýningu leggur Iíjart-
an höfuðáherzlu á að liann
sé ekki ljósmyndari. Tilefni
Jiessa mun vera Jiað, að í vct-
ur birti stjórn Ljósmyndara-
fél. Islands yfirlýsingu J.essi
efnis í blöðunum, að Kjartan
0. Bjarnason hefði ekki heim-
ild til Jiess að kalla sig ljós-
myndara (en það hafði hann
al' vangá verið nefndur í sam-
Sama frétt skýrir frá því,
að yfirstjórn vega- og vatns-
virkjunarmála í Svíþjóð hal'i
farið fram á 6,75 milljón
króna fjárveitingu á yfir-
standandi fjárhagsári til ým-
iss undirbúnings innanlands
í sambandi við flugmálin,
svo sem byggingu miðunar-
stöðva og annara mann-
virkja, er snerta flugið.
1 ráði er að endurbæta
flugvellina bjá Norrköping
og Uppsölum. Einnig segir i
fréttinni, að nauðsynlegt sé
að koma upp fullkomnum
radiomiðunarstöðvum í sam-
bandi við kvikmyndasýning- han(li vig hig fyrirhugaða
ar). Enda Jiott Kjartan se að- flng til Islands. Meðal ann-
eins áhugamaður í list sinm,
en ekki atvinnumaður, hera
myndir hans þess vitni, liæði
í listrænni hæfni og vinnu-
brögðum, að liann stendur
ekki að.baki sumum atvinnu-
ljósmyndurum, sem hafa. J)ó
faglegtínám að baki. — Og
nú vilí. einmitt svo vel til, að
næst á undan sýningu Ivjart-
ans var stillt lit í sama
glugga nokkurum lituðum
hverri námsgrein haldnii i tjósmyndum el'tir formann
nokkurir fynrlestrar og sið- hjófjmyndarafékags Iskinds (í
an hafðar æfingar og sam-
talstímar um námsefnið.
Verður vandað til kenn-
ara í sérhverri námsgrein.
Lárus Pálsson leikari leið-
beinir um leíkstarfsemi,
Sveinbjörn Sigurjónsson
magister í íslenzkri tungu,
Kurt Zier teiknikennari í
töfluteikningu, Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri
um skógrækt, Klemenz Krist-
jánsson tilraunabússtjóri
flytur erindi um kornrækt,
og Rauði krossinn annast
kennsluna í hjálp i viðlög-
um. Auk Jiessa mun Sigurð-
ur Nordal prófessor flytja
erindi á námskeiðinu.
Ekki er nauðsynlegt að
Jiátttakendur taki þátt í öll-
um námsgreinunum, og enn
fremur er mögulegt að bæta
við nýrri námsgrein, ef
nægilega margir þátttakend-
ur gefa sig fram.
Áformað er að fara bílferð
til Þingvalla og fleiri merkra
staða.
Ágúst Sigurðsson magister
vcitir námskeiðihu forstöðu.
sambandi við happdrætti
templara) og geta því allir
sem vilja, borið samart list-
ræna hæfni og vinnubrögð
þessara tvcggja manna.
Þ. J.
ars að koma upp miðunar-
stöðvum af amerískri gerð
við flugvöllinn .i Bromma.
Eru slílcar miðunarstöðvai'
nauðsynlegar til að lending-
ar á fhigvellinum séu örugg-
ar allt árið.
Hæstiréttur:
41
Tvær árásir á
Sumatra.
Liberator-vélar, sem hafa
bækistöðvar á Ceylon, gerðu
í gær árás á Sumatra.
Er Jietta önnur árásin á
tveim dögum, sem gerðar
eru á hafnarborgir á suður-
strönd eyjarinnar. Flugvélar
SKIPI SÖKKT MILLI
NOREGSog ÞYZKALANDS
Siglingar eru ekki alveg
lagðar niður milli Þýzkalands
og Noregs og eru árásir gerð-
ar á skip, sem sigla milli
landanna.
i fvrradag og gær gerðu
Halifax-vélar árásir á brað-
fara skipalest, sem var á leið
til Þýzkalands frá Noregi.
Sprengjum var komið á að
,minnsta kosti eitl skip og var
því sökkt. Flugvélar voru
skipunum til verndar, en
fengu ekki að gert.
HERFLUTNINGASKIPIÐ
BR0TNAÐI í TVENNT.
kr. í sölulaun
vegna sölu
Fagraness.
Mánudaginn 26. febrúar
var kveðinn upp dómur í
hæstarétti í málinu Leifur
Böðvarsson gegn ólafi Páls-
syni.
Mál þetta er út af Jiví risið,
að i september 1942 seldi
Leifur Böðyarsson Djúpbáta-
félagi ísfirðinga skipið Fagra-
nes. Stefndi, Ólafur Pálsson,
taldi sig liafa átl þarin hliit
að kaupum þessum, að selj-
anda, Leifi, bæri að greiða
sér sölulaun. Krafðist hann
7000 króna í sölulaun. Leifur
vildi hinsvegar ekki giæiða
Jiau, eða a. m. k. ekki meira
en 2 Jiús. lir. Ekki þótti sann-
að í málinu að ÓLafi hafi bein-
linis verið falið að selja skip-
þessar fljúga um 4000 km
leið og eru flugmennirnir j gert við skipið, éru nú skilj
brezkir. ' anlega oiðnar að-engu.
ið, en hinsvegar Jiótli J)að
Þýzka Iierflutningaskipið nægilega uppkomið, að hann
hefði komið á sambandi milli
kaupanda og seljanda og átt
þann þátt i kaupunum að
hann hefði unnið til launa úr
hendi Leifs og voru lionum
dæmdar kr. 4000.00.
Leifur skaut málinu til
hæstaréttar, en dómur borgf-
ardómara var þar staðfesturí
að öllu leyti.
Ilrl. Einar B. Guðmunds-
son flutti málið af hálfu á-
frýjanda, en hrl. Egill Sigur-
f morgun tilkynntu Þjóð-
verjar, að sprengjuflugvélar
bandamanna frá bækistöðv-
um á ftalíu, væru komnar til
árása á Austurríki.
Donau, seni laskazl liafði af
völdum norskra skemmdar-
verkamanna og Þjóðverjar
liafa verið að. reyna að
bjarga, hefir nii brotnað í
tvennt og sokkið.
Skipið var statt við Drö-
bak á leið til Þýzkalands
með hergögn, lierlið og bíla
er sprenging varð í J)ví, svo
að nauðsynlegt varð að
renná því á land. llafa Þjóð-
verjar únnið að björgunar-
tilraunum æ síðan og getað
náð nokkurum bilum á land,
en vdnir J)eirra um að geta