Vísir


Vísir - 28.03.1945, Qupperneq 6

Vísir - 28.03.1945, Qupperneq 6
VISIR Miðvikuda«inn 28. marz 1945 Fimmtugur: Björn Jóhannesson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Björn Jóhannesson forseti hæjarstjórnar Hafnarfjarðar er fimmtugur í dag. Björn er Húnvetningur að ætt, fæddur í Litla-Hvammi í Fremra-Torfustaðarhreppi i Húnavatnssýslu. F oreldrar hans voru Jóhannes Sveins- son, þáverandi bóndi þar, og kona hans, EJinborg Elísabet Jóhannesdóttir, Ólafssonar. Björn ólst upp lijá foreldr- Elst á baugi um sínum á ýmsum stöðum í Húnavatnssýslu, en síðar á Borðeýri i Strandasýslu 1904—1906. Þaðan fluttist Itann til Hafnarfjarðar, og hefiur átt þar heima síðan. Mann stundaði þar framan af ýmsa algenga vinnu, og afgreiðslustörf fram til 1929, að hann gerðist hafnargjald- keri til ársins 1942, að hanri sagði því starfi lausu og gerð- ist fulltrúi Bæjarútgerðar- innar. Björn hefur tekið mikinn þátt í verkalýðssamtökum i Hafnarfirði, og liin síðari ár hefur hann komið milcið við atvinnumál Hafnarfjarðar. Hann er úr flokki þeirra manná, sem vilja að lýðræð- ið ráði, og er ekki hræddur við að taka ábyrga afstöðu til málanna, þó ekki sé víst að það afli fylgis í bili. Þann- ig eru hinir sönnu jafnaðar- menn, eins og t. <1. í Svíþjóð c«g Danmörku, en þvi miður virðist vera of lítið af slíkum mönnum hér á landi nú sem stendur. Árið 1926 var Björn kos- inn í hæjarstjórn Hafnar- fjarðar og 1930 var hann kosinn forseti bæjarstjórnar og hefur gegnt því stari'i síð- ;>n og nýtur þar trausts jafnl andstæðinga sem flokks- manna. Björn kvæntist 18. maí 1918 Jónínu Guðmundsdótt- ur frá Urriðakoti í Garða- hreppi í Guilbringusýslu — hinni ágætustu konu, og hafa þau eignazt svo sonu, þá Guðmund lækni, sem nú dvelur við framhaldsnám i Ameríku og Hafstein gjald- kera hjá Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar. Loftur Bjarnason. Framh. af 4. síðu. getúr “ékki sóma síns vegná látið það dragast öllu lengur, að koma upp myndarlegu ráðhúsi. Slikt hús mundi að vísu lcosta mikið fé, en þeim peningum er vel varið og mundi ekki verða eftir talið af bæjarbúum. Sú fráleita hugmynd virð- ist enn vera vakandi, að byggja ráðhús á lítilli upp- fyllingu i tjörninni við Von- arstræti. Sá staður er fyrir liingu fordæmdur af bæjar- búum. En það er annar stað- ur, scm smekkvísir menn liana bent á. Það er þríhyrn- ingurinn milli Tjarnargötu og skothúsvegar, sem húsið Isbjörninn stendur á. Þau hús, sem þar standa austan Tjarnargötu, ætti bærinn að kaupa og rifa, og cr þá feng- ið stórt byggingarsvæði, eitt hið fegursta í bænum. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Söngskemmtun Guðrúnar Símonar. Hún á ekki langt að sækja það, þessi kornunga stúlka, að geta sungið. Faðir hennar, Símon Þórðarson frá Hól,var annálaður söngmaður og móðir hennar, j'rú Ágústa Pálsdóttir, hefir ágæta rödd. Guðrún hefir sungið tví- vegis í Gamla Bíó við beztu undirtektir. Rödd hennar er hréin og óvenjulega blæfall- eg. Henni er eðlilegt að syrigja eins og hún gerir. öll framkoman mótast af þessu. Það er enginn varaherping- ur eða taugatitringur, enginn liitaroði í kinnunum, ekkert verið að þenja sig eða brýna raustina, ekkert fum, engir skerandi tónar, allt tilgerðar- laust og óþvingað, — sem sagt enginn straumur og skjálfti, ekkert um að vera! Áheyrendunum líður vel, eins og ævinlega, þegar „andað er rólega". Þeir geta liallað sér öruggir aftur í sætið, því hér er engin yfirvofandi spreng- ingarhætta, né líkur til þess að einstakur tónn fari að segja sig úr lögum við heild- ina og eigra í reiðuleysi út um hvippinn og hvappinn. Það er æska og yndi yfir söng Guðrúnar, dillandi glettni og léttleiki. Mér fannst henni takast bezt á smálögunum. Eg minnist þess t. d. ekki, að hafa heyrt betur farið með Svanasöng í heiði cl'tir Sigvalda Kalda- lóns. Guðrún hefir notið tilsagn- ar Sigurðar Birkis og er auð- héyrt að kennarinn hefir full- an skilning á þvi, að ekki ber .síður að leggja rækt við upp- runalegan þýðleik raddarinn- ar en að innræta námsmevnni bylming og bæxlagang. Það er ástæða til að óska honum til hamingju með þennan ncmanda — já, og nemand- anum með kennarann. Trio Ctvarpsins: Þórarinn Guðmundsson, Fritz Weis- shappel og 'Þórhallur Árna- son aðstoðuðu við söng- skemmtun Guðrúnar. Einu sinni var eg að koma af konsert hjá allfrægrj söng- konu. Þá heyrði eg stelpu- hnokka, sem þekkti söngkon- una vel, segja: „Það vildi eg að enginn færi nú að spyrja mig, hvernig mér þótti.“ — Síðan eg hlustaði á Guðrúnu Símonar hef eg alltaf óskað að sem flestir spyrðu mig „hvernig mér þótti“. Því þess •skal getið sem gert er. Guð- Utvarpið um páskana. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 2 fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplptur: Söngvar úr óper- úm. 20.20 Leikrit: „Paul Lange og Thora Parsberg“ eftir Björn- sterne Björuson (Leikfélag Reykjavikur. — Leikstjóri og gestur í hlutverki Toru Pars- berg: frú Gerd Grieg). 22.50 Fréttir. — Dagskráriok. Útvarpið á skírdag. 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Morg- untónleikar (plötur): Sálumessa eftir Fauré. 12.10—13.00 Hádegis- útvarp. 14.00 Messa í Hallgrims- sókn (sira ittkob Jónsson). 15.15 —16.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur): Tónverk eftir Coefli, Vivaldi og Bacli. 19.25 Hljómplötur: a) Prelúdium og fuga í Es-dúr efifir Bach. b) Toccata og fúga í d-moll eftir sama höfund. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.25 Út- varpssagan: „Kotbýlið og korn- sléttan" eftir Johan Bojer, XIX (Helgi Hjörvar). 21.00 Kórsöng- ur: Karlakórinn „ Þestir" í Hafn- arfirði (síra Garðar Þorsteins- son stjórnar). 21.25 Upplestur: Gömul lielgisaga (Sigurbjörn Einarsson dósent). 21.45 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll Isólfsson). 22.10 Fréttir. 22.20 Hljómplötur: Conserti grossi eftir HándeL 23.00 Dag- skrárlok. Útvarpið á föstudaginn langa. 11.00 Messa í Dómkikjunni (síra Friðrik Hallgrímsson dóm- prófastur). 12.10—13.00 Hádegis- útvarp 14.00 Messa i Frikirkjunni (sira Jón Auðuns). 15.15—16.30 Miðdegistónjeikar (plötur): — Föstutónlist. 19.25 Hljómplötur: Þættir úr Mattheusar- og Jóhann- esar passíum efir Bach og „Messí- asi“ eftir Handel. 20.20 ;Erindi: Grátmúrinn og harmljóðin (Ás- mundur Guðmundsson prófessdr) 22.45 Sálumessa eftir Verdi (hljómplötur. — FÍutt af itölsk- um söngvnrum. 22,00 Dagskrár- lok. Útvarpið á Iaugardag. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—>16.00 Mið- degisútvarp. 19.25 Hljpmþlötur: SálmalÖg eftir gömul itölsk tón- skáld. 20.20 Kvöld Norræna fé- lagsins: Ræður. — Upplestur. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Hljómplötur: Vmis klassisk tón- verk. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á sunnudag (páskadag). 08.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson vígslubisk- up). 11.00 Morguntónleikar (plötur): Brandenburger-kon- sertar eftir Bach. 12.10—13.00 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í Frí- kirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Kaflar úr kórverk- inu „Elías“ eftir Mendelssohn. b) 15.40 Haffner-symfónian eftir Mozart. c) 16.00 Fiðlukonsertinn eftir Mendelssohn. 19.25 Hljóm- plötur: a) Tannháuser-forleikur- inn eftir Wagner. h) Páskafor- leikurinn eftir Rimsky-Korsá- koff. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleik- ar: Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). Orgelleikur (Páll fsólfsson). 21.00 Erindi: Timamót (Ásgeir Asgeirsson alþingismað- iir). 21.25 Helgimessan (Missa solemnis) eftir Beethoven (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlolí. rún á vafalaust eftir að læra mikið að syngja, en í þessu tilfelli nlætti vel sætta sig við að „náttúran yrði náminu ríkari“ enn um sinn. Þvi eng- in söngtækni jafnast á við æskutöfra þýðrar og óþving- aðrar konuraddar. II Basso. Útvarpið annan páskadag. Kl. 11.00 Morguntónleikar (plötur): óperan „Töfraflautan" eftir Mozart, 1. þáttur. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Sigurjón Árnason). 15.15—16.30 Miðdegis- tónleikar (plötur): óperan „Töfraflautan" eftir ðlozart, 2. þáttur. 18.30 Barnatimi (Pétur Pétursson o. fI.). 19.25 Hljóni- plötur: Capriccio llalien o. fl. eftir Tschaikowsky. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson prófessor). 20.50 Samkór Reykjavikur syng- ur (Jóhann Tryggvason stjórn- ar). 21.30 Upplestur (Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi). 21.50 Hljómplötur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til 24.00. Páskamessur. Dómkirkjan: Messað á skírdag kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson (Altarisganga). — Föstudaginn langa kl. 11 f. h., síra Friðrik Hallgrimsson (altarisganga), kl. 5, síra Bjarni Jónsson. Páskadag kl. 8 f. h., síra Bjarni Jónsson. Kl. 11, sira Friðrik Hallgrímsson. KI. 2, síra Friðrik Hallgrímsson (dösnk messa). Annan páskadag i kl. 11 f. h., síra Bjarni Jónsson. Kl. 2, 14a,rnaguðsþjónusta, sira Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímssókn: Messað á skír- dag kl. 2, í Austubæjarskólanum, síra Jakob Jónsson. Föstudaginn langa kl. 2, á sama stað, síra Sig- urjón Árnason. Páskadag kl. 2, á sama stað, síra Jakob Jónsson. Annan páskadag kl. 2, sama stað, síra' Sigurjón Árnason. \ Laugarnesprestakall: Messað i samkomusal Laugarneski|rkju, síra Garðar Svavarsson predikár. Á föstudaginn langa kl. 2 e. li.. Páskádag kl. 2 e. h. og annan páskadag kk 10 f. h. (banaguðs- þjónusta)'. . « Frjálslyndi söfnuðurinn: Mess- að á föstudaginn langa kl. 2 e. h. og páskadag kl. 5 síðd., síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að á fösludaginn langa kl. 8,30 e. h. og páskadag kl. 8 f. h„ síra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað á skirdagkl. 2 (altarisganga). Föstudaginn langa kl. 5 e. h. Páskadag kl. 8 f. h. Páskadag kl.' 2 e. h. og annan páskadag kl. 2 e. h„ sira Árni Sigurðsson predikar. Neskirkja: Mess’að á skírdag kl. 2)4 i Mýrarhúsaskóla. Föstudag- inn langa i kapellu Háskólans kl. 2. Páskadag kl. 2 í kapellu Há- skólans og annan páskadag kl. 2,30 í Mýrarhúsaskóla. Síra Jón Thorarensen predikar. Hafnarfjarðarkirkja: Messað á skírdag kl. 2 (altarisganga), föstudaginn langa kl. 2 og á páskadag kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson predikar. Iválfatjörn: Messað á páskadag kl. 11 f. h„ síra Garðar Þorsteins- son predikar. Að Bjarnastöðum á Álftanesi: álessað annan páskadag kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík, hámessa kl. 9 f. h. á skírdag. Föstudaginn langa, guðsþjónusta kl. 10 f. h. krossganga kl. 6 síðd. Páskadag, hámessa kl. 10 f. h. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. Annan í páskum, hámessa kl. 10 f. .h. — í Hafnarfirði, á skírdag hámessa kl. 9 f. h. föstudaginn langa guðsþjónusta kl. 9 f. h. Krossganga kl. 6 síðd. Páskadag hámessa kl 9 f. h. Bænahald og predikun kl. 6 síðd.. Annan páskadag hámessa kl. 9 f. h. Messað í Skiðaskálanum og að Kolviðarhóli. Síra Jakob Jónsson messar að Kolviðarhóli á föstu- daginn langa og sira Sigurbjörn Einarsson dósent í Skíðaskálan- um, á páskadagsmorgun. BÆIABFBETTIR Vísir kemiir ekki út á Jaugardaginn. Næsta blað kernur út þriðjudag- inn 3. apríl. I.O.O.F. 1. = 12633081/2 = M.A. I.O.O.F. 5. — 126329 — Enginn fundur. 70 ára verður 30. mars Eggert Jóns- son kaupmaður, óðinsgötu 30. Lúðrasveitin Svanur leikur við Austurbæjarskólann annan páskadag kl. 3. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Næturakstur í nótt annast B.s. Bifröst, sími 1508. Nætúrlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. 25 ára siarfsafmæli á óskar Bjartmars fulltrúi á íöggildingarstofunni þann 1. apr. næstk. Helgidagslæknir. Á skírdag: Alfreð Gíslason, Víðimel 61, sími 3894. Á föstudaginn langa: Þórður Þórðarson, Bárugötu 40, sími 4655. Á laugardag: Þórarinn Sveins- son, Ásvallagötu 5, simi 2714. Á páskadag: ófeigur ófeigsson, Sólvallagötu 51, sími 2907. Á annan í páskum: Pétur Jak- obsson, Rauðarárstíg 34. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki út þessa viku. í næstu víku er það Reykjavikiu- Apótek, sem annást næturvörzlu. an Næturakstur ýfir hátíðarnar er eins og hér segir: Þann 29. þ. m. Litla bílastöðin, simi 1380. Þanii 30. þ. m. B. S. í„ sími 1540. Þann 31. þ. m. Aðalstöðin, sími 1383. 1. apríl (páskadag) B. S. R„ sími 1720. 2. april ((annan páskadag) B.s. Hreyfill, sími 1633. Frjáls verzlun, 2. hefti 1945, flytur efni m. a.: Framtíð heimsviðskiptanna, Á verzlunarháskóla i Bandaríkjun- um, Borðeyrarverzlun, Eigum við að fara i stríðið? í lifsins ólgu- sjó o. fl. KROSSGÁTA nr. 26 Skýringar: Lárétt: 1. Æfa, 6. leiks, 8. yegna, 9. bvildi, 10. gæfa, 12. stefna, 13. á fæli, 14. tveir eins, 15. klæði, 16. aumrar. Lóðrétt: 1. Verkfæri (flt.), 2. sílin, 3. á fati, 4. tveir eins, |5. gervallt, 7. vinir, 11. fisk, 12. ílát, 14. sjór, 15. á fæti. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 25: Lárétt: 1. Tón, 3. fag, 5. oþ, 6. H. J., 7. mjá, 8, fá, 10, alfa, 12. iða, 14. gys, 15. U. S. A„ 17. R. T., 18. hrapar. Lóðrétt: Torfi, 2. óp, 3. fjálg, 4. gerast, 6. hjá, 9. áður, 11. fvrr, 13. asa, 16. A. P.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.