Vísir - 09.04.1945, Side 1
35. ár.
Mánudaginn 9. apríl 1945.
79. tbl.
Fréttayfilrit og
og kvennasíða.
Bls. 2 og 4.
!— -------------
Lá viS slysi
á Hólmavík.
Sjá bls. 3.
Bretar mjög nærr
remen
Bandarlkjamenn
Saka háskélabæ-
Iíih icifinfen.
Fiakkar 15—20
fak StutigaiS.
ITersveitir Pattons sækja
nú fram á langri víglínu til
J a ndamæ ra Ték k óslú va k í u
og eru tæua CO km. frá þeim
1. Jierinn undir sljórn
Pattons hefir tekið Göttingen,
í'ornfrægan báskólabæ og
sækir sá lier í áltina til Leip-
zig.
Fvrir sunnan sækja Banda.
rikjamenn í áttina til Erfurt
i austur af Gotha og eiga þær
í liörðum bardögum. Pað er
aðallega fótgönguíið, scm þar
á í bardögum.
Á þessum vigstöðvum iief-
ir fjöldi brezkra herfanga
verið leystir úr fangabúðum
sem þeir voru í á þessum
slóðum.
Anna r f y lk i nga ra r m u r
þessa liers Bandaríkjamanna,
sem sækir fram um 50 km.
sunnar hefir tekið Jjieinn
Sulil.
7. Bandaríkjaherinn undir
síjórn Patch, sem tók Karls-
ruhe liefir sótt liratt fram og
tekið Heilhronn og sækir nú
í áttina til Hall.
Frá Wiirzburg lialda
Bandaríkjamenn sókn sinni
áfram lil Níirnbcrg og cru
þeir nú í læplega 50 km. f jar-
lívgð frá lienni.
Einnig sækja þeir fram í
norður á Wiirzburg-víðstöðv-
unura og eru nú komnir inn í
Schweinfurt, sem er 35 km.
iiorð-austui' frá þeirri borg.
Svðst á vígstöðvunum þar
sem Frakkar Jjerjast, hefir
lier þeirra tekið Pforzheim
um 3.0 km. fyrir suð-austan
Karlsruhe.
Frakkar hafa einnig tekið
útvai'psstöð Stuttgarts, en
hún er í um 20 km. fjarlægð
frá sjálfri boi'ginni.
Árásir á Bretland:
8437 manns farast
i 11 mmMrn.
0 ^
Rámlega 25000 særast
alvarlega.
í skýrslin sem gefin var í
Jjrezka útvarpinu í gær, um
manntjón i Bretlandi af völd-
um loflárása undanfarna 10
mánuði, er sagt frá þvi, að
8437 hafi látið lífið cn rúm-
lcga 25 þúsund særzl -alvar-
Jega. j
Tjón þetta er aðallega at
völdum V-2 l'lngsprengja,
sem fallið hafa á borgir. í
Suður-Englandi.
Örfáar árásir sprengju-
flugvéla voru gerðar, scm
ullu litlu manntjóni.
Engar árásir hafa verið
gerðar á England í 10 daga.
Áðui' en Mos-
ícito vél legg'.
lu' upp í för
til Þýzka-
lands eru
byssur henn-
ar, 8 aö tölu,
reyndar' á
flugvellinum.
Bffil
m
iala tekið 3 jámbrauftárstöivai í Vín.
Rússar eni byrjaúir loka-
áhlaup sitt á Königsberg og
sækja þeir að borgmni úr
tveim áttum.
Hersveitir Vassilievskis
hafa þegar rofið ytra
virkjahring borgarinnai’ og
náð böfninni á vald sitt, auk
aðaljárnbrautarstöðvarinn-
ar, sem var Þjóðverjum til
einskis gagns, þar sem borg-
in var þegar umkringd.
Virkið í borginni og miðbik
hennar eni enn á valdi Þjóð-
verja og verjast þeir af mik-
illi Iieift.
Rússar tóku þarna í gær
15.000 fanga, en í loftárás-
um á flugvellina við Kön-
igsherg og Pillau, sem.
Þjóðverjar hafa lil þessa
notað til undanhalds á sjój
of þessu svæði, en eru nú!
ekki framar í sambandi.voru
50 flugvélar eyðilagðar.
Bardag/irnir
í Vinarborg.
í Vínarborg liafa Iíússar
unnið mjög á og eru nú á
valdi þeirra þrjár af járn-
I raiitastöðvum borgarinnar
- í vest-ur-, suður- og aust-
Urliverfum liennar. Sækja
þeir nú í gegiium Vínarskóg,
sem þekktur er úr ljóðum og
löguni og upp með Rín liafa
þeir sótt 15 km. fram hjá
Kloster Neuburg.
Tolbukin liefir bvatt Ausl-
urrikisinenn til -að, veita
Rússum hjálparbönd og \rin-
ai'ÍJÚa til að korna í veg fyrir
eyðilegginagr í borginni. Er
það ætlun Riissa, að kljúfa
Iið Þjóðverja í Vín í tvennt.
Til Graz.
Jafnframt því sem sótt er
á af kappi í Vín bafa bei*-
sveitir Tolbukins haldið á-
fram í áttina til Graz. Á leið-
inni þangað hafa þeir tekið
80 borgir og þorp og náð
5000 föngum.
Sfórir liópar br'ezkra
sprengjuflugvéla fóru til
toftárása á Þýzkaland í
fgrrinátt.
Árásir voru gerðar á bæki-
stöðvar við Hamborg og
olíuvinnslustöðvar í Leipzig.
Einnig var ráðist á Berlín.
í gær gerðu uni 1200 am-
'erískar spirengjuflugvélar
varðar 740 orustuvélum á-
rásir á ýmsar mikilvægar
hernaSarstöðvar í Mið-
ÞýzkaJandi.
10 sprengjuvélar og cin
orustuvél var skotin niður
úr leiðangi'i Bándarikja-
manna.
Á Iaugardag sendu Þjóð-
verjar fleiri ftugvélar gegn
bandamönnum énn um langt
skeið að undanförnu. En [leir
fórii miklar ófarir, þvi að
þeir misstu 105 orustuvélar i
bardögum, en 116 flugvélar
þeirra voru eyðilagðar á
Ítalía:
BáSIr ’herií band'a-
. mazrna viima á.
Á ítalíu gengur sckn. banda-
manna að óskum og vinna
herir þeirra á þrátt fyrir
harða vörn Þjóðverja.
5. her Bandarikjamamia
hefir enn tekið nokkitrar
liæðii' í'étt við borgina Massa,
á leið sinni lil ftotahafnarinn-
ar Spezia.
8. lier Breta hefir nú lokið
við að hreinsa til á leiðinni
milli Comaechio-vatns og
Adrialiafs og sækir norður
með ströndinni.
Bulgaris flotaforingi, hinn
nýi forsætisráSherra Grikkja,
hefi rnú unnið embættiseið.
Stjórn lians er skipuð mjög
i'áum mönnuni - 12 ráð-
herruiii og undirráðlierrum
og liefir hún tilkynnl, að hún
niuni sleliia að þvi að lialda
uppi reglu í landinu, en a'nn-
ars muni him undirbúa al-
niennar kosningar. Iienni er
vel tekið af konungssinnum,
cn blöð róttæku flokkanna
trúa lienni ekki.
Damskinos erkibiskup
liefir þakkað Plastiras liers-
böfðingja fyrir störf í þágu
lands og þjóðar.
sér,
Stjórn Paasikivis í Finn-
landi sagði af sér í morgun.
Var hún mynduð fvrir
skömmu eftir að Hackzel
hafði verið forsætisráðherra.
Kommúnistar hafa róið mjög
undir gegn stjórn Paasikivis.
Sjö þýzkar flugvélar komu
til Svíþjóðar í gær og lentu
þar.
Meðal flugvéla þessara var
ein Ju-52, en þær hafa Þjóð-
verjar uolað lil herílutnkiga.
I Iienni voru 12 aldraðir
nienn og ein kona. Aliir, sem
voru í flugvélum þessum,
yoru kvrrsettir, enda kváðust
þeir liafa ætlað til Borgund-
arhótms, en villzt til Svíþjóð-
ar, n’ema þrír inenn sem
komu • allir i sömu orustu-
vélinni.
Það gerist m’i mjög Utt, að
þýzkir flóttaiuenn ræni flug-
vélum og fljúgi til Svíþjóðar.
Áttundu flugvélina, sem
reyndi að komast til Sviþjóð-
ar i gær, skutu Svíar niður.
||retar Kafa nú verið í
skotfæri við Bremen og
Hannover í rúman sóalr-
hring og voru aðeins 8 km.
frá Bremen í gærkveldi.
1 morguii skýrðu blaða-
menn frá því, að hraðfara
skriðdrekasveit brezk liefði
komizt mjög nærri úthverf-
imum í njósnaleiðangri. Er
gert ráð fyrir mjög harðrl
viðureign um borgina, cn víst
er talið, að Þjóðverjar sé bún,
ir að sprengja upp mikið af
mannvirkjum í henni, því að
mikill reykur g’rúfir sig yfir
hana.
1 sókn sinni niður eftir
Weser-dal í gær tóku Bretar
m. a. tundurskeytageymsln
og marga sjóliða til fanga 1
henni.
Bandaríkjamenn
stefna framhjá.
Jafnframt því sem Bretar
stefna til Hannover beint úr
vestri — þeir voru um hádegi
í gær aðeins 11 km. frá borg-
inni — fara 'Bandaríkjamenn
frátt fram hjá lienni
fyrir sunnan, Hlutverk þeirra
virðist ekki vera að ráðast á
bana úr austri, lieldur að
fara austur til Braunschweig.
Vorii þeir aðcins 40 km. frá
þeirri borg í gærkveldi.
Kanadmenn
í Hollandi.
Her Kanadamanna, sem
sækir til Zuider-sjávar, var
í gær aðeins 1,5 km. frá
Zwollen, en þaðan er rúm-
lega 15 km. til sjávar. Um
Zwollen liggur eina járn-
brautin frá suðvestur-héruð-
uni Hollands til Þýzkalands
og er bún ónothæf, þar sem
bandamenn eru svo nærri
henni.
Kanadamenn hafa auk þess
náð loftskéytasambandi við
margar fa 11 hlífaliersveitirnar,
sem látnar voru svífa lil jarð-
ar í Norður-Holiandi íni um
helgina.
Framh. á 2. síðu.
HLONÐ KARDÍNÁLA
BJARGAÐ ÚR HÖNBUM
ÞJÖÐVEIUA.
Bandamenn hafa náð úr
höndum Þjóðveria æðsta
manni pólsku kirkjunnar,
Hlond kardiuála.
Hann barðist gegn ógnar-
stjórn Þjóðverja í Póllandi
unz lionum var varpiað i
fangabúðir hjá Paderborn,
þar sem bandamenn fundu
hann. Er hami nú kominn til
Parísar á leið til Póllands.