Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 4
'4
VlSIR
Mániuiaginn 9. apríl 1945,
VISIR
D A G B L A Ð
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
9. apríL
‘pinim ár eru liðin frá því er Ðanmörk og
* Noregur voru hernumin, en nú fyrsl má
segja að farið sé að roða fyrir degi frelsis-
ins. Áður en langt um líður má gera ráð
fyrir að okinu verði létt af báðum þessum
þjóðum, en Iiitt er aftur jafnvíst að þungar
raunir verða þær að ganga í gegnum áður
en fullt frelsi er fengið. Síðustu fregnir,
sem borizt Iiafa frá þessum löndum báðum,
sýna að þeim mun meira sem kreppt er að
Þjóðverjum, þeim mun óvægilegar þjarma
þeir að hinum hernumdif þjóðjum. Sv.o að
segja óslitinn flóttamanna straumur liggur
nú frá Þýzkalandi til Danmerkur og Noregs,
en það skapar margskyns vandræði sem
menn geta almennt ekki gert sér fulla grein
fyrir fyrr en yfir Jýkur.
Við íslendingar höfum sloppið að mestu
við ógnir styrjaldarinnar en þrált fyrir það
getum við skilið þæp raunir, sem frændþjóð-
ir okkar eiga nú við að stríða, en einmitt af
þeim sökum viljum við lcitast við að rétta
þeim hjálpandi hönd að svo miklu leyti,
sem í okkar valdi stendur. Þegar hernám-
inu lýkur verður hrýn þörf fyrir margvís-
lega lijálp fyrir þessar þjóðir háðar, en ein-
mitt þá eigum við að inna okkar skyldur af
liendi gagnvart þeim. Fyrsta hjálpin er og
verður hezta hjálpin og vinur er sá, er i raun
reynist, en norræn samvinna myndi kafna
undir nafni, ef hennar ætti aðeins að gæta
þegar við erfiðleika er að stríða. Hug okkar
til frændþjóðanna eigum, við að sýna í verki,
en láta ekki sitja við orðin ein.
Efnt hefir verið til fjársöfnunar handa
Ðönum og Norðmönnum, og þjóðin i heild
liefir hrugðist vel við þeirri málaleitan og
allmikið fé hefir safnast þegar, þótt þörf
sé Iiins vegar fyrir meira fé, ef lijálp okk-
ar á ekki að verða óveruleg. Þá hefir einnig
verið vakið máls á að tekin yrðu munaðar-
laus hörn til fósturs að stríðinu loknu og er
það mál, sem verður að halda vakandi og'
sýna efndir á er til kemur.
Þrátt fvrir allar þær ráunir, sem Danir og
Norðmenn verða að þola jjessi árin, er hitt
Ijóst að þessar þjóðir háðar koma sterkari
út úr eldslcírninni, cn þær hafa áður verið,
og Iiafa lært að meta frelsi sitt og sjálslæði,
sem þær fórna nú hlóði sínu fyrir i einarðri
og eldheitri baráttii. Það er ósk og von okk-
ar íslendinga að dagur frelsis Dana og Norð-
manna sé í nánd og að raunir þeirra verði
léttari en útli-t er fyrir. Allar horfur eru á
að tii vopnaviðskipla komi hæði í Dan-
mörku og Noregi," milli handamanna og
Þjóðverja og yrðu ])á löndin illa leikin og
viðreisnarstarfsemi öll erfið og timafrek..
Norðurlandaþjóðirnar hafa sýnt og sannað
að þær eru með meslu menningarþjóð.um
heims og það munu þær einnig sýna að
stvrjöldinni lokinni. I dag getum við lílið
gert annað en árnað þeim IiciIIa, en síð-
ar fáum við færi á að sýna þeim lnig okk-
ar í verki, en þá hafa háðar þessar þjóð-j
ir fengið frelsi silt og sjálfstæði.
A VETTVANGI SÖGUNNAI
Erlent hétiaySislit
dagana 1.—7. apríl.
Aðalfréttirnar þessa viku
bárust af vesturvígstöðvun-
um eins og næstu viku á und-
an. —
HoIIand.
Kanadamenn sóttu inu i
Holland, tóku borgina En-
shede og komust alla leið til
Deventer, sem er 30 km. frá
Zuider-Zce. Sunnar komust j leiðslur,
þeir í skotmál við Zwolle.'
Með þessiun sóknaraðgerðum
var undanhaldsleiðum Þjóð-
verja úr Ilollándí stcl'nt í
hættu.
Weser-sóknin.
2. hrezki herinn og 0. her
Bandaríkjamanna sóttu, eftir
töku Osnahrúck að Weser-
ánni, sem var næsti farar-
tálmi á lciðinni lil Berlínar.
Og á föstudaginn fóru háðir
herirnir yfir fljótið, Bretar
hjá Minden, en Bandaríkja-
menn fyrir sunnan Hameln.
iGekk þeim sóknin handan
fljótsins vel, og í vikulokin
voru Bandaríkjamenn 10 km.
frá Hannover að sunnan, en
Brelar um 30 km. ])aðan að
norðan. Bretar sækja cnn-
fremur til norðurs að Brem-
en og Emden og nólgast þess-
ar borgir óðfluga; voru inn-
an við '0 km. l'rá Bremen í
vikulokin.
Ruhr-héraðið.
Einn merkasti áfanginn í
sókninni austan Rínar, sem
náðist þessa vilcu, var sá, að
Ruhr-héraðið var umkringt.
En Þjóðverjar verjast af
miklum móði þar. Samt féll
Hamm, ein af iðnáðarborgum
héraðsins, á föstudaginn. —
Þjóðverjar reyna sífellt að
'komast úr umsátinni, en öll-
uin gagnáhlaupum þeirra
hefir verið hrundið og þeim
þjappað á enn minna svæði.
Patton 80—90 km.
frá austurlandamæranum.
3. hernnn, undir stjórn Patl-
ons, sótti fram á Thúringen-
sléttunni. Tók liann Múl-
hausen, Gotha, sem er sunnar
og Suhl, sem cr beint suður af
Gotha. Var hann kominn 37
km. suðauslur fyrir Gotha á
laugardaginn, en frá þeim
stað eru 80 til 90 km. til
landamæra Tékkóslóvakíu.
Frakkar taka Karlsruhe.
7. her Bandaríkjamanna
sótti suður . Neckardalinn á
móti 1. franska hernum, sem
tók Karlsruhe, höl'uðhorg
Baden og sótti allt að Neckar
daginn eítir. Stefna Frakkar
nú til
Stuttagrt.
viku-
dagana 1.—7. apríl.
Síðari hluta vikunnar gerði
skyndilega afspyrnurok hér á
suðvesturlandi.
Tjón varð lítið af veðrinu,
og munu bátar, sem á sjó
voru, ekki hafa misst neitt
að ráði af línu. Hér í bænum
varð það helzt tjón, að „still-
asar'" lirundu við liús í Vest-
nrlrwiium og slitu rafmagns-
svo að rafmagns-
laust varð í nokkrum hús-
um, en þó ekki lengi. Stafaði
nokkur hætta af slitnum raf-
magnsleiðslum, en varð þó
ekki að slysi.
Loftnet útvarpsstöðvarinn-
ar slitnaði í veðrinu, en út-
varp féll ])ó ekki niður nema
á föstudagsmorgunn.
Fiskverðið.
A laugardag lækkaði verð á
l'iski í Bretlandi. Er það held-
ur fyrr, en sumarverð geng-
ur í gildi þav í landi, og að
])essu sinni var verð á sumum
fisktegundunum lækkað mun
meira en á undanförnum ár-
um. Til dæmis lækkar ufsi
mikið, en hann er að sumar-
lagi um fjórir fimmtu hlut-
ar aflans. Er hih mikla verð-
lækkun á honum því mjög
bagaleg .
Kvikmyndir.
Ýmsir útlenþingar virðast
vera að fá mjög mikinn ó-
huga í'yrir Islandi og því, sem
íslenzkt cr. I vikunni skýrði
kvikmyndal'élagið Saga frá
þvf, að amerískt kvikmynda-
f'élag hefði áhuga á að lálá
taka kvikmyndir eftir Islénd-
ingasögunum og mundi ætla
sér að gera það hér heima.
Utanríkisverzlunin.
Viðskiptaskrifstofa sú, sem
Bandaríkin hafa haft hér um
nokkurra óra bil, er nú að
hætta störfum. Hefir hún
keypt ýmsar innlendar afurð-
ir landsmanna fyrir mörg
hundruð milljónir króna, en
innstæður Islendinga vestan
hafs nema nú um 37 millj.i
dollára.
Færðin.
Þótt snjóað haí'i á cinstöku
stað í byrjun vikunnar, svo
sem á fjöllum, eru nú allir
fjallvegir orðnir færir. Veg^
hönn voru víða sett vegna úr-
komu og kláka í vegum, rétt
fyrir bænadagana, en þeim
var aflétt strax eftir páska.#
HUGDETTUR HlMMDA
Páskaferðir.
Mikill fjöldi manns ior úr
bæinun um páskana, eins og
venja er orðið. Fóru sumir lil
annarra landshluta, aðrir upp
í óbyggðir, og enn aðrir létu
sér næeja að hregða sér upp
i skíðalönd Reykvikinga. ---
Rússar í Vínarborg.
Her Tolbukins var i
lokin kominn alla leið inn
úthverfi Vínarborgar, og ... , . , ,
hal'ði einnig sótt nokkuð inn l°8um þessum, en sumir liop-
í aðalhverfi hennar. Munu (
Þjóðverjar reyna að verjast
þar eins og þeim frekast er-j Nonni.
unnt, og var ])jóðvarnarlið Hmn þekktasti og vinsæl-
,! Kngar slysfarir urðu í ferða-
arnir léntu í slæmu veðri.
rð taka aíjti Islendingur
götum 'lon Sveinsson,
cins og hann er
borgariiinai' farið
þátt í bardögum
hennar.
Er her Maliuovskys tók'ur, andaðist
Bratislava á landamærum Ihuin mun
AusJurríkis og Ungverja- sjúkrahúsi í
lands, höi'ou Rússar losað allt
Ungverjaland undan veld-i
Þjóðverja.
síðai'i tíma,
eða Nonni,
flestum kunn-
Stríðið við Japan.
Bandaríkjamemi færa síöð-
ugt út yfirráðasvæði siit á
Kyrrahafinu. Gengu þeir m.
a. á land á aðaleyju Sulu-
fyrir nokkuru.
haí'a verið i
Þvzkalandi, er
luiun andaðist.
cyjaklasans, Tavi-Tavi, sem
er allstór eyja, aðeins 50 km.
í'rá Borneo. Állmargar loi't-
árásir voru gerðar á Japan
sjálft, ]). á m. Tokyo.
Þaö er sannarlega ánægjulegt, að hafist
verður nú bráðum lianda um byggingu
stórhýsis fyrir Þjóðminjásafnið. Fátl er
okkur nauðsynlegra en að safna þjóðlegum
verðmætum og geyma þau vel, því að
seinni tíminn getur haft ómetanlegl gagu
af því, að það sé gert af dugnaði og sam-
vizkusemi. Og safnið hcfír svo lengi verið
á flæicingi í ófullnægjandi húsnæði, að það
er hrýn nauðsyn á þessum framkvæmdum.
Margir eru svo bundnir við annir og amst-
ur liðandi stundar, að þeim sést alveg yfir
að hngsa til framtiðarinnar og búa i liag-
inn fyrir komandi kynslóðir; koma ekki
auga á, að það liafi neitt sérstakt gildi að
■ e\’m;» bitt og þetta, sem lýsir á áþrefan-
legan liátt lífi og starfi þjóðarinnar á uud-
anormmi tínia. Þannig týnist margt, sem
verðmætt er, því að menn kunna ekki að
meta það á mælikvarða framtíðarinnar.
Sérstaklega er liætt við, að ýmislegt mark-
vert fari forgörðum, þegar skiptir um
Ivinnubrögð og tæki; þá er mörgu ekki
lialdið til haga, af því að það þykir ómerki-
legt, þegar annað nýrra og betra er tekið
upp, en þess ekki gætt, að einmitt hið smóa
og að því er virðist lítilfjörlega getur oft
og einatt varpað skýru ljósi yfir iifnaðai-
hætti þjóðarinnar á-Iiðnum límum. Mikið
vildum við nú gefa tii, að ýms handrit
hefðu ekki fyrr á öiduni farið i súginn af
skilningsleysi og hugsunarleysi. Margir
gripir hafa glatazt, vegna þess, að engum
clatt í hug að hirða þá og geyma. Og alltaf
er eitthvað, sem ælli að verndast, að verða
að engu fyrir augunum á okkur, af því að
við sjáum ekki gildi þess.
| Það verður aldrei fullþakkað, að til voru
nienn, sem hófust lianda um söfnuu þjóð-
legra verðmæta áður en þa'ð var of seint og
h.i •c.guðu þess vegna dýrmætum hkitúm.
En gerir fólk sér það almennt ljóst, að
slikir vökumenn þurfa á öllum timum að
|Vera uppi með þjóð okkar? Það þarf alltaf
að vera að vernda og safna, hjarga frá glöt-
un hinu og þessu, sem gildi læfir fyrir
þjóðina. Og fullur skilningur verður að
i íkja á því, að slíkar minjar þurfa mikla
hirðu og gotl liúsnæði ,og að almenningur
; ]>arf- að eiga greiðan aðgang að þvi að
1 skoða ; ::r. þegar búið cr að flokka þær og
koma þeim vel fyrir,
I Bygging liins væntanlega húss fyrir
Þjóðminjasafnið gefu góðar vonir um að
svo inundi verða i framtíðinni.
Iin það er rétt að minnasl á annað i sam-
handi við ])elta.
'Þa'ð er byggðasöfnin eða minjasöfuiu i
liinum ýmsu landshlutum. Ekki hefir vei-
ið liaft hátt um það mál, en það num eiga
stuðning nokkurra mætra mamitt; sém
hafa fuilan lnig á að hrinda þeirri hug-
'sjón i framkvæmd.
Það mun vaka fyrir að minnsla kosti
sumum þessara manna, að eitt liyggða-
eða minjasafn verði i hverjum landsfjórð-
ungi. Söfnun líefir um nokkurt skeið far-
ið fram til byggðasafnS Vestfjarða, en ekki
er mér kunnugt um, hve miklir peningar
hafa safnazt í því skyni. Á Austfjörðum
hafa nienn bundizt samtökum til þess að
viða að í minjasafii fyi'ir þann landshluta.
Ragnar Ásgeirsson héfir ferðazt þar um
sveilir á vegum þessara samtaka og ný-
iega kvatt menn, i fyrirlestri í útvarpi, til
að sinna þessum málum. Það erindi vár
flult á vegum Rúnaðarfélags íslands og
fór vel á.því. Einhver hreyiing i þessa áU
mun vera á Norðurlandi.
En hvað er um Sunnlendingana? .Etia
þeir ekki að spjara sig? Ef til vill er haf-
inn alvarlegur undirbúningur hér íil sloíii-
unar minjasafns, þótt eg viti ekki um það?
En væri þá ekki rétt að láta það koma bef-
ur fram í dagsljósið, vinna málinu meira
fylgi á opinberum vetfvangi, afla þvi fylg-
is með góðum áróðri ?
Nú halda sumir ef lil vill, að slík minja-
söfn í hverjum landsfjórðungi nnindu
draga úr gildi Þjóðminjasafnsins, því bær-
ust ekki ýmsir gripir, sem það í raunimú
ælti að lá.
Eg held, að engin Iiælta liggi i þessu.
öðrii nær:
Ef Iiópur manna, sem áhuga hefir á
svona söfnun, er í hverjum landsfjórð-
ungi, ])á má vona, að margt geymist, sem
annars mundi glatazt, og samvinna yrði
auðvitað að vera milM stjórna allra þess-
ara safna og Þjöðminjasafnsins.