Vísir - 10.04.1945, Page 6

Vísir - 10.04.1945, Page 6
6 VISIR Þriðjudaginn 10. apríl 1945. —S*ær í flestan sjó( Framh. af 2. síðu. undanteknum fyrstu mánuð- um heimsstyrjaldarinnar.“ Formáli bókarinnar er rit- ítður i ágúst árið 1930, 35x/2 ári - - eða um það bil þrettán þúsund dögum — eftir að Churchill tók burtfararpróf úr liðsforingjaskólanum i Sandhurst, og af þessum þrettán þúsund dögiun telur hann sig ekki hafa verið iðju- lausan nema i hæsta lagi sem svarar liálfri annarri viku! Þessi l)ók hans ólgar líka - f fjöri, lífsþrótti, ævintýra- þrá, baráttugleði og ákafri löngun til afreka. Hálf sex- tugur er hann, þegar hann skrifar hana, en hann eudur- lifir atburðina, og stíllinn bylgjar og svellur eins og straumhörð móða, og liér og þar fellur hann í sólglituðum hávöðum ákafrar nautnar þess, að finna stælingu og spanþol þjálfaðra vöðva. Og mundi ekki t. d. kaflinn I aiddaraliðsorustu vera sam- boðinn flestum stílsnillingum . í hópi mikilla skálda? Við fylgjum ekki Church- íil lengur í þessari bók, en þangað til hann er rúmlega hálfþrítugur, en það er víða farið og margt að sjá og heyra. Hann berst með lier- sveitum Spánvérja á Kúbu, berst á ýmsum vígstöðyum i Indlandi, tekur þátt í or- ustum við Serki i Súdan og á í bardögum í Búa-lýðveld- imum. Tvisvar er hann fangi Búa, og tvisvar strýkur hann úr fangabúðunum. Hann er stríðsfréttaritari, og hann sltrifar bækur. Hann fer fyr- irlestraferð um England, Bandaríkin og Canada, hann býður sig fram til þings og fellur, býður sig fram aftur c»g getur sér svo mikinn orð- stír, að hann er sendur þang- að, sem hríðin er hörðust i kosningunum, og hann er kosinn til þings tuttugu og sex ára gamall. Við fylgj- umst með hugsimum hans, þegar hann fullur óþreyju og kvíða bíður þess að taka tií máls á þingi í fyrsta skipli, og við hittum með honum hina frægustu þingsköruuga Breta á seinastá fjórðungi 19. aldar .... Til huggunar þeim, sem langar til að verða góðir ræðumenn, en finna hjá sér vanmátt, mætti það ef tii vill verða, að ])á er Churcli- ill, mestur ræðuskörungur í landi mælskunnar, hefur unnið kosningar i erfiðu kjördæmi, finnst houum hann verða að skrifa ræður í hverjn máli, sem hann ætl- ð láta til sín taka á þingi, og læra þær utanbókar. Þegar - við höfum lesið ])essa bók, grípur okkur ef til vill sá grunur, sem .... já, sein máske er raunar á- vallt til hjá okkur — ein- hvers staðar í fylgsnum vit- undarinnar að allt sé fyr- irfram ákveðið — því er það eklci rétt eins og þessi mað- ur, þessi Winston Churchill, hafi verið skapaður — og síðan þjálfaður -— með það fyrir augum, að hann yrði einmitt vaxinn þeim ógn- þrungnum vanda, sem á hon- um hvíldi á árunum 1940— 41 — og þeirri þrekraun, sem hann hefur síðan reynzt fær úm að þola — meira eii þola, ])ar sem eg hygg, að þannig r>é gerð hans, svo ríkur sé hann af lífsþrótti, að hann hafi benilínis notið hinnar miklu þrekraunar? .... En icm leið og ]>etta kynni kann- fclce að hvarflað að okkur, þykjumst við þess fullviss, að jafnvel þó að Churchill hefði verið allmiklu yngri en hann er, þá hel'ði hlutverki hans verið lokið um leið og hann og þeir, sem með hon- um berjast, hefðu unnið sig- ur í styrjöldinni .... En . . . en kannske hefur þá forsjón- in líka séð veröldinni fyrir manni, sem fær sé um að vinna henni til handa hinn ævarandi frið, sem liefur verið draumur liinna spök- ustu og beztu manna á öllum þeim öldum, sem við höfum spurnir af ? Þýðandi bókarinnar, Bene- dikt Tómasson skólastjóri og læknir, hefur auðsjáanlega lagt sig fram um það, að kðma henni á góða íslenzku án þess að glata úr stílnum jiersónulegum áhrifamætti höfifndarins. Og það hefur lánazt. Guðm. Gíslason Hagalín. Um stjóm RaisÓku. Framh. af 4. síðu. son, né bæjarstjóri, Ole Hert_ ervig, á fundi, lieldur var setlur bæjarstjóri mættur þar, og varaforseti bæjar- stjórnarinnar stýrði lionum. Landsmálafélagið Vörður. Kvöldvaka að Hótel Borg föstud. 13. þ. m. Ræðu ílytur: Pétur Magnússon fjármálaráðherra. Einsöngur: Pétur Jónsson söngvan. Upplestur: Soffía GuðlaugsdóHir leikkona. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson leikari. Að lokum verður stiginn dans. Aðgöngumiðar kosta kr. 15,00 og verða seldir á sknfstofu félagsins, Thorvaldsensstræti 2 — (sími 2339). eftir Ragnheiði Jónsdóttur, er nýkömin í bókaverzlanir. Þetta er ný telpnasaga, óvenju hugðnæm og skemmtileg. Söguhetjan, sem bók- i in ber nafn af, er 13 ára telpa, lífsglöð og fjörug, dug- | leg að læra og duglega að slcemmta sér. Hún er éftir- lætisbarn ríkra foreldra, en samt atvikast svo, að syst- kinin í skúrnum verða beztu félagar liennar. Og það er cins og alltaf hljóti eitthvað sögulegt að gerast, hvar sem Dóra er. Sagan er spennandi og skemmtilég frá upphafi til enda. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FAKUR: FUNDUR / » verður haldinn i félaginu miðvikudaginn 11. apríl 1945 kl. 8,30 síðdegis í veitingahúsinu Röðli. Fundarefni: Væntanlegar lagabreytingar o. fl. ATH. Allir þeir, sem enn ciga ógreidda reikninga á félagið frá árinu 1944, svo og þeir, sem enn eiga ó- greidd gjöld l'rá sama ári, geri svo vel og geri skil til gjaldkera félágsins, Olgeirs Vilhjálmssonar (Aðalstöð- inni) fyrir 15. þ. m. S T J Ó R N I N. Notað timbur. Tilboð óskast í notað timbur. Til sýnis við Kalkofns- veg — beint á móti Varðarhúsinu miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 3-45 e. h. Tilboðum sé skiláð fyrir næstkomandi föstudags- kvöld á Lindargötu 15. N0RDALSÍSHÚS. Sími 3007. BÆJARFRETTIR Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörðuri er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur. annast B.s. Hreyfill, sími 1633. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Kaupmað- urinn í Feneyjum" eftir Villiam Shakespeare í kveld kl. 8. Söngskemmtun Guðrúnar A. Símonar verður endurtekin næstk. fimmtudags- kveld kl. 11,30 í Gamla Bíó. Breiðfirðingafélagið • efnir til skemmtunar fyrir húsmæðraskóla Snæfellinga n.k. fimmtudagskveld kl. 8,30. — Skemmtiatriði: Félagsvist og dans. Þetta verður síðasta spila- kveld félagsins á þessu starfsári. Hrafninn verpti í nótt eða 9 nóttum fyrir sumarmál, samkvæmt gamalli íslenzkri þjóð- trú. Það er líka trú manna að þá gerði hret og var það nefnt hrafnahret. Iljónaefni. Síðastiiðinn laugardag opin- beruðu triilofun sína Dís Þórðar- dóttir, Sóleyjargötu 11, Pétur Stefánsson, Samtúni 10. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Kvartett í F- dúr, Op. 59, nr. 1, eftir Beethov- en. (Strokkvartett Tónlistarskói- ans leikur). 20.45 Erindi: Neyzlu- vörur. — Kjöt og fiskur (Gylfi Þ. Gíslason dócent). 21.10 Hljóm- plötur: Lög leikin á píanó. 21.20 Upplestur: Úr „Rubaiyat“ eftir Omar Khayyam; þýðing eftir „Skugga“ (Magnús Iiggertsson). 21.35 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Rágnar Björnsson): Tónverk eftir Bacli. a) Casona, d-moll. b) Ivóralforleikur (ó, höfuð dreira drifið). c) Preludía og fúga, c- moll. 22.00 Fréttir. — Dagslcrár- lok. KR0SSGATA nr. 32 Skýringar: Lárétt: 1. Vesalingur, 6. blómi, 8. guð, 9. ending, 10. vélur, 12. amboð, 13. lagar- mál, 14. læknir, 15. í'ljót í Evrópu, 16. lieiðurinn. Lóðrétt: 1. Halli, 2. álilaup, 3. tíndi, 4. ósamstæðir, 5. innýfli, 7. féð, 11. hljóð, 12. verma, 14. úrskurð, 15. frið- ur. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 31. Lárétt: 1. Plógur, 6. lasinn, 8. af, 9. S. ó„ 10. sag, 12. att, 13. Tn„ 14, æí', 15. óra, 16. slarka. Lcðrétt: 1. Presto, 2. ólag, 3. gaf, 4. U. S„ 5. Rist, 7. nót- i ina, 11. án, 12. afar, 14. æra, 115. ól.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.