Vísir - 14.04.1945, Síða 6

Vísir - 14.04.1945, Síða 6
6 VISIR Langardaginn 14. april 1945. iátníng Guðmundar Hannessonar Ijósmyndara. Svar við grein í „Þjóðviljanum". Guðmundur Ilannesson —iljósmvndari sendir mér ™.'lrveðju sína i Þjóðviljanum 7. 1>. m. Höfuðlilefni þeirrar kveðju -er jiað, að eg hafi „lævíslega Wiðist á“ Sigurð Guðmunds- ,son ljósmyndara með grein- arstúf í Visi rétt fyrir pásk- ■stna. Sú „lævíslega árás“ var fólgin i því, að eg bað almenn- ing að bera saman mótívaval og vinnubrögð á myndum Kjartans ó. Bjarnasonar ækki—ljósmyndara og mynd- mii Sigurðar Guðnumdsson- ar ljósmyndara, en myndir eftir báða þessa menn hafa verið til sýnis i Skemmu- glugga Haraldar Árnasonar fyrir skemmstu. Gott og vel! Guðmundur Hannesson telur þetta „læ- vislega árás“ á Sigurð Guð- nnundsson. Eftir þessum for- —senduin hans verður ekki —annað séð, en að Guðmundur íæ svo bandviss um á hvorn íjoginn úrskurður almennings fellur, að það sé blátt áfram „árás“ á Sigurð að benda á -myndir hans í þessu sam- liandi. Vesalings Sigurður að jþurfa að þola slikan dóm af 'bendi málsvara síns og gam- tds nemanda. En af innrætinu tíkuluð þér þekkja J)á! En þrátt fyrir þessa ský- Jausu staðhæfingu Guðmund- ^ar um hæfni kenniföður síns, fullyrðir liann samt að Sig- urður Guðmundsson standi í ífremstu röð íslenzkrá ljós- anyndara! Hvers eiga hinir ljósmyndararnir að gjalda? Hvernig fara þeir yfirleitt að standa- undir þessum áburði? iHvernig eru þá annars og þriðja flokks atvinnuljós- BRIDGE Framh. af 2. síðu. ur til að láta hjarta, jiví liann má ekki kasta valdinu af .spaðadrottningunni. 10., 11., 12. og 13. slagur: Vestur lætur út hjártakóng, síðiyi hjartaáttu og tekur á ásinn, en þ'á fellur drottning- in hjá Norðri. Þá er hjarta- fjarki orðinn fríspil og síð- asta slaginn á Vestur á spaðakóng. Unnið spil! En hugsum okkur að S. liefði ekki trompað spaðann í 5. slag, en gefið af sér tíg- ulhund. Vestur hefði þá orð- ið að taka með kóngnum, en þá hefði áframhaldið orðið þannig: 6. slagur: V. spilar út trompi (N. gefur tígul í). 7. slagur: V. spilar aftur trompi (N. gefur tígul í). 8. slagur: V. spilar enn trompi. (N. gefur tígul í). 9. slagur: V. spilar síðasta trompini* (N. gefur spaða- tíu!!). 10. slagur: Vestur spilar síðan spaða, sem Norður tek- ur á . drottninguna, og þá verður hann að spila hjarta, •en þá á Vestur orðið fríspaða og vinnur þyí spilið einnig þó svona sé farið að. Vestur og Áustur geta cinn- jg unnið 6 spaða, því með því að láta út ás eða kóng og spila síðan „á“ gosann, vinn- ast 6 spaðar. Hinsvegar er sú liætta á ferðum þar, að laufi tsé spilað út frá blindum til ítð komast inn heima og liorður geti trompað. myndararnir, þegar þeir beztu eru á borð við Sigurð? Guðmundur Ilannesson fullyrðir að mér liggi þungt á hjarta að koma fram rógi á ljósmyndarana í heild. Eg held, Guðmundur, ef mér yrði einhverntíma sú skyssa á, að jafna ljósmyndarastéttinni í heild við Sigurð Guðmunds- son, þá mætti með nokkrum sanni lcoma fram með slíka ásökun í minn garð. En á meðan eg jafna jafnvel þeim lökustu ekki á við liann, visa eg slíkri fullyrðingu gjörsam lega á bug. Guðm. Hannesson gefur skyn að eg hafi ráðist á, vegið aftan að og nítt Sigurð Guð- mundsson og ljósmyndara- stéttina yfirleitt. Heldur G. H. því fram að það sé að vega aftan að Sig. Guðmundssyni og ljósmyndurum yfirl-itt þegar eg hæli Kjartani Ó. Bjarnasyni fyrir myndir sin- ar og hið almenning að bera þær saman við myndir Sig- urðar? Og er þetta nið? Er það að vega aflan að, þegar komið er fram í opinberu blaði og nöfn blutaðeigandi manna birt? Hvaða meiningu leggur G. H. i þau orð sín, að eg megi ekki gleyma því, að eg hafi „margt nytsamt lært af þeim mönnuin“, sem eg sé að ráðast á“? Á hvaða memi hefi eg ráðist? Og hvað hefi eg lært af þeim? Ef Guðmund- ur vildi vera svo vinsamlegur og svara þéssu yrði eg hon- um þakklátur. G. H. segir að ljösmyndar- ar hafi ekki ávallt tíma hl f ö reika um fjöll og dali í leil að fögrum mótívum, af þvi að þeir þurfi að lifa af vinnu sinni. Er helzt að skilja þetla sem einskonar afsökun fyrir atvinnúljósmyndarana, og að hér sé að leita orsakanna til þess, að þeir hafi elcki afrek- að meira á sviði landslags- Ijósmynda í lilutfalli við á- Iiugamenn en raun ber vi* ú. En eg sé ekjri að bér sé um neina slíka afsökun að ræða, með tilliti til áhugamanna. Atvinnuljósmyndararnir iiaía sín frí ekki síður en hinir, og auk þess eru margir fagljós- myndarar atvinnurekendur og geta ráðið fríi sínu sjálfir. Guðmundur er hreykinn af því að fagljósmyndarar eigi „margar fegurstu myndirn- ár“, sem teknar liafa verið af landi voru. Hver þakkar þeim það, með það nám sem þeir liafa að baki sér og öi! skilyrði? Hitt má samtbenda Guðmundi á, að i siðustu ut- gáfuna af „ísland í myndum ‘ er meira en helmingurinn af jmyndunum eftir ófaglærða menn. Var það þó atvinnu- I ljósmyndari, frábær smekk- J maður, sem valdi myndirnar ásamt áhugamanni. í þeirri bók verður sjaldnast eða ekki skorið úr því, við sýn-mynd- anna, hverjar eru eftir fag- menn og hverjar eftir áhúga- menn. Hitt er svo annað mál, að þeir atvinnuljósmyndarar okkar, sem á annað borð liafa hæfni og listrænt auga til að bera, bafa náð virkileg- um snillitökum á ljósmynda- vélinni og niér hefir aldrei komið til hugar að lasta eða ófrægja verk þeirra, fremur en að lofa verk skussanna. Greinarhöfundur, segir að Siguiður Kristjánsson alþingis- maður sextugur. Sigurður Kristjánsson al- þingismáðúr cr sextugur í dag. Hann er Þingeyingur að ætt og uppruna, en er liann hafði aldur til aflaði hann sér menntunar í Hólaskóla og síðar í Kenriáraskólanum. Vann liann að ýmsmn bún- aðarstörfum í nokkur ár, en fluttist síðan til Vestfjarða og Ifferðist kennari. Á Isafirði dvaldi hann um langt skeið og gerðist þar forystumaður í opinberu lífi, enda fór ekki hjá því, að hann yrði þar í fremstu röð, sökum gáfna, mælsku og mannkosta. - Isafjörður hefir um langt skcið verið frægur fyrir liversu harðvitug baráttan var milli flokkanna. Jafn- framt liafði stúkustarfsemin þar veruleg áhrif og mótaði persónulegar deilur manná milli. Fór Sigurður ekki var- hlúta af margvislegu aðkasti, en stóð al’ sér storma alla með prýði. Stofnaði hann á milli ljósmyndara og ama- töra liafi ávallt verið prýðileg samvinna og vonar að það verði áfrain. Ef Guðmuiuh Ilannessyni væri þetta jafn mikið áhugamál og skín i gegnum skrif lians, liví gerist liann þá forystumaður í þvi að ákæra þá áhugamenn sem vinna að myiidum sínum sjálfir? Er það kannske einn þátturinn í þessari „ágætu samvinnu“? Guðiriundur segir að at- vinnuljósmyndarar „gleðjist yfir hverju raunverulegu listaVerki, sem bætist í ís- lenzkt ljósmyndasafn, liver sem skapi það.“ Og í greinar- lok biður hann með postul- legum fjálgleik alla þá, sem við ljósmyndatökur fást, að „fyllast ekki ofmetnaði né eigingirni, hversu liált sem þeir komist í listinni.“ Þannig er hið ytra andlit greinarhöfundar, mótað i næstum værðarlegan prédik- unarhjúp. En innri inaður- inn er með örlítið öðruni svip. í ákæruskjali á hendur áhugaljósmyndúrujn, undir- rituðu af þessum sama Guð- fnundi Hannessyni, og sem bíður nú úrskurðar sakadóm- ara, kveður allmikið við ann- an tón. Þar segir að jafnvel þótt áhugaljósmyndarar „gefi virinu sína eða selji liana með kostnaðarverði, er hér mn óheiðarlega og ó- löglega samkeppni að ræða. Phida viljum við spyrja: Varðar það ekki við lands- lög að fara þannig í hreina samkeppni við atvinnumenn, að gefa alla vinnu, þegar at- vinnumaðurinri þarf að taka fulla borgun fyrir (en sú ó- eigingirni!), af þeim ástæð- um, að það er lians lifi- brauð.“ — Með öðrum orð- um, þessi „óeigingjarni“ prédikari heimtar skilyrðis- laust-, að álnigamanni sé banriað að gefa ljósmynd, vegna ]iess að það dragi úr gróða atvinnumannsiris! Orðbragði Jiessa gamla góðkunningja iníns, G. Hf, í m.inn garð persónulega, Iæt eg ósvarað. Mér finnst þáð hæfa greinarhöfundi og lýsa persónu háns og innræti, ekki síður en ályktanir hans og niðurstöður í sömu grein lýsa gáfnafarinu. Þorsteinn Jósefsson. með fleirum blaðið Vestur- land og var ritstjóri þess meðan hann dvaldi á Isafirði. Vakti blaðið óvenjulega at- hygli um land allt fyrir hversu vel var á málum hald- ið, en Sigurði Kristjánssyni bar að þakka það fyrst og fremst. Árið 1930 fluttist Sigurður liingað til Reykjavikur og gerðist stjórnmálaritstjóri hér fyrst við Morgunblaðið, en síðar við Heimdall. Aflaði liann sér trausts og fylgis og var fljótlega kosinn á þing sem fulltrúi Reykvíkinga. Er hann í röð merkustu þing- manna, en atvikin hafa hag- að því svo, að Sigurður hefir látið sig sjávarútvegsmál mestu skiptæ á þingi og ver- ið ótrauður mólsvari sjó- mannastéttarinnar, enda not- ið óskipts fylgis hennar. Sig- urður er vel máli farinn og traústur í skoðunum, en lítt gefinn fyrir áð láta hlut sinn, ef því er að skipta. Þykir sumum hanri ef til vill helzt til þungur í vöfum og ófús til undanslátiar, en þrátt fyr- ir það nýtur hann mikilla vinsælda meðal þingbræðra sinna. Berlínarbuar missa kjarkinn. Frétlaritazaz fara frá Berlín. Ivar Westerlund, frétja- ritari sænska blaðsins „Dag- ens Nghetersem er nýkom- inn frá Berlín. Hann hefir staðfesl þann orðróm, sem gengið liefir, að allir fréttaritarar erlendra blaða séu nú á förum frá Berlín. Hami lýsir liugarfari fólksins, og segir að það sé orðið alveg vonlaust og liugsi aðeins um livorir verði fyrr til Berlínar, lierir banda- mánna eða herir Rússa. Margir lýsa því einnig op- inberlega yfir, að þeir ætli sér ekki að berjast, ef Banda- ríkjamenn eða Bretar verði á undan. Allar skrifstofur sendi- sveitar erlendra ríkja eru einnig fluttar frá Berlín, seg- ir fréttaritarinn. Gæftaleysi suður með sjó. Gæftir hafa verið stirðar suður með sjó upp á síðkast- ið. —■ Tíð liefir verið stirð, eins' BÆIARFRETTIR Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sitni 5030. - • -••• r ■ ••••—.-Viyc; Næturakstur. í nótt annast Litla Bílastöðin sími 1380 og aðra nótt B. S. 1., sími 1540. Helgidagslæknir er Theódór Skúlason, Vestur- vallagötu 6, sími 2021. Messur á morgun: Dómkirkjan. Kl. 11, sira Bjarni Jónsson (Ferming). Kl. 2, síra Friðrik Hallgrímsson (Ferming). Hallgrímssókn. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Sira Jakob Jóns- son. Messa kl. 2 e. h. Sira Sigur- 1 jón Árnason. Hallgrímssókn. Kristilegt Ung- mennafélag heldur fund næstk. sunnudag kl. 8,30 e. h., Skúla- götu 5 (Ræsishúsinu). --- Kvik- mýndasýning, V es t u r- í,s 1 e n d i n g - urinn Valdimar Bjönsson talar. — Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messa, ferming kl. 11 árd. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messa, ferming kl. 2 síðd. Síra Árni Sigurðsson. Elliheimilið. Messa kl. 1,30. Sira Sigurbjörn Á. Gislason. Laugarnesprestakall. — Mess- að á morgun kl. 2. Síra Garðar Sv.avarsson. — Barnaguðsþjón- usla kl. 10 f. h. Frjálslynd söfnuðurinn. Mess- að kl. 5 e. h. Síra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Þosteinsson. Sóknarnefnd Gufudalskirkju I hefir nýlega meðtekið 3,000,00 I kr. peningagjöf frá Guðmundi I Andréssyni gullsmið í Reykjavík til Gufudalskirkju. — Með bezta þakklæti. — Sóknarnefndin. Kvöldskóli K.F.UJVI. Handavinnusýning námsmeyja skólans verður opin i skólastof- unni i húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg sunnudaginn 15. apríl kl. 2—10 siðd. Útvarpið í kvöld. KÍ. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöld „Félags íslenzkra leikara". a) Erindi (Þorsteinn ö. Stephen- sen, formaður félagsins). b) Leikritið „Skugga-Sveinn", eftir Matthías Jochumsson (Leikstjóri Haraldur Björnsson). 22.30 Frélt- ir. 22.35 Danslög. 24.00 Dagskrár- lok. Gjafir og áheit til Blindravina- félags íslands: Frá látinni hlindri konu norð- an lands 500 kr. Dánargjöf frá Jónínu Málfríði Jónsdóttur, Ás- bjarnarstöðum kr. 391,78. Tii minningar um Gunnar Halldórs- son 10 kr. Gjöf frá gamalli konu á Akureyri 100 kr. Frá I. M. 100 kr. Frá ónefndri konu 25 kr. Frá N. N. 20 kr. Áheit frá „Nesdal" 100 kr. Áheit frá G. R. 50 kr. Áheit frá Lillu 10 kr. — Kærar þakkir. — Þórsteinn Bjarnason, formaður. — Allar slíkar gjafir sem félaginu berast, renna óskipt- ar í Blindraheimilissjóðinn. og menn vita og hafa bátar því ekki getað róið nema með höppum og glöppum. Afli hefir einnig verið tregur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.