Vísir - 26.04.1945, Page 7
7
VISIR
102
skamma stund lók hann í hönd afa síns, gekk
styttri skrefum. Nú var liann farinri að verkja i
fæturna.
Jústus talaöi mikiö við Marsellus og tók þvi
ekkert eftir því, að drengurinn var tekinn að
lýjast, fyrr en liann hrasaði og nærri datt. Þá
fóru þeir í skuggann, lóku ofan baggana og lélu
upp á á ný, svo að minnsti asninn varð laus.
Jónatan hreyfði engum andmælum, þegar hon-
um var lyft á bak.
„Eg vildi, að eg liefði lialdið þessum góða
hnakk eftir,“ sagði hann í möglunarrómi.
„Nei, það viltu ekki,“ sagði Marsellus. „Þeg-
ar þú gefur eitthvað áttu að sýna rausn. Klíptu
aldrei af!“
„Vinur okkar mælir satl, drengur minn,“
sagði Jústus. „Asninn ber þig jafnt fyrir það,
þótt þú ríðir berbakt. Við skulum halda áfram:
Þegar sólin er heint yfir höfðum okkar, fáum
við okkur að borða.“
„Eg er svangur núna!“ sagði Jónatan mögl-
unarrómi.
„Brauðið bragðast betur um hádegisbil,“ sagði
Jústus.
„Eg er líka soltinn,“ sagði Marsellus og kenndi
i brjósti um drenginn. Þegar bann leysti utan
af körfunni, sagði hann lágt við Júslus: „Hann
er nú ekki nema barn, Jústus. Þú mátt ekki vera
of harður við hann.“
Jústus tautaði eitthvað um töfina og þetta
brot á aganum, en það mátti sjá, að hann mýkt-
ist við það, að Marsellus tók málstað drengsins.
Marsellus rétli þeim matarhita. Þeir borðuðu
nú aðeins til bráðabirgða, því skannnt var til
hádegis. Brátt voru þeir á veginum aftur.
„Þér ættuð að eignast hugarfar Jesú,“ sagði
Jústus vinalegum róm. „Þér eruð svo örlátur,
Marsellus. Hann talaði svo oft um örlæti! Hon-
um fannast ekkert auðvirðilegra en auðvirðileg
gjöf: Það versta, sem maður gat gert sér eða
annarri lífveru, var að gefa með eftirtölum. Það
hentaði ekki inönn'um að gefa það, sem kasta
ælti í ruslið. Þér gelið að minnsta kosti skilið
þann hluta kenninga Jesú, vlnur minn.“
„Þetta sagðir þú vinalega, Jústus, en ekki var
það neitt lirósyrði,“ sagði Marsellus lítið eitj
gremjulega. „Sannleikurinn er sá, að eg liefi
aldrei á æfi vinni gefið neitt það, sem gerði mig
fátækari liið minnsta. Eg hefi aldrei gefið nfiitt
það, sem eg þurfli með eða langaði a"ð eiga. En
Jesú hefir víst afsalað sér öllu þvi, scm hann
átli.“
„ÖUu!“ sagði Jústus. „Hann átti ekkcrt ncma
klæðin, sem hann var í. Hann sagði, að maður,
sem ælli tvær kápur, gæti gefið aðra. Síöasta
árið sem hann var hjá okkur var liann í góðum
kyrtli. Kannske hefði hann gefið kyrtilinri líka,
ef liann liéfði ekki verið gefinn lionum af sér-
stökum ástæðum.“
„Villt þú segja mcr frá því, Jústus?“ spurði
Marsellus.
„Það var kona nokkur í Nazaret. Hún var
grunuð um galdra. Hún var kyrkingslega vaxin
og ljót í andliti. Ilún var alllaf ein og vinalaus
og bitur í tilsvörum. Börnin hrópuðu á eftir
lienni á götunni. Svo fór það að kvisast, að
Tamar væri göldrótt. Hvíldardag nokkurn
heyrðu nágrannar liennar í vefstólnum. Þeir
vöruðu liana við því að brjóta þannig lögmálið,
því að iriargir virða meira livíldardaginn en ná-
grannann. Tamar skeytti engu þessari aðvörun,
og svo komu yfirvöldin livíldardag einn snemma
og eyðilögðu vefstólinn, en með honum dró hún
fram lifið. Þér getið kannske gizkað á það, sem
á eftir fór,“ sagði .Tústus.
„Tamar var lieppin, að .Tesús var smiður góð-
ur,“ sagði Marscllus. „En hvað sögðu yfirvöldin
við því, að Tamar var lijálpað? Ákærðu þeir
liann fyrir að hafa samúð með þonu, sem braut
lielgi hvíldardagsins ?“
„Einmitt!" sagði .Tústus. „Það var þá, sem
prestarnir voru á varðhergi að geta fundið sök
bjá honum. Fólkið bað hann oft uni að tala í
samkunduhúsunum, og það granidist liinum
skrifllærðu. Þeir voru alltaf að þruma yfir fólk-
inu um.liund og fórnir, én Jesús talaði um kær-
leik og; gestrisni og að hjálpa fátækum.“
„En vildu hinir skriftlærðu ekki kærleik og
ölmusur?“ spurði Marsellus undrandi.
. „Jú —- auðvilað. Þéir •héklu bara að allir væni
kærleiksríkir. og örlátir.“
„í orðum að minnsta kosli,“ gal Marsellus
upp á.
„Einmitt! 1 orðuni. En að safna sjóði fyrir
samkunduhúsin — það fannst þeinr gagnlegt!
Þeir þurftu atltaf að vera að tala um peninga.
Það varð enginn tími afgangs til að tala um
andann.“
„Jæja, seg mér meira frá Tamar,“ skaut Mar-
sellus inn í. „Jesús hefir auðvitað lagfært vef-
stólinn og hún ofið kyrtilinn handa honum."
„Rétt er það. Og hann var í lionum til dauða.“
,A'arst þú þar, — þegar liann dó?“ spurði
Marsellus óstyrkum róm.
„Nei, þá var eg i fangelsi.“ Það var eins og
Jústus vildí ekki tala um þetta, en Marsellus
lagði að borium að gera það, og þá sagði liann
söguna i aðaltriðum:
Þrem dögum áður en Jesús var leiddur fyrir
rétt fyrir landráð og að æsa upp lýðinn rak hann
úl mangara og veðlánara úr musterinu. Nokkrir
af vinum Iians voru teknir til fanga og þeim
kastað i fangelsi og ákæðir fyrir að liafa tínt
upp nokkra skildinga, er skoppuðu um gang-
stéttina. Þeir voru saklausir af þessari ákæru,
tiélt Jústus fram, en var samt lialdið í fangelsi
i liálfan mánuð. „Það var allt hjá liðið,“ sagði
hann dapur i liragði, „þegar við vorum látnir
lausir. Kyrlilinn fékk einhver rómverskur tier-
maður með lilutkesti og hafði hann á brott með
sér. Oft liöfum við brotið heilann um það, livað
af honum varð. Þeim hefir liann sjálfsagt verið
einskis virði.“
Það var komið bádeg'i, og þeir áðu í lundi,
þar sem var lind og lítill liagi til beitar. Þeir
tóku ofan af ösnunum og tjóðruðu þá. Matinn
tóku þeir fram, vínbelg, körfu af brauði, reykt-
an fiskbita, krukku með sriðnu byggi og. öskju
með sólþurrkuðum fíkj'um. I>éir‘ breiddu
á jörðina fyrir .Tónatan litla. Ilann var búinri að
borða nægju sína og sofnaði brátt af þreytu.
Jústus og Marsellus lágu í grasinu og töluðu
margt af liljóði.
„Stundum var það,“ sagði Júslus, „ajð liugs-
unarlausir menn misskildu liánn, þegar liann
lalaði um viðskipti. Þcir básúnuðu það út, að
liann hafði andstyggð á skiptum og verzlun, að
liánn virti einskis ráðdeild og heiðvirða sjiar-
semi.“
„Eg var einmitt að hugsa um það, hvort svo
væri,“ sagði Marsellus. „Mér hefir verið sagt
svo margt um að gefa híuti. Mér farinst, að of
mikið mætti af því.gera. Ef menn lélu hugsun-
artaust af liendi eignir sínar, við hvern sem
væri, hvernig gátu þeir þá séð farborða cigin
skyldmennum símim?“
„Leyfið' mér að segja yður dæmi,“ sagði Júst-
us. „Talið liarst eitt sinn að þessu, og Jesús lcysti
úr þvi með þvi að segja sögu. Ilann fann alltaf
upp einfaldar og stuttar dæmisögur. Hann sagði
að vingarðseigandi nokkur vildi láta tína þrúg-
ur, þvi að þær voru þá fullþroska. Hann fór nið-
ur á torgið og spurði hóp mánna, sem ekkert
höfðu fyrir stafni, hvort þeir vildu vinna. Þeir
sögðust vilja vinna allan daginn fyrir einn
denar.“
„Það var liátt kaup,“ sagði Marsellus.
„Frekar það. En það þurfti að taka þrúgunar
þegar í slað bg hann gat ekki prúttað, svo hann
gekk að því. Um hádegishil sá liann, að fleiri
verkamanna þurfti við. Hann fór því aftur á
torgið og spurði atvinnulausa'menn, livers þeir
krefðust fyrir það, sem eftir var dagsins. Og
þeir sögðu: „Við látum yður um það, herra.“
Jæja, kvöldið kom og þeir, sem heimluðu denar,
fcngu liann, eins og samið liafði verið upp á. Þá
komu þeir, sem unnið liöfðu skemur og falið
liúsbóndanum að ákveða kaupið.“
„Nú, livað gci-ði liann?“ spurði Marseltus og
var nú orðinn spenntur.
„Ilann borgaði öllum denar! Hann borgaði
jafnvel þeim denar, sem unnið liöfðu í eina
klukkuslurid!“
„Það liefði gctað komið rifrildi af stað,“ sagði
Marsellus,
„Það gerði það lika! Mennirnir, s_em unnið
höfðu allan daginn, kvörtuðu sáran. En liús-
bóndinn sagði: „Eg borgaði ykkur ]iað, sem þið
settuð upþí Hinir gerðu engar liröfur,' heldur
treystu þeir heiðarleik, mínpm“.“
„Ágætl!“ jhrópaði Marsellus. „Ef maður
jiröngvar þér til að gera óhagkvæman samning,
ert þú alls ekki skuldbundinn til að vera örlátur.
Frá mönnum og merkum atburSum:
DINO GRANDI:
AÐ TJALDABAKL
Skömmu síðar fékk eg stuttorða tilkynningu, fyr-
irskipun um að biðjast lausnar kl. 10 árdegis daginn
eftir. Nokkrum dögum síðar var mér sagt, að eg
yrði að hverfa af opinberum vettvangi á Italíu. Og
viku síðar var eg í London.
(Næstu sjö árin, er Grandi var sendiherra í Lond-
on, vann hann Italíu og facistastjórninni hið þarfasta
verk. Hann var ein aðalpersónan í refsiaðgerðarmál-
unum, en eins og kunnugt er, varð það að ráði að
beita viðskiptalegum refsiaðgerðum gagnvart Italíu,
vegna Abessiníustyrjaldarinnar. Og í málum út af af-
skiptuiri Mussolini af Spánarstyrjöldinni var Grandi
fascistum ekki síður gagnlegur. Þetta voru tíihar
Miinchenar-ráðstefnunnar, þegar reynt var að sefa
Hitler, gera hann ánægðan, og Cliveden-klíkan í
Bretlandi, sem stóð að þessari stefnu, mat Grandi
mikils.)
Eg hefi aldrei verið hamingjusahiari en þessi sjö
ár í London, þrátt fyrir Abcssiníu, Spán, Mussolini,
Ciano og — Ribbentrop.*
Eg á Englandi mikið að þakka, cn þar lærði eg
að meta sanna vináttu. En ]iað var engan veginn
auðvelt að vera sendiherra í London, þegar Musso-
lini ákvað stefnuna í Romaborg. I fyrsta lagi reyndi
hann að grafa undan Þjóðabandalaginu, með því að
stofna til fjórvelda-bandalags, án þátttöku Rússa, en
afleiðingin varð „Miinchen.“ Þar næst lét hann Pierre
Laval, utanríkisráðherra Frakklands, gabba sig til
þess að beita orku sinni gagnvart Afríku, þ. e. Abes-
siniu. Þegar svo Stresafundurinn bar ekki tilætlaðan
árangur, að gera ráðstafanir til þess að koma í veg
fyrir herskylduáform Þjóðverja, fór Mussolini að
taka hin örlagaríkíi skref, scm leiddu til myndunar
Berlinar—Rómaborgar-möndulsins. (Stresa-fundinn
sátu fulltrúar Bretlands, Frakklands og Italíu.)
Félagarnir byrja að hrifsa til sín.
Þjóðverjar voru ekki seinir að átta sig á því, að
Mussolini hafði meiri áhuga fyrir að standa á önd-
verðum meið við Þjóðabandalagið cn að sigra Abes-
siníu, og það var um þetta leyti, seni Hitler sendi
her manns inn i Rínarlöndin.
Þjóðabandalagsráðið kom saman til fundar í Lond-
on. Það, sem um var rætt, var blátt áfram þetta:
„Telst það ágengni, að Hitler hefir liernumið Rín-
arlöndin ?“
Ribbentrop kom til skjalanna og reiddi sig á, að
ítalía myndi taka afstöðu með Hitlcr og svara spurn-
ingunni neitandi, en cg var þeirrar skoðunar, að
landi mínu bæri að svara í anda Locarnö-sáttmálans,
og svaraði já. Þá var von Ribbentrop kindarlegur á
svipinn.
Það var hörmulegt fyrir Evrópuþjóðirnar, að þessi
illgjarni hjáll'i skvldi verða sendiherra Þýzkalands
í Rómaborg og þar næst utanrikisráðherra Hitlers.
Von Ribbentrop cr einn þeirra Þjóðverja, sem skiftir
öllum í tvo flokka. I öðrum flokknum eru þeir, sem
skipa fyrir, í liinum cru þeir, sem lilýða.
Verkstjórinn: Hvaö er aS sjá þetta. Þú berð aðeins
einn planka þegar hinir bera tvo.
VerkamatSurinn: Þeir eru svo latir, að þeir fara eina
ferð þegar eg fer tvær.
----o——• ;
Dómarinn : Skannnist þér yöar ekki fyrir aS láta sjá yö-
ur eins oft og þér gerið bér í réttinum?
f á ákærSi: Hvað? Eg hélt aÖ rétturinn væri mjög vjrÖu-
leg stofnun.
~ - ' ' ' ——o------
Eg segi konunni minni allt, scm kemur fyrir mig.
■ Það er ekki neitt. Eg segi konunni minni allt, sem
ekki kemur íyrir.
----o——
Þegar eg fæ kvef, þá kaupi eg mér vanalega eina
flösku af whisky og,eftir nokkurar klukkustúndií hefi
eg losnað við það. . í
Það tekur þig ekki langan tíma að losna við kvef.
I-osna við kvef. Eg lpsna alls ekki viö kvef. Það er
whiskyið, sem eg losna Við.
-+——(í—;— ‘•i' f 0 ■
Golfspilarinn: Heyrðu ,,cáddie“. Hvérs vegifa eft þú
ailtaf að'líta á úrið þitt?
• Caddie-: Það er elcki úrið mitt. Það er koinpásimi’
minn.