Vísir - 31.05.1945, Blaðsíða 1
1 -r '■■■■■ ■ ■■■»■
Opinberar fram-
kvæmdir á ísafirði.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Fimmtudaginn 31. maí 1D45
Bókmenntir
og listir.
Sjá 2. síðu.
120. tbU
Kjötið er hraðfrysí og stykkjað og dregur það
til muna úr geymslukostnaði.
Kaunfélag Rekjavíkur og
nágTennis bauð um hádegið
í dag blaðamönnum að
bragða á dilkakjcti, sem fé-
Iagið lét hraðfrysta fyrir ára-
mót.
ísleifur Ilögnason, fram-
kvæmdastjóri KRON, skýrði
blaðamönum svo frá tilraun
félagsins með hraðfrystingu
dilkakjöts:
„í októbermánuði síðasll.
liitti mig Oddur Ivristjáns-
son, frystihússtjóri, Gruud-
arfirði, og bauðst til að gera
tilraun með hraðfrystingu
og geymslu á nýslátruðu
kindakjöti fyrir KRON.
Sanrdist svo um með okkur,
að KRON sendi einn starfs-
manna sinna til Grundar-
fjarðar, til þess að hafa um-
sjón með brytjun kjötsins og
frágangi öllum.
Um miðjan októhermán-
uð fór syo Egill Ástbjörnsson
deildarstjóri KRON, vestur
til Grundarfjarðar, dvaldi
þar í viku og sá um meðferð
og pökkun kjötsins. Var þá
þegar ákveðið, að kjöt þetta
skyldi geymt í íiraðfrjrstihús-
inu fram á næsla sumar, en
þá er fryst kindakjöt frá
haustinu, eins og við höfum
kynnzt því hérna á Reykja-
víkurmarkaði mjög farið að
missa hragðgæði, svo ekki
sé fastar að kveðið.
Slátrað var nálægt 130
dilkum. Um síðast liðna
helgi fengum við þetta kjöt
til Reykjavíkur og er það nú
framreitt liér. Þess má geta,
að frá þvi að kjötið var tek-
ið úr hraðfrystihúsinu í
Grundarfirði og þar til það
var látið í frystihús hér
liðu 2 sólarhringar. Hingað
var kjötið flutt í skipi sem
ekkert kælirúm hafði, en á-
kjósanlegra hefði verið að
flytja það í kælirúmi.
Fari svo að kjöt þetta þyki
hetri neysluvara, en hitt
sem geymt er með gömlu að-
ferðinni og tilraun þessi
ítalir missa nýfend-
r
í brezka þinginu í gær
komu nýlendur ítala til um-
ræðu og eyjar þær í Miðjarð-
arhafi, sem vora undir yfir-
ráðum þeirra.
Eden lýsli því yfir, að
liann teldi ílali hafa fyrir-
gert rétli sinum til nýlenchia
sinna, en sagði enn fremur,
að Bretar myndu- ekki ráð-
stafa þeim á neinn hátt fyrr
en málið hefði komið fyrir
friðarráðstefnuna.Þá myndu
kröfur ýmissa landa til eyja
í Miðjai’ðarhafi verða tekn-
ar til athugunar.
leiði lil breytingar á kjöt-
geymslu hér, ber að atliuga
hagkvæmni þessarar að-
ferðar. Nokkur aukakostn-
aður Ieggst á kjölið i byrjun
við að brytja það, flokka,
vigta sunciur í smáskammta
og pakka því. Þessi vinnu-
kostnaður ætli að sparast
að mestu í fljótari afgreiðslu
við búðarhorðið. Hins vegar
er þessi nýja geymsluaðferð
tvímælalaust ávinningur
hvað geymslukostnað snerl-
ir. Pakkað kjöt er að fyrir-
ferð nálægt 3/5 kjöts i heil-
um skrokkum. Fr.ystihús
sem geymir aðeins, segjum
300 smálestir kjöts í heiíum
skrokkum, getur í sama liús-
rými geymt 500 smálestir af
pökkuðu kjötí. Tilsvarandi
sparnaður kæmi l'ram. í lest-
arrúmi skipa ef uni útflutn-
ing yæri að ræða.
Efíir er þá að kynnast
dómum neytendanna um
gæði þessarar vöru, áður en
lengra er haldið á þessari
hraut.
Molotov loíaði að
geía Eden skýrslu
um mál pólsku sendi-
nefndarinnar.
Anthony Eden hélt ræðu í
brezka þinginu í gær, og var
þá spurður meðal annars
hvernig liði máli pólsku
sendinef ndarinnar, sem
Rússar tóku höndum.
Þingmaður nokkur spurði
Eden meðal annars um hvort
nokkuð væri til í þvi, að hún
hefði verið tekin höndum
fyrir að hafa loftskeytatæki
meðferðis. Eden svaraði, að
hann tryði því ekki, að á-
stæðan væri ekki önnur, og
bælti við að liann biði alltaf
eftir skýrslu þeirri, sem
Molotov hafði lofað að gefa
honum þegar þeir hittust i
San Franeisco.
Þjóðhátíðar-
dagui
Suðui-Aínku
í dag.
í dag, 31. maí, er sam-
bandslagadagur Suður-Af-
ríku ríkjasambandsins. Þann
31. maí 1910 var sett á stofn
sameiginlegt þing ríkjanna
Transvaal, Natal, Orange og
Höfðanýlendna. Dagurinn er
þjóðhátíðardagur ríkjanna
og er einnig hátíðisdagur
í Bretlandi.
Skipverjai: á „Honu-
ingsvaag" Sétu vei af
dvöl siimi hér.
Flotaskipið. .’. „Honnings-
vaag“ er nýlega komið til
Bodö, en það hafði mest öll
c tríðsárin bækisöðvar sínar í
Reykjavík og sigldi héðan
sem fylgdar- eða varðbátur.
Fyrir stríð var „Hennings-
vaag“ þýzkur togari, ný-
sniiðaður, og lá í Ilonnings-
vaag í Finnlandi þegar Þjóð-
verjar reðust inn i Noreg, en
þar náðu Norðmenn skipinu
og settu það í norska flotann.
Allir skipverar hafa lálið í
ijós ánægj u sína yfir dvöl-
inni á íslandi og segja enn-
fremur að samkomulagið
milli þeirra og íslendinga
hafi verið ágælt. Þeim var
öllum skilnaðarstundin
þungbær vegna samúðar
þeirrar og skilnings, sem ís-
lendingar ávallt sýndu
Norðmönnum eftir að ógæf-
an hafðí dunið yfir þjóðina.
Sjóliðsforingjarnir voru
einnig mjög hrifnir af ýras-
uju stórkostlegum framför-
um, sem orðið hefðu á ís-
landi styrjaldarárin.
Leopold Belgíu-
konungui
snýi heim.
Það er haft eftir ábyggileg-
um brezkum heimildum að
Leopold Belgíukonungur
muni bráðlega snúa aftur
heim til Bruxelles, en hann
hefir verið undanfarið í Salz-
burg.
Ríkisstjórinn er nýkominn
frá Salzburg úr heimsókn
hjá konúnginum og sagði
við heimkomuna, að Leopold
konungur væri •væntanlegur
eftir þrjár vikur. Almennt er
álitið að það muni ekki bæta
aðstöðu Leopolds að fresta
lieimkomunni.
Andstæðingar konungs
lialda uppi stöðugum ái’óðri
gegn lionum og konungs-
sinnar eru farnir að c’)ttasH að
það kunni að hafa alvarlegar
afleiðingar í för með sér, ef
hann kemur heim til Belgiu
aftur.
Frakkar berjast í
Saður-Kína.
Franskar hersveitir í
Franska Indó-Kína halda á-
fram baráttunni gegn Japön-
um.
Fyrir nokkuru bárust
fregnir um það, að þær verð-
ust í þremur héruðum vestar-
lega í landinu, en í gær var
frá því skýrt í Kína, að
Frakkar hefðu látið undan
síga inn fyrir landamæri S,-
Kína.
Brezka úlvarpið lilkgnnti
í morgun, að Chiang Kai-
shek hefði sagt af sér sem
forsætfsráðh erra kín verska
lýðveddisins.
Tekið var fram í útvarp-
inu, að þótt hann segði af
sér sem l'orsætisráðlierra,
ji’ði lipnn samt áfram for-
seti Iýðveldisins. T. V. Soong
hefir tekið við störfum for-
sætisráðlierra, en Iiann var
áður utanrikisráðherra i
ENGINN FUNDUR HJÁ
STRÍÐSSKAÐABÖTA-
NEFNDINNI.
Churchill var í fyrradag
á þingi spurður um stríðs-
skaðabctanefnd banda-
manna.
Hann skýrði svo frá, að
fulltrúi Breta í nefndinni
mundi verða lögfræðingurinn
Sir Walter Monckton. Hefir
nefndin aðsetur sitt í Mosk-
va, en Churchill vissi ekki
til þcss, að hún hefði haldið
Landssöfnunin:
Söfnunin nemur
ruml. 3 millj kr.
Landssöfnuninni eru sí-
fellt að berast peningagjafir
og nemur söfnunin nú rúm-
um þrem milljónum króna.
Nú er byrjað á því að ráð-
stafa fénu, og kaup á vcfn-
aðar- og matvöru að hefjast.
Þá er unnið að því að fá .gkip
leigt lil að annast flulninga
á gjöfunum til Danmerkur
og Noregs.
Brezk hlöð krefjast
dóms yfir Lord Haw
Haw sfrax.
Brezk blöð ræddu í gær
mikið .handtöku .Wiltiam
Jogce og lýstu þau öll á-
nægju sinni yfir því, að hann
skgldi hafa náðst.
Daily Express heldur
þeirri skoðun fram, að liann
sé ekki stríðsglæpamaður í
venjulegum skihiingi, og því
þurfi ekkert að biða með að
dæma hanu. Blaðið telur
liann sekan um landráð og
segir að brezkir dómstólar
eigi að fara með mál lians
og bætir við, að fyrir land-
ráð sé aðeins um einn dóm
að ræða, og það sé dauða-
dómur.
önnur blöð taka í sama
slreng og krefjast þess, að
liann verði leiddur fyrir
dómarann sem fyrst.
Baiizt í helztn
boigtun lands-
ins.
Bretai: og Bandaríkja-
menn reyna að miðia
málum.
fréttum frá London í
morgun er sagt frá því,
að uppreistin hafi breiðzt
út til allra helztu borga
landsms, og sé nú banzt í
Homs, Hama, Aleppo og
Damaskus.
I Damaskus hófust bar-
dagai’, er Frakkar nálguðust
þinghúsið með vélaherdeild,
sem konjin yar lil borgarinn-
ar og réðust þá sýrlenzkir
lögreglumenn á frönsku her-
mennina og sló í badaga.með
þeim. Frönsku hersveitirnar
tóku þinghúsið og sprengdu
upp aðaldyr þess, þegar átti
að fara að lesa upp bréf frá
Cliurchill, þar sem liann.
reynir að miðla ínálum. For-
sætisráðherrann varð að
liætta lestrinum.
ALEPPO.
í Aleppo sló í bardaga
milli fi-anskra hersveita og
lögreglu borgarinnar, en
með lögreglunni berjast
einnig sjálfboðaliðar. Mann-
tjón hefir verið nokkuð í
borginni. Talsímasamband
og skeyla er víða alveg rof-
ið, svo að fréttir eru mjög
óljósar, en til 27. maí liöfðu
15 menn látið lifið í bardög-
um þar og mörg hundruð
særzt.
SKOTIÐ Á DAMASKUS.
Frakkar hófu í gær skot-
hríð úr fallbyssum á liöfuð-
horgina, og segir í fréttum
frá London, að manntjón
Lafi orðið töluvert og eigna-
tjón mikið. Meðal annarra
beið einn brezkur liðsforingi
haiia, seni staddur«var í
Dajnaskus.
SÆTTIR ÚTILOKAÐAR
Fréttaritari brezka út-
varpsins í Damaskus hefir
náð tali af forsætisráðherr-
anum og liefir eftir lionunt
að sættir séu algerlega úti-
lokaðar, meðau Fraklcar
lialdi fast við fyrri kröfur
sír.ar. Ráðherraim segir, aó
þingmennirnir, 120 að tölu„
standi allir sem einn maður
liieð honum í að hafna,
öllum sérréttindakröfuni
Frakka, livorl sem sé aði
gera franskri lungu liæi’ra:
undir höfði en öðrum tung-
um eða að veita þeirn for-
réttindi í landinu, sem öðr-
um þjóðuní*verði ekki veitt
MÁLAMIÐLUN.
Bretar og Bandarikja-
menn eru mjög[ áhyggufullirí
Framh. á 3. síðu. x-