Vísir


Vísir - 31.05.1945, Qupperneq 5

Vísir - 31.05.1945, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 31. mai 1945 VISIR —!----- GAMLA BIO Andy Hardy milli tveggja elda (“Andy Hardy’s Double Life”) Mickey Rooney, Ann Rutherförd, Esther Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. grasmjöl. Soyabaunir Soyabaunamjöl Þurkaðir Bananar Hveitiklíð Gaiðsbúr, mjög vandaður, til sölu. Stærð 2,35x1,85. Uppl. á Laugaveg 57, kjallaranum. Tónþökin hl sölu. Fluttar heim. Sími 5358. Forstofnstðfa >3» gegn útvegun stúlku í góða vist. — Gott kaup. TiIboS leggist í póst- hólf 551. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—ö. Aðalstræti 8. — Sími 1043. I. K. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 2826. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. L. V. L. V. Dan§leiktnr að Hótel Borg laugardaginn 2. júní kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg á laugardag kl. 5—7 e. h. (gengið um suðurdyr). TILKYNMÍNG frá skemmtinefnd Sjómannaðags- ins. ■ • Aðgöngumiðar að dansskemmtunum Sjómanna- dagsins í Tjarnarcafé, Röðli, Ingólfs Café og Iðnó, sem haldnar verða næstkomandi sunnudag, má vitja í afgreiðslu sjómannablaðsins Víkings, Bárugötu 2, í dag og næstu daga kl. 2—4 e. h. Þeir aðgöngumiðar, sem kunna að verða eftir, verða seldir við innganginn á hverjum stað. Listamannaþingið 1945: Rithöfundakvöld í hátíðasal Háskólans í kvöld kl. 8,30. Þessir rithöfundar lesa: Halldór Kilian Laxness, Ragnheiður Jónsdóttir, Jóhannes úr Kötlum, Sigurður Róbertsson, og Davíð Stefánsson, sem les kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við mnganginn frá kl. 8. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Aðalíundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn í kvöld í Kaup- þingssalnum"og hefst kl. 8j/2- DAGSKRÁ: ' 1) Kosning fulltrúa á Landsfund. 2) Aðalfundarstörf. — Stjórnarkosn- mg o. fl. Mætið vel og réttstundis. Stjórn Fullfmaráðsins. TJARNARBIÖ m Langt finnst þeim sem bíður (Since You Went Away) Hrífandi fögur mynd um hagi þeirra, sem heima sitja. Claudette Colbert, Jennifer Jones, Joseph Cotten, Shirley Temple, Monty Wooley, Lionel Barrymore, Robert Walker. Sýnd kl. 6 og 9. Hækkað verð. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. Þokkaleg þrenning Sprenglilægileg sænsk gamanmynd. Sýnd kl. 4. MKU NÍJABIO Æska og elli (“In Our Time”) Mikilfengleg stórmynd. Aðalhlutverkið leika: Ida Lupino, Paul Henreid. Sýnd kl. 6,30 og 9. Leyndardómur bókasafnsins (“Quiet Please Murder”) Spennandi leynilögreglu- mynd. George Sanders, Gail Patrick. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Húseigendur eru hér með áminntir um, að hverju húsi eiga að fylgja nægilega margar sorptunnur úr járni með 'loki, og ber að bæta úr því, sem á þetta kann að skorta fyrir 15.'júni. Þeir, sem þurfa að fá sér sorþtunnur, geta fengið J)ær keyptar á Vegamótastíg 4, og einnig sérstök lok, þar sem þeirra er þörf. — Sími 3210. / Heilbrigðisfullirúinn. bs Hafið |)ið veitf athygli SNIÐUGU STELPUNNI”, sem nýkomin er í bókaverzlanir. Þar er nú lif og fjör í unga fólkinti, þótt allt' sé í græSkulausií gamni. Hver einasta ung stúlka þarf að lesá „Sniðuga stelpu“ og strákarnir hafa líka gott af að kynnast þ'ví, hvernig hún hrífur þá með í hringrás við- burðanna. SNIÐUG STELPA er verulega snioug saga. Hún er ódýr og læst í næstu bókabúð. »ííSiO!io«siíiíso;iö!it5íi!5íSöíiíiGö!>;50í)!i;iOíi!i;io;stiti£stscttaní50tiíiOí íj r, í? ji 5! r*.r«.r< F0LKEVENNEN, 70 bindi, frá upphafi til síðustu alda-« móta, í fallegu skinnbandi, til sölu nú« þegar. — Tilboð, merkt: ,,Folkeven-« nen“, sendist Vísi sem fyrst. B ö 5; OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOaíXÍOOGtÍÍÍOÍ Jarðarför míns ástkæra eiginmanns, Kjarfans Sigurjónssonar söngvara, sem lézt í London 8. þ. m., fer fram í Vík í Mýrdal n.k'. laugardag, 2. júní, kl. 3 e. h. Kveðjuathöfn fer fram á morgun, föstudaginn 1. júní, frá Dómkirkjunni í Reykjavík, kl. 11 f. h. og verður útvarpað. Andvirði blóma og annarra minningargjafa ósk- ast látið renna í fyrirhugaðan minningarsjóð og tekur herra söngstjóri Sigurður Þórðarson við gjöf- unt til sjóðsins í skrifstofu Ríkisútvarpsins. Bílar fara austur kl. 7 f. h. á laugardag frá Bif- reiðastöðinni Heklu. Fyrir mína hönd og annarra vandantanna, Bára Sigurjónsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.