Vísir - 31.05.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 31.05.1945, Blaðsíða 7
Pimmtudaginn 31. maí 1945 V1 $ IR (T Q)j S&foijd ~(o. ^ÖÖouijlas: 129 viss, og verður dauðliræddur!“ Marselius Iirosti þolinmóður á svip. Hann var að hugsa um, að hershófðinginn hafði sagt dálítið eftirtektar- vert, þótt alldrukkinn væri. „Rétt segir þú, Pálus,“ sagði hann. „Ef við hefðum konung, sem lifði lengur en allir aðrir konungar, færi betur, að hann væri góðviljaður, en ekki illgerðamaður.“ Hershöfðinginn varð alvarlegur á svip og Marsellus tók eftir því, að áhugi lians var að vakna. Ilann gerði þvi mál sitt nokkuru lengra. „Athugaðu þessar sögur um Jesú, Pálus. líann er sagður hafa.gert hlinda menn sjáandi; engin saga liermir, að hann hafi gert sjáandi menn blinda. Hann er sagður hafa hreytpvatni í vín, ekki víni í vatn. Hann gerði bæklað barn aíheilbrigt; liann gerði aldrei lieilhfigt harn bæklað.“ „Satt segir þú!“ sagði Pálus. „Konungarnir hafa valdið höli og tortímingu. Þeir liafa gert menn hlinda, bæklaða, lémstraða.“ Hann þagði um stund og hélt svo áfram að liálfu við sjálf- an sig: „Ætli lieimurinn j’rði ekki forviða, ef völdin kæmust í liendur manna sem sæu aum- ur á blindum, sjúkuni og lömum? í nafni guð- anna! — Eg vildi, að þessi fáránlega saga um Galíleumanninn væri sönn!“ „Er þetta meining þín, eða ertu,að skopast?“ spurði Marsellus hreinskilnislega. „Mér er jafn mikil alvara,“ sagði liershöfð- inginn, „og málefnið gefur tilefni til, þar sem cg sé, að. cnginn fótur,cr fyrir þessu.“ Áhyggju- hrukkur komu á ennið,„En sjáðu til, Marsellus. Gétu'r það ekki ycrið sjcaðlegt.fyrir þig að ganga svona langt í þegsu Jésmiiáli?“ Marsellus svaraði engu, en kipraði saman varirnar, eins og hann tælci einhverja ákvörð- un með sjálfum sér. Pálus hrosti, yppti öxlum og fyllti hikarinn. Sjá mátti á lionum, að hann viídi ekki tala meira um þessa hlið málsins. „Hvað segja þeir annað um hann hér uppi í sveit?“ spurði liann kæruleysislega. „Mér lieyr- ist þú liafa spurzt fyrir.“ „í Kana segja þeir sögu aPstúlku,“ sagði Mar- sellus dræmf. „Hún uppgötvaði það, að hún liafði söngrödd. Menn halda, að Jesús liafi valdið því.“ „Kenndi liann liepni að syngja?“ „Nei. Dag einn fann hún, að hún gat sungið. Þeir setja þetta í samband við hann. Eg heyrði hana syngja, Pálus. Eg liafði aldrei lieyrt slík- an söng.“ „Jæja!“ sagði Pálus ineð ákefð. „Eg verð að segja lándstjóranum það. Það er ein af skyldum mínum, eins og þú yeizt, að gera gamla skrögg til liæfis. Hann hýður henni þá' að syngja i veizlu hjá sér.“ „Nei, Pálus, gerðu það ckki!“ andmælti Mar- sellus. „Stúlkan er alls ekki veraldarvön. Hún er auk þess bækluð og getur ekki staðið í fæt- urna. Hún hefir aldrei farið úr sveitinni sinni.“ „Hann gaf henni rödd, en skildi við liana bældaða, ha?“ Pálus glotti. „Hvernig skýrir þú það ?“ „Eg skýri það alls ekki. Eg segi þér bara frá þvi. En góði, segðu Heródesi ekki frá þessu! Hún kynni alls ekki við sig í höllinni lians, ef það reynist rétt, sem eg bef.i heyrt um hann.“ „Ef það er ógeðslegt, sem þú hefir lieyrt, þá er það salt.“ „Já, eg treysti jþér að gera það elcki,“ sagði Marsellus með ákefð. „Hún og fjölskylda líenn- ar eru vinir mínir. Eg hið þig um að smána hana ekki með.því að koma lienni i kynni við Heródes Anlípas eða nokkurn af lieimafólki háns!“ Pálus féllst alveg á það, að þau væru mesta illþýði og ekki prýddi dóttir lians upp á, hin gerspillta Salóme. Hún var stórliættulcg kven- snift, sagði hann og átti sök á mörgum manndrápum. Auk þess var öllúni kunnugt um ósiðlæti hennar. Ilann hló kuldahlátri og bætti því við, að hún hefði nú fordæmið fyrir sér, þar sem faðir liennar, ef hann var þá faðir henn- ar, hefði þráfaldlega sýnt öldungaráðinu óvirð- ingu og móðir liennar var alveg eins og naðra. Hann fussaði ólystarlcga og tók stóran sopa, eins og væri liann að ná bragðinu úr munni scr. Maresellus linyklaði brunirnar, en sagði ekkert. „Eg veit ekki, bvort þú gerir þér það ljóst, Mársellus,* ‘sagði Pálus, ;',að allur þessi áliugi Frá mönnum og merkum atburðum: þinn á kristnum mönnum gæti koniið þcr í klípu. Má eg tala um þetta, án þess þú móðgist?" „Hví ekki, Pálus?‘ svaraði Marsellus vin- gjarnlega. „Hví ekki ? Af því að það gæti verið ókurteisi. Við erum jafnhátt settir. Mér ferst ckki að ráð- leggja þér. Því síður að ávíta.“ „Ávita?“ Marsellus leit spyrjandi á hann. „Eg skil ekki.“ „Eg skal skýra það fyrir þér. Þú hlýtur að vita um það, sem skeð liefir í Palestinu siðast- liðið ár. Nokkurar vikur eftir aftöku Galíleu- mannsins virtist öllu lokið. Foringjarnir dreifð- ust, fóru flestir hingað í sveitina. Valdamenn- irnir i Jerúsalem voru ánægðir. Sögur komust á kreik mn, að Jesús liefði sézt á ýmsum stöð- um eftir dauða sinn, en enginn óvitlaus íriáður tók mark á þeim. Búizt var við, að þetta gleymd- ist allt brátt.“ „En það vaknaði upp, aftur á móti,“ sagði Marsellus, þegar Pálus þagnaði til að súpa aftur á. „Það vaknaði ekki upp, af því að það dó aldrei. Leyniflokkar höfðu haldið fundi í mörg- um horgum. í nokkiira mánuði sáust þeirra cngin merki. Yfirvöldin fyrirlilu þessa hreyf- ingu og töldu hana hættulausa með öllu. Svo var það einn góðan veðurdag, að það rann upp fyrir prestunum, að samkunduhúsin stóðu ekki föstuin fótum fjárhagslega. Tiund guldu ekki albr. Þá tóku kaupmennirnir eftir þvi, að gróð- inn var að réna. í Jerikó er lielmingurinn af íhúunum kristinn og fer ókki dult með. Sama er að segja um Antiokldu, og þar hætist daglcga i hóp þeirra. Og á þessum stöðum eru það’ekki eingöngu fátækir og hjálparvana, eins og fyrst var lialdið. Engin veit, hve fjölmennir þeit eru í Jerúsaiem, en prestarnir eru frá sér af kviða og reiði. Þeir nauða sífellt á landshöfðijigjan- um að grípa til róttækra ráðstafana. Bæði kaup- menn og préstar reyná að teija Júlíanusi trú um, að hann verði að gera annað tveggja taka til starfa eða segja af sér.“ „Hvað hyggst hann fyrir?“ spurði Marsellus. Pálus fitlaði með höndunum vandræðalega. „Það er eiginlega bersýnilegt, að við þetla má ekki húa. Utanaðkomandi manni eins og þér kann að virðast það. En í Jerúsalem er það föðurlandssvik, hylting, guðlast og leysir upp hið gamla lífsform. Júlíanus .vill komast hjá hlóðsúthellingum og reynir að b.era kápuna á báðum öxluin. En feðurnir í borginni liafa senn misst þolinmæðina.“ „En það er þó ómögulegt, að þeir geti nokk- uð fundið að kenningu Jesú,“ sagði Marsellus. „Hann livatti til góðvildar og heiðvirði. Vilja valdhafar jerúsalemsborgar -ekki, að fólkið sé iieiðarlegt?“ . „Þetta ■ er ekki aðalatriðið, Marsellus, og þú veizt, livað það er,“ sagði Pálus óþolinmóður í bragði. „Þessir kristnip lifa eftir allt öðrum liöfuðreghim en áður var. Þeir sýna sífellt meiri og meiri samheldni. Og hér í Kapernaum þýðir ekki fyrir menn, sem engan fisk liafa iteiknað á búðardyrnar að opna ]iær.“ Hann horfði framan i vin sinn, sem mjög var eftir- tektarsamur og brosti. „Þú veizt auðvitað hvað fisktáknið þýðir.“ Marsellus kinkaði kolli og hrosti á móli. „Nei, það er ekkert grin!“ sagði Pálus liörku,- lega. „Og eg verð að segja þér, að því niinna, scm þú umgengst þessa kristnu menn, því hetra fyrir —.“ Hann stillti sig og lauk við setriing- .una lágum rómi: -— „fyrir okkur alla.“ „En fyrir mig sérstaklega, átt þú við,“ sagði Marsellus. „Hafðu það eins og þú vilt.“ Pálus sló út hendi. „Mér þykir það ekkert gaman að segja þetta við þig. En mig langar ekkert til að þú lendir i vandræðum. En svo gæti þá farið, eins og þú veizt! Og þá mun eng- in niiskunn hjá Magnúsi! Og ekki mun það lijálpa, að þú ert rómverskur herforingi, þegar af slað verður farið. Við ætlum i stríð við liina kristnu, og þá verður ekki að þvi spurt, hver maðurinn sé! Af liverju ferðu ekki, áður en þú verðúr tekinn fastur? Taktu þrælinn —- og lialtu á hrott!“ „Eg veit ekki, livar lianii er,“ sagði Marscllus. : „Það veit eg,“ sagði Pálus. „Hann sefur ein- hversstaðar í virkinu hér.“ „Fangi?“ „Nei, eii það ætti liánn 'sariif að vera.“ Héiis- Leystir úr haldi í Amiens. Eftir W. B. Courtney og Betty Winkler. Hin seinasta örlagaríka ákvörðun. Pickard kapteinn var á sveiitti, eins óg ákveðiðj var, og beið þriðja hópsins. Hann liafði sannfærzt um, að árangurinn af sprengjuárásum fyrsta hóps- ins, var svo góður, að þriðji bópurinn gæti flogiíí heim, án þess að varpa sprengjunum, og gaf þeim þvi merki þar að lútandi. En ein flugvélanna i þessum liópi varð fyrir skot- um úr loftvarnahyssum, og tók að lirapa til jarð- ar, og er. Pick sá það vildi liann biða, og sjá hversu flugvélinni reiddi af, og fór ekki með seinasta hópnum, sem átti að njóta verndar Typlioonflug-; vélanna á lieimleiðinni. —r Tvær þýzkar orrustu-’ flugvélar gripu tækifærið og réðust á flugvél Picks og skutu hana niður. Meðan þcssu fór fram hafði kvikniyndunarflug- vélin flogið margsinnis ýfir árásarsvæðið og náðV mörgum niyndum — og þeim ágætum. Flugmemv í þéssari flugvél sögðu okkur siðar, að þeir hefðtij séð fanga á lilaupum um skörðin, sem rofin vorii: í veggina. Sumir, sem á lilaupum voru, sennilegn- Þjóðverjar, fleygðu sér til jarðár, er flugvélarnaii; komu. Hinir—- fangarnir-—héldu áfram að hlaupa. j I seinustu hringferðinni yfir fangelsið sáu flug~. menn í þessari flugvél er flugvél Pickards var far- in að hringsnúast, og sást það síðast til liennar. Enginn okkar sá Pick aftur. I árásinni fórust 4 brezkar flugvélar og sex brezk- ir flugmenn. óvíst er live margir fangar biðu bana, en þeir voru vafalaust allmargir, og þeirra meðal voru margar konur. En mörgum frönskum, ættjarð- arvinum opnaðist þarna leið til frelsisins. Jean Baudoin, sem nú liífgur á banabeði, og er>: það afleiðing illrar meðferðar og pyndinga, sagði að skelfing og furða liefði gripið fangana, en þeir reyndu, ekki að finna neina útskýringu á þvi, sem var að gerast. Þeir hara hlupu eins liratt og þeir gátu — í von um, að geta endurheimt frelsi sitt. Fyrir utan fangelsisveggina. Þcir, sem komust út fyrir fangelsisveggina, þustu að bifreiðúnum, sem FIP bafði sent á vettvang með : leynd. Aðrir lilupu inn i borgina, þar sem íbúarnir tóku þeim vel og földu þá fyrir Þjóðverjum. Baudoin sá það síðast til Fullsman’s amerííska falllilífaliermannsins, að hann stóð á liaug nokkr- um í fangelsisgarðinum og veifaði til flugvélanna, sem voru að fara. ' Vivant, aðstoðaiTögreglustjórinn, lenti í mörgum og miklum æfintýrum, eftir að sprengjunum hafði. verið varpað. Það var nýbúið að færa honum súpu-j diskiiin, og hann var að taka ofan hattinn, til þess að matast, er heyrðist i flugvélunum. Hávaðinn var' svo mikill, að hann hugði i fyrstu, að Þjóðverjar ; hefðu skotið niður eina flugvél bandamanna. „Svo varð sprenging“, sagði hann, „og ryk og steinlímsduft hrundi yíir mig allan. Þegar eg fór að líta í kring um mig, sá eg að einn veggur klefa míns var liorfinn, og eg stóð gegnt vegg, sem var milli fangelsins og götunnar. Svo varð önnur spreng-j ing og einnig sá veggur hrundi. Mér flaug í hug,j livort eg væri ekki Móses endurborinn, og gæti gert sambærileg kraftaverk, en það var ekki tími til umhugsana um slíkt< og eg liljóp um skörðin i veggjunum, og það gerðu margir aðrir. Eg heyrði bölvað á þýzku, en liélt áfram að hlaupa. Eg varðl þess var, að einhver hljóp samhliða mér. Sá, sem: það gerði, var alhvítur af kalki og steinlímsdufti. „Hvert eruð þér að fara?“ spurði eg. „Eg er að flýja“, sagði maðurinn; „eg var í fang- elsinu. Eg ætla að reyna að komast í kirkjugarðinn. Það er alltaf gott að felast lijá hinum dauðu .. Maður þessi virtist hafa reynslu, og eg fylgdi honum, en cr við nálguðumst kirkjugarðinn, sáun\!i við þýzkan varðmann, og hentum okkur niður Æ skurð.“ Vivant ákvað nú að hverfa aftur til Amiens-| horgar, þar sem lianii vissi að menn úr baráttu-f hreyfingunni mundu skjólshúsi yfir hann, og sja|- um, að Þjóðverjar gætu ekki aftur haft hendur i|; liári lians. Maður nokkur á reiðhjóli kom aðvífandi, og Vi-'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.