Vísir - 31.05.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 31.05.1945, Blaðsíða 8
8 VlSIR Fimmtudaginn 21. maí 1945 KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. Verndið lieilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. Plöntusalan Sæbóli, Fossvogi. Selur. allskonar plöntur á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg á hverju kvöldi frá kl. 4—6, nema laugardaga frá kl. 9—12 f. h. Hárdúkar. Hvítt og svart vatt. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. T-APAZT hefir kárlmanns- armbandsúr. Uppl. í síma 4608 frá kl. 6—10. (1011 TAPAST hefir gullarmband með steinum vel merkt. — Finnandi vinsamlegast skili því á lögreglustööina gegn góðum fundarlaunum. (1009 VESKI meö vegabréfi og ökuskírteini tapaðist í gær. — Vinsamlegast skilist í Niður- suðuverksmijja S.Í.V. (1020 NÁMSKEIÐIÐ í frjálsum íþróttuni hefst í kvöld kl. 8 á túninu fyrir sunnan nýja Stúdentagarð- inn. Fyrst um sinn verður nám- skeiðið á þriðjudögum og fimmtudögum suður á túninu, en á mánudögum á: íþróttavell- inum. Þeir, sem ekki hafa látið skrá sig, tah við kennarann, Baldur Kristjónsson í kvöld og næstu kvöld. Handknattleikur kvenna kl. 7,30 á túninu fyrir sunnan Háskólann. Stjórn. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í kvöld, verð.a. þannig : í Iþróttahúsinu: Kl. 7—8: 2. fl. karla, fimleikar. Kl. 8—9: 1. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: 2. fh'kvenna, fiml. Allar stúlkur, sem æft hafa í þessum flokki í vetur, eru .beðn- ar að mæta í kvöld. Á íþróttavellinum: Kl. 7: Frjálsar íþróttir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara gönguför á Skarðsheiði næstk. sunnudag. Lagt á stað kl. 7 árdegis með m.s. ,,Víðir“ og farið til Akra- ness,“ en þaðan með bifreiðum að Laxá, en gengið þaðan upp dalinn og á hæsta tindinn (Heið- arhornið 1053 m.). Farmiðar seldir á.föstudag :og til hádegis á laugardag á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5- (1006 FRAMARAR!— Vinna við Fram- .vöUinn hefst kl. 6 í kvöld. H andknattleiks- stúlkur! Æfing í kvöld kl. 8,30 á sama stað og venjulega. — Stjórnin. (1019 ÆFINGAR í KVÖLD Á íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsay íþróttir. KI. 8,43—10: Knattspyrna. Meistara- ,og 1. ílokkur. • Stjórn K. R. HÚhLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Simi 2530-_______________ (i53 Fafaviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoðun, sicattaframtöl ‘ annast Ólafur , Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. NOKKURAR stúlkur geta fcngið atvinnu við netahnýt- ingu. Uppl. í síma 4607. (739 10—12 -ÁRA telpa óskast til að gæta 2ja ára telpu. — Uppl. Kjártansgötu 7, miðhæð. (952 ALLSKONAR skilti og nafnspjöld. SkJtagerðin. — August Hákansson, Iiverfis- götu 41. Sími 4896, (554 TELPA, 10—12 ára, óskast í mánaðartima. Gott kaup. — Uppl. í bragga nr. 22 Skóla- vörðuholti. (1007 TVEIR hreinlegir verzlun- menn“, sendist afgr. blaðsins Tilbdð, merkt: „Verzlunar- emnn“, sendist afgr. bla'ðsins fyrir föstudagskvöld. (986 STÚLKA óskast i vist. Hátt kaup. Sérherbergi. — Uppl. Bárugötu 5, efstu hæð. (987 MIÐALDRA ntaður óskar eftir léttri vinnu. Tilboö send- ist Visi fyrir 2. júní, merkt: „Létt vinna“. (989 KVENMAÐUR óskast til aðstoðay við húsverk síöari hluta dags. Ivaup eftir sam- komulagi. Uppl. á Njálsgötu 30. (991 STÚLKA óskast um óákveð- inn tíma. Sérherbergi. -— Sími 1040. (993 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir atvinnu (ekki vist). Til- boð sendist blaðinu fyrir 5. júní, merkt: „14 ára“. (994 MAÐUR, vanur trésmiða- vinnu óskar eftir atvinnu í sum- ar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „B. H.“ (996 UNGLINGSSTÚLKA óskast til þess að gæta barns (2ja ára). Uppl. í sínia 3463. (1015 STÚLKA óskast í mánaðar- tima 2—3 tíma á dag. Uppl. á Fjölnésveg 16. (1021 ROSKIN kona óskast strax til gólfþvotta. Hátt kaup. — Hverfnisgata 15. (1022 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta tveggja ára barns. Frú Arnar, Mimisveg 8. Sími 3699. (1024 STÚLKA vill taka að sér þvotta. Uppl. Rauðarárstíg 13 (miðhæð . (1001 ÓSKA eftir léttri atvinnu í .suinar handa 14 ára telpu. — Uppl. í síma 3412. (1002 LÍTIÐ geymslupláss óskast. Uppl. í síma 5331 eftir kl. 8 i kvöld. (991 STÚLKA getur fengið lítið kjallaraherbergi í vesturbæn- um gegn húshjálp. Tilboð, merkt: „Húsnjáip — 100“, sendist blaðinu. • (997 TVÖ samliggjandi herbergi til leigu. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 5059 að- eins milii ki. 7—9. (1018 LÍTIÐ kjallaraherbergi í vesturbænum til leigu frá 1. júní til 1. okt. n. k. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 125“, sendist, afgr. Vísis. (1000 wmmmM ÞVOTTAVÉL, ný, til sölu. Tilboð, merkt: „Jíaup“ sendist Visi fyrir laugardagskvöld. — (1012 RAFMAGNSPLATA til sölu. Sími 2563. (1013 ENSKUR barnavagn til sölu á Víðimel 46, kjallara, eftir kl. 6 í dag. (1014 BEDDAR ávallt fyrirliggj- andi. Trésmiðjan, Barónsstíg 18. — (1016 RIMLAGRINDVERK til sölu. Uppl. i Burstaðgerðinni, Laugaveg 96. (1023 5-LAMPA útvarpstæki (Philips) til sölu. Útvarpsvið- gerðastofa Otto B. Arnar Klapparstíg 16. Sirni 2799. — 1025 BARNAVAGN. Nothæfur barnavagn til sölu. Verð kr. 50. Grettisgötu 2 A. (1026 NÝR ballkjóll til söíú. Lauga- vegi 27, niðri. (998 HNAPPAVÉL. Vél til að yfirdekkja hnappa (rná vera notuð) óskast til kaups. Sítni 1241. (999 TIL SÖLU útvarpstæki, Bu- ick fyrir batterí. Uppl. Norske m.s. Jökul“. (1003 TIL SÖLU gott 5 lampa batterí útvarpstæki (Philips), mandólín og eikarborðstofu- borð. Uppl. á Ránargötu 34, uppi, kl. 8—10 e. h. (1004 DRENGJAREIÐHJÓL ósk- ast keypt. Uppl. í síma 3597. (1005 LAXASTÖNG, 15 feta Har- dy’s Palakona Dobbel split cain. Patent steet centrfe. Til sýnis á Þórsgötu 13 næstu daga milli 20 og 21, Tilboð, merkt: „Stöng“ sendist afgr. blaðsins fyrir 8. júní. Hjól og lína getur fylgt.___________(1010 KODAK-kvikmyndavél focus, 1 :g 16 m/m, til sölu. — Uppl. Finnur Ólafsson, Austur- stræti 14. (9Ö7 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN með dýnum til.sölu, ó- dýrt. Uppl. í síma 4740. (1008 BARNAKERRA., á góðum gúmmíum til sölu á Fálkagötu 18 A.____________(925 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til söl.u. hjónarúm og 2 náttborð. Gjafverð, 1250 krónur. Tilboð, merkt: '„Undir eins“, sendist Visi. (992 PHILIPS 9 lampa viðtæki, rnjög nýlegt, til sölu. Ennfrem- ur. orgel. Sími 2534._______(985 KJÓLAR og annar kven- fatnaður sniðinn. Saumastofan Frygg, Ingólfsstræti 5. (955 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, margar gerðir. — Verzh Rín, Njálsgötu 23. (949 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar GutSjóns, Hverfis- götu 49. (3x7 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni 2874. _____________________(442 ÚTSKORNAR vegghillur. — Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. ____________(74° KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5 alla daga nema laugardaga. — Símí 5395- (873 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. (388 HARMONIKUR. Píanó- harmonikur og hnappa-harmo- nikur, litlar og stórar, höfum við ávallt til sölu. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (950 TÆKIFÆRISKAUP. — 2 djúpir stólar og ottoman, pulla, teppi, rósgrænt. Hús- gagnavinnustofan, — Skóla- Hrú 2. Sími 4762. (1017 Ni. 124 TARZAN 0G LJðNAMAÐURINN e»t Edgar Rice Burroughs. INITED FEATURE 8YNDICATE. Inc. Þetta voru tveir gorilla-menn. Þeg- ar þeir réðust á Rhondu, missti stúlk- an aftur alla von uin, að henni auðn- aðist nokkurn tíma að öðlazt frelsi á ný. Skyndilega stökk livílur, næstum nakinn maður, niður úr einu trénu. Hann hélt á kylfu i annarri hendi sér. Hann réðst að gorilla-mönnunum og barði þá með kylfunni, þar til þeir Slepptu stúlkunni. Stúlkunni til ósegjanlegrar skelfing- ar urraði þessi maður og öskraði líkt og api. Nú mundi stúlkan allt í einu eflir tilraunum skaparans og þá ranu upp fyrir henni Ijós. Nokkur af til- raunadýrum hans voru hálf-menn og hálf-gorilla-apar, sumir höfðu útlit gor- illa, en mannsvit, og enn aðrir útlit manns og eðli og vit gorilla-apa! Nú kom heill hópur af gorilla-mönn- um niður úr trjánum i kring. Hvíti maðurinn flýlti sér í burtu með stúík- una. Skyndilega lieyrðist villidýrslegt öskur úr skóginum. Maðurinn og gor- illa-mennirnir litu upp og voru skelfd- ir á svip. Rlionda leit einnig upp. Hún æpti upp yfir sig af undrun, þegar hún kom auga á mannveru, sem nálg- a.ðLl óðfluga. Það var Ijóshærð, falleg stúlka, sem Rhonda sá. Þessi stúlka sveiflaði sér léttilega.líkt og api, í áttina til þeirra. Aparnir urruðu illilega, þegar þeir sáu liver það var, sein kom. Stúlkan skeytti því engu, heldur hélt rakleitt i áttina til Rhondu. Hið stórfallega andlit stúlk- unnar var afmyndað af heift og bræði. Hún ætlaði að ráðast umsvifalaust að Hhondu! 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.