Vísir - 02.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1945, Blaðsíða 1
Grein um Skipanaust h.f. Sjá 3. síðu. i: Laugardagssagan er í dag. Sjá 6. síðu. 35. ár Laugardaginn 2. júní 1945 122. tbL Almenningur í Evrópu óánægð- ur vegna misíaka hernámsins, Málverkasýning Slsfamanna. V: iá *»* l ?, j ý < *• i é ■1 i f i „Bátur meS hvítu segli“ (Málverk eftir Jóhann Briem). Málverkasýning listamanna hefir nú verið opin alla vikuna og hafa um 1000 man'ns sótt hana á þeim tima. Alls sýna þar 13 listmálarar um 40 myridir, en auk þess sýna 4 ai’kitektar teikningar, liköri og ljósmýndir af bygg- ingum. Gert er ráð fyrir að sýningin verði opin alla næstu viku. Sýningin er hin fegursta í hvívetna og skal mönn- um eindregið ráðlagt að skoða hana, því að þar er margt athyglisvérðra listavei’ka að sjá. Aðferð, sem gerir flugvélum kleift að lenda í svartaþoku. Leynivopn Bseta, sem stöðvaði sókn Rund- stedts í Ardennafleygnmn. Fiamleiðsia Svía minnkar mikið. Iðnaðai’framleiðsla Svía minnkaði til mikilla muna í febi’úarmánuði. Vísitala framleiðslunnar lækkaði um 20 stig, féll í 87 stig, miðað við framleiðsluna fyrir sti’íð. Stafar þetta af verkföllum, sem hófust í mánuðinum. Mest varð lækk- unin i vélaíðnaðinum, en þar féll vísitalán um hvorki meira né minna en 131 stig, í 36, svo að framleiðslan varð aðeins rúmrir þriðjungur á móts við framleiðsluna fyrir sti’íð. Járn- og stálframleiðsl- an minnkaði einnig, vísitalan lækkaði úr 147 stigum í 121. (SIP). __________ Mcntgomery ler tl! Berlínar. I gærkueldi vcir tilkgnnt í London að' Montgomery nujndi fcira braðlega til Berlínar. Hann fer þangað til þess- að liifla Eisenhower og Zu- kov og munu þeir þrír lialda fund með sér og ræða ýms vandamál viðvíkjandi íier- náminu. Montgoníery, Eis- enhower og Zukow eru allir fuIJlrúar. stórveldánna í lier- námsi’áðinu. Brezku kosningamar haía engin áhrif á Asíu-stríðið. Kosningarnar í Bretlandi niunu engin áhrif hafa á þátt- töku Bi-eta í stríðinu við Japan. Alexander, fyrrum flota- málaráðherra verkamanna- flokksins í stjórn Churchills, hefir sagt í ræðu, að menn þurfi ekki að óttast, að fi’am- lag Breta minnki vegna átak- anna í kosningunum eða eft- ir þær. I Bretlandi getur eng- in stjófn’ náð völdum, scm lxerst ekki af öllu afli gegn Japönum, sagði Alexander. Churchill fiytur ræðu Churphill muh fhjlja ræðu í hrezka útvarpið næstkom- andi mánudag. Þetta er kosningaræða og er sú fyrsta senx lialdin verður fyrir kosningarnar, sem fara í liönd i Bretlandi. Ncrsk llotastöð á Hehrideseyjum. Það hefur verið upplýst, að Norðmenn höfðu sína eigin flotabækistöð í Hebrides- eyjum á stríðsáiunum. Lágu hin litlu skip þeirra þar jafnan, en fóru við og við — eða öllu heldnr, hve- nær er tækifæri gafst — í víking upp að ströndum Nor- egs. Ólafur konungsefni heim- sótti bækistöðina áxáð 1942, og þar liefir nú vei’ið sett upp minnirigartafla um dvöl Nórðmanna. Hitlersdrengir skjéta Piltar úr Hitlers-æskunni hafa skotið franskan liðsfor- ingja í borginni Lindau. Til borgarinnar Kreuzlin- ger í Sviss, sem er hinum nxegin við Konstanzvatn, lief- ir borizt fregn um þetta rng það nxeð, að í refsingarskyni hafi Frakkar fyi’irskipað brottflutning íbúa úr ixiörg- um liúsuixx í Lindau. Flugleiðir á Kyrra- hafi éralangar. Flugleiðir Bandarík ja- manna um Kyrrahaf, eru lengri en allar flugleiðir í Bandaríkjunum. Haldið er uppi föstxun ferðum frá San Franeisco til Manilla og eru jafnan50flug- véiar á lofti allan sólarhring- inn einhvers staðar á ieið- inni. Þá er haldið uppi flugi xxiilli Guam og Okinawa, og hafa margar þús. særðra liermanna verið fluttar það- an. Havildar Umarao Singli fallhyssuliði í indverskri herdeild liefir verið sæmdur „Victoi’ia Cross“ fyrir hraustlegá framgöngu í Burma. í brezka útvarpinu í fyrra- dag var í fyrsta skipti gert uppskátt um nytt tæki sem Bretar létu gerci til þess að hæcjt væri að ienda flugvél- um örúggfegá í þoku. Aðferðin er sú, að mörg- um oliudælum er komið fyr- ir í röðuixx meðfram ílug- völlunum beggja vegna og ú þeim dælt logandi benzín- gufu með miklum þrýstingi hátt upp í loftið allt að 50 metrum og eytt með henni þokunni. Bretar gerðu til- rann með þessari aðferð fvrst liaustið 1942, en árið 1943 var fai’ið að nota þessa aðferð almennt og gafst liún ágætlega. Talið er að um 2500 flugvélar hafi lent í þoku á þcnnan hátt, en á þeim eru 10 þús. manna á- höfri Átti sinn þátt í að stöðva sókn Rundstedts. Meðal annars var sagt frá því, að þessi aðferð hafi reynst ómetanleg er Rund- sledt hóf sókn sína í Ard- ennafleygnum, en um það leyti voru stöðugar þokur og hjóst Ruridstedt við að það myndi koma í veg fyrir spreiigjuáÉásir handamanna en að lionum varð ekki að von sinni ntá þakka þessari aðferð, við lendingu flug- véla í þoku. Aðferðin er að visu tals- vert eyðslufrek á benzín, en eyðslan jafnast þó elckert á við það gagn senx er af Iienni, því tjón handainanna á flugvélum, sem fþrust í lendingu, .var í lok ársins 1942 orðið allískyggilegt. Það var Churehill sjálfur sem fékk vísindamönnum hrezka hersins það verkefni að finna ráð til þess að, gera þokuna óskaðlega. 2200 skip og hátar sem Þjóðverjar tóku til sinna þai’fa frá Noi’ðmönnum lxafa aftur verið fengin í hendrir rétturn eigendum. Sendiíör Hopkins og Davies sett í sam- band við þau mál. ikill uggur ríkir meðal almennmgs á megin- landi Evrópu vegna marg- víslegra mistaka, sem hafa orðið á fynrfram gerðri á- ætlun bandamanna, um að hernema sameiginlega Þýzkaland og Austurríki. Fréttaritarar segja enn- fremur, ctð Bretar og Banda- rikjaménn séu mjög óánægð- ir með hvernig skiptingiu hefir orðið sumstaðar, en ckkert hefir verið látið upp- skátt opinberlega um þessi mál ennþá. Pliil Ault, fréttasljóri U. P. í London, hefir það eftii* heimildmn frá opinherunx starfsnxönnum, brezkum og handarískum, að það sé á- vallt að koma skýrar í ljós, að ahnenningur uixx gjörv- alla Evrópu sé' að glata trausti sínu á því, að stór- veldin geti nokkurn tíma komið sér sanjan um sanx- eiginlegt hernánx Þýzka- lands og Austurríkis. Hopkins og Davies. Talið er, að senditor þeirra Ilairy Hopkins og Josef Da- vies hafi fvrst og fi’emst ver- ið farin til þess að í’yðja úi* vegi tálmunum þeim, senx virðást vera fyrir sameigin- legu hernámi, eins og ákveð- ið hafði verið fvrirfram. Tii- gáta manna liefir einnig styrkzt við það, að Davies fer til meginlandsins til við- ræðna við Eisenhower, áðui* en hann fer aftur til baka til Bandaríkjanna. öðruvísi en ætlað var. Benda fréttaritarar á, að sumslaðar hafi þjóðir, eins. og t. d. Júgóslavar, ruðst inn á svæði, sem þeim var ekki ætlað að hernema og siðan tregðast við að liverfa þáð- an aftur, og væri það í litlu samræmi við þá einingu, 'sem ríkja ætti nxeðal banda- manna. Rússar hefðu einnig senl her til staða þar senx lians var engin þörf, svo sem Bornholm. Aftur vá nxóli liefðu öririnr svæði orðið al- veg útundan af einliverri handvömm, t. d. landsvæði í Saxlandi fyrir austan Chemnitz. Þar ráfa þýzkir herflokkar um, og fara með ránunx á hendur íhúa, þorpa og hæja á landsvæðinu, í leit að matvælum, og eftir fréll- nm að dærna, ríkir vand- i’æðaástand á þessu ólier- íiumda.svæði, vegna þess að herflokkarnir, sem bíða efl- ir því að verða teknir til fanga, hafa ekkert sér til lífs- framfæris annað en það, sein þeir geta rænt frá íhúuiri liér- aðsins. „Við erum til frásagnar“ heitir frásögn úr Kyrralxafsstyrj- öldinni, er hefst á 7. síðu í blaðinu í dag. Er hún sögð af þremur höfuðsmönnum úr her Bandaríkjanna. Mennirnir eru, frá vinstri: Gene Dale, John Morret og Bert Schwarz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.