Vísir - 02.06.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1945, Blaðsíða 3
Laugardaginn 2. júni 1945 VISIR H.f. Skipanaust er að hefja stórbrotnar framkvæmdir. Amerískur verkfræðingur kominn hingað til að ganga frá áæftlunum og fteikningum. Viðtal við Mr. S. Crandall og Ársæl Jónasson. 'ingað til landsins er ný- H legc kominn amerískur yerkfræðingur, Stuwart Crandall að nafni. Verkfræðingurinn er hér á 'vegum Skipanaust h.f.v en fyrirtækið hefir fengið hann liingað til að yfirlíta teikning- arnar að mannvirkjum sín- um, sem hafa verið gerðar af islenzkum verkfræðingum. Einnig mun Grandall gera f ullnaðáráætlun um þau mannvirki, sem fyrirhuguð eru vegna skipanausts. Tiðindamaður Visis hefir Iiaft tal af verkfræðingnum, og innt hann eftir ýmsum fréttum frá Bandaríkjunum o« fyrirtæki þvi, sem liann veitir forstöðu þar, en það er eitt stæi’sta verkfræðinga- fvrirtæki í Bandaríkjunum, sem sér um bvggingu flot- kvía, þurrkvía, dráttarhrauta og skipasmíðastöðva yfirleitt. Það hefir aðalbækistöð sína í Cambridge Massachusetts. Crandal fyrirtækið var StuAvart Crandall verkfræð- ingur. vegar vissu Bandarikjamenn að styrjöldinni væri engan veginn lokið fyrir þeim enn meðan ekki væri búið að vinna endanlegan sigur á Jap- önum. Hvað snerti matvæla- úthlutun í landinu væri hún með svipuðu sniði og verið hefði.. Kjötskortur væri að verða tilfinnanlegur aðallega á hinum algenguslu kjötteg- stofnsett af langafa Stuwarts uncjum, en kjötskammtur Grandall 1840. Afi og faðir Stuart Crandall veittu fyrír- tækinu fprstöðu til skiptis unz Stuart Crandall tók við stjórn þess 1935, en hann hef- ir véitt félaginu forstöðu síð- an. Sjálfur er Crandall út- skrifaður frá einum þekkt- asta vekfræðingaskóla í lieinli, Massachusette Insti- tute of Technology árið 1927. Á fyrri heimsstyrjaldarárun- um var Crandall liðsforingi í Bandaríkjahernum í Evrópu. Sonur hans er nú í verkfræð- ingadeild Bandaríkjahersins. Árin fyrir styrjöldina var Crandall kennari í verkfræði er laut að hafnarmannvirkj- um og skipasmíðastöðvum við verkfræðingadeild Har- vardháskóla. Byggir skipasmíða- stöðvar víða um heirn. Undanfarin ár liefir fyrir- iæki Crandálls byggt slippi, þurdokkir og vfirleitt alls- konar mannvirki af þeirri gerð víðsvegar um lieim. Þar á meðal á Spáni, í Frakklandi og víða í Suður-Ameríku. j Ilefir félagið á að skipa mjög 1 mörgum verkfræðingum, sem hafa getið sér liinn bezta orðstír. Viðhorfið innan Bandarkjanna. Spurður um viðhorfið í Bandaríkjunum . almennt, sagði Crandall að á því hefði orðið lítil breyting að undan- förnu. Menn hefðu almennt fagnað mjög yfir slyrjaldar- lokunum í Evróþu, en liins- hefði hinsvegar ckki verið minnkaður neiit af því opin- bera. Það fæst bara ekki i verzlunum. Er hvorttveggja, að mjög mikið af þeirri mat- vöru hefir verið sent til her- stöðva bandamanna og til binna hernumdu þjóða og einnig er alhnikill skoftur á vinnuafli íil landbúnaðar- starfa í landinu vfirleitf. Smjör er einuig skainmiað mjög stranglegá. Þá sagði Crandall, að talsverð brögð væru að þvi að menn væru leystir undan herþjónustu síðan styrjödlinni í Evrópu laulc. Eru þeir leystir frá her- þjónustunni sem liafa verið lengst í henni og á erfiðustu stöðunum. Þó er minna um að liðsforingjum sé gefin lausn en óbreyttum her- mönnum. Crandall kvað auðvcldara að fá menn til ýmissa starfa nú en liefði veriö hingað til. Hefir nokkuð dregið úr styrjaldarframleiðslunni á ýmsum sviðum eftir styrj- | alarlokin í Evrópu. Þar á meðal væru skipabvgginar minni. Að öðru léyti væri við- borfið i landinu svipað og fyrir styrjaldarlokin í Evr- ópu um flesta hluti. Spurður hvernig honum lilizt á sig hér á landisvaraðj Crandall þvi, að enn gæti bann litið sagt um það, en sér kæmu vinnubrögð islenzkra verkfræðinga vel fvrir sjónir ef dæma mætti almennt eftir þeirri kunnáttu, sem kærni fram i teikningum þeini, er r: t . ; Í^‘é .. i- : • ■ | 3000 smálesta rennibraut byggð af Crandall-félaginu. bann hefði skoðað af hinum fyirliuguðu mannvirkjum Skipanaust h.f., en þær teikn- ingar eru gerðar af verk- fræðingunum Sigurði Flyg- enring og Þórði Runólfssyni, Viðtal við Ársæl Jónas- son form. Skipanaust h.f. í sambandi við komu hins amerikanska verkfræðings hingað til lands hefir Vísir snúið sér til Ársæls Jónasson- ar formanns Skipanaust h.f. og innt hánn eftir fyrirætl- unum þeim, sem félagið hef- ir á prjónunum. Skipanaust hT. — HlutaféLagið Skipanaust er stofnað á síðastliðnu sumri. Þá þegar var hafinn ahnennur undirbúingur að starfsemi félagsins, en vegna margháttaðra erfiðleika og umfangsmikils undirbúnings hefir bygging mannvirkja fé- Iagsins ekki getað hafizt hér fyrr en nú að ráðgert er að unnt verði að byrja á þeim í næskomandi júlimánuði. Einn siðasti þátturinn í und- irbúningi að bvggingu mann- virkjanna sjálfra er koma herra Stuwart Crandalls lnngað til Landsins, sem mun leggja síðustu hönd á ailar teikningar ög undirbúning að verkinu sjálfu. Eins og herra Crandall hefir ‘ sjálfur skýrl frá er fyrirtæki lians eití þekktasta í sinni grein i Bandaríkjununr og þótt' við- ar annarsstaðar væri leilað. Verkfræðingar frá fyrirtæk- inu munu starta við ibygg- ingu h.f. Skipaiianst ásamt islénzkum verkfræðingum. Teljum við okkur hafa yerið lánsama, að hafa komizt í samband við l'yrirtæki hans hvað snertir yfirumsjön hinim umfangsmiklu mann- virkja, sem i ráði cr að koma upp á vegum -Skipanaust h.f. vegna liins mikla álils sem fyrirtæki hr. Crandalls og hann sjálfur nýtur víða um lieim fyrir reynslu sína og kurináttu i þessum efnum. Mannvirkin sjálf. — Mannvirki þau sem .í ráði er að byggja á vegum Skipanaust b.f. eru hin mestu sinnar tegundar, sein nokk- urntíma hafa verið gerð hér á landi. í fyrsta lagi er þar um að ræða dráttarbraut, sem á að. geta tekið á laud 1500 smálesta skip. —•• Tekur um 20 mínútur að draga livert skip á land með þessu verkfæri. Með dráttar- braut af þessari gerð er unnl að taka á land alla togara af þeirri stærð sem nú eru þekktir auk strandferðaskip- anna og minni fiskiskipa. Umbúnaðurinn í landi verður þarna allur annar en nú er þekktur hér á landi og með nýtízku sniði miðáð við það nýjasta og fullkomnasta i þeim efnum meðal annara þjóða. Fyrirhugað er að öll skipastæðin verði á sléttum fleli en ekki hallandi. Það or- sakar að allt starf við flutn- ingu skipanna verður auð- veldara og hættuminna fvrir þ;i sem starfa að því. í hinni fyrirhuguðu stöð við Elliðaárvoginn, sem Skipanaust h.f. er ætlað lil yfirráða, er gert ráð fyrir .að minnsta kosti 20 skipastæð- um. Mun’allt umhverfi verða vel skipulagt og yfirleitt leit- azt við að gera vinnustöðina í heild sem þægilegasta og rúmbezta, en það er mjög áriðandi til þess að allt starf STÖLKA óskasft í aðgöngumiðasöluna í samkomu- húsinu Röðli. Fæði og húsnæði geftur íylgft. BÆJARFRETTIR Lúðrasveitin Svanur leikur á Bæjarfógctatúninu i Hafnarfirði kl. 5 á morgun. Karl 0. Runólfsson stjórnar. Sundhöll Álafoss var opnuð i dag til afnota fyr- ir almenning frá kl. I—10 e. h. Baðgestir eru beðnir að hafa með sér sundföt og jiurrkur. Veitingar fást í veitingaskálanum. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjónaband ungfrú Rannveig Þórðardóltir og tíuðmundur Ara- son vélsiniður, (hnefaleikakenn- ari Ármanns). Heimili ungu hjónanna verður á Bragágötu 22. Hjúskapur. t dag verða gefin saman i hjónaband af sira Bjarna Jóns- syni ungfrú Kristín Halldórsdótt- ir, Bjargarstíg 7 og Olo Pedersen garðyrkjumaður. Heimili ungu hjónanna verður í Hveragerði. f tilefni af Sjómannadeginum 1945, kemur út í dag sjómanna- sólnuir og kvæði um sjómanna- fánann, sem gefið er’ út til ágóða fyrir væntanlegt heimili aldraðra sjómanna, Verður selt á götunúm í dag og að Sjómannadeginum liðnum. Höfundur er Sigfús E\i- asson. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin liriðjudaga, fimmtudaga og föslu- daga kl. 3,15—4. — Ráðleggingar tianda ^barnshafandi konum á mánudögum og miðvikudögum . 1—2. — Börn eru bólusetl gegn barnaveiki á föstudögm kl. 5—5,30. Nýr embætíismaður. Fyrir skömmu var Pétur Tlior- steinsson skipaður aðstoðarmað- ur í utanríkisráðuneytinu. Mun hann starfa við sendiráð Islands í Moskva. Húseigendur eru áminntir um áð hverju húsi eiga að fylgja nægilega margar sorptunnur úr járni með loki og ber að bæta úr því, sem kann á þetta að skorta fyrir 15. júni. Þeir, sem þurfa að fá sér sorp- tunnur, geta fengið þær keyptar i á Vegamótastíg 4 og einnig sér- j stök lok, þar sem þeirra er þörf. I Listamenn í boði forseta fslandst Fyrir skömmu buðu forseta- hjónin þótttakendum á lista- mannaþinginu áð Bessastöðum og fóru þangað um 70 manns. Da- víð Stefánsson frá Fagraskógi hafði orð fyrir gestunum. Viðskiptaskráin 1945 fæst lijá öllum bóksöluni og er handbók allra jieirra, sem eitt- hvaS jiurfa að vita um kaupsýslu og félagsmálalíf á íslandi. Sjéznannadagsblaðið verður selft á götum bæjarins á Sjómannadaginn. Sjómannadagsblaðið, 8. ár- gangur, kemur út á sjó- mannadaginn, mjög fjöl- breytt og skemmtilegt að vanda. Af efni þess niá nefna: Fallnir félagar (ávarp). Ja- kob Jónsson: í minningu þeirra, sem féllu. Ásgeir Sig- urðsson: Vegamót. Togararn- ir, Jyftistöng landsmanna. Bannsóknarstöð fyrir sjávar- útveginn, Hallgrímur Jóns- son: Nýmenningarstofnun. Björn ólafsson: Stoðirnar undir Dvalarheimili sjó- nianna. Sjóminjasafnið í Gautaborg. Minnisstæður skipstapi. Þingmenn, seni skip eru kennd við. Grimur Þorkelsson: Sjómannadagur.' Sigurjón Á. Ólafsson: Friðrik Iialldórsson. Halldór Jóns- son: Fljótandi verksmiðja. Guðbj. Ólafssón: Björgun flugmanna. Norska vikinga- skipið á lieimssýningunni i Cliicago. Yachtklúbbur Reykjavíkur. Björgtm og lífgun (afreksverk). Yersta sjóferð mín. Frá síðasla sjó- mannadegi. Reikningar Sjó- mannadagsins og fleira. — Blaðið er prentað á vandaðan ipa’ppír og prýtt fjölda fall- egra mynda. Mun það verða selt á götum bæjarins á Sjó- mannadaginn. isafsi mm á ffr.ksiesk- í stöðinni geli gengið fljótt fyrir sig og orðið um leið ó- dýrt. Að sjáfsögðu verður ekki unnt að ljúká við öll þessi skipastæði í byrjun. Senni- lega verða stæði fyrir fjogur skip fullgerð tij aðf byrja með ásamt dráUarbraulinni sjálfri og síðan bætt við fleiri og fleiri stæðum, eftir því sem félaginu vex fiskur um lirygg og ástæður le\'fa. BB * £ Hncfaleikameistaramót ís- lands fór fram í gærkvcldi í Andrews-íþróttahöIIinni við Hálogaland. Þessir urða íslandsmejstarar: Flugiwigt: Friðrik Guðna- son, Á. fíantamvigt: Guðjón Guð- jónsson, í.R. Fjaðurvigt: Árni Ásmunds- son, á. Léttvigt: Arnkell Guð- mundsson, Á. Veltivigt: Stefán Magnús- son, Á. Millivigt: Jóel Jakobsson, Á. Léttþungavigt: Gunnar ól- afsson, Á. Þungavigt: Hrafn Jónsson, Á. t Leikurinn i þungavigt vakli að vonum mesta at- livgli. Tlior lióf sókn þegar i stað og kom inn nokkruni góðum liöggum, en ekki leið þó á iöngu þar til Hrafn sló liann niður. Mun Tlior liafa skollið frekar illa i gólfið, þyí það glunidi í. Eftir það varð lítið um vörn að ræða frá Tliors liálfu og var liann brátt taiinn út. Þótt Ilrafn sé vel að sigri þessum kom- inn ber að átclja dómarann fvrir áð skipa lióriúm ekki út í liornið andspænis kepjii- naulnum meðan hann taldi yfir honum. Að leikslokum afhenti for- seti í. S. í., Bcn G. Waage, sigurvegurum vcrðlaunin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.