Vísir - 02.06.1945, Side 8

Vísir - 02.06.1945, Side 8
s V1SI R Vörubíll, Ford, model 1930, í góðu standi, er til sölu og sýnis við benzínsölu Naí'ta við Kallcofnsveg 4 mánudag kl. 6—8. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. iákx^ 0 allskonar -AUGLÝSÍNG A TEIKNINGAK VÖRUUMBLIMR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI P fg-r VERZLUNAR- 'WjffW MERKL sigli. AUSTURSTRÆT! IZ. Framh. af 2. síðu. „Dýramýndinni“ og ungan- um í Andy Panda-myndun- um. Nú sem stendur er það Sara sem talar fyrir Jerry mús, sein dansaði á móti Gene Kelly í teilqiimyndinni „Upp með akkerin“ sein Metro-Goldwyn Mayer lét taka. „Eg er búin að tala fyrir munn dýra í átta ár“, segir sú iilla dÖklchærða. Einu sinni tókst henni svo vel að mynd- in var verðlaunuð. Það var myndin „Gæsamamma fer lil Hollywood“ eftir Disney. Þar liermdi liún eftir frægum leikkonum allt frá Shirley Temple til Ednu May Oliver. Þessi mynd sýndi ljóslega annan liæfileika Berner og það er persónugerfingin. Sara hóí'.að tala fýrir munn dýra fyrir kvikmyndir, þegar teiknimýndaframleiðandi náði henni frá leikliúsi þar sem hún var að lierma eftir Katlierine Hephurn. Þcgar liún „talaði“ í fyrsta skipti fyrir dýr mælti liún Tilkynning frá Landssöfnunamefnd. Vegna sendingar gjafa Landssöfnunarinn- ar til Danmerkur og Noregs er nauðsyn- legt að allar gjafir, peningar og fatnaður berist landssöfnunarnefndinni í Reykjavík í síðasta lagi fyrir 5. þ. m. fyrir munn yrðlings, en nú getur hún taíað með 22 mis- munandi röddum sem hvcr er frábrugðin annari, allt frá mjóróma kornhænu til dimmraddaðs kvenkrókódils. Maður liennar sem er lög- fræðíngur segist aldrei vita liver komi til að svara þegar hann liringir heim. „Það. getur verið Mae West eða Bunnv veggjalús,“ segir hann en að lokum reyndist það alltaf vera Sara sjálf. er opnuð í dag til afnota fyrir alla gesti frá kl. 1—10 e. h. Baðgestir verða að hafa - með, sér bað- handklæði og sundföt. Allskonar veifmgair í veifingaskáSanum. SUNDHÖLL ALAFOSS. K.F.U.M. FÓRNARSAMKOMA annað kvöld kl. Syí. —- Allir velkomn- jl:__________________(35 BETANÍA. Almenn sam- koma sunnudaginn 3. þ. m. Ól- afur Ólafsson talar. Allir vel- komríir. (37 VALUR. Sjálfboðaliðs- vinna við Valsskálann um helgina. Farið verð.ur frá Arnar- hváli kl. 2 í dag\ Skíðanefndin. VORMÓT 3. flokks heldur á- fram í dág kl. 3.30 í Laugar- dal við Þvottalaugar. Þá keppa Valur og Víkingur. Dómari Guðbjörn Jónsson, en strax á eftir keppa Fram og *K. R. til úrslita. Dómari Hrólfur Bene- diktsson. (34 MJÖG reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 5. þ. m., merkt,,S.S.“. (23 SKEMMTILEGUR, reglu- samur, laghentur máður eða smiður getur fengið gott her- bergi leigt til 1. október. Sími 2866. • (33 BRÚN spangagleraugu töp- uðust fyrra föstudag frá Ás- vallagötu að Hringbraut. Finn- andi vinsamlega skili þeim á Iiringbraut 171, kjallara. (30 BRÚNN ísaumaður púSi hef- ir tapazt. Finnandi vinsamlega lieSinn aS skila honum á Leifs- götu 19. (32 UNGLINGSDRENGUR óskar eftir sendisveinsstöSu á skrifstöfu. Uppl. á Grettisgötu 53 B, kjallara. (29 STÚLKA óskast í vist — Sérherbergi. — Uppl. í síma 2662. (27 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir verzlunar- eSa skrifstofu- störfum nú þegar. Uppl. í síma 35°1 •_________________(H ALLSKONAR skilti og nafnspjöld. Skíltagerðin. — Angust Hákansson, Iiverfis- götu 41. Sími 4896. (554 Laugardaginn 2. júní 1945 VOR- og sumarmaSur ósk- ast á Gunnarshólma. Þarf að kunna að rnjólka (lítilsháttar) eins og 3—4 kýr um eins mán- aðar timá. Uppl. í V.on. Sími 4448._________________ J28 HÚLLSAUMUR. Plisering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Simi 2530-__________________(£53 FataviðgerSln. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 3187.____________(248 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-__________________(707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. MJÖG vandaður og fallegur mahogny stofuskápur til sölu nú þegar. BorS og 4 stólar geta fylgt ef óskaS er. Uppl. næstu daga í síma 2709 frá 1 e. 'h. til 6 e. h. (38 BARNAKERRA til sölu. — Uppl. í síma 3747, eftir kl. 1. __________________________06 NÝR Brunswick-radíó- grammófónn til sölu. Tilboð, merkt: „Brunswick", scndist afgr. Vísis. ____________(24 OTTOMAN, dívan og rúm- stæSi til sölu. Kirkjuvegi 31, Hafnarfirð.i, Sími 9158. (23 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sími 4891. VEGGHILLUR. Útskórnar yegghillur, margar gerðir. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (949 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaBar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar GuCjóns, Hverfis- götu 49._________________(3U KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuS húsgögn. BúslóS, Njálsgötu 86. — Sírni 2874.___________________(442 ÚTSKORNAR vegghillur. — Verzl. G. SigurSsson & Co., Grettisgötu 54._________(740 HARMQNIKUR. Píanó- harmonikur og hnappa-harmo- nikur, litlar og stórar, höfum við ávallt til sölu. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (95° Nr. 126 TARZAN 0G LJONAMAÐURiNN EWr Edgar Rice Burroughs. Fró5í*«SH“ r>mou>'Boóu' ImÍTED' FEATURK *SYND!cATErl'ínc’ Tarzan var nú kominn ,að árbakk- onuin. Með ógurlegum liraða þaut hann áfram'. Hann kom von hráðar að ánni, þar sem Rhonda hafði synt yfir og íann slrax slóð henriar hinum megin árinnar. Svo kom hann á staðinn þar sein Rhönda hitti görillá-ménriiiía. Iíann sá hvar hvíti maðurinn hljóp áfram með Rhondu á annarri öxl sinni ,og á eftir þeim hljóp villta stúlkan æpandi og skrækjandi. Tarzan kaus að fylgja trjánurii. Hánri sveiflaði sór létti- lega á milli þeirra. En bráðlega voru þau komin út úr skóginum og þá kast- aði aþamaðurinn sér aftrir til jarðar. Fram undan var hersvæði og nokkru framar kleltabelti. Tarzan hægði hvergi ferðina, svo að alltaf dró sanian með hónum og þeirri, sem hann elti. Hann liljóp kíett af kletti, fimirir eins og hind. Hann liljóp fram hjá hinni öskrandi viilistúlku og hafði ekki augun af hvíta mann- inum, sem liélt á Rhondu. Hvíti maðúrinn var nú kominn hátt upp í klettabeltið, en apamaðurinn var enn nokkurn spöl á eflir. Skyndilcga nam maðurinn staðar fyrir framan hellisskúta uppi í kletta- beltinu. Hann lagði Rhondu inn í skút- ann, en sneri síðan aftur fil þess að mæta eftirförinni. Tarzari varð litið á hina stæltu vöðva hans, og hann sá strax hversu sterkur hánn myndi vera. En apamaðrinn hikaði ekki. „Burt!“ öskraði maðurinn, dimmri apá-röddu. „Burt! Eg drep! Burt!“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.