Vísir - 02.06.1945, Blaðsíða 6
(
6
VISIR
Laugardaginn 2. júni 194S
ÞEIR ÆTLUÐU NEÐAN-
JARÐAR TlL RóMAR.
Ævintýrið bi/rjaði á því,
að f/amall ttali kom inn á
skrifstofa AMGOT — stjórn-
ar bandamanna í hertekn-
um löndum —- í Anzio. Hann
kvaðst vera bæjarverkfræð-
ingurinn og hef ðihann í fór.
um sínum öll kort af neðan-
jarðargöngum og rangölum
undir borginni. En gamlar
sagnir hermdu, sagði hann,
að til væru tvær leiðir neð-
anjarðar frá þessu land-
göngusvæði bandamanna til
Rómaborgar.
Starfsmenn AMGOT létu
ekki segja sér þetta tvisvar.
Þeir kölluðu á Wilfred
Schaplow, liðsforingja í
ILamjgaiTislgKgssaga
Gamansaga
eftir Richard English.
LÖGBEGLUSTJÓRINN FÆR BlL AÐ LÁNI.
Villi Olíver var í rauninni
ekki neinn dugnaðarhestur í
lögreglustjórastarfi sínu.
Hann var jafnframt lög-
regluþjónn og sá eini í bæn-
um. Hann var lieldur ekki
neinn afburðalögregluþjónn.
Hann var alltof feiíur til aS
geta átt i bardögum viS
menn og alltof mæSinn til aS
lialda uppi langri eftirför á
_____ ___(____. _ , fæti og þaS var alveg ágætt,
verkfræðingadeild,og spurðu borgarstjórinn gat elcki
hghh, hvort hann langaðij me® neinu móti fundiS annan |
ekki til að gera innrás í Róm mann, sem gæti tekiS starfiS^ fólk fyrir engar sakir. Okkur
aö gleyina ekki, hvernig fara
á aS þvi.“
Vilh liorfSi út um glugg-
ann, sem snéri fram aS göt-
unni og sá Sam Todd stíga út
úr nýja bilnum sínum og
fara inn í fasteignasölu-
skrifstofu sina, sem var í
næsta húsi. Villi andvarpaöi,
er hann kom auga á þenna
grannvaxna, lvarSleita mann.
„Eg hefi nóg aS gera viS aS
reyna aS halda starfinu, þótt
eg færi ekki aS handtaka
aS sér. Villi fékk nefnilega
aSeins skitna sex hundruS
dali á ári og enginn vildi taka
aS sér starfiS fyrir þá smá-
muni. Sam Todd var borgar-
stjórinn og hönum var mein-
illa viö Villa, því aS liann var
sannfærSur um
hvorki nægilega virSuIegur í
framkomu né skynsamur til
að gegna þessu .starfi. En
þrátt fyrir þaS, vildi hann
ekki reka hann. Sam Todd
varS nefnilega líka aS viSur-
kenna þaS, aö þaS var ekki
svo ýkja mikil þörf fyrir
dugnaSarmann í stöSu lög-
reglustjórans í Klettaborg.
í fyrsta lagi, þá voru nú
hvorki meira né minna en
fimmtíu kilómetrar aS næstu
járnbraut og borgin var aS-
eins viSkomustaSur fyrir þá,
sem lengra setluSu eSa tíl
'_lSkóga. Þarna voru aS vísu
nokkrar verzlanir og banki,
en samt korau þangaS engir
aðrir en þeir, sem ætluðú aS
fara á veiðar í einhverri
mynd. Og Villi gat vel ráðið
viS þá. Þessir ferSamenn
urðu stundum dálítið kennd-
ir, en Villa tókst alltaf að
koma fyrir þá vitinu og sjá
éirhtmumÆcmn'vissþaðþgð 11111 að ^ir|éntu ckki 1 neill~
ef venjulega ekki súgur i \ um yandræðum.
briinnurn, svo að hann seig Mörgum ferðamannanna
niðnr — UO fet — og tók að, þnlti N ilh
rannsaka göngin, sem voru
einn síns liðs. Jú, hann var
til í það og svo voru þeir
kynntir Schaplow og ítalinn.
Þeir urðu mestu mátar.
Karlinn sagði Schaplow frá
Neró keisara og höll hans,
sem þarna var, og jarðgöng-
in, sem lágu til Rómaborgar.
Neró átti nefnilega höll, sem
stóð alveg niður við sjó, en
átti svo oft erindi í Róm, að
hann afréð að hafa „einka-
jarðgöng“ til borgarinnar.
Honum fannst það hin bezta
aðferð til að ferðast í leiðin-
legu veðri, því að vagnarnir
luins voru ekki yfirbyggðir
og nóg af þrælum til að
grafa göngin.
Karlinn sýiuli Schaploiv
innganginn, en hann var þá
lokaður af grjóti og braki
eftir sprengjuregn banda-
mqnna. Schaplow fannst of
tímafrekt að ryðja frá op
ihu, svo að hann gekk af,
slað í þá átt, sem hann taldi
að göngin mundu fylgja og
efljr 500 m. göngu kom hann
aé brunni, sem gamli maður-
ihh sagði, að hefði ekki ver-
ið notaður í óratíma.
V.ið ra’nnsókn á brunnop-
inu fann Scheplow dragsúg
þqr fyrir neðan.
Þá byrjaði ævintýrið fyrir
alvöru. Schaplow fékk menn
sér til aðstoðar til að rctnn
karl, héldu
einskónar
sem
lagt
þeim, er leiS ættu um. Villa
sem
herra Tueker, sem
fyrstu veiðiför sinni.
hékk yfir Villa öllum
var
var í
Hann
stund-
sáka göngin og þeir unnu að j va|‘ aIveS sama um það. Einn
þessu í átta daga. Gamli þeil-ra, sem þetla lielt,
maðurinn gafst upp á sjötta
<Iegi. Schaplow og menn hans
fundu fjögur göng úr brunn-
ihíim, sem lágu til strcindar,
eií þau fimmtu lágu í réttu
átfina. En á áltunda degi
urðu allar vonir að engu,
því að þá endaði fimrnti
gangurinn í djúpum kjallara
ágamalli.auðri byggingu. En
þetta var ekki venjulegur
kjallari, því að í hann lágu
leiðslur frá gömlum mýra-
flóuni í kring. Þetta var þá
barct gamalt vatnsleiðslu-
ke.rfi, sem löngu var hætt að
nola! -r
:tomnn módel 1941, til
sölu á Hofsvallagötu 21 í
dag og á rnorgun. Sann-
gjarnt verð.
um, þegar hann kom til bæj-
arins, til að kaupa sér mat-
væli eSa eilthvað þvi um líkt.
Hann var voða mikill maður
i Chicago, sagði hann og varð
meira að segja að taka á
leigu, meðan hann var í
Klettaborg, öryggishólf í
bankanum þar, lil að gevma
verðmæti, sem hann liafði
meðferðis. Ilann umgekkst
fáa, en virtist hafa gaman af
að rabba við Villa.
„Tekur.. þú aldrei neinn
fastan, Villi?“ sagði hann
einu sinni. „Fólk fæst ekki lil
að trúa því, að þú sért í raun
og veru lögregla bæjarins, ef
þú setur ekkj menn inn við
og við.“
„Menn vei;Sa að gera eitt-
hvað, til þess að eg geti tek-
ið þá fasta,“ svaraði Villi of-
hoð rólega og renndi fingr-
inum meðfram flibbanum,
sem liann hafði hneppt frá
sér. „Það er ekki hægt að
handtaka menn bara til þess
Sam Todd liefir aidrei komið
vel saman og nú ætlar hann
sér að reka mig við fyrsta
tækifæri sem til þess býðst.“
Tucker beið eftir því, að
Viili liéldi áfram með sögu
sína, en hann liagræddi sér
að Villi væri bara á stólnum og andvarp-
aði aftur. Villi var talsverður
mannþekkjari og hann ætl-
aði sér ekki að fara að kvarta
í áheyrn hins mikla manns.
Tuckers. Hann þóttist vita,
að Tucker gæti skilið þaö sem
illgirni, ef hann færi að
kvarta undan nísku borgar-
stjórans.
Þetta hafði alit byrjaS á
siðasta fundi bæjarstjórnar-
innar. Sam Todd hafði líald-
ið þar heillanga ræðu um
það, að hann þárfnaðist nýrr-
ar bifreiðar, því að ekki
káemi til mála, áð láta borg-
arstjórann vera alveg gang-
andi. Hann minntist þó ekk-
ert á það, að hánn hefði vel
efni á þvi að kaupa bílinn
sjáifur. Villa varð illa við, er
hann heyrði þessa ræðu borg-
arstjórans. Hánn gerði ekki
háar kröfru íil lífsins eSa
Klettaborgar, en iiann var
sannfærður um það, að, ef
einhver þar í borg þarfnaðist
bifreiðar, þá væri það lög-
reglan. Hann spratt á fætur
og skýrSi frá þessari skoSun
sinni. Saní Todd leit bara á
hann og það var eitthvað í
svip hans, sem varð til
þess, aS Villi þagnaði og setí-
ist niður.
Tucker hafSi ekki haft aug-
un af Villa, meðan hann sagði
þessa sorgarsögu. „Nú það er
svona, sem þeir hegða sér
liérna, stjórnmálamennirn-
ir,“ sagði hánn crg brosti.
Villi brbsti iheð iiægð, en
það var þó eklci hægt að lesa
neina játningu á þessu úr
brosi hans. „Hver veit,“ sagði
liann svo, „en þótt svo væri,
þá væri ekki mikil ástæða
fyrir mig til að gera upp-
steyt. Eg liefi góða stööu og
það fer vel um mig í henni.
Eg fæ sex hundruð dali i árs-
/aun og stundum fæ eg
aukaglefsur, þegar eg ek
fólki út fyrir bæinn, af því að
leiðsögumennirnir láta ekki
sjá sig.“
Tucker varð litið yfir til
bankans, þar sem Haldeman
gamli var einmitt að loka.
Tucker stárði enn á bankann,
er gamli maðurinn var kom-
inn úr augsýn.
„Hver dalur hjálpar,“
sagði Tucker eftir drykk-
langa stund. „Það er svo sem
ekki óliklegt, að eg gæti bætt
nokkurum við hjá þér, með
því að fá þig til að aka mér
liarla kynlegur
að hann væri
sýningargripur,
kaupmennirnir hcfðu
fram til að skemmta
til járnbrautarstöðvarinnar,
þegar eg fer héðan.“ ,
Villi sá ekki Tucker i eina
viku eftir þetta samtal þeirra
og þegar hann kom aftur til
borgarinnar, var hann með
allt sitt hafurtask með sér.
Iílukkan var næstum því orð-
in firnrn og j>aS var óvenju-
lega lieitt þenna dag, brenn-
andi hfli, Villi sat á tröppun-
um fyrir utan lögreglustöð-
ina sína og var að kæla sig
með blævæng, sem hann
hafði búið til úr vikublaði
bæjarins, þegar Tucker kom
í ljós með Haldman gamla i
eftirdragi. Haldeman karlinn
virtist í versta skapi, eins og
alltaf, þegar liann var beðinn
að opna bánlvann aflur.
Turker var liinsvegar hinn
kurteisasti og Villi sá þegar í
hendi sér, að nú mundi hann
vera á förum til borgarinnar
og ætlaði að sækja verðmæt-
in, sem liann hafði fengið
Haldeman til að geyma fyrir
sig.
.. Þeir Tucker og Haideman
fóru inn í bankann, en Villi
sat áfram á sinum stað og
svitnáði stórkóstlega, því að
hitinn var alveg að gera út af
við liann, Eftir nokkrar mín-
útur andvarþaði hann og
dalt í hug að hringja til kon-
ulmar sinnar og segja við
iiana, að hánn mundi koma
seint i kveldmatinn, þar sem
búást matti við því, að Tuclc-
er mundi ætla að fá hann til
að aka sér til járnbrautar-
stöðvarinnar, eins og liann
liafði minnzt á við liann i
vikunni á undan. En svo
fannst honum ástæðulaust að
iiringja til liennar, fyrr en
hann vissi áreíðanlega, hvort
Tucker ætlaði að fá hann í
aksturinn, svo að liann gekk
yfir til bankans, til þess aS
spyrja Tucker um það.
öll gluggatjöld höfSu verið
dregin niður i bankanum, en
útidyrnar voru opnar. Villi
hikaði lítið eitt, en þegar hann
gekk inn í afgreiðslusalinn,
brá honum heldur en ekki í
brún, því að þá sá hann, að
Tucker var að ræna bankdnn.
Hann var búinn að binda og
kefla Haldeman gamla, seni
lá úti i hórái: Tucker var ein-
mitt að ljúlca við að troða
allri seðlafúglu bankans nið-
ur i töskur sínar, er hann leit
upp og kom auga á Villa, sem
stóð fram við dyr. Hann
greip þegar til skammbyssu
sinnar og miðaði á Villa, en
það var hreinasti óþarfi hjá
honum, þvi að Villa hafði
orðið svo bilt við, að hann
gat hvorki stunið upp nokk-
uru hljóði né hrært legg eða
lið. Ilonum fannst Tucker
heldur ekki vera í liátt eins
og bankaræningjar voru að
jafnaði.
„Jæja, lagsmaður,“ sagði
Tucker og|otaði byssunni að
Villa, um leið og hann rétti
honum aðra ferðatöskuna
sína. „Vertu nú bara hinn ró-
legasti, gerðu eins og eg segi
og þá mun allt fara vel. Nú
förum við í bílinn þinn og þú
ekur mér til járnbrautar-
stöðvarinnar, svo að eg nái
hraðlestinni. Það er allt og
sumt. En ef þú gefur frá þér
nokkurt hljóð, áður en eg er
ikominn um borð í lestina,.
þá setla eg að skjóta þig.“
Villi kinkaði kolli og leit
hvorki til hægri né vinstri, er
þeir gengu yfir götuna og
settust upp i bíl, sem þax*
stóð. Tucker settist við hlið—
ina á honum og hafði byss-
una alltaf reiðubúna. Eftii*
andartak var Villi búinn að
koma bílnum af stað og þeii*
óku út úr bænum eftir þjóð-
veginum til Duquesne, en þar
var járnbrautarstöðin. Tuck-
er virtist ekki alveg eins gæt-
inn, er þeir voru komnir út
á þjóðveginn, því að hann
þóttist sannfærður um að
hann hefði komið í veg fyrir
eftirför með því að fá allt
lögreglulið bæjarins til að
vera bílstjóri fyrir sig. Viila.
flaug það sama í liug og hann
varð niðurlútari með hverju
augnabliki, sem leið.
Þeir kornust að vísu aldrei
til Duquesne, en Villa þótti:
það ekki eins leitt og menn
geta ætlað. Þeir áttu enn sex
kílómetra ófarna, þegar einn
af bílurn ríkislögreglunnar
kom í Ijós að baki þeim og
veitti þeim eftirför nxeð
fiautu sina veinandi hástöf-
unx. Tucker gafst aðeins læki-
færi til að skjóta einu sinni á
lögreglubílinn, þegar Vilii
þreif- byssuna af honunx.
Vagninn fór út af veginum og
lenti þar í skurði, er lög-
regluþjónarnir litu inn um
gluggann^sáu þeir Villa sit ja -
klofvega á brjóstkassa Tuck-
ers^ Þeir ætluðu sér að setja
Villa í járn, en komust þá aö
raun unx það, að hann var
lögregluþjómx, alveg eins og.
þeir sjálfir.
„Það er hreinasti óþarfi
fyrir ykkur að taka íxxig fast-
an,“ sagði Villi við þcssa
starfsbræður sína. „Að
minnsta kosii ekki, þegar eg
er búinn að ixá í raunveruleg-
an glæpamann handa okkur.
Auk þess stal eg bílnum lil
að gégna skyldustörfxixn
nxínum í honum.“ Villi vai*
strax búinn að fá sjálfstraust
á sér, er hann kom auga á
lögrcglubílinn. „Eg vissi
nefixilega, að Sam Todd
mundi strax kæra mig, er
hann sæi mig aka á brott í
nýja bilnum sinunx!“
BÆIABFRÉTTIE
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað á morg-
un kl. 5 e. h., síra Bjarni Jóns-
son.
Fríkirkjan: Messa fellur niður
á morgun.
Neskirkja: Messað á morgun í
kapellu Háskólans kl. Í1 árdegis,.
síra Jón ThorarenSen. Fólk er
beðið að veita athygli þessum
breytta messutíma.
. .FrjálSiyndi söfnuðurinn: Mess-
að á morgun kl. 5, sira Jón Auð-
uns.
Hallgrímssókn: Messa í Auslur-
bœjarskóla á morgun kl. 11 f. h-
síra Jakob Jónsson (sjómanna
minnst). Menn eru beðnir að>
veita þessum breytta messutíma
athygli.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess-
að á morgun kl. 2, sira Jýn Auð-
uns.
Nœturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturakstur
í nó.tt annasl B. S, í,,.sími 1540..
og aðra nótt Aðalstöðin, sími
1380.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.