Vísir - 02.06.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 02.06.1945, Blaðsíða 2
VISIR Laugardaginn 2. júní 1945 Kvikmyndii nm helgina. Ailantic City. TJARNARBfó !hefir síðan á hvítasunnu sýnt invndina „Langl finnst þeim sem bíður“ við mikla aðsókn. Verður þessi mynd enn sýnd um helgina á kvöldsýningu (kl. 9). Laugardag og sunnu- dag kl. 3, 5 og 7 og mánudag M. og 7 verður sýnd „Atantic City“, f jörug músilc- ng gamanmynd frá Republic- félaginu. Átlantic City er frægasti skemmtistaður í Bandaríkjunum, og myndin lýsir starfi þess manns, sem horgin á það mest að þakka, ’ að ferðamenn flykkjast nú þangað livaðanæva úr Banda- rikjunum til þess að eyða l)ar fé sínu. Aðalhlutverkin leika: Constance Moore, Brad Tayl- or, Charles Grapewin og Jerry Colonna. í myndinni eru 12 söngvarar, þar leika hljómsveitir Paul Wliitemans ■og Louis Armstrongs, mjög frægar liljómsveitir þaf í landi, auk þess eru fjörugir <iansar og mörg önnur skemmtiatriði. Meðal annars má nefna, að sýnt er þegar fegurðardrottning Ameríku var kjörin í fyrsta sinni, árið 1921.— Tók þátt í 15 innrásum á Kyrrahafinu. Frásaga um fréttakvikmyndatökumann, eftir Thomas M. Pryor. ir átt einna mest af góðum myndum í „púkkinu". Hér áður fyrr, þegar blöð- in birtu feitletraðar fyrir- sagnir um eldgos eða ein- hverja uppreist á Cuba, dáði almenningur frétta-kvik- myndatökumanninn. Almenningur gerðl sér í hugarlund .að ljósmyndarinn vaæi „kaldur og rólegur“ ná- ungi, sem léti sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Jafnvel kom það fyrir að litið var á ! hann sem „þjóðhetju", eins og þann, sem náði' kvikmynd af því, er Japanir sökktu í I „misgripum“ ameríska fall- byssubátnum „Panay j Jangtze-fljótinu árið 1937. En nú á dögum er hann ekki í eins miklum metum hjá al- menningi og fyrr. Að minnsta kosti nýtur hann einn ekki óskiptrar að- dáunar almennings. Það eru of margir aðrir menn, sem. vinna hetjudáðir þegjandi og hljóðalaust. Þar að auki er framleiðsla á stríðskvik- myndum orðin svo gífurleg, að ekki er hægt að ætla ein- um einstökum manni að taka þær. Landherinn, fluglierinn, sjóherinn, landgönguliðið og Gamla Bíó Méðir 09 sonur. Gamla Bíó hyrjar að sýna i dag Jitikilfenglega kvik- mynd, sem nefndist „Móðir og sonur“. Er hún gerð eftir einni af skáldsögum liins vinsæla ameríska rithöfund- ar Booth Tarkingtons, og hlaut liann Pulitzer bók- mehntaverðlaunin , fyrir sögu þessa á sínum tíma. Kvikmyndunin þvkir liafa tekizt með ágætum og leik- urinn er óvenjulega góður, enda fara valdir leikarar með aðalhlutverkin, eins og Josepli Cotten, Anne Baxter, Dolores Costello og Tim Holt. Ekki er rétt að rekja efni myndarinnar liér, en samt má geta þess að hún sýnir tvær ástarsögur og inn í þær er fléttað afbrýðisemi og ættarstolli. Kvikmvnda- félagið RKO Radio Pictures hefir tekið myndina, en leik- stjórn liafði með höndum Orson Welles. Plöntnsalan Sæbóli, Fossvogi. Selur allskonar plöntur á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg á hverju kvöldi frá kl. 4—6, nema láugardaga frá kl. 9—12 f. h. BEZT AÐ AUGLtSA 1 VlSI strandvarnaliðið eiga svo mörgum . kvikmyndatöku- deildum á að sldpa, sem end- urvarpa j>essi ógurlegu heimsátök, að það er ómögu- legt fyrir áhorfandann í kvik- myndahúsinu, að ákveða hver tók hverja mynd. Hefir kvikmyndað 15 innrásir. En þótt kvikmyndatöku- maðurinn sé ekki sama ofur- mennið og áður er starf lians samt spennandi og hættulegt. Sem dæmi má nefna Landon Y. Senick, sem er starfsmað- ur hjá Fox Movietone News. Hann hefir starfað á Kyrra- hafsvigstöðvunum í meira en 16 máiluði, og á þeim tíma hefir hann séð og verið við- staddur fleiri hernaðarað- gei'ðir, en atvinnuhermaður gei'ir allt sitt líf. Hann hefir tekið þátt í 15 innrásum á evjar, sem liafa verið í hönd- um Japana, 9 með landgöngu- liðinu og 6 með hernum. Einnig liefir liann verið með í árásum ameríska flotans á óvinina og flogið með flug- vélum frá flugstöðvarskip- um. Ilann kvikmyndaði úr flotaflugvél fyrstu loftárás- ina, sem var gerð á Tarawa og uppgötvaði þá, „að loft- Varnaskothríð Japana var of nákvæm til þess að vera þægileg“. Allar fréttakvikmyndir, sem eru teknar á Ivyrraliaf- inu og annarsstaðar, eru lagðar í „púkk“. Þá er útilok- að að fréttamyndafélag fái eitt að iiota myndir þær, sem þess maður liéfir tekið. Það er ekki lengur þannig að fé- lag geti verið eitt um hituna, þótt maður frá því nái mynd, sem enginn annar liefir. Fréttakvikmyndarinn er í essinu sínu, þegar hann er að keppa við „kollega“ sína, en með þessu fyrirkomulagi er öllum gert jafnhátt undir höfði. En tilviljunin hefir Jxí ráðið því, að Don Senick hef- Aðeins helmingurinn notaður. Það sem honum svíður sár- ast er að vita ekki hvað verð- ur af mynd, er hann leggur inn lijá flotanum, er á að skoða hana og senda síðan til Washington. Er mynd hefir farið í gegnum hendurnar a myndskoðunarmönnum flot- ans og er komin til aðalskrif- stofunnar í New York, er reyndin oftast sú, að bannað er af hernaðarástæðum að a sýna helming myndarinnar. Venjulega gerir herinn allt, sem hægt er, fyrir kvik- myndafréttamenn. Oft starfa kvikmyndadeildir liersins og f réttakvikmy ndamenn lilið við lilið. Þó var Senick eini kvikmyndatökumaðurinn á Saipan, þegar þeir flotafor- ingjarnir Nimitz og King héldu fund þar og tók lcvik- mynd af þeim. Einnig var hann eini fréttamyndamað- urinn á Tarawá, og þar dvaldi hann 48 hræðilegustu klukkustundir á ævinni. „Við kúrðum í flæðarmálinu, og gátum ekki lireyft okkur fyr- ir skothrið Japana og þar sá eg það hræðilegasta blóðbað, sem eg liefi verið vitni að. Eg vildi óska þess að eg þyrfti aidrei að lenda í slíku aftur,“ sagði hann. „Eg átti í striði við sjálfan mig í tvo klukku- tima, við að koma taugunum i lag.“ Tók fanga. Skömmu seinna hafði haiin þá ánægju, að taka jaþ- anskan hermann höndum. „Eg var um 100 metra á und- an fótgönguliði okkar, en hafði ekki hugmynd um það, fyrr en kúlur fóru að þjóta allt í kringum mig. Eg fleygði mér niður í sprengjugíg, sem var skammt frá kofa einum. Skömnm seinna sá eg að dyrnar opnuðust á lionum og út kom Japani, sem veifaði hvítri skyrtu. Eg setti vélina mína í gang, og kvikmyndaði liann, þar sem liann kom gangandi til mín, skjálfandi á beinunum. Þegar hann var kominn að mér sagði hann með heimskulegu brosi: „Hallo“. Það var eina orðið, sem liann kunni í ensku“. Þegar kvikmyndatökumað- urinn keniur upp á ströndina með innrásarhernum, hefir liann þunga byrði að bera og er það slæmt fyrir mann, sem þarf að vera fljótur á sér. Kvikmyndavélin lians vegur um 20 pund og þar að auki hefir liann með sér 3000 fet af filmum, mat til þriggja daga og ýmislegt sem liann þarf að nota við starf sitt. Þetta vegur allt um^öO pund. Filmunni er komið fyrir vatnsþéttum töskum, sem lcoma blotni. í veg fyrir að hún Allt undir mann- inum komið. Það er undir kvikmynda- tökumanninuni komið, live fljótt myndin kemst á á- fangastaðinn, þar sem að unnið er úr henni. Til dæmis KR0SSGÁTA nr. 22. 19. tala, 21. tind, 23. sæ, 25. umboð, 26. SKYRINGAR: Lárétt: 1. Mynd- ar, 8. keisari, 9. mannsnafn (danska), 10. hreyfing, 11. sjá, 13. tónn, 14. bjóða, 16. kæra, 17. lækn- ing, 18. versnar, .20. á kompás, 22. dúr, 23. kný, 24. sögn, bh. 26. fugl, 27. ávöxtúr. Lóðrét/t: 1. Hefð- arkona, 2. hryllt, 3. skip, 4. áhald, 5. upphafsstafir, 6. ræða, 7. fágæta, 11. féll, 12. lýttur upp, 14. henda, 15. svað, tónn. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 21. Lárétt: 1. Volduga, 8. barns, 10. ef, 12. són, 13. S. A. 14. króa, 16. takk, 18. kól, 19. lok, 20. iður, 22. bala, 23. Na, 24. ósa, 26. að, 27. ífæra, 29. öruggur. Lóðrétt: 2. Ob. 3. Lasa, 4. dró, 5. unnt, 6. G. S: 7. þekking, 9. þakkaði, 11. Fróða, 13. skola, 15. ólu, 17. ala, 21. rófu, 22. barg, 25. sæg, 27. í. R. 28. au. um hve Seniclc var snar í snúningum, þegar liann bafði lokið við að kvikmynda inn- rásina á Tinian, var filman komin af stað til Baúdarikj- anna eftir þrjár klukkustund- ir. Senick fékk sprengjubrot í handlegginn á Tinian og á Saipan skaut japönsk leyni- skytta á hann, og kom skotið í vinstri hönd hans. Senick er 37 ára gamall og er svo að segja nýr i starfinu sem fréttakvikmyndamaður. Hann réðst til Movietone ár- ið 1943. Hann er fæddur i Montana-fylki, en árið 1926 tók hann sig upp og ferðað- ist um Japan, Kína og önnur Asíulönd. á þessum ferðum tók hann fjöldann allan af kvikmyndum. Hann er bú- settur i Honolulu o.g vann þar við myndadeild stærsta dag- blaðsins, frá 1935—40. Þá setti liann upp sina eigin kvikmyndastofu og byrjaði á eigin spýtur. Hann býst við að hverfa aftur til fyrri starfa síns í Honolulu, að stríðinu loknu. Senick var nýlega í New York, fór þangað er hann hafði kvikmyndað landgöng- una á Leyte, en hann er aftur á förum til Kyrrahafsins. Takmark hans er að vera viðstaddur þegar innrásin í Japan verður gerð, og kvik- mynda töku Tokyo-borgar. Fyrsta skákin í einvíginu um Reykjavíkur- meistaratitilinn. Hvítt: Guðmundur Ágústsson. Svart: Magnús G. Jónsson. SIKILE YJAR-VÖRN. 1. e4 — c5; 2. Rc3 (venju- lega er Rf3 leikið í öðrum leik) — Rc6; 3. d3 — g6; 4. g3 — Bg7; 5. Bg2 — e6; 6. Rf3 — Rge7. Þetta er óvenjuleg staða í Sikileyjar-tafli. 7. Be3 —- Rd4; 8. Dd2 — Rec6. Nú hef|5i verið hættulegt að hrókfæra, því þá hefði hvítur hafið sókn með 9. h4. 9. 0—0 — 0—0; 10. Rel — Re7 (undirbýr d7—d5); 11. Rdl (hótar c3 og síðan að taka peðið á c5) — b6; 12. c3 — Rdc6; 13. Bh6 — d5; 14. BxB — KxB. Biskupakaupin eru hvítum í hag. 15. exd —- Rxd5 (svart- ur vill opna d-línuna); 16. Re3 — Rde7. Ef RxR; 17. fxR, fær hvítur sterka stöðu á mið- borðinu og opna f-línu. 17. Re3c2 — Ba6; 18. Hfdl — Dc7; 19. d4 — Had8. Svartur virðist nú hafa jafnað stöðuna nokkurn veg- inn. 20. Hacll —cxd;21. cxd — Dd6; 22. d5 — exd; 23. Rxd5 — De5; 24. Rce3 — RxR; 25. RxR — Re7. Síðustu leikir Svarts hafa allir verið Hvítum í hag, og eru nú ýmsar hæltur á ferð- um. 26. f4 Hrekur svörtu drottning- una af skálinunni al—h8 og opnar hana fyrir drottningu Hvíts. — Dd6. 27. Dc3f — f6. Betra var að fara með K. til h6, þótt það sé ekki fall- egt, en sennilega er sú staða þó töpuð líka. ^ mííSmá ABC DEFGH 28. Del!! Glæsilegasti vinningsleik- urinn af nokkrum, sem völ XR var skárra shrdlu rdlu var á, t. d. Dc7. — Rf5 (R X R var skárra); 29. Rc7 — og Svartur gaf. í allra kvikinda líki. KVIKMYNDAIIÚSGESTIR hafa aldrei séð Söru Berner, en allir hafa þó einhverntíma heyrt í rödd hennar. Hvort sem hljóðið kemur frá skjaldböku, íkorna, úlf- alda eða hrossi eða hvað svo sem dýrið heitir, þá er það samt Sara, sem hermir eftir. Sara talar fyrir munn allra þekklustu dýra, sem sjást í myndum frá Hollywood. Ilún hefir talað fyrir Rauðhettu, Jasper litla, Betty Boop og Gæsamömmu. Hún hefir einnig hermt eftir nærri því liverju einasta dýri, sem þekkist, þar á með- al skjaldbökunni í „Skjald- hakan og hérinn“, hestinum, fílnum og úlfaldanum í Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.