Vísir - 19.06.1945, Síða 3

Vísir - 19.06.1945, Síða 3
VISIR 3 Þriðjudaginn 19. júní 1945 Aðalfundur SöIumíSstöðvar hraðfrystihúsanna: Hraðfrystur fiskur seldur fyrir 56 milljónir króna árið 1944 fóit ChmnarssðEi vefkfræðiiagiii: gefur skýrsln nm margai Býjimga; í fisk- iðnaðinuim. Aðalfundur Sölumiðstöðv- ar íiraðfrystihúsanna var haldinn 11. og 12. þ. m. All- ur fjöldi eigenda hraðfrysti- liúsa var mætlur á fundin- um. En 'í s^mtökum þessum eru skráð 52 liraðfrystihús viðsvegar á landinu. Formaður sölumiðstöðv- arinnar, Elías Þorsteinsson, setti fundinn og var fundar- mönnum afhent skýrsla yfir síðasta starfsár. Sölumið- síöðin háfði framleitt 24.900 smál. frosihs fisks, sem seldur var fyrir 56 millj. kr. Ýmsar þurftir liúsanna er- Jendis frá voru keyptar fyrir rúmar 6 millj. lcróna. Aðal- nyjungar í skýrslu félagsstj. <eru þessar: Skrifstofa í New York. „Samkv. samþykkt síðasta nðalfundar, var horfið að því •að senda, erindreka til Ame- ríku, og var Jón Gunnars- son, áður forstjóri S.R. á Sigluíirði, ráðinn til þess slarfa. Tók Jón við þessu starfi um síðastl. áramót, og opnaði skrifstofu í New York í ársbyjrun 1945. Rartnsóknir í þágu freðfiskiðnaðarins. S. H. hefir á árinu kostað nokkrar rannsóknir í sam- bandi við frystingu, og vöru- vöndun, og liafa þær verið framkvæmdar af Atvinnu- deild Háskólans; þeim Trausta ólafssyni efnafræð- ing og Sigurði Péturssyni gerlafræðing. Samkvæmt samþykkt síð- asta aðalfundar beitti S. H. sér fyrir því, að haldið var á árinu námskeið fyrir vél- stjóra frystibúsanna. Var námskeiðið lialdið í Reykja- vík dagana 16.—29. nóv. síð- astl., og sátu það 43 vélstjór- :ar viðsvegar af landinu. Við námskeiðið störfuðu 18 kennarar og fyrirlesarar, og voru þátttakendur mjög á- nægðir með árangur. Afskipun freðfiskjar lief- ir gengið miklu örar síðastl. •ár en árið á undan. Jón Gunnarsson, verk- fræðingur var staddur á fundinum. Lagði stjórnin íram skýrslu frá lionum. Þar er að finna margar nýjungar tim markaðsliorfur í Ame- ríku. Segir svo; í greinargerð Jóns Gunnarssonar: „Menn verða að gera sér Ijóst, að núverandi sölu- raöguleikar á hraðfrystum fiski i Bandaríkjunum, koma af því óeðlilega ástandi, sem ríkir í landinu, kjötskorti og vöntun á margskonar ann- arri. matvöru. Þegar ástand- ið i landinu verður aftur eins og það var fyfir striðið, má sanit gera ráð fyrir, að það verði yfir vetrarmánuðina nokkur markaður fyrir ís- lenzkan fisk, ef framleiðsla lians er nógu vönduð til þess, að hann verði eftirsóttur fram yfir annan fisk, sem ■seídur er þár. Það ættu ekki að vera nein vandkvæði á ■að hafa fiskinn að minnsta kosti betri að gæðum en inn- lendu, frskframleiðsluna, því að hér unr hil allur sá fisk- ur, sem liraðfrystur er í Bandaríkjunum, liefir legið í ís 8—12 daga áður en hann er flakaður og frystur. Aftur á móli verða Iselndingar á þessum markaði að lceppa við framleiðslu Nýfundna- lands, og þeir hafa aðstöðu til þess að hafa f>ína vöru sviþaða að gæðum og liægt er að liafa liér heima. Það veltur því allt á því að vanda framleiðsluna mikið meira en nú er gert, og liafa um- húðirnar fullkomnari og sér- lega smekklegar þannig, að þær falli kaupendum vel í geð, og mun þá vera hægt að selja á amerískum mark- aði nokkurn hluta af fram- leiðslu íslendinga á hrað- frystum fiski að loknu stríð- inu í Asíu. Hraðfrystihúsin geta ekki í ár notfært sér nema að mjög litlu leyti sölumögu- leika í Bandaríkjunum, þar sem fiskurinn er svo að segja allur seldur til Bretlands, þö niunu Bretar ekki kæra sig um fisktegundir svo sem karfa, steinbít, ufsa, keilu, o. fl. tegundir, en á amerískum niarkaði er hægt að selja mikið magn að minnsta kosti af steinhit og karfa. Ef hrað- frystihúsin vilja notfæra sér þennan markað, þá þyrftu þau að fá umbúðir ulan um þennan fisk, sem hæfar eru fyrir markaðinn. En á með- an verið er að útvega um- búðir, tel eg líklegt, að það mætti frysta allverulegt magn af t. d. karfa i hinum venjulegu ensku umhúðum og selja liann lil Bandaríkja- hersins. Einnig álít ég að gera eigi í sumar tilraunir með að frysta töluvert magn af síldarflökum og reyna að selja þau á ameriskum mark aði.“ Á fundi S. H. urðu allmikl- ar umræður um nýja vél- þurrkunaraðferð á nýjum fiski, sem Jón Gunnarsson kynnti sér í Ameríku. Sýnis- horn af þessum vélþurrkaða fiski voru til sýnis á fund- inum. Vegna þessara nýj- unga á sviði fiskþurrkunar, har Friðþjófur Jóhannesson, Patreksfirði, fram tillögu þess efnis, að athuga gaum- gæfilega þessa nýjung, og verði stjórn S.H. faldar fram kvæmdir í því. Báða fundar- dagana urðu allmiklar um- ræður um kaup frystiskips fyrir Sölumiðstöðina. Vegna uinræðna um þessi mál, bar ólafur Jónsson, Sandgerði, fram tillögu þess efnis, að fela stjórninni að Jeita til- boða á slíkum skipum. Fund- armenn saniþvkktu háðar þessar tillögur. Adolf Björns- son, hankaritari, har fram tillögu um, að lánsstofnanir þjóðarinnar veittu liag- kvæmari og ódýrari lán, fyr- ir atvinnufyrirtæki sjávar- útvegsins. Þá gerði Einar Sigurðsson, Vestmannaeyjum, grein fyr- ir hinum ýmsu störfum stjórnarinnar, framkvæmd- um, er nú væru efst á baugi, svo og slarfi skrifstofunnar í New York. Á fundinum í fyrradag liélt Sigurður Pétursson, gerlafræðingur, erindi, um gerlagróður. Dr. Jakob Sig- urðsson flutti erindi um nið- ursuðu á þunnildum og öðr- um fiskúrgangi. Guðin. Mar- teinsson, verkfr., flutti mjög fróðlegt erindi um vinnslu á áhurði úr fiskúrgangi, mó og þara, hlönduðum saman. Þennan áburð taldi liann, að mætti framleiða ódýrt. Hrá- efnið væri allt til í landinu. Að gæðum taldi Guðmund- ur, að þessi áburður hæri eins og gull af eyri af venju- legum kemiskt tilhúnum á- hurði. Að síðustu fór fram kosn- ing til stjórnar. Var hún öll endurkosin. Er fundum Sölumiðstöðv- arinnar var lokið, liéldu frystihúseigendur veglegt hóf í Oddfellow. Sölumiðstöð Ilraðfrysti- húsánna hauð ríkisstjórn, nýhyggingaráði ásamt mörg- lim öðrnm, til horðhalds á Hótel Borg í gær, — þar sem framleiddur var fiskur sá, sem Jón Gunnarsson kom með frá Ameríku. Likaði gestunum maturinn vel. LOFTLEIÐIR: Flogið dag og nétt. 400 farþegar fluttir á 2 vikum. Fyrir síðustu helgi var flugfélagið Loftleiðir h.f. bú- ið að flytja um 400 farþega í þessum mánuði. Allt síðasta ár flutti félagið aðeins 100 fleiri farþega og sýna þessar tölur ljóslega, hversu miklum vinsældum flugferðir eiga nú að fagna hér og eru orðiii ómissandi liður i samgöngukerfi lands- manna. Vísir hefir fengið þær upp- lýsingar hjá Alfred Elíassyni, flugmanni og stjórnarmeðlim hjá Loftleiðum, að undanfar- ið hafi iðulega verið flogið hæði nótt og dag og hefði þó ekki verið unnt að flytja nema fjórðung þess farþega- fjölda, sem hefir viljað lcom- ast með flugvélum félagsins. í maí-mánuði fluttu flug- vélar Loftleiða samtals 531 farþega og er ]iað. liæsta far- þegalala, sem flutt hefir verið á einum mánuði. En nú er sýnt, að enn fleiri farþegar muni verða fluttir í þessum mánuði. 302 ílugvélar nauðlentu í Svíþjóð. Þrjú hundruð og tvær flugvélar stríðsaðila nauð- lentu í Svíþjóð á stríðsárun- um. Flestar flugvélanna voru amerískar og enskar eða 140 og 55 frá livorri þeirra þjóða, og neyddust flestar þeirra iil að lcnda, er þær liöfðu verið i árásarleið- angri til Þýzkalands. Meðal amerísku flugvélanna voru livorki meira né minna en 80 amerísk flugvirki eða Lihera- tor-vélar, sem liafa lilotið viðgerð. Svíar hafa keypt fimm flugvirkjanra og eru þrjú þeirra tilbúin til far- þegaflugs. Þýzku flugvélarnar, sent nauðlentu i Svíþjóð voru alls 107, en auk þess voru nokkr- ar skotnar niður, er þær rufu hlutleysi landsins með þvi að fljúga yfir sænska grund i hyrjun stríðsiiis. (SIP). Hér birtist mynd af fyrstu stúdentunum, sém úískrifuðust úr Verzlunarskólanum, ásamt skólastjóra og kennurum þeirra. Nöfnin fara hér á eftir, talið frá vinstri: Helgi Hjart- arson, Jón Ö. Hjörleifsson, Karl Bergmann, Árni J. Fann- berg, Gísli Guðlaugsson, Valgarð Briem' Óskar Kristjáns- son, Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri og kennararnir Þor- steinn Bjarnason, Gísli Ásmundsson, Magnús Konráðsson, Sigurður Pétursson, Birgir Kjaran, Jón Gíslason og Ásgeir Hjartarson. Presfastefna Isiands hefst á morgun. Ve;ðu; selt í kapellu Háskólans. Presastefna íslands hefst á morgun með guðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 1 e. h., þar sem próf. theol. Magnús Jóns- son prédikar. Kl. 4 verður svo presta- stefnán sett í Ivapellu Ilá- skólans og kl. 4^2 ávarpar hiskupinn yfir íslandi, herr.a Sigurgeir Sigurðsson, syno- dusprestana og gerir grein fyrir starfi kirkjunnar á liðnu synodusári. KI. 6 leggur hiskup fram messuskýrslu og .skýrslu lim úthlutun syrkja til fyrfv. sóknárpfesta ög þrestsckkna. Kl. 6 x/2 fer svo fram kosning Hátíðahöldin á Pat- rekslirði. Hátíðahöldin í Patreks- firði hófust á því, að fram fór boðhlaup milli Vatneyr- inga og Geirseyringa. Vatneyringar urðu lilut- skarpari í lilaupinu, en að því húnu fór fram hand- knatlleikskeppni stúlkna og skiptust liðin einnig milli eyranna. Vatneyringar sigr- uðu með fjórum mörkum gegn tveimur. Kl. 14,45 fór fram vígsla sundlaugarinnar. Iiélt Gunh- ar Proppé vígsluræðuna, en að henni lokinni synti Aðal- heiður Jóannsdóttir, sém er 10 árah, yfir laugina. Þá flutti Svavar Jóannsson á- varp frá íþróttafél. Hörður og frú Þórunn Sigurðardólt- ir fyrir Slysavarnadeldina nni. Á milli atriða söng söng- flokkur. Kl. 4 bauð lireppsnefndin öllum veitingar í samkomu- liúsinu Skjaldhorg og komu þanfað um U500 manns. Annaðist Slysavarnadeldin nnur um framréiðslu og fékk liver eins og hann vildi. Kl. 9 hófst dánsleikur og slóð liann fram eftir nóttu. öll fóru hátíðahöldin vel fram, en veður var ekki gott, því að rigning var og stinn- ingskaldi, meðan á úti- skemmtuninni stóð. En með kveldinu gerði ágætisveður. Hreppsnefndin gekkst fyr- ir hátíðaliöldunum. Hafði hún skipað nefnd til að sjá um allan undirbúning og ieystii verk sitt af hendi með prýði. nefnda og kl. 8 er opinbert erindi i dómkirkjunni, jwun sía Jakob Jónsson flvtur. Nefnir liann erindið „E.:. u i frjálslyndii “. Prestastefnan mun standa í 3 daga o gmun blaðið jafn- óðum birta dagskrárnar, Presarnir eru nú að koma til bæjarins, en óvist er liversu margir muni koma. Barn verihu ond- ir Ml. Laust eftir kl. eitt í gær vildi það. hörmulega slys til, að bifreið ók á 2ja ára gamf- an dreng. Var hann fluttur meðvitundarlaus á Land- spítalan og lézt hann þar seint í gærkveldi. Slysið vildi til móts við húsið nr. 59 á Barónsstíg. Ók amerisk herbifreið á dreng- inn með þeim afleiðingum, að hann feklc heilalirisling og missti meðvitundina. Eins og að frainan getur var drengurinn fluttur meðvit- undarlaus á Landspílalann og kom hann ekki til með- vitundar og lézt seint í gær- kveldi. Drengurinn heitir Gunnar Sigurðsson og átti lieima i Bragga 61 A á Skólavörðu- liolti, soiiur Margrétar Stef- ánsdöttur og Sigurðar Þ. Oddssonar. Keffisbundnar i arásir á lapan. Henry Arnold endurtekur fullyrðingu sína um að gera megi út af við Japan á einu ári msð árásum flugvéla. Arnáld yfirinaður flughérs landhers Bandaríkjamónna sagði i gær að á næsla ári myndi verða varpað þrefalt meira sprengjumagni yfir borgir Japans ef þeir þá heldu úl árið. en varpaðvaráÞýzka- land. Hann sagði að um stundar sakir væru síærstu horgir Japans óvirkar til framleiðslu og væru því gerðar árásir á smærri iðn- aðarborgir og helzt þær er talið væri að framleiddu flugvélar fyrir sjálfsmorðs- sveitir Japana.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.