Vísir - 19.06.1945, Síða 6

Vísir - 19.06.1945, Síða 6
6* VISIR Hér á myndinni sjást nokkurir franskir skæruliðar, en sveitir þeirra hafa nú ver- ið leystar upp. ________________________ Aðallundur Bókmenntaíélagsins: 57 nýii félagsmenn bættnst við 1944 Þriðjudaginn 19. júní 1945 12 menn sæmdir heiðursmeikjum. Aðalfundur Hins íslenzka tíókmentafélags var haldinn í gær í lestrarsal Landsbóka- t afnsins. Matthías Þórðar- son, forseti félagsins, setti fundinn, en síðan var Bene- dikt Sveinsson skjalavörður hosinn fundarstjóri. Þessu næst skýrði forseti frá' hverjir félagar hefðu lát- izt á árinu, frá síðasta aðal- fundi. Risu fundarmen úr r.ætum sínum í virðingar- -skyni við hina látnu. Þá gat forseti þess, að á sama tíma .hefðu 57 nýjir félagar gengið j félagið. Féhirðir las upp reksturs- xeikning og efnaliagsreikning félagsins fyrir s. 1. starfsár, og voru þeir samþvkktir ein- róma. Því na;st voru kosnir end- urskoðendur og voru þeir •endurkjörnir Jón Ásbjörns- son og Brynjólfur Stefáns- .son. Halldór Stefánsson har f.ram fyrirspurn um bókaút- gáfu. félagsins og gerði for- seti grein fyrir henni. Drap hann meðal annars á úlgáfu förnbrgfasafnsins, gat þess að henni þyrfti að hraða en á þvi væru samt miklir örðugleik- ar svo sem um prentun. Þá r.at forseti þess að nokkrar • fceynd nm vern- stað Bibbentrops. Á laugardaginn var farið íneð Ribbentrop í flUgvél frá tiiineborg og verður haldið leyndu hvar hann er niður kominn þangað til réttarhöld- ir hefjast. Tilkynnt liefir verið í Lon- <1011, að ekkert muni verða gefið upp um innihald bréfa þeirra, sem Rihbentrop hafði Tneðferðis er hann var hand- tekinn fyrr en að réttarhöld- unum loknum. landám@nn misstu 263 tundurspilla, Það hefir verið tilkynnt að Viandamenn hafi misst 263 ytundnrspilla í stríðinu. Auk þess hafa margir Jask- íazt. Ennfremur var tilkynnt p.ð 2000 tundurdutl hefðu Jserið gerð óvirk. nýjar bækur væru væntan- legar og eru þær þessar: Jón Sigurðsson samtíð og saga eftir Pál Eggert Ólason og Skírnir, 119. árg. Enn fremur 2. befti XIV. bindis fornbréfasafnsins. Menntaskólanum á ákureyri ’slitið. Frá fréltarilara Vísis, Akureyri í gær. Menntaskólanum á Akur- eyri var slilið þann 17. júní síðastl., óg útskrifuðust að þessu sinni 45 stúdentar úr skólanum. Hæstir í hvorri deild voru tvéir bræður, synir frú Klöru Briem og Helga Skúlasonar augnlæknis. í máladeild var Skúli hæstur með I. eink- unn, 7,32 og , stærðfræði- deild Sigurður hæstur með ágætiseinkunn, 7,58. Guð- mundur Björnsson úr stærð- fræðideild blaut einnig á- gætiskeinkunn, 7,55. Við uppsagnarathöfnina afhenli Gunnar Hallgríms- son tannlæknir 6200 króna gjöf, til minningar um ung- frú Guðrúnu Jónsdóttur, er fórst með E/s Dettifossi, en hún lauk stúdentsþrófi við M. A. 1931. Höfðu bekkjar- systkini hennar skotiö þessu fé saman, og skal verja fénu úr sjóðnum til styrktar ung- um, fátækum stúlkum í M. A., er skara fram úr i tungu- málum. Útgesrðarmannalélag í Giindavík. Útgerðamannafélag var stofnað í Grindavík á föstu- daginn, segir í skeyti frá fréttaritara Vísis þar. Fulltrúi frá Landssam- bandi íslenzkra útvegsmanna, seín ferðazt befit' um landið upp á síðk.xstið og stofnað sambandsfélög, stofnaði fé- lagið og hefir það verið k.all- að Útvegsmannafélag Grinda- víkur. Formaður var kosinn Rafn Sigurðsson skipstjóri, en meðstjórnendur Árni Guð- mundsson og Guðsteinn Ein- arsson. Fulltrúi á landsþingi L. í. Ú. var kjörinn Rafn Sig- urðsson. Félagið gekk strax i Landssambandið. Héftarhöldin í Moskva. Framh. af 1. síðu. Krim-samþykktinni og W. N. Ewer, stjórnmálafréttaritari Daily Herald sagði, að fyrst og fremst eru þeir fulltrúar telcnir fastir, sem bezt eru fallnir til þess að vera full- trúar pólsku lýðræðisflokk- anna á Mosva-ráðstefnunni og síðan leyna Rússar liand- tökunum unz tilviljun verð- ur þess valdandi að upp kemst livar þcir eru niður komnir. Þekktir menn. Pólverjarnir, sem band- teknir voru og bíða nú dóms í Rússlandi eru: Okuliski liershöfðingi yfirmaður lieimahersins pólska eftir að Bor var telcinn til fanga. Jan- köwski, sendifulltrúi pólsku stjórnarinnar í London, Bag- inski bændaflokksmaður, Urbanski og . Czacinski úr flokki lcristinna verkamanna. Allir voru þessir menn kunn- ir pólskir stjórnmálainenn og er það spá margra að erfitt verði að mynda stjórn án þeirra. Sumir þeirra sem ekki eru taldir hér upp liafa jafn- vel verið taldir vera andvígir stjórninni i London. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Vísi: 20 lcr. frá ónefndri. Fátæka ekkjan, afh. Vísi: 20 kr. frá S. J. 50 kr. frá gamalli konu a'ð norðan. 10 kr. frá ónefndum. 10 kr. frá G. S.“ Mjög' fallegt PHILCG viðtæki — sem stendur á gólfi —- og eikar-bókaliilla, 1l0x 90 cm., til sölu í Skarp- héðinsgötu 20, kjallaran- um, kl. 8—10 í kvöld. I fjarvern minni hálfsmánaðartíma gegnir hr. Ólafur Helgason lækn- ir störfuin mínum. Sveinn Gunnarsson. Forseti Islands hefir sæmt eftirgreinda menn hinni ís- lcnzku fálkaorðu, samkvæmt tillögu orðunefndar: 15. júní: Rieliard Tliors framkv.stj. stjörnu slórridara hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Richard Tliors lieíir af miklum dugn- aði starfað að samninga- gerðum fyrir liið íslenzka ríki. Fyjólf Jóhannsson fram- kvæmdarstj. stórridd- arakrossi liinnar ís- lenzku fálkaorðu. Sigurð E. Ólasón liæsía- réttarlögmann riddara- krossi liinnar íslenzku fálkaorðu. Jens Hólmgeirsson skrif- stofustj. riddarakrossi liinnar íslenzku fálka- orðu. Halldór Jakobsson skrif- stofumannriddarakrossi hinnar ísl. fálkaorðu. Arngrim Kristjánss. skóla- stj. riddarakrossi binn- ar íslenzku fálkaorðu. Ofangreindir 5 menn sátu nefnd þá, sem skipuð var af þingflokkum og ríkisstjórn- inni til að undrrbúa og bafa umsjón með atkvæðagreiðsl- unni um sambandsslitin og lýðveldisstjórnarskrána. — Hafa þeir unnið starf sitt af miklum dugnaði og ósér- plægni. Eyjólfur Jóhannsson var formaður nefndarinnar. 17. júni: Stefán Þorvarðsson sendi- berra íslands í London, sem unnið liefir með mikluin dugnaði að lausn erfiðra við- fangsefna fvrir liið íslenzlca ríki, stjörnu stórriddara binn- ar íslenzku fálkaorðu. Knud Zimsen, fyrrverandi borgarstjóra, sem unnið hefir mikið starf í þágu bæjarfé- lags Reykjavíkur, stjörnu stórridara hinnar íslenzku fálkaorðu. Ný saga aí Tarzan hefst í dag. í «dag liefst ný Tarzan- saéa í Vísi. Er þetta mjög skemmtileg t)g spennandi saga, sem vafalaust bæði ungir og gamlir munu hafa hug á að fylgjast með. Saga þessi heitir „Tarzan, konung- ur frumskóganna“. Fylgizt með frá byrjun! Esja er farin til Norðurlanda. í dag kl. 12 lí hádegi lagði m.s. Esja af stað héðan til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar. Með skipinu eru um 90 far- þégar. Með því voru einnig sendar þær vörur, sem Landssöfnunin keypti og' bögglar einstaklinga til vina og vandamanna í Danmörku Emil Hokstad — Framh. af 4. síðu, Iionum gótt og vistlegt lieim- ili, létt lionum starfið og st.að- ið örugg við lilið hans í bliðu og striðu. Þau hafa líka treyst liandjeiðslu liai^s, sem öllu stýrir lil góðs. Vinir þínir minnast þín í dag með þakklæti fyrir góða samfylgd með ósk um að mega njóta hennar sem lengst, sjálfum sér og þér til gleði. og ánægju. Sl.Gunnlaagsson. Gunnþórunni Halldórs- dóttur, leikkonu, sem lagt liefir verulegan skerf til is- lénzkrar leiklistar, slórridd- arakrossi liinnar íslenzlcu fálkaorðu. Björn Jónsson, skipstjóra frá Ánanaustuni, riddara- krossi liinnar íslenzku fálka- orðu. Guðmund Guðnason, skip- stjóra, riddarakrossi liinnar islenzku fálkorðu. Björn og' Guðmundur hafa verið afburða sjósöknarar og verið islenzku atvinnulifi styrkar stoðir. Jón Magnússon, yfirmats- mann, riddarakrossi liinnar íslenzku fálkorðu. Jón hafir um langt skeið slarfað seni fiskimatsniaður og rækt starf sitt með mikilli alúð. BÆJAEFBETTIB Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Hjónaefni. Nýlega hafa opinbcrað trú- lofun sína stud. med. Sigríður Sigurjónsdóttir, Hverfisgötu 57 a og Friðrik Guðmundsson, skrif- stofum., Ásvallagötu 05. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: a) Forsjálu meyjarnar (Back). b) óforsjálu meyjarnar (Atterberg). 20.30 Lönd og lýðir. Hið heilaga róm- verska ríki þýzkrar þjóðar (Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur). 20.55 Hljómplötur: Eileen Joyce leikur á pianó. 21.00 Dag- skrá KVenréttindafélags Islands: a) Ávörp og ræður (frú Maria Knudsen, ungfrú Nanna ólafs- dóttir, ungfrú Rannveig Þor- steinsdóttir). b) Upplestur (frú Arnfríður Sigurgeirsdótir, Skútu- stöðum, frú Ingibjörg Benedikts- / dóttir). c)Tónleikar (plötur). 1 22.00 Fréttir. Dagslcrárlok. Lcikfélag Ilafnarfjarðar sýnir gamanleikinn „Hrepps- stjórinn á Hraunhamri" í leikhúsi bæjafins i kvöld ld. 9. Hjónaband. Þann 15. þ. m. voru gefin sam- an í lijónaband, ungfrú Guðlaug Guðmundsdóttir, Digranesbletti 51, og Lewis Emens, í ameríska hernum. KR0SSGATA nr. 73. Skýringar: Lárétt: 1 Hljóð, 3 skinn, 5 full, 6 ósamstæðir, 7 stúllca, 8 horfa, 10 framgjörn, 12 skel, 14 skyldmenni, 15 reiði- hljóð, 17 samhljóðar, 18 bjarndýrsfætur. Lóðrétt: 1 Stórfljót, 2 þjóta, 3 skynja, 4 stafirnir, 0 likams- hluti, 9 fyrr, 11 styðja, 13 mann, 16 fangamark. Ráðning á krossgátu nr. 72: Lárétt: 1 Stó, 3 sög, 5 ká, 6 S.N., 7 Áka, 8 F.F., 10 orri, 12 les, 14 lað, 15 Rín, 17 K.A., 18 Ámundi. Lóðrétt: 1 Skafl, 2 tá, 3 snarl, 4 greiða, 6 sko, 9 ferm, 11 raki, 13 siu, 16. N.N.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.