Vísir - 21.06.1945, Page 6
6
VISIR
Fimmtudaginn 21. júní 1945
=yÍÐsjÁ~
GJÖF TIL IIEYSINS
i TÚNIS.
Þegar styrjöldinni í Norð-
iir-Afríku var lolcið, var af-
róiðið i ameríska hernnm að
ó/efa beynum í Tunis ein-
Jwerja vinargjöf. Var liöf-
uðsmanni einum falið að
fara ói fund beysins og hon-
um leið alls ekki vel, meðan
hann naut gestrisni hins ara-
biska höfðingja.
Höfuðsmaðurinn fór i
bezta einkennisbúning sinn,
kleif iij>p í kríl og ók til hall-
■arinnar, en er þangað kom,
var hann þegar sannfærður
um, að hann hefði farið
hallavillt eða komið á vit-
láusum tíma. Ilann sá ekki
betur en að beyinn ætti von
á einhverjum lignum gesti.
Rauður gólfrenningur lói alla
teið utan af götu og upp á
líallarþrejnn, en báðum meg-
in við hann slóðu innbornir
hermenn í skrautlegum her-
klæðum. Glæsilega búinn
ijfirþjónn gekk til móts við
höfuðs'manninn og hjálpaði
honum iil að stíga úr úr
krílnum, en um leið hóf
lúðrasveit að leika „Star
Spangled Banner“, en hafði
þó sínar eigin „variationir",
og hermennirnir heilsuðu
mcð byssunum. Höfuðsmað-
urinn var nú sannfærðúr um,
að um einlwer mistök væri
að ræða, en lét þó fylgja sér
lil móttökuherbergis beys-
ins.
fíeyinn tók höfuðsmann-
inum mjög alúðlega og leiddi
hann iit að glugga, þar sem
tifvörður hans framkvæmdi
ýmsar æfingar til heiðurs
Jcomumanni. Er svo var
Jcomið virtist beyinn bíða eft-
ir því, að gestur hans tæki
til máls.
Höfuðsmaðurinn ræskti
■sig. „Yðar hátign,“ tók hann
til móils, „eg veit, að það er
venja, að gestir yðar færi
•yður gjafir.“ fíeyinn brosti.
„En eg hefi þoi miður enga
fíjöf meðferðis.“ fíeyinn varð
sýnilega fyrir vonbrigðum.
„En það var einungis vegná
þess, að eg vissi ekki, hvað
~eg ætti að gefa yður. Ef þér
viljið segja mér, hvaða am-
erískan hlut þér girnist, þói
skal eg láta senda yður hann
á morgun.“
Ilann var varla búinn að
sleppa orðinu, þegar ægi-
lcgri hugsun skaut upp í
huga hans: Ef hann biður nú
um flugvirki eða orustuskip?
Vesalings höfuðsmaðurinn
var alveg á nálum, meðan
beyinn hugsdði sig um. Lólcs-
ins lók beyinn lil máls: „Mér
kæmi það vél, ef þér send-
uð mér tyggigúmmí handa
rlætrum mínum.“
Því verður ekki með orð-
um lýst, hversu höfuðsmann-
iiuiin létti við þetta, en þeg-
ar hann fór að leita að
iýggígúmmíbirgðum í borg-
i'nni, kom það á daginn, að
ekkert var til af þeirri ágætu
vörui Iieiður fíandarikjanna
imr í veði, svo að ekki var
um annað að gera en að
senda neyðarskeyti til Eis-
genhowers.
' Næstá ddg kom flágvél
"jneð stóran kassa frói aðal-
V-töðvum Eisenhowers. Kass-
Mnn var fullur af tyggigúmmí
<>g utan á hann var letrað:
ZFil beysins af Tunis frá
’JSisenhower hershöfðingja.
Karlmaimanærföt,
Ermalauslr bolir
og stuitar buxur.
Síldarklippur
fyíirliggjandi.
Geysir h.L
Veiðarfæradeildin.
SKRIFSTOFUVÉLAR
RITVÉLAR FYRIRLIGGJANDI.
Eigum von á að fá til landsins á næstunni:
„Dictaphone" fyrirlestrartæki,
„Talk-A-Phone“ innanhússímasamstæður.
Kristján G. Gíslascn & Co. H/F.
BEZT 13 1UGLÝSA I VÍSI.
K.R. vann Víking
Fjórða leik Reykjavíkur-
mótsins lauk þannig, að K.
R. sigraði Víking með 3:0
eftir ójafnan leik.
Enda þótt Víkingar léku
undan hliðargolu í fyrri
hálfleik, liéldu KR-ingar
uppi sókn mestallan tímann.
Fengu þeir livað eftir annað
upplögð tækifæri til að skora
en annaðhvort mistókst það
eða þá að Anton, hinn ágæli
markvörður Víkings, hjarg-
aði. í lok hálfleiksins tókst
Hafliða Guðmundssyni (Iv.
R.) loks að skora með óverj-
andi skoti.
f síðari liálfleik lék K. R.
undan golunni og náði brátt
yfirburðum. Setti Hörður
Óskarsson þá 2 velskoruð
mörk, svo leiknum lauk 3:0
K. R. í hag.
KR-ingar höfðu nú endur-
heimt markmann sinn, Sig-
urð Jónsson, sem verið liefir
forfallaður vegna meiðsla -—
og varð liðinu mikill styrkur
að því.
í Víkingsliðinu munu hafa'
Jeikið nokkrir varamenn og
sáust þess glögg merki, því
alla festu virtist vanta í liðið.
Áhorfendur voru i færra
lagi, þrátt fyrir allgott veð-
ur. Dómari var Guðmundur
Sigurðsson.
LISTAMANNASKÁLINN
er til'leigu i sumar, til alls konar sýninga, fundarhalda
og skemmtana.
Allar nánari upplýsingar í Lislamannaskálanum frá
kl. 3—6. Sími 6369 og 3607.
Ford-vörubíll,
model ’30, með úrbrædda
vél, til sölu.
Uppl. Laugaveg 43, 1.
hæð, eftir kl. 7 í kvöld.
NÝBÖK:
Símon lóh. Ágústsson:
MANNÞEKKING
Rit þetta fjallar um þekkingu manna og
mat á sjálfum sér og öðrum. Þetta er
bók handa þcim, sem láta sig. skipta
vandamál nútímans og vilja liagnýta sér
gagn það, sem sálarfræðin veitir okk-
ur í umgengni við aðra menn og í við-
lcitni okkar til betri geðstjórnar.
Dr efni bókarinnar: Dulvitund, Sefjun,
Dáleiðsla, Sálgerðir, Gáfnapróf og hæfi-
leikakönnun, Stöðuval, Nám,Vani, Starf
og þreyta, Andleg heilsuvernd, Van-
metakennd, Kenning Freuds, Múgsefj-
un, Aróður, Sálarlíf kvenna.
Þetta er fyrsta bókin í nýjum flokki
fræðirita undir nafninu:
„HUGUR OG HEIMUR“.
BÆJARFRETTIR
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Næturakstur
annast bst. Hreyfill, simi 1033.
Veðurhorfur.
Suð-Vestúrland: Slinnings-
kaldi á austan og rigning. Faxa-
flói, Breiðafjörður, Vestfirðir,
Norðurland og norðausturland:
Vaxandi austanált og rigning með
köflum. Austfirðir og suðaustur-
land: Austan kaldi og rigning.
Veðrið í dag.
Hér á landi er austan átt og
i'igning víðast hvar. Hili er 7
—12 stig. Fyrir sunnan landið er
ail víðáttumikið lægðarsvæði á
hægi lireyfingu norður eftir.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir skopleikinn „Gift eða ó-
gift?“ annað kvöld kl. 8. Nú eru
aðeins tvær sýningar eftir á þess-
um skemmtilega gamanleik, og fer
þvi hver að verða síðastur áð
sjá hann.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir gamanleikinn „Hrepps-
stjórinn á Hraunhamri" eftir Loft
Guðmundsson, annað kvöld kl. 9
í leikhúsi bæjarins.
Hjúkrunarkvennablaðið,
2. tbl. 21. árg. er komið út.
Blaðið er vandað og efnismikið
eins og endranáfer. Af efni þess má
nefna: Orthopedi, Minningarorð
um Vilborgu Stefánsdóttur. Minn-
ingarorð um Margréti Guðríði
Valdimarsdóttur. Lög um lífeyris-
sjóð hjúkrunarkvenna. Kjarabæt-
ur hjúkrunarkvenna og fl. Blað-
ið er vandað.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar).
a) „Galathea hin fagra,“ eftir
Suppé. b) Listamannalíf, — vals
eftir Strauss. c) Romanze eftir
Tschaikovvsky. d) Marz eftir
Herzer. 20.50 Frá ýtlöndum
(Björn Franzson). 21.10 Hljóm-
plötur: Horovvitz leikur á píanó.
21.25 Erindi: Fremsta kona Kína-
veldis (fröken Inga Lárusdóttir).
21.50 Hljómplötur: Olafur Magn-
ússon syngur. 22.00 Frétfir. —
Dagskrárlok.
Lúðrasveitin Svanur
leiluir i Hljómskálagarðinum í
kvöld kl. 9, e£ veður leyfir. —
Sljórnandi Karl O. Runólfsson.
KROSSGATá nr. 75.
Skýringar:
Lárétt: 1 Lítil, 3 hætta, 5
bókstafur, 6 fangamark, 7
sjá, 8 hár, 10 á fati, 12 atv.orð,
14 kveikur, 15 hvílir, 1/
íþróttafélag, 18 hækkaði.
Lóðrétt: 1 Men.ntastofnun,
2 geð, 3 kaupm. í Rvík, 4 gera
línur, .6 hemla, .9 hatur, 11
förunáutur, 13 stórfljót, 16
guð;
Ráðning á krossgátu nr. 74: “
Lárétt: 1 Lóa, 3 orm, 5 öl,
6 s.s., 7 kýr, 8 ur, 10 pass, 12
raf, 14 mat, 15 kör, 17 U.U.,
18 sitrar,.
Lóðrétt: 1 Lögur, 2 ól, 3
Osram, .4 misstu, 6 sýp, 9
raki, 11 saur, 13 föt, 16 R.R.