Vísir - 21.06.1945, Side 7
Fimmtudaginn 21. júní 1945
VISIR
7
<s—
5%/oyd c25ouglas
x r7vi/ríí/línn
147
bláan. Demetríus var látinn vera eftir ni'ður við
skip til að líta eftir flutningi farangursins upp í
Júpítershöll.
Marsellus settist í burðarstól, sem beið lians,
og var borinn upp binar löngu marmaratröpp-
ur, um krókótta stiginn og aftur upp tröppur
og aftur upp stíg og bann naut þeirrar fegurðar,
sem keisarinn bafði látið búa til með ægilegum
tilkostnaði. Gamli maðurinn var varla með öll-
um mjalla, en smekkmaður var hann.
Þegar upp á bæðina kom ,ljómaði undraborg
Tíberiusar livit í júnísólinni og liin sterklega
Júpitersliöll gnæfði yfir. Magrir gamlir lieim-
spekingar og feitir, gamlir prestar lágu makinda-
lega í laufskálanum. Og á malarstígunum, sem
liðuðust á milli tjarna, gengu aðrir spekingar
og lutu liöfði og liöfðu bendur fyrir aftan bak.
Vorii þá allir ráðgjafar keisara gamlir menn?
Auðvitað voru þeir það. Marsellusi fannst bann
eldast um allan helming við að liugsa sér að
þurfa nú að eiga saman við þessa brörlegu öld-
unga að sælda.
Sér til undrunar og ánægju varð liann ekki
fyrir neinum töfum af varðmönnunum. Hann
sagði þeim til nafns síns og honum var lileypt
inn án nokkurrar rannsóknar. Hann sagði dyra-
verðinum hvað. bann bét og dyravörðurinn sendi
mann til varðforingjans og varðforinginn kom
i skyndi og leiddi bann gegnum liin víðáttu-
miklu súlnagöng og inn i forsalinn, þar sem
bátt var til lofts og vitt til veggja og þægilegá
svalt. Þar kom herbergjastjórinn fram og lieils-
aði honum með mikilli auðmýkt.
Keisaranum skyldi vera gert aðvart um komu
Marsellusar lierforingja, þótt nú væri liann að
bvila sig. En vildi berforinginn, gera svo vel
að fara á meðan til berbergja þcirra, sem sér-
staklega böfðu vex-ið útbúin lianda honum?'
„Var þá búizt við mér ?“ spurði Marsellus.
„Já, herra,“ svaraði Nevíus. „Hans bátign
bafði fengið boð um komu Marseílusar lierfor-
ingja til Róm.“
Ekki vantaði iburðinn í íbúð þá, sem Mur-
sellusi var ætluð. Henni tilbeyrði lílil og þægi-
leg súlnagöng, sem sneru út að yndisfögrum
garði. Ilálf tylft af þrælum frá Núbiu voru að
undirbúa baðið fyrir hann. Hávaxinn Make-
dóníuþræll kom með vínflösku og annar á eft-
ir, sem bar silfurdisk með úrvals ávöxtum á.
Mursellus gekk út í súlnagöngin og var bugsi
á svip. Ilvað kom til, að keisarinn lét taka á
móti lionum með þvílíkri viðböfn? Tign lians
gaf að visu tilefni til mikillar kurteisi í fram-
komu við hann, en þessar dásamlegu móttök-
ur voru óskiljanlegar. Demetríus var nú kom-
inn og burðarkurlarnir með farangurinn. Her-
bergjastjórinn kom út i súlnagöngin og til-
kynnti, að bað berforingjans væri tilbúið.
„Og þegar yður hentar bezt, herra,“ bætti
Namius við, „mun dóttir Gallusai’ taka á móti
yður i garðinum bjá böll sinni.“
Marsellusi var boðin fylgd, en vildi lieldur
faru einn, en sér væri vísað til vegar. Höll Dí-
önu! Og bvað bafði Díana að gera með böll —
á Kaprí? Eða bafði bún sjálf beðið um höll?
E.ðu var það bugmynd gamla mannsins.
Nú var liann kominn nærri ulla leið og bægði
ósjálfrátt gönguna lil að dást að fegurð bygg-
ingarinnar og bve liún samsvaraði sér vel. Hús-
ið var slórt en alls ekkert klunnalegt. Léttur
svipur var yfir dórísku súlnagöngunum og út-
flúrið yfir dvrunum var fallegt og fíngert. Allt
liktist búsið stóru brúðubúsi eða þvi, sem bug-
vitssumur sælgætisgerðarmaður getur gert úr
livítum sykri.
Varðmaður kom til móts við bann á flísa-
lagðri stéttinni og gekk á undan inn í forsalinn,
sem ekki var búinn búsgögnum, og út í súlna-
göng, þar sem smiðir stóðu bátt uppi á smíða-
pöllum og horfðu sem snöggvast niður á gest-
inn. Fyrir framan lá viður skrautgarður. Varð-
maðurinn benti í áttina að laufskála, sem var
syðst í garðinum og gekk síðan burt. Marsellus
bélt áfram fullur af glaðri tilhlökkun.
Díana liallaði sér að marmarariði og var að
horfa út á bafið. Hún skýnjaði komu bans eða
heyrði kannske fótatakið og sneri sér bægt við,
cn studdi olnboganum á steinriðið og beið komu
bans alvarleg og starði á bann. Marsellus sá
strax, að bún var að bugsa — með nokkurum
kvíða, livort liann væri aftur orðinn beill á
sinninu; b.vort fUndur þeirra færi ekki út um
þúfur. Dálitil bræðsla skein úr augum liennar
og ósjálfrátt lagði bún bandarbakið að vörum
sínum.
Marsellusi gafsl enginn tími lil þess að skoða
hinn fallega búnað liennar, bina mjúku, bvítu
silkiskikkju með rauðum borða í bálsinn, hin-
ar víðu ermar lauslega bnepptar með gullbnöpp-
um, binn breiða-og lausbnýtta gyrðil um mitl-
ið eða fagurrauðu litlu kórónuna, sem lögð var
perlum og bélt saman nokkurum svörtum lokk-
um á enni liennar; en Díana var dásamlega
íögur á að lita. Hún var orðin fullþroska kona
i fjarvéru bans. Díana bafði verið honuni bug
stæð sem fögur stúlka, og oft bafði liann liugs-
að, hvort mynd sú, sem bann geymdi í bugr.
sér af lienni, væri ekki larigtum fegurri en liúi:
var, en nú sá liann, að bún var enn ynmslegri
en Iiann liafði nokkuru sinni gert sér í liugar-
Iund. Andlit bans Ijómaði af glcði.
Ilægt gekk hún til móts við liann, bá eins og
drottning og hvila skikkjan lagðist að fögr-
um líkama liennar. Bros lék um varirnar og
varð glaðara við livert skref, er lniii lók. Hún
rétti út bendurnar, er baiyi gekk til liennar, og
horfði enn á liann með saknaðarþrunginni þrá.
„Diana!“ sagði bann glaðlega. „Kæra Diana!"
Iiann greip um bendur bennar og brosti inn í
augu liennar.
„Ertu í raun og veru kominn lil mín aftur,
Marsellus?“ spurði bún lágt.
Ilann dró bana að sér og liún lell örugg í
faðm bans og Lagði hendina á vanga bans.
Löngu augnabárin lokuðust aftur og Marsellus
kyssti á augu liennar blíðlega. Hún tók liendi
sinni mjúklega um liáls Iionum, en lierli takið
— nærri ofsalega, er varir þeirra mættust. Ilún
dró að sér andann snöggt og fekk svo hjarta
lians til að berjast um með þvi að svara kossi
Iiaris af liéilum Jiug. Lariga slund föðmuðu þau
bvort annað að sér mjög hrærð.
„Þú ert ýndisleg!“ livíslaði Marsellus með
ákafa.
Diana andvarpaði af gleði og grúfði and-
lilið upp við brjóst lians. Ilann Iiélt Iienni fast i
faðini sér. Þá losaði hún sig liægt úr faðmi lians
og liorfði i augu hans dreymandi, brosmildum
augum.
„Komdu, -- við skulum setjasl,“ sagði bún
bliðlega. Raddblær liennar liafði einnig breylzt.
Hann var dýpri og þroskaðri.
Marsellus gekk á eftir benni að marmara-
békknum. Þaðan var ágætt útsýni yfir bafið
og þau seltust. Diana borfði á liann og var nú
aflur alvarleg á svip.
„Ilefirðu séð keisarann?“ spurði hún. Og
þegar liann liristi böfuðið með óþolinmæði eins
og lil að segja, að nú væri sér annað í lnig.a,
bélt Iiún áfram: „Eg vildi óska, að þú þyrftir
aldrei að tala við liann. Þú veizt, bve liann er
sérvitur. Ilann er með allan liugann við töfra,
kraftaverk og stjörriur og andatrú — og svo-
leiðis. Upp á siðkastið er bann alvcg á kafi í
þessu. Heilsa lians þverr og liann vill lielzt ekki
um annað tala en einhverja báspeki.“
„Það er svo sem eðlilegt,“ sagði Marsellus og
tók um bönd liennar.
„Stundum," — liélt liún áfram. í þessum nýja,
djúpa raddblæ, sein gerði tal íiennar svo sann-
færandi, —- „silur hánri uppi allan daginn og
langt fram á nólt og brýtur beilann um þetta
og lieill skari af spekingum er í kringum rúmið,
sem lialda langar ræður um liitt og þetta, og
bann reynir að blusta, alveg eins og það væri
lians eina skylda.“
„Ilann er auðvilað að búa sig undir dauðann,“
stakk Marsellus upp á.
Diana kinkaði kolli annars liugar. „IJann bef-
ir beðið komu þinnar með óþreyju, Marsellus.
Það er eins og bann búist við því, að þú segir
bonum eitthvað nýtt. Og þessir gömlu skrjóð-
ar!“ sagði bún háðslega og bandaði bendi. „Þeir
gera alyeg út af við liann! Og þessi andstyggi-
legi Dódiníus gamli er þeirra allra verstur!
Hann ræður goðsvör. Á bverri tunglhátið slátrar
liann rollu og þylur yfir henni einhverja endi-
leysu og þvkist fá vitrun. Eg veit ekki bvernig."
„Þeir telja víst vörturnar neðan á kindinni,"
sagði Marsellus. „Og svo atbuga þéir innyflin.
Ef einhver snurða á þörmunum snýr Laustúy,
þýðir það „já“ — og þeir fá finun lmndruð
seslersa.“
„Hvernig sem það cr gert,“ sagði Diana kæru-
Frá mönnum og merkum atburSum;
„Vi5 eram til frásagnar".
þjóðsönginn okkar um stjörnufánann, „The Star
Spangled Banner“. Við sungum ekki fullum rómi,
við sungum bljóðlaust með vörunum, ef svo mætti
segja, og ekkert bljóð beyrðist, nema eitt sinn, er
eins og gráthljóð heyrðist frá einum þeirra þúsund
fanga, sem þarna voru viðstaddir.....
Við vorum fluttir til Lasang þ. 2. marz 1944.
I fyrstu vorum við glaðir, er við fréttum, að við
værnm meðal þeirra sex hundruð fanga, sem átti
að flytja þangað. Okkur fannst, að bvergi gæti ver-
ið eins illt að vera og í Davao. En við ályktuðum
skakkt — eins og óður.
I Lasang var lítill flugvöllur. Þar liöfðu Japanar
bækistöð fyrir orustuflugvélar, sem fóru í leiðangra
suður á bóginn til þess að ráðast á skip okkar og
flugvélar.
Hlutverk okkar var að vinna að stækkun þessa
flugvallar og það var vitanlega brot á alþjóðaregl-
um um meðferð fanga, að láta okkur vinna að þessu
hlutverki. I Genfar-alþjóðasamþykktinni er nefnilega
telcið fi’am, að óheimilt sé að láta fanga vinna að‘
störfum, sem beint er gegn ætijörð fanganna. Nú
má að vísu scgja, arð Japanar skrifuðu aldrei undir
Genfar-samþykktina, en þeir lýstu því þó yfir^ að‘
þeir mundu breyta eftir henni, eftir því sem fram--
kvæmanlegt væri.
Fangaskálar okkar voru aðeins nokkur hundruð
mctra frá flugvellinum. Það var engum blöðum um
það að fletta, að Japanar ólyktuðu, að Bandaríkja-
menn myndu bika við að senda sprengjuflugvélar
sínar til árása á flugvöllinn, af ótta við að hæfa
samlanda sína, eða þá að þeir ályktuðu, að við skyld-
um verða hinir fyrstu, sem færust af völdum loft-
árása Bandaríkjamanna. Okkur var ekki leyft að’
grafa nein byrgi okkur til verndar.
Fimm Iiundruð og fimmtíu fangar urðu að vinna
dag hvern að flugvallarstækkuninrii. Japanar greiddu
okkur fyrir vinnu samkvæmt samkomulagi. Óbreytt-
ur hermaður fékk 10 centavos á dag, undirforingj-
ar 15 og svo áfram upp á við, samkvæmt metorða-
stiganum í hernum. Herdeildarforingi var um 2
mánuði að vinna sér inn 30 pcsos. Tiu centavos eru
um 17 aurar og vinnustundafjöldinn dag bvern var
12 stundir. Við fengum ekki aukaþóknun fyrir yfir-
vinnu eða belgjdagavinnu. Eins og geta má nærri,
leyfðu Japanar enga verkaskiptingu eða verkföll. Og
allir urðu að koma til vinnu dag bvern.
Þeir 50 Bandaríkjamenn, sem cftir voru af hópn-
um voru fluttir daglega til Tabunco. Þar unnu þeir
að því að grafa og liöggva upp kóral, liláða lionum
á vagna, sem svo voru dregnir upp á ylirborð jarð-
ar. Kóralnámurnar voru langt inni í fjalli, og voru
námuopin há.tt uppi í lilíðinni. Inni í fjallinu var>
eins og í bökunarofni.
Eins og þáttur úr „Infernó“.
Yður flaug cf til vill í bug þáttur eða atriði úr
„Infernó“ Dantes: Sá, sem hér stigur fæti sínum,
á aldrei afturkvæmt.
Það voru líka djöflar í námunum í Tabunco, jap-
anskir hermenn, „gulir djöflar“, sem otuðu byssu-
stingjum sínum að nöktum föngum, sem ufinu í
steikjandi hita að erfiðu verki.
Þarna unnum við alls naktir mcð haka cða skófl-
ur í böndum. Hitinn var næstum óþolandi, Kóral-
sallinn fyllti vit okkar. Birtan 1‘rá hvítum kóraln-
um næstum blindaði okkur. Við reyndum að búa
okkur til sólgleraugu, en gátum ekki notað þau, því
að við sáuiri ekki nógu vel með þeim, til þess að‘
geta unnið verkið, né heldur gátum við þá verið ú
verði gegn ýmsum hættum, svo sem er steinar
hrundu o. s. frv.
Japönsku flugvélurnar voru slöðugt á sveimi yfir
fbigveliinum, og þegar við voruin að vinna að stækk-
un bans, lækkuðu japönsku flugvélarnar sig iðulega
á fluginu og gerðu sem mestan hávaða. Tilgaygui -
inn var að liræða okkur og fá okkur til að kasta
okkur til jarðar, dg helzt lerta í skjól, eri við léf-
um aldrei blekkja okkur til þess. Við vildum sýna
Japönum, að Bandaríkjamenn væl’u alls ósmeykiiv.
Stundum kom það fyrir, að japönsk orrustuflugvél
lenti í aurnum utan flugvallarins, og sat þar fösL;
Þá voru amerískir fangar til kvaddir, að draga 'hanav
úr aurnum. Við lékum þá alltaf sama leikinn. Við*
þyrptumst að flngvélinni — og í okkar hóp Vonji