Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 1
7
Samgöngurnar úti
um land.
.......Sjá bls. 3.
Annar dagur
Prestastef nunnar.
Sjá bls. 6.
35. ár
Föstudaginn 22. júní 1945
139. tbl*
Stilwell.
Hér sézt hershöfðih'gihn,
sem tekur við lier þeim sem
sigraði Japana á Okinawa.
Hann var áður hershöfðingi
í Kína og Burrna og gat sér
livarvetna hinn bezta orð-
stír.
Síldarskip Fiskimála
nekdar eg SOdar-
verksmiðjn ríkisins
væntanlegt snemma
í ágúst.
Síldveiðiskip það, sem
Fiskimálanefnd og' Síldar-
verksmiðjur ríkisins hafa á-
kveðið að kaupa, er væntan-
legt hingað til landsins
snemma í ágúst.
Ingvar Einarsson skipstj.
hefir verið í Bandaríkjunum
undanfarna mánuði og fvlgzt
með smíði skipsins. Hann
mun sigla þvi- til íslands er
það-er tilbúið.
Skip af þessari gerð eru
mikið notuð á austur-
strönd Bandaríkjanna og
hafa reynzt mjög vel. Eru
þau með sérstöku lagi, Vélin
er fremst í skipinu svo óg
vistarverur skipsmanna. Aft-
ari hlutí þlifarsins er ætlaður
fj7rir nótina og annan veiði-
útbúnað. Skip með þessu kigi
lestar töluvert meira en skip
af venjulegri gerð.
Skipið er 83 feta langt, 22
fet á hreidd og 11 á dýpt. Er
það með 320 ha. dieselvél og
hjálparvél fyrir vindur. Slík
skip sem þetta, munu lesta
1050 mál síldar í lest en ca.
300 mál á bilfar.
„Eyðimerkurrottur“ Mont-
gomerys munu verða meðal
þeirra hersveita sem taka
þátt í hernámi Berlínar af
hálfu Breta.
Montgomery marskálkur
tilkynnti í gær, að af hálfu
Breta myndu það verða her-
menn úr 7. brezka hernum,
sem yrðu i herafía þeim sem
myndi taka þátt í hernámi
Beríínar.
JL i*t&. áai
100 milljón jaið-
spiengjm á
19 hestar reyndir á
Skeiivellismm á
Franska stjórnin hrfir i
fnjggju að banna allan að-
gang að baðströndnm Fraklc-
tands uegna jarðsprengju-
hættunnar.
öíl strandlengja Frakk-
lands frá Edmarsundi til
Miðjarðarhafs er aiþakin
Jmilljó'nurn jr.rðsprengja
sem Þjóðverjar lögðu. Vel
getur þess vegna orðið að
margur Frakkinn, sem h'éfjr
leigt sér húsnæði við strönd-
ina gegn okurleigu verði að
hætta við allt sainan.
í bænum hrisisfé.rrg
einum, sem er einhver fjöl-
sóttasti skemmtistaður við
ströndina í Bretagne, Iiafa
250 börn ýmist látizt eða
særsí hættulega í leik á
ströndinni. Vegna skorts á
mannafla var ekki í byrjun
þessa mánaðar búið að færa
burtu nema um eina milljón
af þessum banvéenu gildr-
um, en stjórnin ætlar að flýta
verkinu með þvi að fá til
þess Þjóðverja, jafnskjótt og
þeir verða afvopnaðir.
Þrjú þúsund, Þjóðverjar
eru þegar byrjaðir á að flytja
burt jarðsprengjur af svæð-
inu umhverfis Dunqurque-
borg. Þíu' sem akuryrkju-
lönd eru sett jarðsprengjum,
verða Þjóðverjar látnir
plægja þau og sá í þau þegar
þau liafa verið hreinsuð.
Þessir vinnuhó.par nazista
verða undir stjórn Frakka,
sem hafa verið sérstaklega
til þess þjálfaðir af stjórn-
inni.
Fákur efnir til veðreiða á
sunnudaginn kemur á Skéiið-
vellinum við Elliðaár.
Revndir verða alls 19
i hestar á stökki og.skeiði. í
j siökki verður keppt í 300
og 350 m. sprettfæri.
Flestir hestanna eru gam-
ajþekktir, en þrir nýir hest-
ar kema þarna þó fram,
sem menn vænta mikils af.
Veðbankinn starfar.
Forseti belgiska
þingsins fér lil
Salzburg.
Viðræður fóru fram í gær
milti leiðtoqa kaþólska
flokksins í Belgíu og van
Ackers um væntanlega
heimkomu 'Leopvlds kon-
ungs.
Foringjar kaþólska flokks-
ins sótu lengi á fundi með
van Acker, en vitað er að
þeir eru aðal stuðningsmenn
konungs. Jafnaðarmenft og
aðrir vinstri flokkar eru aft-
ur á móti lielztu andstöðu-
menn þess að konungur
komi heim aftur og hafa
þingmenn jafnaðarmanna
endurtekið áskorun sína um
að konungur segi af sér.
Forseti þingsins mun fara
til Salzburg í dag til þess
að ræða við konung.
Bráðlega munu vestur-
yeldin senda herafla til Vín-
ar til þess að taka þátt í her-
náminu með Rússum.
Sir Iíarold Alexander mar-
skálkur tilkvnnti þetta og
sagði að viðræður hefðu far-
ið fram um málið og búazl
mætti 'við, að allt yrði koniið
i kring eftir vikulíma.
iermeim í kosninga-
baráttu.
Hermönnum í brezlca
hernum verður leyft að taka
þátt í kosningabaráttunni.
Brezka stjórnin vildi í
fyrstu ekki leyfa þetta, en
féll frá því í fyrradag og
levfist bermönnum að halda
ræður og vinna önnur störf
tvrir flokka sína frá degin-
um á morgun að lelja. Það
skilyrði er þó sett, að þeir
sé ekki í einkennisbúningd.
Þó mega þeir frambjóðend-
ur, sem voru áður í hernum,
;vera ,í einkennisbúninguni'
sinum, þegar þeir ferðast um
kjördæmi sín.
uudk að hitta Chui-
chill og Stalin.
Vörn Japana á Ök-
inawa lokið.
Stilwell skipaðus
yíimaður 10.
hersins í stað
Orustan um Okinawa ef
unnin, segir í tilkynningu
Nimitz aSmíráls, gefin út í
aðalbækistöðum hans á Gu-
Viðrasður um Tes-
chen í Moskva.
Firlinger forsætisáðherra
Tékka.er kominn til Moskva
til þess að ræða um deilu
sem risin er upp milli Tékka
og Pólverja.
Deila þessi er risin út af
landamærahéraðinu Tesch-
en, en það hérað var áður
hluti af Tékkóslóvakiu. —
Pólverjar sendu fyrir
skömmu hér manns inn i
hérað þetta og hóta nú að
verja það með vopnavaldi.
Rússar buðust til þess að
miðla málum og eru nú full-
trúar b'eggja aðila komnir
til Moskva til þess að ræða
málið. í för með Firlinger er
Svoboda, einn ráðlierranna
úr stjórii lians.
Truman forseti er farinn
að undirbúa sig undir fund-
inn með Churchill og Stalin,
segir blaðafulltrúi hans,
Charles Ross.
Fyrir skömmu bauð Tru-
man Elliott Roosevclt, syni
Rooselts forseta, á sinn fund,
til þess að ræða við hann um
ráðstefnurrar í Telieran og
Casablanca, en Elliott Roose-
velt fór með föður sinum á
báðar ráðstefnurnar.
Anna Bóettinger, systir
Elliotts Roosevelts fór með
honuni á fund Trumans, en
hún liafði verið með föður
sínum á Yalta-ráðstefnunni.
am í gær.
Manntjón Bandaríkjanna
bardögunum á Okinawa er
sem komið .er 7 þúsund falln-
ir og týndir og allt að 30
þúsund særðir.
Blóðugustu átök Kyrra-
hafsstyrjaldarinnar áttu sér
stað á eyjunni Okinawa, senx
liggur 325 mílur í suður frá!
Japan.
8. f lugherinn á íörum
til Kyrrahafs.
8. flugher Bandaríkjanna
er á förum til nýrra bæki-
stöðva á Kyrrahafi.
Doolittle yfirmaður flug-
liers þessa tilkynnti þetta í
gær og sagði að nú þegar
verkefni lians væri lokið í
Evrópu myndi liann fara til
Kyrrahal'svígstöðvanna.
Brezkri herfíutningavél
var nýlega flogið frá Bret-
landi til Indlands og til baka
aftur á tveimur sólarhring-
um og átta klukkustundum.
Barizt í 82 daga.
Fyrir 12 vikum siðan eða
nákvæmlega 82 dögum réð-
ust Bandaríkjamenn á land á
eyjunni og tókst fljótlega, að
koma sér örugglega fyrir*
þannig að þeir yrði ekki
liraktir til baka, en siðan má
heita að barizt hafi verið umi
hvert einasta fótmál. Olci-
nawa er mjög þýðingarmikil
bækistöð fyrir flugvélar og
sagði Tokyoútvarpið nýlega,
að ef Bandarikjamönnum
tækizt að leggja eyjuna undir
sig, fengju þeir aðgang að 10
ágætum flugvöllum alveg of-
an i lieimalandinu.
87. þús. Japanar falla.
í bardögunum á Okinawa
liafa liingað til fallið 87 þús-
und Japanar, en aðeins 2500
hafa verið teknir til fanga.
Til mai’ks um það live bar-
dagar bafa verið þar harðir
er sagt að japanskir hermenn
hafi drepið alla þá íbúa eyj-
arínnar sem þeir grunuðu
um að ætla að gefast upp fyr-
ir bandamönnum cða leituð-
úst við að komast inn á yfir-
ráðasvæði þeirra.
Stilwell.
Það var opinberlega til-
kynnt í gær að Stilwell hers-
höfðingi hefði verið skipaður
yfirmaður herafla Banda-
rikjamanna á Okinawa í stað
Buckner, sem féll þar i bar-
dögum fyrir fáum dögum.
Stilwell hefir áður verið hers-
höfðingi yfir bandamanna-
| ^ | her i- Ivína, Burma og Ind-
í j landi. Á Okinawa er það 10.
her Bandarikjanna, sem hefir
átt í bardögum.
Brezkir hermenn á Burma- vígstöðvunum að skjóta
újidanbaldsleið Japana.
Eftir er að uppræta ,
2 herflokka.
f tilkynningu Nimilz flola-
foringja segir, að allri skipu-
lagðri móstöðu japanska
varnarliðsins sé lokið og að-
eins sé eftir að uppræta tvo
Framh. á 6. síðu