Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 2
2 V ISI R Liðsforingjar úr 2. her Breta í heimsóknfhjá frænku Görings. Eftir VIRGINIU COWLES. Yirginia Cowles var ein af fáum konum, sem brezku blöðin sendu til vígstöðvanna á síðasta vetri. Greinin er rituð um þ'að bil, er lokasóknin hófst gegn Þjóðverjum. (Þýtt úr Daily Telegraph). Það var kalt í veðri og tek_ ið að rökkva jaegar við kom- nm lieim aftur til aðalbæki- stöðvanna. Þegar bifreiðin okkar nam staðar, veifuðu nokkrir liðsforingjar til okkar og spurðu, hvar við iiefðum verið. Miekie, enski kapteinninn, dró sínar löngu Jnfur undan stýrislijólinu í „jeep“-bilnum og sagði um íeið: „Yið skruppum tii Þýzkalands, til bess að rabba \ »'-t9 iiana frænku hans Gör- ings.“ Foringjarnir urðu i svip Jiissa á þessu svari. En síð- an tóku þeir allir að skelli- Jilæja og einhverjum þeirra varð að orði: „Hafðu þig Jiægan, lagsi! Þú hefir lap- ið of mikið af aprikósu- hrennivíni.“ Mickie brosti og dró upp úr vasa sínum íjréfspjald með mynd a-f húsi, og sagði: „Og hérna er húsið hennar.“ Ýmsir liðsforingjanna voru cnn vantrúaðir, en fóru þó með okkur inn í skrifstofu- skólann og vildu fá að heyra meira um ferðalag okkar. Hér um bil þrem mílum fyrir sunnan liollenzku borg- ina Nijmegen er ofurlítill skiki af Þýzkalandi, sem potar ^ins og staurfingur inn í „síðuna“ í Hollandi. Mestur hluti þess skika er „aleyða“, en nokkur liundr- uð metrar af „fingrinum" voru á valdi bandamanna. Liðsforingi nokkur sagði mér, kvöld eitt, er við vor- um staddir i aðalstöðvun- um, að hann vissi um gisti- hús, hinum megin landa- mæranna, þar sem hægt væri að fá fyrirtaks-góðan þýzk- an bjór, ef mann gilti einu, þó að maður yrði skotinn. „En,“ bætti hann við, „mað- ur verður að vera heppinn með daginn, því annan dag- inn er gistihúsið á okkar valdi, en hinn á valdi Þjóð- verja.“ \ Á landamærunum. Daginn eftir ákváðum við Mickie að athuga ástæðurn- ar þarna. Rigning var á,! þegar við lögðum, af stað og Jeiðin til vígstöðvanna var ærið hlykkjótt og vandröt-1 uð, um þröng stræti og fram' Jijá röðum af rauðum múr-' steinshúsum. Við því mátti búast á hverju augnabliki,1 að á næstu vegarbugðu yrðij fyrik okkur þýzkur hervörð-' ur. Við gáfum góðár gætur' öllum vegarmerkjum sem' merkt voru með orðinu „Beek“. Þarna var vegurinn brátf- *ur og bugðóttur. Við ókum fram hjá brunnum bryn- dreka og brynvarinni bif- reið, ög þégaí- við komum1 fyrir næstu bugðu á vegin- um sáum við, að við vorum komnir að úljaðri sveita-i 'borþs nókkurs. Þar voru fá-j ein hús og búðir, — allt bramlað og brotið af sprengjum. Slitnir símavírar liéngu niður á milli brotinna staura, en á götunum voru haugar af allskonar skrani og glerbrotum. Fáeinum metrum fram- undan ökkur voru þýzku landamærin. Þarna var landamæra-„hliðið“, rautt, livítt og svart, en það var ekki lengur lokað. Spítnabrakið | úr því lá liér og þar í skurð- i unum meðfram veginum. I^ýzki varðmanns-skúrinn la á hliðinni, og í einum ! glugganum á tollbúðinni, ! var stöng með áfestri hvftri jrekkjuvoð —- fáninn, sem íáknaði nppgjöf. Þár neðan undir var stór auglýsing, þar sem skráð var á þýzku, holl- enzku og frönsku: „Skipfið peningum yðar hér.“ Við gengum frá bifreið- inni og héldum áfram fót- gangandi. Eg veitti-athygli gaddavírsflækju sem fest var í hliðstólpann og lá sið- an út eftír grænum völlun- um, á báðar hendur,. og það fór hrollur um mig, þegar mér varð hugsað til vesalings fólksins, sem þúsundum sainan liafði reynt að flýja^ ógnir nazistanna einmitt á þessum slóðum. Hefnd tímans. Landamæri Hollands og Þýzkalands munu jafnan hafa einskonar sérstöðu í minum liuga. Eg var stödd í Berlín þegar styrjöldin skall á, og fór þaðan dag- inn eftir„yfir Holland. Lest- in nam staðar í litlum landa- mærabæ, svipuðum þessum, þar sem við vorum nú stadd- ir, og tíu eða fimmtán svart- stakkar þustu upp í vagn- ana til þess að atliuga vega- bréf okkar. Þeir ransökuðu vagnana af mestu vandvirkni og tóku öðru hvei-ju upp hnífa sína til þess að rista göt á bekkja- fóðrið í leit að fjármunum og leyniskjölum. Þeir tóku með sér um þrjátíu farþeg- anna, flesta Gyðinga eða gamalmenni, sem báðust %ægðar grátandi. Þegar lestin rann aftur af stað frá stöðinni, sáum við þetta fólk í einum linapp á stöðvarpallinum, á bersvæðí í helli-rigningu. Við gátum getið oss til, liver örlög biðu þessara vesalinga. öll kend- um við sáran í brjósti um þá, og mörg okkar munu þá bafa borið þá bæn í. brjósti, að ef fyrir oss ætti að liggja, að koma aftur til Þýzka- lands, þá yrði það ekki fyrri en „þriðja ríkið“ væri lagt i rústir. Og liér, í svinuðu ólundar- veðri, sáum við nú upphaf þeirrar eyðileggingar, varð- mannaskúrinn á hljðinni og brotið Jandamærahliðið, ,— og hvíta, uppgjafar-fánann í glugganum. Rétt handan við brotna bliðið, á hægri liönd, var gistihús, sem á var letrað: „Deutsche,Hof“. Engar yoru rúður í gluggunum og allt var húsið „prýtt“ holum eft- ir byssukúlur, en þegar við komum þangað, voru þar fyrir amerískir liermenn, sem sátu á stólaræflum á svölunum. Einn þeirra, sem tyllt hafði fótunum upp á handriðið, veifaði til okkar og kallaði „Velkomnir til Þýzkalands!“ / eldlínunni. Þessir piltar voru úr sveit fallhlífahermanna, sem bar- izt höfðu með brezka hern- um. Þeir voru vel vopnum búnir, höfðu sprengjur og skammbyssur í beltum sín- um, og þeir sögðu okkur að fremstu skotgrafir Þjóð- verja væri bandan við liúsa- röðina, eða i liúsum um það bil í 1000 metra fjarlægð. Suma daga og flestar næt- ur væri liarla „heitt“ að liaf- ast við þarna, í Deutsches Hof, því að þýzkir spæjarar og leyniskyttur væri þá að sniglast þar á næstu grösum með riffla, vélbyssur og handsprengjur. „En það, sem hlálegast er við hernaðinn hérna,“ sagði hávaxlnn, Ijóshærður liðs- foringi, „er það, að i hvert sinn, sem Þjóðverjarnir varpa hér sprengju, er óhjá- kvæmilegt að fyrir þenni verður eitthvað, sem Þjóð- verjar eiga, sjálfir.“ Við spurðuíii piltana hvort þeir hefði lent í nokkriim vandræðum við þorpsbúana, en þeir kváðu nei við. Þeir kyáðust hafa hreinsað til í fáeinum húsum þar í götunni, en ánriars liefði þeir varað þá fáu íbúa, sem eftir voru við iþví að koma út fyrir dyr, eft- ir að skuggsýnt væri orðið, því að ella myndi þeir verða skotnir. Ljóshærði liðsforinginn kvaðst gera sér þaðdielzt til skemmtunar, að skreppa upp á hæðina á daginn og heim- sækja frænku Görings. Við Mickie gerðumst nú forvitnir. Fengum við þá að vita, að frænka Görings var kona um sjötugt, Frau Schuster að nafni, og átti heima í stóru liúsi, efst uppi á liæðinni. Þangað var um tíu mínútna gangur. Liðsfor- inginn skýrði svo frá, að þeg- ar hann hefði komið inn í þetta hús í fyrsta sinni, hefði liann fundið þar boðsbréf í veizlu og símskevti frá Gör- ing, dagsett á árinu 1936, þar sem hann óskaði gömlu frúnni til hamingju á 36. gift- ingarafmæli hennar. En síð- an hefði frúin tjáð liðsfor- ingjanum að hún væri frænka nazistaforingjans. Þegar hann liafði svo liaft orð á þvi við hana, að þetta væri hættulegur dvalarstaður, þar sem liúsið væri alveg í skot- linu Þjóðverja, liafði hún svarað því til, hispurslaust, að liún nyti svo öruggrar verndar, að sér væri engin hætta búin. Fáum dögum síð- ar höfðu þó þrjár sprengjur Ient í garði hennar og hafði hún þá orðið talsvert skelk- uð. „Ef ykkur larigar til að sjá hana, skal eg fara með ykkur þangað,“ bætti liðsforinginn við. Hánn gat þess þó um leið, að sennilega myndi liún ekki verða eins skrafhreifin og líún hefði verið. „Það er eins og hana sé farið að renna grun í, að henni sé ekki eins mikið gagn af frændgeminni við Göring .og hún liafði haldið.“ Við héldum nú áleiðis til hússins, fórum ýmsar króka- leiðir og urðum að fara gæti- lega, þvi að á þessum slóðum mátti búast við þýzkum leyni- skyttum. Loks komum við að stórri hvítri byggingu, ein- kennilegri í lögun, með ótal kvistaburstum, sem vísuðu í ýmsar áttir. Liðsforinginn vísaði okkur til vegar inn i eldhúsið. Þar voru fyrir tvær þýzkar þjón- ustustúlkur, sem sátu á stól- ldökkum sín í hvorum encki ’ eldhússins. Önnur þeirra sat við útsaum, en hin var að spinna ull. Þær létu sem j>ær sæu okkur ekki, þegar við komum inn, og héldu áfram við vinnu sína. Ameríski liðsforinginn sagði okkur nú hlæjandi, að þegar þeir hefði komið þang- að í fyrstu heimsóknina, hefði þessar stúlkur elt þá með sápu og.rykskúffur, og sópað gólfin, jafnótt, þar sem þeir fóru um. En þegar her- mennirnir hefði farið að fægja rifflana sína með dúkn- um af borðstofuborðinu, hefði þær gefizt upp og liörf- að aftur til eldhússins. Liðsforinginn fór á undan okkur upp á loftið og knúði þar dyra. Koinum við nú i litla stofu. Þar var stór ofn i einu horninu, en í öðru horni sat þerna ein svartklædd og önnum kafin við saumaskap. En andspænis okkur sat grá- hærð kona,-en fríð sýnum, í hægindastóli, og hjá henni stúlka um tvítugt. ,.Hi>rr sagði ykkur það?“ Gamla konan var vel búin. Hún var í = kj ól úr ullarefni með loðskinnskraga um háls- inn. Sýnilegt var, að þetta var menntuð hefðarkona. Og þó að allar ástæður hennar virt- ust nú vera liarla óvissar, bar hún sig fyrirmannlega. Hún heilsaði okkur með liæversk- legri liöfuðhneigingu, þegar við komum inn, og benti okk- ur til sæta, en unga stúlkan leit ekki við okkur. Eg hóf samræðurnar með því að segja að okkur hefði tangað til að heimsækja hana, þegar við fréttum, að hún væri frænka Görings. Eitt- hvert hik kom á hana. „Hver sagði ykkur það? Fólkið í þorpinu? Flónin þau. Það er alltaf að búa til nýung- ar. Eg er ekki f.rænka lians, aðeins venzlu^ honum,“ Þó að hún talaði góða ensku, lét hún sem liún fyndi ekki annað orð heppilegra, og lét okkur annars sjálfráð um að ráða fram úr þessu. Hún virtist síður en svo ó- fús til að ræða við okkur og sagði okkur meðal annars að maðurinn sinn hefði verið i utanríkisþjónustunni, og að tuttugu fyrstu árin, sem þau hefði verið gift, hefði þau átt lieima í Metz. Þegar fyrri styrjöldinni lauk, hefði hún orðið að flytja, og síðan hafst við í Beek. Siðan vék hún talinu aftur að Göring. Augsýnilegt var, að hún háði baráttu með sjálfri sér á milli hinnar nýju óttakendar og hinnar gömlu hreykni af tengslum við Göring. Hún sagði okkur, að hann lxefði þráfaldlega búið hjá sér í Metz, er hann átti heima i Stuttgart, á yngri árum. Það kom viðkvæmnishreim- ur í röddina, þegar hún minntist á Göring. En þegar Mickie spurði hana, hvort Föstudaginn 22, júni. 1945 hún þekkti frú Göring, varð hreimurinn annar. „Það er allt í lagi með liana,“ sagði húri eins og ann- ars hugar og ypti öxlum. Auður Hermanns. Siðan fór hún að segja okk- ur frá veiðiskála Görings, í nágrenni Berlínar. Það væri fábrotið hús, sagði hún, en að sjálfsögðu væri þar þó margt fágætra liluta. Og þegar þess væri gætt, að faðir Göring hefði aldrei átt bót fyrir rassinn á sér, þá væri það næsta furðulegt, liversu auðugur maður Hermann væri orðinn.. „Hvernig vai-ð hann svona auðugur?“ spurði Miclcie sak- leysislega. Gamla konan brosti við og vaf- íbyggin. „Það er það sem við öllum ráðgátu.“ Einhver okkar svaraði þvi til, að ekki myndi nú heiminum virðast sú ráðgáta sérlega vandráðin. Þá barst talið að styrjöld- inni, og frú Schuster sagði okkur, að þó að hún liefði sjálf ekkert farið í meira en heilt ár, þá væri sér kunnugt Um, að Þýzkaland væri hörmulega illa farið, — og helzt kvaðst liún halda, að mikil mistök hefði það verið, að stofna til styrjaldarinnar. „Eflaust hafið þér ])ó haldið, að þið ættuð sigurinn visan 1940,“ varð Mickie að orði. „Sei, sei nei!“ svaraði frú- in hiklaust. „Mér kom aldrei til liugar, að við myndum sigra.“ Meðan á þessu samtali stóð, starði unga stúlkan án afláts fram undan sér og var svipur liennar 'eins og stein- gerður. Seinna fréttum við að maður liennar væri kapteinn i þýzka hernum. STBIGAEFNL margir litir, nýkomin. VerzL Begio, Laugaveg 11. HVEITI- KLIÐ. Klapparstíg 30. Sími 1884. Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptaima. — Simi 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.