Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 8
VISIR Föstudaginn 22. júqí 1945 Nokkrii laghentii menn geta fengið framtíðaratvinnu í OFNASMIÐJUNNI, Sími 2287. 2 stúlkar óskast á Hótel Tindastól, Sauðárkróki, strax. Uppl. Vmnumiðlunarstofunni, sími 1327, og Laugaveg 74, milli kl. 7—8 í kvöld. Wa ÍR.-INGAR. MuniS . frarhhaldsaðál- fundinn í kvöld kl. Sýý í Félagsheimih verzlunarmanna, Von- arstræti. Stjómin. Innanfélagsmót í frjálsum dþróttum hefst nú um helgina. Keppt verður í ioo m., 200 m. «og 300 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupi. Þátttaka tilkynn- ist kennara eöa útiíþróttanefnd. Stjórnin. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 5743. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — piltar! Sjálfbo'Savinna í Jós- efsdal um,. helgina. -—• FariS frá Iþróttahús- inu laugardag kl. 8 e. h. Uppl. í sima 3339, kl. 7—9 í kvöld. K.R. Frjálsíþróttamenn. InnanfélagsmótiS heldur á- fram í kvöld kl. 7.30. Keppt í 1000 m. hlaupi, kúluvarpi o. fl. FARFUGLAR. Vikivakaæfing í kvöld (föstudag) kl. i samkomusal Alþýðu- brauðgerSarinnar. — JónsmessuhátíS. FarmiSar að Jónsmessuhátfðinni fást í dag i IBókaverzlun Braga Brynj- ólfssonar. — Ath. Takið með sundföt og mál til a'S drekka úr. Plöntnsalan Njálsgötu og Barónsstíg frá 4—6 á hverju kvöld, nema laugardága, þá kl. 9—12. Vönduð Rilvélaboið til sölu . Baldursgötu 24. Reykjavíkurmótið í I. fl. heldur áfram á morgun, laug- ardag kl. 3. — Þá keppa Fram og KR. Dómari Einar Pálsson. Strax á eftir ÍR. og Víkingur. Dómari Frímann Píelgason. — LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. Fjölmenniö í Jónsmessuförina. Vitjið farseðla í verzl. Þuríðar Sigurjónsdóttur í tíma, annars seldir öðrum. Nefndin. (604 HANKNATTLEIKS- 3TÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 8.30 á Háskólatúninu. — Stjórnin. GLERAUGU í svörtu leður- hylki hafa fundizt á Seltjarnar- nesi, út við Gróttu. Uppl. i síma 4791- (596 TAPAZT hefir stykki af stuðara á Buick-bifreið 17. þ. m. á Hafnarfjarðarvegi. Vin- samlegast gerið aðvart í síma 4742. (629 TAPAZT hafa silfurtóbaks- dósír, mérktar: „Magnús Step- hensen“. Skilist á Vesturg'ötu 22 gegn fundarlaunum. (612 3 INNIHURÐIR, 1 manns rúmstæSi og járnborar í loft- dælu til sölu. Uppl. á Laufás- vegi 50 í dag og á morgun.(6o2 SÍÐASTLIÐINN föstudag, 15. júní, tapaðist skeiðarhníf- ur (dolkur) sennilega á Hringfe braut, merktur á silfurplötu á handfanginu. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 4190 eða 4703. — Fundarlaun. JÁ14 UNGBARNAKARFA óskast til kaups. Uppl. á Bergstaða- stræti 72. (603 TAPAZT hefir bensínbók R2251. Vinsamlegast skilist á Vörubílastöðina Þrótt. (605 LAXVEIÐIMENN! Ána- maSkar til sölu, Sólvallagötu 20. Sími 2251. (606 FUNDIZT hafa eyrnalokk- ar á LaugarnesAægi. — Uppl. Álfheimum við Kirkjuteig. (608 ÁNAMAÐKAR til sölu. Tún- götu 41. Sínii 3441. (609 TIL SÖLU 7 lampa ferSa- tæki og riffill, cal. 22. — Uppl. á Vífilsgötu 18, niSri, frá 7—8 í kvöld 'og annaS kvöld. (610 KENNI að spila á guitar. — Sigríður Erlends, Austurhliðar- vegur við Sundlaugar. (600 BARNAKERRA og poki tii sölu. Einnig flaggstöng og flagg. Uppl. í síma 5646, eítir kl. 8 í kvöld og 12—1 á morg- un. (615- MYNDAVÉL og dömureiS- buxur, meSalstærS, til sölu á VíSimel 56, eftir kl. 7. (616 HVER getur leigt stúlku herbergi gegn húsnjálp, að sitja hjá börnum eða gegn hárri húsaleigu. Tilboð sendist blað- inu sem fyrst, merkt: „21“. (597 KLÆÐASKÁPAR, komm- óSur. Verzl. G. SigurSssonar & Go., .Grettisgötu 54: ■ ' (618 KRAG JÖRGENSEN riffill til 'sölu í MiSstræti 6, uppi.(Ö20 BBÍ MANCHETTSKYRTUR meS föstum og lausum ílibbum, vinnuskyrtur. Verzl. GuSmund- ur H. ÞorvarSsson, ÓSinsgötu 12. (621 GESTUR GUÐMUNDSSON, Bergstaðastræti 10 A, skrifar skatta- og útsvarskærur. Heima 1—8 e. m. (315 HÚFLSAUMUR. Plisering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (i53 SAMFESTINGAR á f.ull- örSua og unglinga. Verzl. Guðmundur H. ÞorvarSsson, ÓSinsgötu 12. (622 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Olafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 KVENSLOPPAR, hvítir og mislitir. Verzl. GuSmundúr H. ÞorvarSsson, ÓSinsgötu 12. ÍSGARNSSOKKAR, svartir og misjitir. Verzl. GuSmundur H. ÞorvarSsson, ÓSinsgötu 12. Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 PYREX eldfast gler, pönn- ur, skaftpottar hræriskálar, diskar, pottar með loki. Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, ÓSirrsgötu 12. .(625 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. —. Sími 2656. LEIRVÖRUR, diskar, djúpir og grunnir, matarföt, kartöflu- föt, bollapör. Verzl. GuSmund- ur H. ÞorvarSsson, Óðinsgötu 12. (626 UNGLINGSSTÚLKA, 12 ára, óskast til léttra innistarfa. Upplv í-síma 5412. (591 NÝKOMIÐ 6 og 8 manna matar, kaffi- og ávaxtastell. — Verzl. Guðmundur H. Þorvarðs- son, Óðinsgötu 12. 627 STÚLKA, 14—16 ára, óskast í 1J4 mánuS. Sérherbergi. Uppl. í síma 1678- milli kl. 9 og 6;(6i3 TVÆR 15 og 13 ára stúlkur óska eftir útivinnu i sumar. — Tilboþ leggist á afgr. blaSsins fyrir miSvikudag, merkt: „Ung- iingsstúlkur". . .(619 OLÍUSUÐUVÉLAR 1 og 2ja hólfa, varahlutir, kveikir og brennarahólkar. Verzl. Guð- mundur H. Þorvarðsosn, Óð- insgötu 12. (628 BARNAKERRA til sölu. — Verð 200 kr. Garðastræti 14, kjallara.__________________(631 BÍLBODY (farþegabyrgi) til sölu, hentugt til smáferða- laga. Uppl. í Kexverksmiðj- unni Esja. Sírrti 3600. (594 DÚKUR til sölu, A-þykkt (grænn). Einnig lítil og góð kolaeldavél. Hrísateig 5, Sig- urm. Guðnason. Heima kl. 6— 8 tvö næstu kvöld. (595 HÁRAUÐ kápa til sölu. — Verð 225 kr. Smiðjustíg 6, uppi. ENSKUR barnavagn til sölu. Uppl. Týsgötu 4._____(599 KVENHJÓL til sölu, Njáls- götu 110, II. hæð. (59S JERSEY-BUXUR, rneð teygju, og barnapeysur mjög ódýrar o. fl. Prjónastofan Ið- unn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. (5£i KAUPUM ílöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714* (540 HÚSFREYJUR: Gleymfö ikki Stjö.rnubúðingunum þegar þér takið til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búð. Efnagerðin Stjarnan. Borgartún 4. Simi 5799. (527 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaBar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar GuCjóns, Hverfis- ALLT til íþróttaiðkana og íerðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 TÚNÞÖKUR til sölu. Fluttar heim til kaupenda. Simi 5358. (399 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sími 4891. KAUPUM ílöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- (29 7 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. (388 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (263 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 Ni. 4 TARZflN KONUNGUR FRUMSKÓGÆNNA Eftir Edgar Rice Burroughs. Þegar Tarzan féll til jarðar meðvit- undarláus, leit Strang á dverginn og sagöi glotfandi: „Vel gert, karl minn.“ Svo risu þeir báðir á fætur og Strang skimaði i kringum sig. Þegar hann varð einskis grunsamlegs var, stakk hann tveim fingrum upp í sig og blístr- .aði liátt. Nú heyrðist liáreisti og vopnabrak frá rimnunum allt í lcring. Svörtum og ófrýnilegum kollum skaut upp lir hverj- um runna. Þetla var heil tylft dverg- negra. Þexr hlupu fram úr skógarrunn- um, þar sem þeir höfðu falizt og slóu hring um apamanninn, sem lá i öngviti. Strang gekk til þeirra og skipaði þeim að flýta sér að höggva niður tré, sem var þar i nágrenninu. Þessu næst lét hann þá tilhöggva tréð og fyrirskip- aði þeim svo að binda apamanninn fast an við það. Dvergarnir hlýddu tafar- laust og von bráðar var þessu verki þeirra lokið. Þegar hér van komið gekk Strang að öðrum enda trésins og skipaði dverg- negunum að taka undir hinn endann og bera apamanninn með sér. Svo hélt þessi ófagri flokluir af stað með byrði sína, hinn meðvilundarlausa konung frumskóganna. Þeir fóru eftir gilskorn- ingum nokkrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.