Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 5
Föstudaginn 22. júní 1945 VISIR 5 KSSGAMLA BIÖSKK Æímtýiakona (Slightly Dangerous) Lana Turner, Robert Young. Aukamynd: Ný fréttamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Unmistinn hennar Maisie (Maisie Gets Her Man). Red Skelton, Ann Southern. Sýnd kl. 5. Nýkomnar hvítar Verzlun H. Toft Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Aðeins tvær sýningar eftir. Hieppstjórinn á Hiaunhamri íslenzkt gamanleikrit i 3 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sýning í kvöld kl. 9. Aðeins 3 sýningar eftir. Næsta sýning verður á morgun kl. 4. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir frá kl. 1 i dag. Sími 9184. Skólavörðustíg 5. ^ Sími 1035. Stúlka óskast strax. Café „Höll". Austurstræti 3. Húsnæði fylgir. Nýkomið PRiÖNASILK! Verzlun H. Toft Óskar Gíslason Ijésmyndari • :ihr * * - ■■ ’i"' i ■** ■ V- •' ! . sýnir íslenzka fiéttakvikmynd í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30. —: Efni: Hátíðarhöldin 17. júní s.I. í Reykjavík og Hafn- arfirði. Frá minningarathöfn Jónasar Hallgríms- sonar. Frá hátíðahöldum sjómannadagsins. Sýning Slysavarnafélags Islands á aðferðum við björgun úr sjávarháska. Urslit í firmakeppni í golfi. Fyrstu stúdentar Verzluuarskólons oj; fleira. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Sumarkjólar verð frá kr. 53.50. Saumastofan Uppsölum Aðalstræti 18. FERÐAAÆTLUN til og frá Þingvöllum. Frá Reykjavík: Alla virkta daga kl. 10, 13.30 og 19. Frá Þingvöllum: Alla virka daga kl. 12, 17 og 20.30. Frá Reykjavílc. Sunnudága kl. 10, 13.30, 18.30 og 21.30 Frá Þingvöllum: Sunnudaga kl. 12, 17, 20 og 23. Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Nokkrir fallegir pelsar til sölu: Indian Jarr.b Persian lamb Kálfskinn og Moldvörpuskinn. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. Tvö heibeigi og eldhús til leigu á göðum stað í bænum, frá 1. sepL Tilboð merkt: ,,Rólegt“ sendist blaðinu. MM TJARNARBlö UM Rödd í storm- inum (Voice In The Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Francis Lederer, Sigrid Gurie. I myndinni eru lög eftir Chopin og Smétana, leikin af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýrid kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum iriiian 16 áfa. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl Kaupizðu goðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann! JAKKAR. Sérstaklega framleiddir fyrir sumarið 1945. Ný gerð. — Ný framleiðsla. Komið og skoðið — og verzlið við „ALAF0SS". Þingholtsstræti 2. mu NYJA BIÖ MMM Makt myrkranna (“Son Of Dracula”) Lon Chaney, Louise Allbritton, Ilobert Paige. Römiuð börnum yngri en 16 ára. / Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Litla prinsessan hin fagra litmynd með: Shirley Temple Sýnd kl. 5 og 7., Síðasta sinn. SKRJFSTOFUR vorar verða lokaðar á morgun. Sjévátryggingafélag Islands h.f. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI, LEIFSGÖTU. Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísii. SUMARRÚSTAÐU'R á erfðafestulandi um l1/^ dagslátta að stærð, er til sölu. Tilboð merkt: „Þvottalaugar“ sendist afgr. Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.