Vísir - 22.06.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. júni 1945
visib
0=
cr
2^/ot/d '(o. <33oug/as
•3
148
leysislega, — „þá er það Dódiníus gamli, sem
gerir það. Og menn segja, að oft liafi liann
reynzt sannspár. Ef rok er í aðsígi, þá veit hann
það alltaf á undan öllum öðrum.“
„Kannske finnur hann breytinguna á gigt-
inni,“ sagði Marsellus.
„Þú ert alveg forhertur efasemdamaður, Mar-
sellus.“ Hún leit á hann afsakandi að gamni
sinu. „Það má ekki hafa þessa heilögu menn
að munnfleipri. Bezta spá Dódíniusar var sú,
þegar hann sagði, að Anneus Seneka væri enn
á lifi, og var það daginn eftir, að fregnin kom
um dauða Séneka. Guðirnir einir vita, livernig
hann gat upp á þessu. En satt var þáð, að Sen-
eka hafði fallið i mók, eins og dauður væri, en
lifnaði við, eins og þú veiz't.“
„Heldurðu að hann hafi ekki bafa leigt Sen-
eka gamla til þéss að þykjást vera dauður?“
sagði Marsellus og hló við.
„Góði minn, Seneka færi áreiðanlega ekki
að leggja lag sitt við annan eins heimskingja
og Dódiníus.“ Díana varð nú aftur alvarleg í
bragði. „Fyrir um það bil tíu dögum spáði liann
því, að keisarinn myndi lifa eiliflega. Það var
ekki með sældum sótt að sannfæra keisarann
um þetta, því ýmislegt mælti þessu í mót, fannst
keisaranum. En þú kemst víst að því hráðum,
að keisarínn er fullur forvitni um þess kyns
hluti. Hann vill gjarnan trúa Dódiníusi; sendir
eftir lionum fyrstum manna á morgnana og læt-
ur hann segja sér allt upp aftur um þessa opin-
berun. Og Dódiníus, þessi gamla naðra, full-
vissar liann um það, að á þessu sé enginn vafi.
Er það ekki hræðilegt að kvelja svona keisar-
ann síðustu daga æfi hans, þegar liann ætti að
fá að deyja í friði?“
Marsellus var að horfa út í bláinn og kink-
aði kolli annars hugar.
„Stundum blygðast eg mín fyrir það, ástin
mín,“ sagði hún og hallaði sér að honum og
hristi höfuðið í örvæntingu, — „og liryggist
yfir því að þurfa að vera hér innan um menn,
sem fitna á svikum! Hið eina, sem maður heyr-
ir liér á þessari andslyggilegu eyju er vitleysis
rugl, sem enginn lieilbrigður maður getur léð
eyra! Og nú er eins og keisarinn liafi ekki heyrt
nóg af þessari endileysu, svo að Dódiníus er
að reyna að telja hann á að lifa eilíflega.“
Marsellus svaraði engu en starði hugsi út á
hafið. Brátt sneri hann sér að henni og lagði
liandlégginn um herðar liennar.
„Eg veit ekki hvað það er, sem þú ert kom-
inn til að segja keisaranum, Marsellus,“ liélt
Díana áfram og tók atlotum lians. „En eg veit,
að það verður heiðarlegt. Hann vill án efa fá
að vita, livað þér finnst um þessa fáránlegu
hugmynd, seih Dódíníus hefir troðið i hann.
Það verður kannské vandasamt.“
„Dettur þér nokkuð í hug?“ spurði Marsellus.
„Þú veizt, hvað þú átt að segja þegar þar að
kemur. Tíberíus er útslitinn, gamall maður. Og
ekki er hann lietjulegur á að sjá. En sú var tið-
in, að hann var liraustur og sterkur. Kannske
man liann þá tima, ef þú rifjar upp fyrir lion
um. Ilann var ekki hræddur við dauðann, þeg-
ar hann var styrkur og stæltur og hafði eitt-
hvað til að lifa fyrir.“ Díana teiknaði með fing-
urgómunum á upphandlegg Marsellusar. „Hvers
vegna ætti þennan þreytta gamla mann að
langa til að lifa eilíflega? Mánni gæti dottið i
liug, að hann væri fullsaddur á lífinu og þess-
um hirðmönnum, sem allan daginn snúast um
ekki neitt og hálfgeggjuðum spámönnum og
yrði feginn að finna frið í gleymskunni.“
Marsellus laut að henni og kj'ssti hana. Hann
var heillaður af bliðu hennar.
„Eg' elska þig, vina mín!“ sagði hann ástriðu-
þrungið.
„Æ, taktu mig þá héðan,“ hvíslaði liún.
„Farðu með mig eitthvað annað. þar sem eng-
inn er frávita, — þangað sem ekki er sífellt
talað um leiðinlega háspeki, — og enginn bi*ýt-
ur heilann um hið ókomna, eða fortíðina, held-
ur hara um líðandi stund!“ Hún þrýsti sér að
honum, „Gerðu það, Marsellus! Keisarinn vill,
að við búum hér. Til þess er þessi leiðinda höll.“
Rödd Díönu litraði. „Eg get ekki verið hér! Eg
get það ekki! Eg ærist!“ Hún lagði varir sin-
ar fast að eyra lians. „Við skulum reyna að kom-
ast undan. Getum við ekki leigt okkur bát?“
„Nei, ástin inin,“ andæfði Marsellus. „Eg
skal fara með þig héðan, en ekki sem flótta-
maður. Við verðum að biða liins rétta tíma.
Ekki. langar okkur að verða útlagar."
„Hví ekki?“ spurði Díana, „Förum á ein-
hvern stað — langt, langt í burtu — og eigum
lítið hús — og garð — rétt lijá vatnsfalli — og
lifum í friði.“
„Falleg er myndin, sem þú dregur upp, vina
mín,“ samsinnti Marsellus. „En þú yrðir brátt
cinmana og eirðarlaus. Og svo — svo liefi eg
verk að vinna, áriðandi verk, sem ekki er hægt
að vinna í — friðsælum garði. Og svo eru fjöl-
skvldur okkar beggja."
Hún livildi i örmum lians og liugsaði.
„Eg skal vera þolinmóð," sagði hún. „En
láttu mig ekki bíða lengi. Hér er eg ekki óhult.“
„Ekki óliult!“ sagði Marsellus. „Við livað.
iTlu hrædd_?“ » '
Áður en íiún gat svarað heyrðu þau skyndi-
lega fótatak og gengu livort frá öðru. Marsell-
us leit í áttina til liallarinnar og sáu þá varð-
manninn koma, sem vísaði honum veginn út
að laufskálanum.
„Tíberíus er bf veikur og niðursokkinn í alls-
konar fræði til að vera mér til nokkurrar vernd-
ar,“ sagði Díana lágri röddu. „Keisaradrottn-
ingin fær sífellt meiri og meiri völd hér á eynni.
Gajus kemur oft til að ráðfæra sif við liana. —“
„Svínið það hefir þó vonandi ekki gert þér
neitt!“ skaut Marsellus inn i.
„Mér liefir tekizt að komast undan því að
vera ein með honum," sagði Díana, —„en Júlía
gamla gerir sitt ítrasta til —“
Varðmaðurinn liafði numið staðar spölkorn
frá þeim.
„Hvað er þér á höndum Atreus?“ spurði Di-
ana og sneri sér að honum.
„Ivéisarinn er reiðubúinn að taka á móli Mar-
sellusi Gallió, herforingja,“ sagði varðmaður-
inn með lötningu.
„Ágætt,“ sagði Marsellusí ,,Eg kem, að vörrnu
spori.“ .
Varðmaðurinn kvaddi að hermanna sið og
gekk linarreistur hurt.
„Ilvenær hittumst við næst og hvar, ástin
mín?“ spurði Marsellus og stóð liægt á fætur
eins og liann vildi sitja sem lengst. „Við mið-
degisverðinn kannske?"
„Ólíklegt er það. Iieisarinn vill sjálfsagt hafa
þig hjá sér allt kvöldið. Sendu mér skilaboð
til herbergja minna i Júpítershöll, þegar þú
getur komið því við. Ef ekki verður orðið of
framorðið, hittumst við í setusalnum. Annars
hittumst við liér í laufskálanum snemma í
fyrramálfð." Díana rétti honum hönd sína og
hann kyssti á liana blíðlega.
„Átt þú þennan Atreus?“ spurði liann.
Díana hristi liöfuðið.
„Eg kom aðeins með tvær ambáttir að heim-
an,“ sagði liún. „Allir þeir, sem þjóna mér hér,
tilheyra Kaprí. Atreus er í varðliði Júpítersliall-
ar. Ilann fylgir mér hvert sem eg fer.“
„Má treysta honum!“ spurði Marsellus.
Díana yppti öxlum og brosti þunglyndislega.
„Hér er engum treystandi í þessu svikabæli.
Atreus er kurteis og greiðvikinn. Kannske
myndi hann leggja lif sitt í sölurnar fyrir mig
— eg veit það ekki. Ivannske er hann nú á leið-
inni til Júliu lil að segja lienni, að liann sá þig
kyssa mig — eg veit það ekki. Hér veit maður
aidrei, hverju trúa skal.“ Díana stóð á fætur og
stakk liéndinni undir liandlegg lians.
„Farðu nú,“ livíslaði hún. Veslings gamli
maðurinn bíður eftir þér, og þolinmæði á hann
ekki mikla. Ivomdu til mín við fyrsta tækifæri.“
Marsellus tók hana í faðm sér og kyssli hana.
„Ekkert verður mér ofar í huga,“ hvislaði
hann, — en þú!“
Frá mönnum og merkum atburðum:
Síðast þegar Marsellus sá keisarann, sá liann
hann tilsýndar á stofiulegi blómaleikjanna fyrir
ellefu árum. Það var líka í síðasta sinn, sem
hann kom fram opinberlega.
Hann var i huga hans sem hörkulegur, rosk-
inn maður, stórvaxinn og sterklegur, er virti
það vart viðlits, sem í kringum hann var. Varla
fyrirmennina, sem hjá lionurn voru í keisara-
stúkunni og því síður áhorfendurna á leiksvæð-
inu.
Marsellusi hafði ekki komið á óvart önug-
lyndi og einræni þessa liarðleita manns, þvi að
allir töíuðu það, að Tiberius hafði alltaf fyrir-
litið mannsafnað og óhófið i veizlunum, en
hefði upp á síðkastið allt á liornum sér, svo
„Við erum til frásagnar".
alltaf einhverjir, sem kunnu einliver vélfræðileg
brellibrögð, og eg þori að fullyi’ða, að fáar japansk-
ar flugvélar, sem við fengum tækifæri til að „þyrp-.:
ast að“, komu aftur úr næsta leiðangri, að minnsta
kosti ekki heilu og liöldnu.
Það hafði vitanlega enga þýðingu, þótt við mót-
mæltum því við Japani, að við vorum látnir vimiáj
að flugvallargerð, gagnstætt alþjóðasamþykktinpi, j
sem fyrr var getið. Það eina, sem við gátum gert,i
var að fara sem hægast að við verkið, og skila sem|
minnstum afköstum.
Japanir liöfðu stöðugt í hótúnum við okkur. Þeirí
liótuðu því, að beita pyndingum, einangra okkar í;
fangaklefum, draga úr hinum litla niatarskannnti.
okkar o. s. frv.
Þeir töluðu yfir liausamótunum á okkur á kvöld- j
in og bentu á sitt af hverju, svo sem að við vær-:
.um herfangar og yrðum að gera það, sem okkur
væri sagt og eins og þeir skipuðu fyrir. Þeir mihntu *
okkur á, að japanskir hermenn gæfust aldrei upp. j
(Það var nú raunar ósatt, éins og oft hefir komið j
í ljós). En stunduni fóru þeir bónarveg að okkur og j
buðu okkur ýms fríðindi, svo sem aukinn tóbalcs- j
skammt eða meira kjöt, ef við létum meiri vinnu í té. :
Loksins fundu þeir leið til þess að fá okkur til að
vinna. Við vorum að grafa frárennslisskurð við *
hinn fjarlægari enda flugvallarins síðdegis dag nokk- !
urn, og við höfðum farið okkur svo hægt, að segja j
mátti, að ekkert gengi. Skóflum og hökum var lyft !
svo hægt, að það var eins og í kvikmynd, sem sýnd ;
er með lágmarkshi’aða.
Hosheda lautinant, yfirmaður Japana í þessari !
stöð, missti að lokum þolinmæðina. Hann fyrirskip- j
aði að velja úr fimmtán Bandaríkjamenn af lianda- !
hófi og' skipaði þeim að liætta störfum. — Varð- \
mennirnir voru látnir sækja járnbrautarteina, mjög j
mjóa, og voru þeir lagðir þannig, að hvassari brún- ;
in vissi upp.
Þessir finnntán voru nú látnir krjúpa á kné, þann- j
ig að sköflungurinn hvíldi á hvössum teinunum,
en því næst var stöfum, sem voru af álika lengd
og hakasköft, sett í knégrófina, til þess að liindra
hlóðrásina, og og svo var þeim skipað að vera bein- j
ir í bakinu, krossleggja hendurnar á brjóstinu j
og liorfa beint fram. Því næst sagði Hoslieda við-s
okkur, að þessir fimmtán menn yrðu að vera í ;
þessari stöðu, þar til við hefðum innt af liendi þau i
störf, sem okkur voru ætluð — og líka liinna f
fimmtán.
í fyrsta skipti unnum við af kappi. f liöndum’j
livers manns var sem tvær skóflur eða liakar væru i
á lofti. Við vissum liversu liræðilegar þærr pynd- .
ingar voru, sem félagarnir okkar fimmtán áttu við j
að húa. Við sáum, að liver dráttur í andliti livers j
einstaks þeirra bar sárri kvöl vitni, en enginn þeirra !
æpti eða mælti æðruorð. Við skiluðum því starfi, j
sem okkur var ætlað á liálfri klukkustund, en fé- j
lögum okkar, sem kvaldir voru, var ekki leyft að .
rísa upp, fvrr en við höfðum hreinsað verkfæri i
okkar og þeirra líka, og lagt þau skijiulega í lilaða :
á flugvellinum.
Þegar þessir fimmtán félagar okkar stóðu upp og ,
blóðið tók aftur að renna óliindrað um æðar lam- ;
aðra lima þeirra byrjuðu verstu þjáningar þeirra. j
En Iíoseda var ekki á því, að lofa okkur að sleppa
með þetta. Hann gaf okkur fyrirskipun um að j
lilaupa alla leiðina til fangaskálanna, liálfs þriðja j
kílómetra vegalengd. i
Við vorum berfæltir og 111-011111 að hlaupa á vegi, .
sein möl liafði verið borin ofan í. Það var eins og ;
að lilaupa á braut, sem glerbrotum hafði verið
stráð á. Félagarnir fimmtán reikuðu eins og drukkn- ;
ir menn. Þeir gátu varla lyft fótunum frá jörðunni.
En við liinir lilupum svo liratt þrátt fyrir allt, að
við komum til fangabúðanna á undan varðmönn-
unum, sem voru óþreyltir og vel skóaðir. ,Hlupu
þeir þó svo liratt séfn þeir gátu og Urðu lafmóðir.
Við hlupum inn um hlið fangabúðanna á undan
þeim. Við bárum höfuðið hált og við vorum glaðir
yfir því, að við vorum Bandaríkjamenn.
Þetta var fyrsta kvöldið, sem amerískra sprengju-
flugvéla varð vart yfir Lasang.