Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 2
■■■ " '■ [ . l'-i;
VISIR
Mánudaginn 2 júlí 1945
• . I r
Matnr
Meö Sænskum smákökum
^em komti á Kvennasí'ðunni
anánudaginn 25. júní, skyldi
Jiessar 2 tilbreytingar á kökun-
nm fylgja, en vantaði i blaðið.
Tilbreytingar.
( Súkkulaðikökur).
í þetta sama deig má til til-
ibreytingar bæta eins og hér
segir : i/2 plötu af ósætu súkku-
Íaði (Baker’s súkkulaði) og 2
. matskeiðum af mjólk.
Súkkulaðið er bræti og kælt.
Siðan er því ásáMt mjólkinhi
bætt í smjörlíkið þegar sykrið
og eggið ér komið t það.
Þar næst sprautað í hrauka
.á smurða þlötu eins ög Sænsku
.'Smáköktmum.
2. Tilbreyting (Pearut-butter
kökur) 3 matskeiðar af peanut-
butter eru látnar út í smjörlík-
ið og sykrið og því næst bætt
í hveitinu og farið að eins og
fyrr segir.
Smákökur með osti.
Hveiti 1 /2 bolli.
Salt J/2 teskeið
Smjörlíki bolli.
Ostur (rifinn) 3 únsur.
Sykur 2 matskeiðar.
Sítrónudropar /\ teskeið.
Hveitið er síað og mælt, salti
ibætt í og síað á ný.
Smjörlíkið er linað og hrært,
■ostinum bætt í og hrært vel.
Sykri er bætt í og hrært þar til
'þetta er orðið létt. Sitrónudrop-
arnir eru látnir i.
Hveitinu er bætt í smjörlíkið.
Deigið er kælt.
Dálitið hveiti er látið á borð-
ið, deigið flatt út og stungið út
með kökuskera sem er riflaður
i röndina. Kökurnar eru látnar
á smurða plötu. Á þær er dreift
niðurskornum möndlum eða
kaneþog sykurblöndu ef þess er
óskað.
Bakað við meðalhita i 10 til
12 mínútur. Úr þessu verða hér
tim bil 4 tylftir af smákökum.
Möndlu-kökur.
Hveiti 1 Y\ bolli.
Lyftiduft yi teskeið.
■Salt, fáein korn.
Smjörlíki þa bolli.
Sykur /2 bolli.
Egg vel þeytt 1.
Sitrónudropar teskeið.
Möndlur með hýðinu og
skornar smátt, J/2 liolli.
Hveitið er síað og mælt.
Lyftidufti og salti bætt í og sí-
að á ný. „ .
Smjörlikið er linað og hrært.
Sykurinn látinn í smátt og smátt
•og hrært þar til þetta er létt.
Egginu vel þeyttu er bætt í og
sítrónudropunum.
Hveitinu með salti og lyfli-
dufti er nú bætt í. Siðan möndl-
linum, Þá er deigið látið á kald-
an stað dálitla stund.
Dálitlu af hveiti er sáldrað á
borðið og deig.ið fiatt út þar tih
það er / úr þumlungi á þykkt.
Síðan er deigið stungið út í
kringlóttar iÆJcur eða þær
hafðar með því fagi senv henta
þykir. Eátið 4 smurða plötu.
Bakað: í vel lrqitum, ofni 8 til
io minútur.
Ef þess er óskað að kökurnar
sé gljáandi á að strjúka á þær
þeyttu eggi áður en bakað er.
Úr þessu verða hér um bil 4
t> lftir af smákökum.
Sextíu og átta konur eru
nú boðnar fram til þings i
Bretlandi, og er ekki gott að
vita hversu margar ná kosn-
ingu.
íhaldsmenn eiga í sínum
þingflokki 2 konur, liina
fyrstu þingkonu, Lady Astor
og Mavis Tate. En það er
eins og þeir veigri sér enn
dálítið við þvi að liafa lcon-
ur í kjöri. Þeir liafa 528
framhjóðendur en þar af eru
eingöngu 10 konur, eða tæp-
ir 2 hundraðshlutar.
Dr. Edith Summerskill er
þekkt þingkona sósíalista,
QU þeir, hafa nú í framboði
87 konur.;;, Erajnhjóðendur
flokksins eru 468. Þar eru
koTiitr því nær 8 af hundraði.
I'rjálsl viniir hjóða fram
14 konur af 19!) þirigmanna-
efnum, það er dálítið minna
en sósíalislar, eða 7 af
hundraði.
Lýðveldismenn hjóða fram
5 konur í hópi, 28 þing.
Jnannaefna. Það eru Í8
hundraðslilutar.
Kommúnistar hafa að-
eins tvær konur í kjöri en
22 frambjóðendur í allt —
það er 9 af hundraði.
En yfirfeitt ber mest á
kvenþjóðinni Iijá vinstri
flokkunum.
Margar af þessum konum
sem í hoði eru hafa meðmæli
frá félagi sem stofnað var
fyrir tveim árum, i þeim til-
gangi að livetja konur tíT að
hjóða sig fram til þingsl Fé-
lagið heitir „Women for
Westminster“.
Félagið er algerlega óháð
öllum stjórnmálaflokkum
en viðurkennt af þeim. Hef-
ir það þegar þrjátíu og tvær
félagsdeildir á Bretlandi.
Meðal stofnenda félagsins
voru ýmsar konur sem hafa
harist ósleitilega fyrir rétt-
indum kvenna svo sem dr.
Edith Summerskill þing-
kona, frú Corbett Ashhy, sem
hefir hoðið sig fram til þings
en ekki náð kosningu og frú
Sieff, sem er kunn fyrir
starfsemi sina í kvenféíög-
um um lieim allan.
Meðlimir „Westminster-
félagsins“ eru nú yfir 2700
og af þeim hafa 336 nægi-
lega reynslu lil þess að geta
hoðið sig fram til þings. Fé-
lagar eru af öllum stéttum,
mæður, starfsstúlkur, konur
í emhælttum, iðnverkakonur
o. s. frv. Árgjaldið er finnn
shillingar.
223 konur vonast til þess
að hafa lokið þjálfun sinni
þcgar lokið er styrjöldinni
á Austurlöndum.
Þjálfunin er fólgin í
fræðslu um þjóðfélagsmál
allskonar og þingstörf. Einn-
ig er raddþjálfun iðkuð.
Þing eru haldin lil mála-
mynda til þess að venja kon-
urnar við að iðka ræðuhöld
qg tala opinberlega. Flokkar
kvenna fara oft til þess að
hlusta; á ræður í brezka
þingfnu.
Æfing í : þ'fessiun efnum,
fæst lika á áílskonar fund-
um stórum sem smáum,einn-
ig á útifundum í Hyde Park,
og á fundum í mælsku-
keppni sem þekkt kvenfé-
lag héfir h'aldið nýlega.
Smekkvíslegur klæðaburð-
ur er einnig álitinn mikils
virði fyrir hina væntanlegu
þingkonu. Hefir frú Anne
Fraser sem teiknaði kven-
húninga fyrir stríð verið
ráðunautur félagskvenna í
þessum efnum og er ætíð
reiðubúin til þess að gefa
góð ráð og hendingar um
klæðahurð. Hún segir:
„Það er skynsamlegt að
vera smekkvíslega húin og
það vekur traust. Þingkon-
an á að vera snyrtileg en
ekki áherandi í klæðahuði.
Hún á að vera kvenleg en
laus við prjál.“
Þingkonurnar Mavis Tate
og Edith Summersklll eru
háðar mjög sjnekkvísör í
klæðaburði. '
Konur þæ'rer nú hjóða sig
fram til þings eru úr öllum
áttuiri, Iiafa margar liaft á-
ríðandi styrjaldarstörf með
höndum og getið sér góðan
orðstýr.
Hér fara á eftir nöfn nokk-
urra kvenna.
Doreen Gorskij. Hún er 32
ára að aldri, gift lækni í
Pimlico. Hún er liúsmóðir,
á 2 börn og 2 stjúpbörn.
.Hún er frambjóðandi frjáls-
lyndra í Norðuf-Hackney,
Hú2? hefir verið vérksljófi I
lltiliji ,,]) 1 ástic“-verksmiðju,
ei- fallég kona, ljóshærð óg
hláeyg. Hún hefir mikinn á-
huga fyrir vandamálum
heimilanna. •
En liún óskár liiéa eðir því
að konur fái sömu laun og
karlar i sömu störfurii og að
þær hafi tækifæri til þess að
stunda störf utan heimilis ef
þær óska þess.
Lady Grant hýður sig fram
fvrir íhaldsmenn í Norður-
Aherdeen. Hún liefir starfað
mikið opinherlega og verið
eftirlitsmaður i vélaverk-
smiðju í 2 ár. Hún er stríðs-
ekkja og á 2 dætur.
Gladys Driver er fram-
hjóðandi kommúnista í
Austur.-Harrow. Hún hefir
verið kennari árum saman.
Hún er hvíthærð og móeyg.
Hún vilt að öll hörn hafi
sama rétt . til meiintunar.
Iiún. óskar lika eftir sam-
yinnu milli foreldra og
kennara og breytir eftir þvi
í skóla sínum.
Barbara Betts hýður sig
fram í Blackburn. Ilún er
,33 ára og yngsti kven-fram-
bjóðandi sósíalista. Hún er
blaðamaður og liefir á striðs-
árunum bft talað opinher-
,lega um allskonar félagsmál.
Jean Henderson. Hún er
málflutningsmaður á fert-
ugsaldri og hýður sig fram
fyrir frjálslynda i Barnett.
Jiún þekkir vel vandamál
húsmæðra á stríðstímum. En
ef hún nær kosningu mun
hún ekki eingöngu sinna
málum kvenna.
Christine Taylor er hin
eina kona sem séð hefir um
vörugeymslu og flutninga í
Bretlandi og Ameríku. Hún
er 49 ára, dökkhærð og mó-
eyg, og hún héfir á stríðs-
tíriíum séð um heimili, jáfn-
framt starfi sínu. — Hún
hefir að sjálfsögðu vel vit
á flutningum og álítur að
járnhrautir og skipaskurðir
Breta ættu að vera almenn-
ingseign. IJún álitur að kon-
um beri sömu laun og körl-
um og að þær eigi að hafa
------------------~w
jafnrétti til sfarfa. Hun ef
framhjóðandi lýðveldis-,
manna.i; Eéamington.
Brezkar konur munu
vænta þess að kynsystun,
þeirra nái kosningu. Jafn-
vel kvenhatarar verða að
játa að kvenþjóðin ,hefir lagt
gífurlegan skerf til sigursins
og má þá með góðum rétti
vænta þess að þær geti lagt
mikið af mörkum til frið-
samlegra starfa.
Eileen Ascroft.
{Daily Mail).
STRIGAEFNI,
‘£ iR inargir litir,
^pýkomin.
? . ‘ýCT •
VerzL Regio,
Laugaveg 11:
AUGLÝSING
um skoðun biíreiða í lögsagnar-
umdænd Reykjavíkur.
Hér með tilkynnist bifreiðaeigendum, að frestur
til bifreiðaskoðunar er útrunninn 6. júlí næstk. Van-
ræki einhver að koma bitreið sinni til skoðunar fyr«
ir þann tíma, verður hann tafarlaust látinn sæta á-
byrgð samkvæmt bifreiðalögum. Ef bifreiðareigandi
(umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum á-
stæðum fært bifreið sína til skoðunar, ber honum
að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna
það. Tilkynningar í síma nægja ekki.
Skoðun bifreiða er framkvæmd við Amtmannsstíg
1 daglega frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—6 e. h.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. júní 1943.
Agnar Kofoed-Hansen.
ATHUGIÐ!
Af sérstökum ástæðum er til sölu: Ottoman með teppi,
tveir samlitir, stopiiaðir stólar, skrifborð og skrifhorðs-
stóll. Einnig 7 manna „Buick“ á góðum gúmmíum, á-
samt miklu af varahlutum. Verð eftir samkomulagi.
Til sýnis á Vesturgötu 52C í kvölid (mánudag) kl. 8—10.
1 Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla
Leonardo da Vinci
eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mcreskowski, í þýðingu
Björgúlfs laékn& Olafssonar.
er komin í bókaverzlanir
Leonardo da Vinci var furöulcgur maöxir. Hvar sem. hann er nefndur i bókuth, er
eins og menn skorti orö til þess aö lýsa atgerfi hans og yfirburðum. í „Encycloþadia
Dritannica” (1911) er sagt, að sagan nefni engan mann, sem sé.hans fafningi a sviöi
visinda og lista og óhugsandi sé, aö nokkur maður hefÖ( enzt til aÖ afkasta hundraÖGsta
parti af öllu þvi, sejn hann fékkst viÖ.
. • Leonardo da Vinci var óviðjáfnantegur mdlnri. Eti liann var lika uppfinningamaöur
. á xHÖ Edison, eölisfraöingur, starrðfreeöingur, stjömufraöingur og hervélafraðingur. —
Hann fékkst viö rannsóknir i IjósfraÖi, liffarafraði ogsljórnfraði, andlitsfall manna og
fellingax t klaðum athugaði hann vandlega.
Söngmaður var Leonardo* góður og lék sjdlfur d hljóðfari. Enn fremur ritaði hann
kynslrin öll af dagbókum, en — ,
v list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr.
Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga urn manninn, er fjölhafastur og afkasta•
méstur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af meslu listámönnum vcrnldar.
í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum.
H.F. LEIFTUR, Reykjavík.
GÓÐ TAÐA
verður til sölu seinni partinn í sumar. .Þeir, sem
ætla að tryggja sér töðu, geta fengið uppl. í síma
4513, næstu daga.