Vísir - 09.07.1945, Page 4

Vísir - 09.07.1945, Page 4
4 VISIR Mánudaginn 9, júlí 1945 VlSIR DAGBLAÐ lítgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Heiliz af hafl Iannað sinn kemur Esja að landi mcð hóp Islendinga, sem dvalið liafa á meginlandi Evrópu á styrjaldarárunum. Þeir hafa orðið að’ þola ógnir ófriðarins með framandi þjóð- um og átt að búa við misjöfn kjör og marg- ir slæm. Þannig er svo grcint frá í l'réttum, að hagur þeirra manna, sem frá Noregi koma, sé mjög bágborinn, enda hafi sendiráð Islands orðið að greiða nokkuð fyrir þessum mönnum fjárhagslega. Aðkoman hér mun reynast ]>ess- um mönnum erfiðari en þeir hafa gert sér grein fyrir, og ber þar fyrst og fremst til, að verðlag í landinu er mun hærra en tíðkast með öðrum norrænum þjóðum, en við það bætist svo húsnæðisskortur, sem er mjög tilfinnan- legur og lítil líkindi til að rætist úr fyrsta . kastið. Hvorttveggja þetta eru erl'iðleikar, scm erfitt mun reynast fyrir eignalítið fólk að sigrast á, enda væri æskilegt, að liið opinbera, sem og allir einstaklingar, leituðust við að greiða úr fyrr þessum iöndum okkar, scm við fögnum í dag heilum af hafi. Heimaþjóðin hefði kosið, að hópurinn væri stærri, scm Esja flytti með sér að þessu sinni, cn skipsrúm er svo takmarkað, að miklu færri komust að þessu sinni heim en vildu, þó að væntanlega rætist einnig úr fyrir þessum mönnum mjög fljótlega, er skipaferðir hefj- ast mcð nokkurri. reglu. I sambandi við þessa för Esju liafa þeir atburðir gerzt, sem mjög skyggja á gleðina, þegar þcssum löndum cr fqgnað. Með ofbeldi voru nokkrir farþeganna teknir frá borði, eftir að þeir höfðu fengið fararleyfi hjá hlutaðeigandi yfirvöldum. Sann- ar það, að ástandið i Danmörku er annað en vera skyldi í réttarríki, og danska þjóðin á enn ófarna verulega áfanga til þess að friða Jandið. Við Islendingar hörmum, að slíkir at- burðir skuli geta komið fyrir með einni mestu menningarþjóð Norðuráífu, og að sjálfsögðu munu íslenzk stjórnarvöld gæta hagsmuna þessara borgara eftir ítrustu getu, enda vænt- ir þjóðin þess fastlega, að þeir fylgi eftir rétti okkar af fullri festu. Ofbéldisverk eru framin svo að segja dag- lega i ófriðarlöndunum. Hefndarliugur Iiefur grijnð þær þjóðir allar, sem orðið hafa að þola hernám og harðstjórn nazista. Danir eru- í ])eim hópi. Við Islendingar kununm að vonum flla þeim köldu kveðjum, sem svokölluð frels- ishreyfing Dana sendir okkur að þessu sinni, en okkur er jafnframt Ijóst, að þessir menn gera sér ekki fulla grein fyrir, livaða vcrkn- aðir eru dönsku þjóðinni sæmandi. Þeir hafa verið Jofsungnir í Jdöðum og á mannamótum fyrir skaðsemdarverk, sem þeir liafa unnið gegn innrásarhernum ,og þeir hafa ekki gert | sér þess grein, að slíkar aðfarir eiga ekki Jeng- ur rétt á sér en hernámið varir. Almenn Jiorg- aralög verður að Jialda í lieiðri í réttarríkjum, ])ánnig að skipti verði átt við slíkar þjóðir, en öryggið er tilfinnanlega lítið, er slíkir at- Lurðir sem þessir geta átt sér stað. Islending- ar óska þ'ess, að Danir geti fljótlega náð föst- nm tökum á stjórn Jandsins, þgnnig að ör- vggi innlendra og erlendra manna vcrði tryggt. | Avarp Breiðfirðingafélagið kaus fyrir all-löngu 9 manna nefnd til að vinna.að þvi, að félagið gæli fengið lil um- ráða hagkvæmt húsnæði fyr- ir starfsemi sína. Nefnd þessi liefir nú — að umlangengnu miklu stárfi fest k'ftjip á eignunum Skólavörðust. 4, G og 6 B. Er nú verið.að stofna, hlutafélag, sem nefnl. v.erðr ur Breiðfirðingaheimilið, til þess að kauj)a eignir þessar og. konia þar á fyrirlmgaðri starfrækslu. Ráðgert er að útbúa strax á þessu: ári í hús- inu 6B samkomu- og veil- ingasal og nokkur gestaher- bergi. Síðar er ætlubjn, að þarna rísi stór og mvndarleg nýtízku bjrgging. Þarna á" að vera félags- beimili Breiðfirðinga og at- hvarf gesta heiman úr Breiðafjarðarbyggðum og annars stað.ar að. Einnig má vænta þess, að fleiri félög geti fengið þarna húsnæði fvrir starfsemi sina. óþárft er að fjölyrða um hina miklu nauðsyn þess að koma upp í Reykjavík fé'ags- heimili og gististað eins og hér er ráðgert. Félagsmönn- um Breiðfirðingafélagsins mun áreiðanlega ljóst, hversu það væri mikið hagræði, cf félagið gæti fengið slíkt hús- næði til umráða. — Flestum mun kunnugt um ])á gifur- legu erfiðleika, sem aðkomu- fólk á oft við að stríða, er það þarf að leita hér gistingar. Breiðfirðingaheimilið h.f. er m. a. stofnað til að reyna að minnka þá erfiðleika. Það krefst að sjálfsögðu mikils fjár að koma upp þessu Breiðfirðingaheimili. En sameinist Brciðfirðingar heima og lieiman ötullega um að hrinda þessu nauðsvnja- og hugsjónamáli i fram- kvæmd, mun ])að reynast vel kleift. Breiðfirðingalieimilinu hefir verið valinn stór og góður staður í hjarta höfuð- borgarinnar. Það sýnir stór- hug og djarfræði þeirra, er' völdu staðinn. Hinn sami metnaðnr og áliugí þarf að koma fram í undirteklum Breiðfirðinga almennt í þessu máli. Við leyfum okkur hér með að leita til Breiðfirðinga og manna af hreiðfirzkum ætt- um um stuðning við að koma upp þessu fyrsta áttlviga- heimili á íslandi. H.jálp ann- arra, er kunna að vilja styðja þella, verðúr einnig með þökkum ])egin. Fvrst og fremst þarf að safna hluta- fjárframlögum og loforðum um þau. Margvislegur .annar sluðningur getur einnig kom- ið að góðum notum. Til að greiða fyrir hluta- fjársöfnuninni hefir verið oj)nuð skrifstofa að Skóla- vörðustíg 6 B. Verður hún opin alla daga ld. 5—8. Sími 3466. 011 bréf um þetfa ber að senda beint til skrifstofunnar eða i pósthólf 695. Lögfræð- ingaskrifstol'a Kristjáns Guð- laugssonar hrl. í Ilafnarhús- inu veitir einnig Uipplýsingar. Þar geta menn einnig skrifað sig fvrir eða greitt af hendi híutafé. I Reykjavík, 6. júlí 1945. Stjórn og húsnefnd . Breiðf irðingafélagsin s. íþi'óltakeppni í Vestmanna- eTjum. Fréttabréf frá fregnritara Vísis í Vestmannaeyjum, dagsett 3. júlí. Vormót í frjálsum íþrótt- um fór fram hér í Eyjum hjá lullprðnum 23. og 24. júní og drengjum 30. júní og 1. júlí. þátttakendur voru úr íþrótta- ielaginu Þór og Knattsj)yrnu- félaginu Tý. Keppt var í shökkum, köstum og fjórum hlaupum. Torfi Bryngeirsson úr íþróttafélaginu Þór sctti •nýlt drengjamet í stangar- stökki, 3,41 m. Fyrra metið átluiTorfi og Þorkell Jóhann- esson úr Hafnarfirði, 3.40 m. Helztu úrslit í einstökum greinum voru þessi: 100 m. hlaup: 1. Torfi Bryn- geirsson, Þ. 11,8 sek. 400 m. hlaup: 1. Einar Hall- dórsson, T. 59.5. sek. 3000 m. hlaup: 1. Ágúst Ö- lafsson, T. 10:46,5 mín. 4x100 m. boðhlaup: 1. A- sveit Týs 49,5 sek. Kúluvarp: 1. Ingólfur Arnar- son, Þ. 13.05 m. Kringíukast: 1. Ingólfur Arn- arson, Þ. 38.07 m. Sj)jótkast: 1. Öli Long, Þ. 40 m. heggjukast: 1. Símon Waag- fjord, Þ. 38.07 m. Langstökk: 1. Valtýr Snæ- björnsson, Þ. 6.03 m. Hástökk: 1. Ástþór Markús- son, T. 1.70 m. Þrístökk: 1. Friðrik Friðriks- son, T. 12.35 m. Þrístökk án atrcnnu: 1. Torfi Bryngeirsson, Þ. 8,95 m. Stangarstökk: 1. Torfi Bryn- geirsson, Þ. 3.34 m. 2. Ölaf- ur Erlendsson, T. 3.24 m. 3. Grímur Þói’ðarson, T. 3.14 m. 4. Ástþór Markús- son, T. 3.14 m. Iþróttafélagijð Þór fékk 73 stig, en Knattspyrnufélagið Týr 57 stig. Crslit í drengjamótinu ui’ðu þessi: 80 m. lilaup: Torfi Bryngeirs- son, Þ. 9,8 sek. 400 m. hlaup: Sigiu’st. Marin- ósson, Þ. 61,2 sek. 3000 m. hlaup: Ágúst Ólafs- son, T. 10:27,8 mín. 4x100 m. boðhlaup: A-sveit Þórs 51,8 sek. Kúluvarp: Jóliann Björgvins- son, T. 12.pl m. Kringlukast: Jóhann Björg- vinsson, T. 44.32 m. Spjótkast: Adólf Óskai’sson, t. 43.16 m. Sleggjukast: Kalldór Einars- sozx, T. 33,50 m. Langstökk: Isleifur Jónsson, T. 6.02 m. Hástökk: Símori Kristjáns- son, Þ. 1.60 m. Þi’ístökk: Fi’iðrik Friðriks- son, T. 12.06 m. Stangarstökk: Torfi Bryn- geirsson, Þ. 3.41 m. Ahugi er mikill meðal íþróttamanna og eru þeir í góðri æfingu. 1 næsta rnánuði fer hér fram bæjarkeppni í írjálsum íþróttum nxilli Hafnfirðinga og Vestmanneyinga, og eru, JÍafnfirðingarnir vænlanlegir hingað um miðjan mánuðinn. Fimleikaflokkur karla úr knattspyrnuféjaginu Tý fer heðan unx næstu helgi og ætl- ar að sýna fimleika á Þjói’s- ármótinu. Ef tími vinnst til muri flokkurinn einnig liafa sýningu í Vík í Mýrdal og víðar sunnanlands. Stjórnandi og fararstjóri verður Karl Jónsson. Jakob. HUGDETTUR HÍMALDA Áhugainál manna og lcvenna eru marg- visleg, svo fjölbreytt, að ef telja ætti upp þótt ekki væri nema brot af hugðarefnum og lóinstuiidaverk'efnum nokkur liundruð einstaklinga, þá yrði bara nafnalistinn yf- ir viðfangsefnin nxjög langur. En það er ofl gaman að því að athuga, livað fólk hefir sér lil deegrastyttingar utan aðal- vinxxu sinnar. Stundum bregður það, ef vel er að gælt, skýru ljósi yfir hugsunarhátt ]:ess, greind, ujxjxeldi og menningarþroska, þó að mai’gs þurfi auðvitað að. gæta, eins og alltaf, þegar dæmt er, til þess að konxast að rétluin niðurstöðum. Eg var að hugsa um þetta, er eg lxafði lesið sögu eftir Louis Bromfield, en húii fjallar um „stúlku, sem þekkti alla“. Það er bezt að segja það strax, að hún var þó ekki vændiskona. Sagan er um ameríska stúlku, munað- arlausa, sem erfði mikla peninga tutlugu og tveggja ára gömul. Hún lxeitir Mary Gai’lin og hefir alizt upp nxeð fi-ænku sinni vestra frá seytján ára aldri. Þegar Mary er orðin auðug togar útþráin liana til Evópu. Þar hittir sögumaður, landi hennar, hana fyrst. Ilún er ekki lagleg, en andlit liemjar er aðlaðandi og gáfulegt. Ilún liorfir, þeg- ar við fyrstu kynningu, á nxenn bláum, á- hugasömum augum, nær föstum tökum, svo að allir óska nánari kynningar. Svona fer fjrrir sögumanni. Kún verður á vegi hans við barinn í Palace Hotel í St. Morilz. Þar er unx þær mundir fólk, sem hefir mikið af peningunx og aðrir, sem fljóta i' kjölfar þess; fólk, sem fer land úr landi, frá hóteli til hótels, skemmtistað til skemmtistaðar, og er á hverjum árslíma, þar sem tízka er fyrir svona fólk að vera. Það er nú áhugaixxál eða dægrastylting Mary Carlin að kvnnast á þessunx stöðum ýnxsu fólki, einkunx háttsettum nxönnujn og þeim, senx bei’a titla, eða frægum mönn- um fyrir einlxver afrek, i bókmenntum, listum eða einliverju öðru merkilegu. Hún er tuttugu og sjö eða ájtta ára göxixul, þegar 'sögumaður hittir liana í fvrsta sinn, klædd eftir nýjustu tízku og veitir á báðar lipndur. ' En bað kenxur ónotalega við haxixx, að þeg- ar hún er byrjuð að veita honuin, búinn að bjóða honum í veizlu, ])á er áliugi liennar á honum rokinn út í veður og vind, þá er iiann al'greiddur, þá er hún strax farin á hnotskóg eftir iiýjum ínanni, nýju fólkj tii að kynnast. Sögumaður fær þær upplýs- ingar um liana, að hún muni varla liafa verið við neinn karlniann kennd, íxún virð- ist ekki hafa áhuga á neinum til lengdar, nema þannig að geta sagt eitthvað á þessa leið: „Já, eg þekki lianii, eg kynntist lxon- unx í ... . hann'var í boði hjá mér ....“ o. s. frv. Og hún er alltaf á þönum, liefir alltaf mikið að gera. En þai’ixa í St. Moritz verður á vegi Mai’y Carlin ungur og glæsilegur verkfræðingur, Englendingui’, nýkominn frá Suður-Anxe- riku. Hún tekur hann með trompinu eins og aðra, ])ví að hún vill þekkja alla. Hann verður alvarlega hrifinn af henni, en rek- ur sig slrax á þann slæma þröskuld, að hún er ahlrei ein, það er aldrei liægt að ná tali af henni í tómi, hún er alltaf að kynnast nýju og nýju fólki og Iiafa boð fyrir það, en Englendingurinn er ýtinjx og þrár .... Og nú hverfur sögumaður af leiksviði Mary Carliix og vestur unx haf og hit.tir þar frænku Iiennar, sem leitar hann upjxi, af því að Mai-y hefir getið þess í.bréfi til henn- ar, að hún hafi kvnnzt honum í Evrópu. Frænkan er ákaflega lik henni, ])ótl hún sé eldri, virðist fyrirmyndarkona og sóma sér vel í þröngu umhverfi. En hún kvarlar undan því, að Marv skrifi sér nú sjaldnar en áður, en geti þess alltaf, hve nxörgu stórmenixi húix kynnist. Þrein áruixx síðar hittir sögumaður Mary, á baðstað, við spnxu iðju og áður. Ilún glcðsl vfir að sjá lianxx, bý.ður honunx i boð cins og áður, sinnir honum minna cn ])á, og er ákafari í mannaveiðunum, talar nxeira alnxennt, dreklair meira, orðin eirð- arlaus. Enski verkfræðingux’inn er enn á eftir hcnni, hún má ekki vera að ]>ví að giftast honmn, vill þó ekki sleþpa af hon- uni hendinni .... Tíminn liður, Mary fer frá einunx skemmtistað til annars, tapar pcningum, vei’ður fátæk, enginn vill lána henni, engin býður henni, tekur inn eitur, og sögumað- ur verður loks, af tilviljun, að borgaii’ útför Jiennar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.