Vísir - 09.07.1945, Page 5

Vísir - 09.07.1945, Page 5
Mánudaginn 9, júlí 1945 VISIR 5 SKKGAMLA BIÖ Mollie í sumai *(A Lady Takes a Chance) Amerísk gamanmynd með Jean Arthur og John Wayne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Múrari getur tekið að sér að múr- húða sumarbústað nú þeg- ar eða annað smávegis. — Tilboð, merkt: „Múr- vinna“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir annað kvöld. Ef myndaramminn fer í sundur, nauðsyn- að hafa DU PONT DUCO LiM Kristján Guðlaugsson h æstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl-1.30—3.30. Sími 5743 Svefnpobai, Bakpakar, VCRZL.^ ms. i^jami CjithnuncLíon löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. TÓNLISTARFÉLAGIÐ: Vestur-íslenzki tenorinn Biigii Halldóisson heldur með aðstoð dr. V. URBANTSCHITSCH annað kvöld, 10. þ. m., kl. 11,30 e. h. i Gamla Bió. Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Iíyntundsson. Skemmtunin verður ekki endurtekin. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát - in fram fara, á kostnað gjaldenda en á- byrgð ríkissjóðs’ að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreið- um og vátrygginganðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 1. apríl s.k, svo og fyrir áföllnum veitmgaskatti, skemmtanaskatti, vélaeftirlitsgjaldi og slapulagsgjaldi af nýbyggingum. Reykjavík, 7. júní 1945. Borgaifégetlim í Reykjavík. Til smtm 3 tonn af glerull, lofthreinsunartæki í verksmiðju, ásamt mótor og viftu, einnig stór hitadúnkur, ca. 600 lítra. Upplýsingar í síma 2537 frá kl. 5—6V2 eftir hádegi. Lítið bókasafii’ um 700 bindi, er til sölu nú þegar. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaupum, leggi nöfn sín á aí'gr. hlaðsins, merkt: „Bókasafn“. Þér fáið tvær langar og afar spennandi íeyniiögreglusögur í sömu bókinni með því að kaupa SHERLOCK HOLMES Kostar aðeins 20 krónur. UU TJARNARBlö HM Ast í skömmtnm (You Can’t Ration Love). Amerísk söngva- og gam- anmynd. Betty Rhodes Johnnie Johnston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Calé HölL Austurstræti 3. Stúlku vantar. Húsnæði. nyja bio m Kínveiska stúlkan Spennandi mynd með Gene Tierney, Lynn Bari, og George Montgomery. Bönnuð fyrir ])örn. Sýnd kl. 7 og 9. „Kentucky" Fjörug og skemmtileg lit- mynd með Loretta Young og Richard Greene. Sýnd kl. 5 og 5. SUdveiðimenn! Vana háseta á síldveiðar vantar mig. Bátunnn verður hér um þ. 20. júlí. Alltaf heima eftir kl. 8 að kvöldi. Sími 4418. Sigurður Jónsson, Öldugötu 1 7. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI. TekiS verður á móti fyllingu á öskuhaugana við Grandaveg. Menn verða á staðnum að taka á móti henni. Fyrir fyllingu, er þeir telja hæfa, verður greitt 5 krónur fyrir hvern bíl, miðað við 1 5 tunnu hlass. Tippmenn fylgjast með því, hvað hver bíll kemur með og tilkynna skrifstofu minni. Greiðsla fer fram vikulega. Bæ j ar verkf tæðingur. Jarðarför móður okkar, Guðbjargar Herjólfsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 10. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Grettisgötu 56A, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í Hafnarfjarðar kirkjugarði. Anna J. Jónsson. Ágúst Jónsson. Þorbjörn Jónsson. Jarðarför fósturmóður og tengdamóður okkar, Ingibjargar Björnsdóttur, er ákveðin þriðjudaginn 10. júlí og hefst með bæn frá heimili okkar, Laufásvegi 42, kl. 1. Athöfnin fer fram í fríkirkjunni. Fyrir hönd systra hennar og annara vanda- manna, Margrét Eyþórsdóttir. Jens Vigfússon. Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur vinar- hug við burtför mannsins míns, Ágústs Jónssonar skálds. Rannveig Einarsdóttir og börn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.