Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 1
XIV. hluti stríðs- sogunnar. Sjá 2. síðu. VISI Áttatíu bílar fást frá Englandi. Sjá 3. síðu. 35. ár Miðvikudaginn 1. ágúst 1945 173. tbl< Frakkar senda flngvé! eftir jLaval. lÆítMM €?#• ÚWjÍBEZ Samkvæmt fréilum frá Londón í morgun, fer sér- stök flugvél frá París í dag iil þess að sækja Laval til Austurríkis. En eins og skýrt var frá í fréttum í gær, kom Laval jjangað í flugvél frá Spáni, þar sein hann liefir verið síðan Þýzkaland gafst upp. Þegar Laval kom til Linz í Austurriki, vár liann sam- sturidis' lekinn til fanga af ameriskum hermönnum og; Frökkum tilkynnt, að liann myndi verða þeim fram- sejdur. Líklegt er, að Laval verði leiddur sem vitni í máli Pet- ains, en i réttarhöldunum í gær kallaði Weygand hann hinn illa anda Petains. JAPANSKI 0 ^stralísEmeim reidir. Ástralíumenn eru reiðir sumUm bandamönnum fyrir uppfffaf artilboðið til Jáparia. Utanríkisráðherrann ástr- alski liefir gagnrýnt upp- gjafartilboðið og telur það allt of Vægt, miklu vægara en framkoma handamanna við Þjóðveija. Ségir ráðliérr- ann, að Japanir eigi eriga miskunn skilið, því að þeir hafi sýnt slíkt grimmdaræði i stríðinu. Þá gagnrýndi ráðherrann það harðlega, að tilboðið skyldi gert án þéss að Ástra- lía væri böfð með í ráðum, en hún hefði beilt sér af al- efli gegn Japönum frá því áð þeir réðust á bandamenn. 600 Berlínar- búar hai&d- tekiair. Um sex hundruð Berlínar- búár hafa verið haridtéknir af Bretum og Bandaríkja- mönnum. Fólki þessu er gefið að sök að bafa farið á bak við skömintunarfýrirmælibanda- niárira í þeim hlutum horg- árinnar, sem þeir ráða og verzlað með matvæli a „svörtum markaði“. Auk þess hafa inilli tuttugu og tuttugu og 'fiihm brezkir Og amerískir herménn verið teknir hönduni fyrir sömu afhrot. Enn er óvíst, hvort mál Þjóðverjanna verður tekið fyrir af herrétti eða borgará- legum dómstóli. Stark í heimsókn Bandaríski aðmírállinn Síárk kom í fyrradag í heim- sókn til Kaúpmannahafnar. Stark er sá tigrtaSti af öll- iim þeim bandarískum for- irigjum, sem komið hafa til Hafnar. Stark aðmíráll kom í þeiin erindagerðum að bera konunginrim kveðju Trumans forseta, sem mun ekki geta komið i heimsókn lil Hafnar eins og margir höfðu búist við að hanli gerði. Er Stark kom til Kaup- mannahafnar hafði hann ekkert lieyrt um slvsið í Empire State-byggingunni, og varð þrumulostinn . er hann heyrði það. Lokafundurinn í Potsdam í dag. Truman fer til JSretianiis- Samkvæmt frétlum frá London í morgun verður lokaftíndur ráðstefnutínar í Potsdam í dag. í gæy'sat Stalin marskálk- ur fund með Trumán og At- tlee, en liann liefir verið veikur í nokkra daga, og ekki getað tekið þátt í fund- arhöldum þess vegna. í stað Stalins liefir Molotov, utan- rikisráðlrerra Rússa setið fundina siðan g sunnudag. ■ ' | Truman heimsækir Bretland Þegar ráðstefnunni hefir verið slitið, mun Truinan forseti fara til Plymouth í Bretlandi, áður en hann fer til Bandaríkjanna. Georg Bretakonungur fer til Ply- mouth til móts við Truman forseta, og munu þeir hitt- ast þar. Beitiskipið „Águsta“ er í Plymouth, og fer Truman með því til Bandaríkjanna. Miiguriim misþyrmir manni . 0 „ í Alaborg. Kaupm.höfn í gær. Frá frétlaritara Yísis. Æsingar eru ennþá mikl- ar viða í borgum og bæjum í Danmörku. í gær réðist mannfjöldinn 'á mann einn, á götu í Álaborg, og mis- þyrmdi hortrim voðalega, og gat livorki lögreglan né sjúkrabíll, sem kallaður var á vettvang, nokkuð að gert fyrir æsingu múgsins. Maður þessi var grunaður um samvinnu við ÞjóðVerja og fyrir það að hafa starfað sem túlkur hjá þeim. Lög- reglan gat engar sánnanir fengið gegn manninum og var liann lálinn laus, mjög illa útleikinn eftir meðferð- ina. Undirbúin tll árása — ER ÚR SÓGUNNI Eiga ekkert orustuskip lengur. Flugvirki þessi hafa bækistöðvar á Marianne-eyjum. Hér sjást þau á flugvellinum tilbúin til þess að leggja í árásajr- leiðangur til Japans. líu er skipa- skorturinn var mestur, Voru um eitt skeið einustu skipin. Samkvæmt skýrslum um ferðir sænskra skiþa hafa 5 af eimskipum Sænsk-amer- íska skipafélagsins aðtsoðað Ástralíu verulega með flutn- inga á stríðsárunum. ÞeSsi skip eru: „Goona- warra“, „Kanangora“, „Koo- kaburra“, „Mirrabooka", og „Parakoola“. í meira en ár eftir árásina á Pearl Har- bor voru þau í raun og veru éinustu skipin, sem gengu milli Ameríku og Ástralíu. Þegar „Goonawarra“ kom. „Goonawarra“ var fyrsta flutningaskipið, serii kom til Ástralíu eflir árás Japana á Pearl Hárbor. Og þegar skipið kom til Sidnej" með mjög dýrmætan fárm var þvi fagnað af miklum niann. fjölda. Margar flugvélar voru ofanþilja og i lestiiin skips- ins var og margur eftirsóttur varningur svo sem: bifreiðar, verkfæri, viðarkvoðá, plötu- járn, landbunaðarvélar o. fl. EForingjaskipfl Orefa i Höfn. 'Dewing hershöfðingi, yfir- maður frelsishersins brezka í Danmörku er á förum frá Danmörku, en hann hefir dvalið þar síðan 5. maí s.l. Talið ér að hárin fari til Berlinar og verði í eftirlits- nefnd Breta þar’, sem starfar undir stjórn Montgomerýs. Sá, er tekur við af Déwing í Kaupm.höfn heitir Crowe. Hestamannafélagið Fákur fer hina árlegu skemmtiferð sína sunnudaginn 12. ágúst. Til- liögun ferðarinnar verður aug- lýst í blöðunum siðar. Lestun Svía fyrirmynd. Eitt sænsku skipanna flutti einu sinni 30 fjugvélar frá San Francisco. Til þess þurfti að liækka brúna töluvert svo fengist ahnennileg yfirsýn yf- ir þéttskipaðar þiljurnar. Þegár skip þetta var komið öruggt í höfn í Ástralíu fóru Sérfræðingar útgerðarfélaga undir eins um borð í það til þess að læra aðferð Svía við lestun skipa, en Svíar eru taldir snillingar í því að nýta flutningsrúm skipa sinna. \ Dr. Evatt þakkar. í ræðu, sem dr. Evatt, ut- anríkisráðherra Ástraliu, hélt nýlega minntist liann „liirina fimm stóru Svia“, skipin, sem liofðu veitt Ástr- aliu ómetanlega aðstoð þegar henni mes treið á. (SIP). Stjórnarskipfi b Svíþjóð. Sænska stjórnin baðst lausnar í gær eins og forsæt- ísráðherra hennar, Per Albin Hansson, hafði áður boðað. Per Albin Hanssön íriyíid- aði síðan nýja stjörn a'ftur og fer liér á eftir ráðherralisti hinriar riýju stjórriar: Fórsætisráðh.:* Per Albin Hánsson. Utanríkisráðh.: Östen Unden. Fjármál.aráðh.: Ernst Wigfors. Félagsmála- ráðh.: Gustav Möller. Við- skiptamálaráðh.: Gunnar Myrdal. Landbúnaðarinála- ráðh.: Per Evin Sköld. Sam- göngumá'aráðh.: Torsten Nilsson. Hermálaráðh.: Allan Yoigt. Dómsmálaráðh.: Da- nielsson. Ivirkjumálaráðh.: Tage Erlander. Birgðamála- ráðh.: Gjörés. I apanar hafa undanfariS beðið • geysilegt tjón á herskipaflota sínum, og er talið að þeir eigi ekkert einasta orustuskip eftir ó- laskað, en mörgum hefir verið sökkt. Auk þess sem öll orustu~ skip þeirra cru annaðhvort sokkin eða í lamasessi, hefir fjölda mörgum öðrum her- skipum, stórum og smáum, verði sökkt eða þau gerð ó- vígfær í hiniim feiknahörðu: árásum flugvéla og herskipa á japanskar hafnir undan- farið. Vara-flotamálaráðherra Bandáríkjanna hefir látið svo um mælt, segir í fréttrini í morgun, að japanski flot- inn sé alls eklci lengur tiL sem tæki til liernaðar, því þeir eigi elckert orustuskij> bardagahæft til lengur. » Árásirnar í nótt. Undanfarið hafa-flestar á- rásirnar verið gerðar á staði á austurströnd Japans, en í nött og i morgun voru einn- ig farnir árásarleiðangrar á borgir á vesturströndinni. Herskip skutu á borgir og landvarnarbækistöðvar, en flugvélar gerðu árásir á flug- velli og vérksmiðjrir. Um 10(> flugvélár voru eyðilagðar í árásum á flugvelli hjá Na- goya á austurströndinni. Flugvélar frá Okinawa sökktu um 20 skipum til við- bótar fyrir Japönum, og þar; á meðal 2 tundurspillum. Í2 borgir aðvaraðar. Flugvélar bandamanna dreifðu flugmiðum >Tfir 12 borgir Japana í gær, og var þar tilkynnt, að þær værit næstar á listanum, sem á- rásarmarkmið sprengjuflug- véla bandamanna. Herskip bandámanna hafa ennfremur skotið á strand- varriir hjá Jesselton á norð- urströndinni. Kjöt- skömmtun. Til þess að fyrirbyggja kjötskort í landinu hefir Kjötverðlagsnefnd tekið upp eftirlit með dreifingu þess kjöts, sem nú er til í landinu. Mun þessi ráðstöfun gilda þar til slátryn sauð- fjár hefst í haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.