Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 1. ágúst 1945 V 1 S I R KMKGAMLA BIOKMK Bóiaborgin (Tombstone, The Town Too Tough To Die). Richard Dix, Edgar Buchanan, Frances Gifford. í\aukamynd: Fréttamynd. Sjálfsmorðsflugsveitir Japana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Bollapör nýkomin, kr. 2,40 parið. Verzl. Ingólíur, Hringbraut 38. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Kvennæríöt (bómullar) nýkomin í verzlun ÍBigilíjargar Johnsoii ÍBÚÐ. Agætur íbúðarskúr, raf- lýstur og í góðu standi, er til sölu strax. Tilboð, auðkennt: ,,Tækifæri“, sendist afgr: Vísis fyrir 3. ágúst. jS toj^uóhái p tvisettur (fyrir tau og fatnað), vcrð kr. 295,00, til sölu og sýnis í skála nr. 9 við Sölfhólsgotu. Um næstu helgi verður skipaferðum til Akra- ness og Borgarness þanmg háttað: Til Borgarness fer M.s. Laxfoss á laugardag kl. 14, á sunnudag kl. 11, og á mánudag kl. 13. Til baka aftur kl. 19. Til Akraness: Frá Reykjavík: Frá Akranesi: á laugardag Víðir kl. á sunnudag / / a manuag Laxfoss Víðir Laxfoss Víðir Laxfoss 7 14 18 7 II 18 7 11 18 22,30 kl. 9 — 16 — 21 — 9 — 16 — 21 — 9 — 16 — 21 — 24 AV. — Farmiðar, sem gilda á laugardag með Laxfossi til Borgarness og Víði til Akraness báðar eftirmiðdagsferðirnar, verða seldir á fimmtudag, föstudag og laugardag í afgreiðslu skipanna — Tryggvagötu 10. H.f. Skallagrímur Sími 6420. UNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um ÞINGHOLTSSTRÆTI MELANA Talið strax við afgreiðsíu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. JT Eg nota í allan VERZLUN SIMI 4205 Sigurðar Magnússonar prófessors verða skrifstofur okkar lokaðar aílan daginn á morgun (fimmtud. 2. ágúst). Heildv. Árna Jónssonar h.f. KK TJARNAEBIO KK B Sumarhret (Summer Storm) Mikilfengleg mynd gerð eftir skáldsögunni „Veiði- förin“ eftir rússneska skáldið Anton Chekov. George Sanders, Linda Darnell. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. ( NYJA BI0 KKK Liðþjálíinn ósigrandi . (“Immortal Sergeant”) Spennandi og æfintýrarík mynd. Aðalhlutverk leika: Henry Fonda, Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Verð á sandi. möl og mulningi hjá Sandtöku og Grjót- námi bæjarins við Elliðaár verður frá 1. ágúst 1945 sem hér segir: Sandur ...................... kr. 1,65 pr. hektólítri Möl II tekin úr þró — 4,00 — ' Möl II — Möl III — Möl III — Möl IV ..... Óharpað efni Púkkgrjót . . Salli ...... — bing .......— 3,50 þró bing — 3,50 — — .3,00 — — 1,50 — — 0,45 — — 1,00 — — 5,40 — Mulningur I ............. •— 6,10 11 tekið úr þró .. . — 4,00 — II — — bing . . _ 3,50 — III — þi-ó . . . — 3,50 — III -— — bing . . — 3,00 — Minningarspjöld Vinnuhælissjóðs S.Í.B.S. í'ást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókaverzlun Máls og menn- ingar, Laugaveg 19, og skrifstofu S.I.B.S., Hamarshúsinu, 5. liæð. Jarðarför mannsins míns, Sigurðar prófessors Magnússonar, fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 2. ágúst og hefst með bæn frá heimili okkar, Laugavegi 82, kl. 1 Yz síðdegis. Mér væri kært, ef þeir, er vildu minnast hans, létu vinnuhælissjóð Sambands íslenzkra berklasjúk- linga njófca þess. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni yerður útvarpað. Sigríður Jónsd. Magnússon. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför konu minnar, móður, dóttur og systur, Kristínar Steinunnar Guðmundsdóttur. Einar Símonarson. Grétar Einarsson. Guðmundur Einarsson. Guðríður Jónsdóttix-. Fjóla Guðmundsdóttii’. Gunnar H. Vigfússon skósmiður, sem andaðist mánudaginn 30. júlí, verður jarðsung- inn föstudaginn 3. ágúst frá Fríkirkjunni kl. l'/2 síðdegis. Fyrir hönd fjarstadds sonai-, Rannveig Vigfúsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.