Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 1. ágúst 1945 V 1 S I R Áttatíu litlir Fordbílar keyptir til landsins.1 Helmingurinn er til fólksflutn- inga, en hitt sendiferðabílar. Bifreiðaverzlun Sveins Eg- ilssonar hefir fest kaup á 80 smábílum af Ford-gerð í Englandi. Bilar þessir eru smíðaSir í Englandi, i verksmiðjum Fords þar í landi. Eru þeir allir nýir, þv íað byrjað er þar að framleiða bíla til al- menningsnota aftur. Það, sem hér er um að ræða, eru 10 hestafla bílar, fjörutíu til fólksflutninga og fjörutíu sendiferðabilar. Iief- ir Sveinn Egilsson fengið skeyti frá verksmiðjunum á þá leið, að hægt muni verða að afgreiða sjö eða átta bíla i þessum mánuði, en allir munu verða tilbúnir frá verksmiðjunni fyrir mánaða- mót. Fyrri liluta næsta árs munu allar hömlur á fram- leiðslu og útflutningi bila af þessum gerðum verða úr gildi felldar í Englandi, þvi að verksmiðjurnar liafa spurt Svein Egilsson um það, bversu margra bíla muni verða þörf bér í janúarmán- uði. Viðskiptaráðið befir lieitið því að veita leyfi fyrir nýj- um bilum sem fáanlegir eru frá Englandi, en vill bafa hönd í bagga með úthlutun þeirra eftir að þeir eru komn- ir bingað til lands. Hinsvegar mun ráðið ekki veita inn- flutningsleyfi sé um notaða bila að ræða. IHeistaramóf Í.S.Í. hefst 11. þ.m. Meistaramót í.S.t. í frjáls- um íþróttum fer fram hér í Reykjavík dayana 11., 12., 15., 16., 18. og 19. þ. m„ og sér Knattspyrnufél. Reykja- víkur um undirbúning og framkvæmd mótsins að þessu sinni. Laugard. 11. og sunnu- daginn 12. ágúst fer aðal- hluti mótsins fram. Þann 11. verður keppt í þessum íþróttum: 200 m. blaupi, 800 m. blaupi, 5000 m. hlaupi, 400 m. grinda- lilaupi, liástökki, Iangstökki, búluvarpi, spjótkasti og und- anrás í 400 m. blaupi (um kvöldið). Þann 12. fer fram keppni í 100 m. lilaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 110 m. grindablaupi, stangar- slökki, kringlukasti og sleggjukasti. Miðvikudaginn 15. ágúst verður keppt í fimmtar- þraut, 16. ágúst í 4x100 m. og 4x 400 m. boðhlaupum og dagana 18. og 19. ágúst verð- ur keppt í tugþraut og 10 km. hlaupi. 40 samvinnu- Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur hefir ákveðð að byggja 40 íbúðir fyrir með- limi sfna í ár. Er nú þegar hafin bygging á 20 þessara íbúða. Búið er að grafa fyrir grunni þeirra og steypa kjallaragólf. Verð- ur baldið áfram byggingu búsanna af fullum krafti þar til þau eru fullgerð. Um 80—90 umsækjendur gáfu sig fram um þessar í- búðir. Tvær íbúðir eru i bverju búsi og í flestum til- fellum tvö hús byggð saman. Þeir Gísli Halldórsson og Sigvaldi Tliordarson bygg- ingarmeistarar teiknuðu bús. in, en Guðmundur Gíslason múrarameistari befir lekið að sér byggingu þeirra. Byggingarsamvinnufélag. inu befir verið útblutað lóð- um við Barmablið. Nokkrir erfiðleikar hafa verið um úl- vegun byggingarefnis, en þó ekki svo miklir að þeir bafi bamlað framkvæmdum. Nýjar kartöf lur farn- ar aÖ koma í búðir. Túnasláttur víða langt kominn. Jjftir því sem búnaSar- málastjóri og Sveinn T ryggvason ráðunautur tjáðu blaðinu í gær, er túnasláttur nú víða kom- .inn langt, og byrjað er að taka upp kartöflur sums staðar. Fyrst í sumar liorfði beld- ur óvænlega um grasvöxt víðast livar á landinu, nema ei'nna belzt á Norðurlandi. Voru óvenju miklir þurrkar og kalt um allt land, en er á leið sumarið breytti til batn- aðar, sérstaklega þó á Norð- ur- og Austurlandi og má telja grasvöxt yfirleitt í með- allagi. Á Suðurlandi liefir grasspretta verið einna sein- ust og er vöxtur þar sums staðar undir meðallagi, en þó ekki nema á stöku stað. Ilvergi mun enn byrjaður engjasláttur, en túnaslætti er yfirleitt langt koniið. . Uppskeruborfur eru nú yfirleitt góður eins og sakir slanda, en næturfrostin, sem ofl gera vart við sig upp úr þessum mánaðamótuip, eru viðsjárverð og geta auðveld- lega valdið miklu tjóni. Upp_ skéran er ekki hvað sizt hundin dutlungum islenzku veðráltunnar og þess vegna má segja, að veðrið ráði því hvernig endanleg uppskera verður, þó vel líti út núna. Sums. staðar er farið að taka upp kartöflur og er vöxtur þeirra í meðallagi. Á Reykjum í Mosfellsveit liefir verið tekið upp þó nokkuð og er það komið i búðir bér i bænúm, en selzt fljótt eins og geta má nærri, því kart- öfluekla befir verið mikil bér í bænum að undanförnu. Svívirðileg spjöll framin í kirkju- garði. -Um helgina voru svívirði- Ieg spjöll framin í kirkju- garðinum í Fossvogi öll verksummerki sýna að geð- veikur maður hefir verið að verki. Var stórskemmd ein stein- girðing, gler í tveim kössum á leiðum bafð iverið möl- brotið. Mynd af barni, sem bafði verið í öðrum kassan- um, var færð yíir á leiði er- lends bermanns. Þá var stór trékross brotinn og tveir krossar af leiðum erlendra bermanna fluttir yfir á leiði íslendinga. Kransar, sem voru á nýju leiðunum, voru fluttir til og ýms önnur álíka spjöll framin. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar í máli þessu eru vinsamlegast beðnir að tala við rannsóknarlögregl- una, sem allra fyrst. // bracpejaB' ií McBSBÍSBB'hÖÍBB Adfaranótt þriðjudagsins 31. jútí voru unnin skemnul- arverk á hermananskálum og öðrum mannvirkjum á Raufarhöfn. Drukknir menn mumi hafa verið þar að verki. I fyrradag, þegar degi tók að halla, fór að bera mjög á drýkkj uskap í þorpinu og um kvöldið bar mjög mikið á ryskingum milli drukk- inna rnanna. Síðar um nótt- ina varð elds vart í bragga- þyrpingu, sem stendur réjtt við þorpið, og brunnu í henni 11 braggar til kaldrá Lagarioss keiitui* Bfliss itiiðjaia ágúsí. Síðastliðna mánudagsnótt kom e.s. Lagarfos sil Kaup- mannahafnar frá Bergen. Gert er ráð fyrir að skipið fari þaðan áleiðis til íslands n.k. laugardag og inun að öllum líkindum koma liing- að um miðjan ágúst. Skipið lestar allmikið af vörum i Kaupmannahöfn, aðallega búslóðir og gamlar vörur, sem legið bafa éiti vfir stríðs- tímann, sem við böfðum fest k.aup á. Frá Kaupmannaböfn mun sldpið fara til Gautaborgar og mun taka allmikið af vörum þar. kola. Allar líkur benda til þess, að kyeikt liafi verið í bröggunum. Þá voru unnar skenundir á dieselyél, ■ eign Vitamálastjórnar, . en vélin var gevmd í Jokaðri geymslu. . Rannsókn i máli þessu stendur yfir. Getum útvegað smíði á nokkrum tog' urum frá einni elztu og þekktustu skipasmíðastöð í Englandi, sem byggt Kefir f jölda botnvörpuskipa undanfarna áratugi. Afgreiðslutími tiltölulega stutt- ur, ef samið er strax. Nánari upplýs- ingar gefnar væntanlegum kaupendum. þcrtur ^CeihMcH & Cc. h.f „Villa" eða vönduð íbúð í tvíbýfishúsi. Er káupandi að „ViIIu“ eða stórri, vandaðri og sér- skilinni íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Reykjavík. Tilbóð með tilgreindu söluverði, stað og öðrum nánari upplýsingum, sendist Vísi fyrir n.k. laugardags- kvöld, merkt: „GOTT HCS“. Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á grænmeti sem hér segir: I heildsölu: I smásölu: Tómatar I. flokkur . . kr. 8,00 pr. kg. 10,50 pr. kg. Do. II. flokkur .. — 6,00 — — 8,00 — — Agúrkur I. flokkur .. — 2,50 — stk. 3,25— stk. Do. II. flokkur . . — 1,75 — — 2,50 — — Toppkál I. flokkur — 3,25 — — 4,25 Do. 11. flokkur .. — 2,00 — — 3,t)0 Gulrætur Extra « — 3,00 — búnt 4,25 — búnt Do. I. flokkur .. — 2,25 — _ 3,25 Do. II. flokkur . . Salat (minnst 18 stk. - 1,25- — 2,00 í ks.) _ 13,00 — ks. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með 1. ágúst 1945. Reykjavík, 31. júlí 1945. Harwuavagm Enskur barnavagn til söíu á Brekku- stíg 8 frá kl. 4 í dag. U tanríkisráðuneytið biður þess getið, að mjög erfitt sé að fá fararleyfi til Danmerk- ur og'Noiægs frá Svþjóð. —- Þeim, sem til þessara landa ætla og leggja leið sína um Sviþjóð er þvi ráðlagt áð afla slíkra leyfa, áður- en þeir leggja .af stað. Annars niega þeir búast við að þurfa að bíða lengi í Svíþjóð og jafn- vel að fá neitun. í júlímánuði voru flugvél- ar Loftleiða h.f. 213 klst. á lofti og fluttu 886 farþega, en það eru fleiri en í nokkurum öðrum mánuði l'rá þvi félag- ið bóf starfsemi sína. Tveir sjúldingar voru flutlir með flugvélum félagsins þennan mónuð. Flugvélarnar fliittu samtals 8064 kg. þunga, en póstflutningur nam 962 kg. Vélarnar flugu 43.900 km.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.