Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 6
6
V 1 S I R
Miðvikudaginn 1. ágúst 1945'
E.s.
//
/i
hleður í Göteborg um 20. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar á aðalskrifstofu
vorri.
H.f. Eimskipafélag Bslands.
JViðursuðufflös
2 síærðir.
WtirS****
Vil kaupa
3ja til 4ra herbergja íbiið eða hæð í húsi
milliliðalaust. — Tilboð, með tilgreindu
húsnúmeri, herbergjafjölda og verði,
sendist í Pósthólf 223 fyrir 5. þ. m.
Útsala — Útsala
S' Jaa
hefst rýmingarútsala okkar, sem stendur í
nokkra daga. Bjóðum við yður:
Oöamikjúla
Telpíikjóla
HllESStll*
Pils
Strandiíöt
Drengjabuxur
Samiestinga!
Nærlöt
og margt fleira.
Bútar í kápur, kjóla, buxur o. fl.
Komið og kynmð yður útsöluverð
okkar.
Komið snemma!
^JJ.j.ólaháÓm
Bergþórugötu 2.
Nýtt
hibmarksverð
ek fjnnt sss e*t #.
Viðskiptaráðið hefir á-
kveðið nýtt hámarksverð á
grænmeti og ganga þessi nýju
ákvæði í gildi frá og með deg-
inum í dag.
Fyrsti fl. tómatar á kr.
10.50 kg. í smásölu, en 8 kr.
í iieildsölu, annar. fl. 8 kr. í
smásölu en 6 kr. í heildsölu.
Agúrkur 1. fl. kr. 3.25 stk. í
smásölu, en kr. 2.50 í heild-
sölu, 2. fl. kr. 2.25 í smásölu
en kr. 1.75 i heildsölu. Topp-
kál 1. fl. kr. 3.25 stk. í lieild-
sölu, en kr. 4.25 í smásölu og
2. fl. kr. 2.00 í heildsölu en
kr. 3.00 í smásölu. Gulrætur
(extra) á kr. 4.25 búntið i
smásöíu, en kr. 3.00 búntið í
heildsölu, 1. fl. á kr. 3.25 i
smásölu, en kr. 2.25 í heild-
sölu og 2. fl. kr. 2.00 búntið
i smásölu, en kr. 1.25 í heild-
sölu. Salat, minnst 18 stk. i
kassa, kr. 13.00 kassinn i
heildsölu, en kr. 1.00 i smá-
sölu.
föœjarfréttit
Páll Signiðsson
læknir gegnir héraðslækn-
isstörfum fyrir mig til 15.
ágúst næstk. -— Skrifstofa
mín opin eins og venju-
lega.
Héraðslæknirinn í Reykja-
vík, 31. júlí 1945.
Magnús Pétursson.
Næturlæknir
er i Læknavarðstofunni, sími
5030!
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur
annast bst. Hreyfill, sími 1633.
320 teknir úr umferð í júlí.
f síðastl. mánuði voru 320 ölv-
aðir menn teknir úr umferð, sam-
kvæmt skýrslum lögreglunnar.
Talið er, að þetta sé sá mesti
fjöldi, sem tekinn hefir verið úr
umferð á einum mánuði.
Sex fslendingar frá Svíþjóð.
í fyrrin. kom ameriská „Snow-
ball“ flugA’élin frá Sviþjóð, og
með henni þcssir farþegar: For-
setafrú Georgia Björnsson, óli
Vilhjálmsson framkvst., Édwald
Berndsen kaupmaður, Halldór B.
Frederiksen, Hlín Jensens-Brand,
Reinhardt IArusson. Ennfremur
Níels Hagen verkfr. og tveir rúss-
neskir stjórnarerindrekar.í fyrra-
dag kom flugleiðis frá Ameríku1
ólafur Benediktsson frá Akur-
eyri.
Nýtt inet í 300 m. hlaupi.
Á innanfélagsmóti Í.R. i gær
kveldi selti Kjartan Jóhannsson
nýtt met í 300 metra hlaupi.
Gamla metið átti hann sjálfur, og
var það 37,1 sek., en það nýja1
er 36,9 sekúndur.
Eldur í Völundi.
Siðdegis í gær kom upp eldur
í timburverksmiðjunni Völundur.
Var eldur i spónageymslu, sein
er í kjallara hússins, og lagði þvi
mikinn reyk um allt húsið. Tölu-
verðum erfiðleikum var bundið
að komast að eldinum. og urðu
sfökkviliðsmenn að brjóta gat á
gólf í vélasal verskmiðjunnar, til
þess að komast að honum.
Skemmdir á mannvirkjum voru
ekki teljandi.
Elclliúsáhölcl
Fiskspaðar, pönnur, skálasett, sigti
o. m. fl. tekið upp i dag.
\Jerzl.
Hnngbraut 38. Sími 3247.
11 m. nybygget
LYSTYACHT
(med Hjælpemotor)
Længde i Öæk: 36'
Bredde: 8' 7"
Slörste Dyhde: 7' 10"
Meget solidt bygget af
prima Eg og Mahogni. Be-
slag: Forchiornet Messing.
Indretning: Stor Kahyt,
Kökken, W.C., 3 Köjer
samt flere Skabe.
Sejlareal: 50 m2. Marconi-
... rig.
Köl af Jern eller Bly 2,5
Tons.
Sælges ved Baadéns Fær-
díggörelse.
Skiþsbygmester,
U. (j. JchameAen
Skaále,
Færöerne.
Prófessorsembætti
laust til umsóknar.
Prófessorsembættið í heim-
speki við háskólann, er laust til
umsóknar. Verður embættið veitt
frá 1. sept. næstk. að telja. Um-
sóknarfrestur er til 15. ágúst.
Vífilsstaðir fá stórgjöf.
Fyrir skömmu var birt erfða-
skrá Dine Petersen, heildsala í
Káupmannahöfn, og ánafnaði
hann Vifilsstaðahælinu 5000 kr.
Eins og mönnum er kunnugt,
hafði Petersen mikil viðskipti við ■
ísland fyrir stríð. Hann lézt i nóv-
ember í fyrra.
70 ára
verður 2. ágúst, María Sæ-
mundsdóttir, liúsfreyja á Hvitár-
völlum í Borgarfirði.
VeitingaSkáli við Hreðavatn.
1 síðustu viku var opnaður nýr
veitingaskáli vtð Hreðavatn.
Stendur skálinn í hrauninu
heima við IIreðavatnsbæinn..Eru
seldar i honum ýmsar veitingar,
svo sem skyr og rjómi, brauð og-
mjólk.
Skipafréttir.
1 gær fór Sverrir í strandferð.
Forsetinn fór á veiðar. Leiguskip-
ið Ulrik Holm kom frá Englandi.
Þá fóru Qyða og Gunnvör Mærsk.
til Ameríku i gærkveldi. 1 morg-
un kom togarinn Rán frá Eng-
landi.
Farþegar með Brúarfossi.
Klukkan. hálf fjögur í gærdag
kom e.s. Brúarfoss frá Bretlandí
með 19 farþega, og eru það þessirr
Þorsteinn Hannesson söngvari,
Hallgrímur Dalberg, Jón Jóhann-
esson, fjölskylda Sigursteins
Magnússonar ræðismanns í Edin-
borg, frú Ingibjörg Magnússon,
tvær dætur þeirra og sonur, ung-
frú Sveina Erasmusdóttir. Bret-
arnir I. A. Watson, frú hans og:
tvær dætur, Jamcs Fremmer, mr.
Onyett, mr. T. E. Dennis og Norð-
mennirnir J. V. Lassen, R. Peter-
sen og R. Holth.
Veðrið í dag.
Kl. 9 í morgun var hæg sunnan
eða suðvestan átt um allt lantf
og skýjað loft. Rigning á Suður-
cg Vesturlandi en þurt veður
norðan og austan lands. Hiti er
viðast 12—16 stig. Grunn lægð
er yfir Grænlandshafi.
Veðurhorfur til kl. 3 í nótt.
Suðvesturland, Faxaflói, Breiða-
fjörður og Vestfirðir: Suðvestan
gola og rigning með köflum-
Norðurland: Sunnan eða suðvest-
an gola og skúrir vestan til.
Norðausturland og Austfirðir:
Suðvestan gola og skýjað. Suð-
austurland: Suðvestan gola og'
rigning með köflum.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Harmó-
nikulög. 20.25 Útvaipssagan::
„Jónsmessuhátíð“ eftir Aloxand-
er Kielland (Sigurður Einarsson),
21.00 Strokkvartett útvarpsins::
Kvartett, Op. 77, nr. 1, eftir, Ila-
ydn. 21.15 Erindi: í Grini-fang-
elsi (Baldur Bjarnason fnagister)..
21.35 Hljómplötur: Frægir söng-
inenn. 22.00 Fréttir. 22.05 Sym-
fóníntónleikar (plötur): a) Pí-
anókonsert í c-moll, K 491, effir
Mozart. b) ófullgerða symfónían
cftir Schubert. 23.00 Dagskrárlok,
Slys.
Um hádegi í gærdag vildi það
slys til skammt utan við bæinn,
að þriggjg árá drengur, Birgir
Einarsson Scheving,- Ilrísateig 17,
varð fýrir amerískri lierbifreið
og síasaðist mikið á höfði. Var
drenguririn þegar fluttur á
sjúkrahús’ þar sem gert var að
sárum hans.