Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 7
V 1 S I R TMiðvikudaginn 1. ágúst 1945 Stp/oyd 'íy’. 'íðoLiglas: ijrftl/ínn 182 „Nei, Marsípor. Lif Péturs er of verðmætt til þess, að því sé stofnað í hættu.“ „En Kristur! Ilann gæti komið yður til bjarg- ar — og Pétri,“ sagði gamli maðurinn tárvot- um augum. „Þ.að væri ekki rétt að freista Krists þannig, Marsipor.“ „Hér er kyrtillinn, herra,. Marsípor lmeppti frá sér kyrtli sínum og dró fram saumlaust fatið. Marsellus Iiélt honum á örmum sér. „Vertu ekki órór í Hjarta, Marsípor,“ sagði hann blíðlega og lagði hönd sína á lotna öxl gamla mannsins. „Komdu aftur á morgun. Kannske færðu þá hetri fréttir." Það sém mest særði Díönu, þar sem hún var við háborðið við liliðina á drukknum keisaran- um, voru vonbrgðin og undrunin i augum senators Gallió. Hann hafði lcomið einn síns liðs til veizlunnar og aðeins vegna þess, að Iiann var tilneyddur. Þeir höfðu fengið honum bekk við f jarlægt borð, en liann og Díana höfðu liorfzt i augu og auðséð var, að hann taldi hana liafa yfirgefið son sinn á hættustund. Hana langaði lil að fara til hans og skrýa frá, livernig fyrir henni væri komið, en það var óframkvæman- legt. Málum þeirra hafði þegar verið stefnt i of mikla tvisýnu. Kalígúla gaf sig mest að Salóme. Hann hafði reynt, en án árangurs, að fá liana til að segja aftur sumar af sínum klúru sögum, en Salóme grunaði, að verið væri að liafa sig að ginningar- fífli og setti upp merkissvip. StígvéLadrísll liafði aldrei séð hana í þessum ham áður og vissi þvi ekki.’hvað til hragðs skyldi taka. Skemmtunin, sein liann liafði hugsað sér í þessari þreytandi veizlu, var að renna út úr höndunum á honum. Þarna var Díana honum til liægri handar köjd og virðuleg og mælti ekki orð af vörum og Salóme á vinstri liönd og neitaði algerlega að hjálpa lionum til þess að gera Díönu allt til bölvunar, svo að keisarinn, sem nú var kominn, á ólundarstigið í ölvun sinni, ákvað að grípa til sinna ráða. Ilann sneri sér að Salóme og ætlaðist til, að Diana heyrði það, sem hann sagði. „Vér, höfum tekið til fanga einn þessara kristnu manna, sem hefir það að markmiði að steypa stjórninni. Mál hans er alveg sérstakt, ;af þvi að liann er lierforingi. Myndi þér þykja gaman af þvi, yndisfagra Salóme, að sjá krist- inn mann afneita í návist lifvarðarins og öld- .ungráðsins?“ Salóme brosti til hans dularfullu hrosi >dir •öxl sér. „Ekki er að vita, hvernig það fer,“ sagði hún ílræmt, — „nema keisarinn sé staðráðinn í því að ráða það til lykta. Þessir kristnu eru tregir lil að afneita, yðar hátign. Faðir minn ætlaði sér einu sinni að auðmýkja kristinn mann frammi fyrir ráðinu, og í stað þess að afneita hétl liann ræðu, sem bókstaflega kastaði smán- arbletti á alla fjölskylduna! Sérstaklega mig! Þér hefðuð átt að lieyra, það sem hann sagði um mig! Það var ófyrirgefanlegt! Við urðum að hegna honum.“ Illgirnislegur glampi kom í náin músaraugu Kalígúla. „Þið hýdduð hann?“ spurði liann og fullviss- aði sig um, að Díana hefði heyrt. „Við liálshjuggum liann!“ hreytti Salóme út úr sér. „Einmitt!“ sagði Kalígúla. „Það var nú liegn- ing í lagi! En hwað gerið þið svo við þá þarna austur í Galíleu, þegar þeir Ijúga einhverju upp á ykkur?“ Hann liló dátt og skaut olnboganum á milii rifja Salóme. Síðan sneri liann sér við lil að sjá, hvernig Díönu geðjaðist að samtal- inu. Hún var náföl. Kvintus, sem var skemmtanastjóri, stóð upp og tilkynnti, að næst talaði Kornelíus' Kapító, sem hélt þár daufustu ræðu, sem hann hafði nokkuru sinni Iialdið, því óhjákvæmilegt var, að hera lof á Kalígúla, en Kapító var heiðvirður maður. Söngfólk kom í fylkingu og söng lof- kvæði. Egypzkur prins flutti ávarp, sem svæfði Kalígúla næstum því til fulls. Hann gaf Ivvintusi merki og Kvintus hvislaði einhverju að þjóni. „Nú næst,“ sagði Stígvéladrísill við Salóme, — „prófum við trúmennsku kristna herforingj- ans okkar. Þeir eru farnir að ná í hann.“ „Munið hvað eg sagði! Þeir kunna ekki að hræðast!“ „Eigum við að veðja smávegis?“ } „Ilverju sem þér viljið, yðar liátign,“ sagði hún og yppti öxlum. Kaligúla spennti af úlnlið sér smaragðarm- bandi og lagði það á borðið. Salóme tók af sér gullnisti, sem hún bar i keðju um hálsinn og opnaði það. „Nú, já!“ rumdi i Kalígúla. „Hvað er nú þetta —- hárlokkur, eða livað?“ „Úr hári eina, heiðarlega mannsins, sem eg liefi hitt,“ sagði Salóme. „Ifann var einnig sá hugprúðasti.“ Kalígúla staulaðist á fæturna og allur skar- inn af rómverskum valdsmönnum stóð upp og hneigði sig. Með vinsamlegri handsveiflu bað hann þá alka að taka sér sæti aftur. Hann sagðist mjög hrærður, live mikla trúmennsku hann sæi hjá þeim við krúnuna. Auðsætt væri, hélt hann áfram og var loðmæltur, — að lifverðin- um og öldungaráðinu væri ljóst gildi þess, að allir væru sámtaka í tryggðinni við lieimsveld- ið og keisarann. Áheyrendur hrópuðu stutt fagnaðaróp. Nýlega hefði það borizt til eyrna keisaran- um, að leynifélag byltingarmanna, sem kölluðu sig hina kristnu, væru farnir að hafa í flimt- ingum um konung — einlivérn Jesú, gyðingleg- an æsingasegg, sem tekinn hefði verið af lifi i Jerúsalem fyrir föðurlandssvik og að spilla friðinum. Lærisveinar lians, fámennur hópur fáfróðra og hjátrúarfullra fiskimanna í Galileu hefðu borið það út, að hinn látni forsprakki þeirra hefði lifnað við aftur og ætlað sér að stofnsetja konungsríki. „Slikar hégiljur,“ hélt Kalígúla áfram, — „myndum vér láta oss sem vind um eyrun þjóta, ef aðeins væri fleiprað með þær af veikgeðja ofstækismönnum og óróaseggjum, sem blésu að glóðum þessarar hjátrúarvitleysu til að hagnast á þvi. En nú höfum vér orðið þess var- ir, að einn af herforingjum vorum, Marsellus Gallíó —“ Allir veizlugestir litu útundan sér í áltina til Senators Gallíó. Hvorki datt af honum né draup. Hann starði grafkyrr á Kalígúla fölur í fram- an, munnurinn festulegur og augun hvikuðu ekki. „Vér verðum seinir lil að trúa,“ liélt Ivalígúla áfram, — „að þessar fregnir varðandi Marsell- us herforingja séu sannar. Hann á rétt á sam- kvæmt lögum vorum að standa frammi fyrir yður — og verja sig!“ Díana var hreykin af Marsellusi já óumræðL leg hrevkin af honum, er hann gekk og bar liöf- uðið hátt með hallarvarðmenn ailt í kring um sig inn í veizlusalinn og nam staðar frammi fyrir háborði keisarans. Varðmennirnir voru allir hraustlegir og glæsilegir á að sjá, um tvi- tugt og rétt yfir þritugt. Knálegir með hreiða kjálka, miklir um axlirnar og sólbrenndir í framan. Samt sem áður, fannst Díönu, tók Marsellus þeim öllum fram í sérhverju tilliti. Og ef þessi Jesús, sem með hetjulund sinni hafði innblásið hinn elskaða Marsellus hennar til að standast þessa profraun, —- .þyrfti á hetju að halda, sem hæfði honum, gat hann vissulega engan betri valið sér en Marsellus hennar! Hún hafði verið svo hrædd um, að hann myndi ekki skilja, hvers vegna hún var hér við hlið þessa sjúklega, drukkna og siðlausa skrið- kvikindis með hvitsáldraða snoppu og lítil augu og grimmdarlega munninn. En nei, en nei! Marsellus skildi. Augu þeirra mættust og augu hans ljómuðu í ástúðlegu brosi. Varir lians mynduðu koss! Díana hafði ákafan hjartslátt og augu liennar flóðu í tárum. Marsellus var beðinn að ganga fram og hann stóð andspænis keisaranum. Allir voru staðnir á fætur. Þögn lagðist eins og mara á alla við- stadda. Fyrir utan á torginu var verið að raða þeim upp, sem áttu að flytja löggjafa Róma- borgar og Júpiterhofsins. Sigurblástur gall við ósamhljóða frá tólf skrautbúnum vögnum, er biðu ásamt riddaraliðinu. Og sveittur lýðurinn, sem þyrpzt hafði á götuna, við hafði drykkju- læti. En inni í geysistórum veizlusalnum ríkti segulmögnuð þögn. „Marsellus Gallió herforingi,“ tók Kalígúla til máls og reyndi að vera virðulegur í málrómn- 7 Frá mönnum og merkum atbarðnm: Hvað gerðist í Ploesti? Eftir Henry F. Pringle. sprengjuflugvélar og varpað var niður 567 smá- lestum af sprengjum. Tíu dögum síðar fóru 137 stórar sprengjuflug- vélar til árása og var varpað niður 316 smálestum af sprengjum. Og svo var áfram lialdið í apríl, mai og júní, og fram til 19. ágúst. Nítján árásir, sem samtals 5408 flugvélar tóku þátt í, voru gerðar, og varpað var niður 13.267 smálestum af sprengj- um á Ploesti-olíustöðvarnar og sams konar stöðvar í grenndinni. Þjóðverjar og Rúmenar hættu ekki tilraunum sín- um til endurreisnar olíustöðvanna, en hinar opinberui skýrslur sanna, hver árangur varð af árásum 15. flughersins. I apríl liófust árásirnar, svo sem fyrr var getið, en í marz voru hreinsaðar í Ploesti-stöðv- unurn 370.000 smálestir af olíu. 1 júní aðeins 78.000. Hvað eftir annað hófu sérfræðingar Þjóðverja til- raunir til þess að gera við stöðvarnar og þeim tókst að lappa upp á þær svo, að í júli nam framleiðslan 184.000 smálestum. En í ágúst jukust árásirnar stórkostlega. I þeirrx mánuði, er Rússar tóku Búkarest, nam framleiðsla hreinsaðrar olíu aðeins 140.000 smálestum. Hitler vissi vcl og foringjafáð hans, hversu mikil-! væg var orustan um Ploesti. Engin landspilda á valdi Þjóðverja neinstaðar var eins þéttsett loft-i varnabyssum. Og um 32 kílómetra fyrir norðan Plo-i esti byggðu Þjóðverjar „eftirlíkingu“ af Ploesti með „fölskum“ olíulciðslum og öðru, en þetta villti ekki flugmönnum bandamanna sýn. 1 loftárásunum frá því í april og fram í ágúst var beitt algerlega nýrri tækni, er sprengjunum var varpað. I fyrstu árásunum á Ploesti 1944 var beitt vanalegum aðferðum og sprengjum varpað úr með- alhæð. Þá tóku fjandmennirnir upp á því, að hylja árásarsvæðin þykkum gráum reyk. Það var þ'ó ekki um samfellda reykjarbreiðu að ræða, en stunduin voru um 2000 reykský hingað og þangað yfir Rloesti- svæðinu. Sigrazt var á þessum erfiðleikum með því að: senda flugvélar á undan sprengjuflugvélunum til þess að njósna um veður, aðallega vinda. Var þannig' unnt að gera sér grcin fyrir því, hvaða svæði Þjóð-' verjum tækist að hylja reyk í það og það skiptið. , Þannig tókst að gera lokaárásina á olíuvinnslustöð-| ina Romarta Americana þann 18. ágúst. Meðal þeirra, sem voru í 301. árásarflokki, er árásina gerði, varl John M. Batjer, 31 árs, frá Houston í Texas. Hann var í forystuflugvélinni. Tvær veðurathuganaflugvél- anna voru 3ja stundarfjórðunga leið á undan þeim. „Það er« árásarsvæði nr. 7“, tilkynntu þeir, þ. e. • hin mikla stöð Standard Oil í New Jersey. Sprengju-: stjórnari Batjers, Paul Story frá Atlanta, Georgia, rýndi milli skýja og reyks. „Herra trúr, eg get séð hana“, kallaði hann allt í einu. „Hvernig litur hún út?“ kallaði Batjer til hans gegnum talpípuna. „O — hún er dásamleg!“ svaraði Story. Story hóf sprengjuvarpið. Hinir flugmennirnir, sem höfðu sama hlutverk með höndum, fóru að! dæmi lians. Batjer stýrði frá árásarsvæðinu og skyttan í aftur- fallbyssuturninum liorfði á sprengjurnar falla til | jarðar. „Þær hæfðu allar beint í mark“, tilkynnti hann. Það gekk heitt til uppi í skýjunum yfir Ploesti i meðan árásin var gerð, en hvað mun það hafa ver- I ið hjá því, sem var á árásarsvæðinu, eftir að sprengj- urnar fóru að hæfa í mark hver af annarri. Orustuflugvélar voru sprengjuflugvélunum til verndar og í hverri einustu þeirra var skotið úr : öllum hríðskotabyssum. Skothríð úr loftvarnabyss- j um var hin ákafasta. Með radar-tækjum sínum urðu í þeir varir amerísku flugvélanna löngu áður en þær : komu á vettvang. Fyrstu loftvarnamerki voru gefin i 80 mínútum áður en vænta mátti flugvélanna, og i svo á 20 mínútna fresti. Verkfræðingar nazista stöðvuðu allar vélar milli; fyrstu og annarrar loftárásaaðvörunar, til þess að •' draga úr tjóni af völdum sprenginga, gass og heitr- i ar olíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.