Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 01.08.1945, Blaðsíða 2
2- V I S I R Miðvikudaginn 1. ágúst 1945 STRlÐIÐ XIV: Bandamenn þnrftn að heyja marg- ar harðar ornstnr áður en þeir kom- nst alla leið til Bómar. E ftir skjótan sigur banda- manna á Sik?ley og töku Neapelborgar, bjugg- ust menn almennt við því að allur Italíuskagi mundi fljótlega verða á valdi þeirra. En óvinurinn, sem bæði reyndist seigur og slægur, kom í veg fynr að Tomr manna rættust. Þótt annað öxulríkið svik- ist undan merkjum, flutti liitt samt ekki her sinn norð- ur fyrir Róm, eins og iuiizt hafði verið við. Þvert á móti gaf það út tilkýnningu þess cfnis, að l>arizt yrði um hvert fótmál á skaganum og hvergi yrði hvikað hið minnsta. Samkvæmt áætlun banda- manna átti 5. herinn, undir stjórn Mark Clarks, að sækja norður eftir skaganum vest- anverðum, en 8. lierinn brezki eftir honum að aust- an. 5. herinn átti að iiá Appia- veginum á sitt vald og sækja norður eftir honum, en sá vegur liggur með ströndinni 130 km. suður fyrir Róm.Her þessi átti einnig að sælcja eftir fjallvegi, sem er lengra inni í landinu niður Liri-dalinn til borgarinnar eilífu. Bretar áttu liins vegar að sækja meðfram strönd Adríahafs til Pescara, en þaðan lá ágætur vegur þvert yfir skagann til Rómar. Bandamenn komust hrátt íið raun um, að hvorugur þessara vega, eða nokkur uði síðar gerðu þeir lirika- legarr árásir aftur á bæinn og ætluðu að hrekja þýzka liðið á burt úr bænum, en bar- dagavanir hermenn nazista stóðu af sér storminn í neð- anjarðarbyrgjum og' kjöllur- um, og komu síðan upp á yf- irborðið til þess að halda á- hers bandamanna liellti stöð-'fram bardögunum. 1 april ugt sprengjum yfir hinar (;2U svo );l,I.< a,£\a.1 ,að ,IT1fs.*1 fornu byggingar og oft var niður og allt valt á ákvörð unum herstjórnar banda- manna. Ný áætlun var nú gerð. Brezki 8. herinn var fluttur frá strönd Adríahafs að Cas- barizt um hvert einasta hús, áður en nazistar hörfuðu. Meðal þeirra borga, sem voru að mestu jafnaðar við jörðu í b&rdögunum, voru Insernia, . _ , . Venafro, . Castelforte, Mign-Sino-vigstoðvunum. 5. hennn ano, Ortona, San Pietro fluttur til og nnkl- fine og San Vitore. ir bðsflutmngar varaliðs, þar Þegar komið var fram und- f llieða Polskra .<* /ranskra ir miðjan janúar hafði 5. her-[ liei‘sveita, attu sei stað. inn sótt allt að rótum fjalla- heltisins, sem liggur um- hverfis Cassino-klaustrið, þar . ... sem Þjóðverjar höfðu komið sokn!n með m!klum 8aura: sér upp rammgeru virki, og ‘SfuS1 a allr‘ Mg inunm Icomiðmeð þvíí veg fyrir að að sunnan- fÖ11 vl«1)nan sótt yrði eftir Liri-dalnum Ul þomst a hreyfingu, en aðal- Rómar. Þarna höfðu Þjóð-! l11111^1 verjar hyggt sér öflugaí varnir og stóðu fastir fyrir. Virkið var í Gústafs-varnar Bandamenn hefja sókn. Aðfaranótt 12. mai hófst sóknar beggja herja ' bandamanna var á 40 km. |belti frá Cassino með fram í Rapidoá og Gariglianoá til línunni svönefndu, sem lá frá. sJavar- .... , mynni Garigliano-árinnar á| Bratt kom i ljos, að þessi vesturströndinni yfir til stað- sokn balði annað og meira markmið en að draga athygli viit. l >ui öumnui . , v . ,, , •• v- » . a austurströndinni. Þj°ðverja fra oðrum vig- ar um 20 km. fyrir sunnan Pescara Þýzki hershöfðinginn, sem •þarna var fyrir með her sinn, hélt því fram, að þessi varn- arlína mundi standast allar árásir um veturinn. Lofaði of miklu. stöðvum. Þetta var geysiöfl- ug sjálfstæð sókn gegn virki Hitlers. Þegar hún loks hófst virtist ekkert geta stöðvað hana. Borgir og fjallavirki, sem talin voru óvinnandi, voru umkringd og tekin með Hann, hafði samt lofað of áhlaupi. Hjá Cassino ruddust iniklu, því að þann 22. janúar franskar og brezkar liersveit lét Clark hershöfðingi setja her á land hjá Anzio, 50 km. fyrir sunnan Róm, og ætlaði með því að koma hreyfingu á fylkingararm Þjóðverja. ir gegnum fjöllin fyrir norð- an bæinn, og síðan tóku Pól- verjar hana með áhlaupi. Fréttarítarar, sem ferðuð- ust með herjum banda- ur á vesturströndinni. Þeir tóku einnig Ancona, hafnar- borg við Adríahaf. Báðar fvrrnefndar borgir eru um 20 km. fyrir norðan Róm. Nú virtist sem óvinurinn ætlaði að leggja alla áherzlu á að verjast fyrir norðan „Gotnesku íínuna“, ægilega röð fjallavirkja, sem liggja frá ferðamannabænum Rim- ini við Adríahaf, yfir fjöllin fyrir norðan Florenz, vestur að mynni Arno-árinnar, skammt frá hinni fornfrægu borg Pisa. Bandaríkjamenn sóttu nú fram með miklum hraða og voru komnir til Pisa í fyrstu viku ágústmánaðar. Bretar voru einnig komnir til Flor- enz, inni í miðju landinu, um líkt leyti. Þjóðverjar höfðu ávallt látið hæst um, að þeir ætl- uðu að varðveita listaverk og menningarleg verðmæti borga eins og Florenz og Pisa, en þegar Bretar komu til Florenz, höfðu flest lista- verkin verið flutt á brott og 5 sögulegar brýr í borginni verið sprengdar í loft upþ. 1 Pisa notuðu nazistar hinn fræga „skakka turn“ sem njósnarturn. Barna- hálfsokkar. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Hvítt Kadettatau, mislit flúnel og léreft. VERZL. AUSTURSTRÆT! ALLSKONAR auglýsinga TEIKNINGAR VÖRUUMBLOIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGU. /2. Landgöngusveitirnar náðu manna, sögðu að mismunur- brátt fótfestu og breikkuðu inn á bardagahug hermann- landgöngusvæðið, svo það anna hefði verið eins og vet- var fljótlega orðið 12—13 ur hjá vori. km. á breidd, og sóttu þar að aulci 16 km. inn í landið. annar á leiðinni til Róm, var km. á breidd, og sóttu þar Því næst færðu sveitirnar eins auðfarinn og ætlað var. að auld 16 km. inn í landið. úr -5. hernum, sem einangr- Þeim hafði fundizt 42 km.; Þessi landganga var gerð aðar voru á landgöngusvæð- frá Salerno til Neapel erfið-4 því augnamiði, að gabbajinu hjá Anzio, út kvíarnar. ir, sú framsókn tók 29 daga. Þjóðverja til þess að yfirgefa|Þær sóttu í allar áttir, tóku Næstu 80 km. frá Neapel til Gústafslínu sína, og jafnvel kafla af Appiaveginum, Cassino tók þá fjögra mán-jfá þá til þess að hörla með skammt frá ströndinni, sóttu aða látlausa hardaga og mik- her sinn frá Róm, en Þjóð-jyfir Mussolini-skurðinn og verjar gerðu hvorugt. Þeir pontísku mýrarnar fyrir liéldu öllum stöðvum sínum sunnan Róm. Þann 25. maí hjá Cassino og sendu auk mættust svo framsveitir herj- þess 7 herfylki frá Róm til[anna að sunnan og norðan ið tjón á mönnum og her- gögnum. Véður var óvinunum í hag. Frá upphafi var slæmt tið- arfar og fjöllótt landið óvin- unum hagstætt. Árnar' Vol- turno, Garigliano, Sangro, Moro og Rapido, sem liggja um ítalíu þvera eins og rim- ar í stiga, reyndust erfiðir þröskuldar í vegi hersins. Há- lendið, sem vegirnir lágu meðfram og dalirnir í gegn- um, var einnig í höndum ó- vina og þeim í hag. Stöðugar rigningar breýttu öllum jarðvegi í aurbleytur, svo flugvélar urðu gagns- litlar. Allur birgðaflutningur var miklum erfiðleikum bundinn. Méð vetrinum komu rigningar, snjór og miklir stormar. Nazistar, sem höfðu tekið þá ákvörðun, að gera Italíu að vígvelli, skeyttu nú ekk- ert um hvernig færi fyrir þorpum og bæjum Italíu. Þeir notuðu gömlu húsin og lilöðurnar sem hermanna- skála og ráðhúsin urðu að dierráðsbækistöðvum. Húsa- görðum og torgum var breytt i fallbyssustæði og kirkju- turnar gerðir að njósnar- stöðvum. Aðferð þessi þýddi eyðing margra ítalskra borga og bæja. Stórskotahríð sóknar- þess að reka landgönguliðið í sjóinn. Adolf Hitler hét því að minnsta kosti, að þær skyldu reknar í sjóiiín og þýzki her- inn réðist með offorsi á þær, til þess að standa við loforð foringjans. I 6 vikur varðist landgöng gönguherinn, tvísýnni / bar- um 25 km. suðvestur frá landgöngusvæðinu. Þann 3. júní, 9 mánuðum eftir inn- rásina á Italíu, horfðu her- sveitirnar yfir Rómsléttuna og gátu evfú turninn á Pét- urskirkju í Róm. Þegar hér var komið sögu hörfuðu leifar 14. hers Þjóð- verja frá Róm og skunduðu áttu, árásum óvinanna og norður á bóginn. Svo mikill stóð af sér sprengjuhríðina, i var flýtirinn til þess að kom- sem var óskapleg. Eitt skipti ast undan, að hermennirnir im Vínher Klapparstíg 30. Sími 1884 BÆJAKEPPNIN: Vestmanneyingar unnu á stigum. Haínfirðingar sigruðu í fleiri íþrótfia- greinum, snemma í marz ráku Þjóð- verjar 2 km. fleyg inn i varn- ir bandamanna á ströndinni og hprfuðu eklci fyrr en hnit- miðuð skothríð bandarísks stórskotaliðs knúði þá til stálu flutniagatækjum hvor- ir frá öðrum í asanum. Varnir Þjóðverja hrynja. Nú voru varmr þýzka undanhalds. 1 lok mánaðar-jhersins algerlega brotnar á ins féllu árásir niður af hálfu beggja, vegna þess að bæði liðin voru örmagna. Bardag- arnir urðu aðeins viðskipti framvarðasveita og land- göngusveitirnar urðu ekki hraktar aftur. Á vígstöðvunum sunnar voru bardagarnir um Cassino þeir einustu, sem eitthvað bak aftur. 5. hérinn þusti framhjá Róm og var eftir aðeins 4 daga kominn inn í Tuscani-hérað. Markmiðið var aðeins eitt, og það var að gera út af við yfirráð Þjóðverja á Italíu. Á næstu 20 dögum sóttu herirnir fram hjá Assisi, þar sem Franz lifði fyrir 700 árum. kvað að. Loks þann 15. febr- Perugia, fram bjá Siena, uar neyddust sprengjuvélar Bandaríkjamanna til þess að sprengja upp gamla Bene- diktínaklaustrið Cassino, þar sem Þjóðverjar höfðu komið stórskotaliði fyrir í því. Mán- musteri ítalskrar listar, sem stendur inni í landinu. Um miðjan júlí voru bándamenn búnir að ná hafnarborginni Leghorn á sitt vald, þriðju stærstu borg Italíu, sém ligg- Hér fara á eftir úrslitin í bæjakeppni þeirri, sem fram fór nýlega milli Hafnfirðinga og Vestmanneyinga. 100 m. hlaup: Sævar Magnússon, H. 11,3 Gunnar Stefánsson, V. 11.7 Oddur Ólafsson, V. 12.3 Sveinn Magnússon, H. 12.4 Hafnfirðingar höfðu í þess- ari grein 1277 stig, en Vest- manneyingar 1198. Langstökk: Oliver Steinn, H. 6.84 Þorkell Jóhannesson, H. 6.40 Guðjón Magnússon, V. 6.34 Oddur Ölafsson, V. 5.81 H. 1413 stig, V. 1150 st. Kúluvarp: Ingólfur Arparson, V. 13.12 Valt\rr Snæbjörnss., V. 11.57 Sig. Kristjánsson, H. 10.68 Árni Friðfinnsson, H. 9.65 V. 1309 st., H. 922 st. Hástökk: Oliver Steinn, H. 1.80 Árni Gunnlaugsson, H. 1.66 Jón Þórðarson, V. 1.62 Gunnar Stefánsson, V. 1.62 H. 1413 st„ V. 1168 st. Spjótkast: Ingólfur Amarson, V. 45.74 Þórður Guðjónsson, H. 41.79 Eyþór Jónsson, H. 41.41 Magnús Grímsson, V. 39.70 V. 920 st„ H. 881 st. Eftir fyrri daginn hlutu Hafnfirðingar 5906 stig og Vestmanneyingár 57'45 stig. Stangarstökk: Guðjón Magnússon, V. 3.50 23.2 24.3 24.6 25.0 36.75 34.89 29.59 39.27 33.24 32.73 30.36 13.18 Þorkell Jóhannesson, H. 3.30 Hallgr. Þórðarson, V. 3.30 Magnús Guðmundss., H. 3.10 200 m. hlaup: Sævar Magnússon, H. Gunnar Stefánsson, V. Sveinn Magnússon, H. Einar Halldórsson, V. Sleggjukast: Símon Waagfjörð, V. Áki Gríinz, V. Gísli Sigurðsson, H. Pétur Kristbergsson, H. 27.89 Kringlukast: Ingólfur Arnarson, V. Einar Halldórsson, V. Sig. Kristjánsson, H. Eyþór Jónsson, H. Þrístökk: Oliver Steinn, H. ^Þorkell Jóhannesson, H. 12.92 ^Guðjón Magnússon, V. 12.71 Valtýr Snæhjörnss., V. 12.57 Boðhlaup 4x100 metra: Hafnfirðingar 47.7 Vestmanneyingar 49.0 Heildarstigatala félaganna varð sú, að Vestmanneyingar unnu keppnina með 12.326 stigum, en Hafnfirðingar hlutu 12.125 stig. Hafnfirð- ingar sigruðu í fleiri íþrótta- greinum, en Vestmanneying- ar voru jafnari í keppninni. Þetta var þriðja keppnin á milli Hafnfirðinga og Vest- manneyinga, og hafa Vest- manneyingar unnið allar keppnirnar, en Hafnfirðingar eru nú að sækja sig, enda er þetta örlítill munur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.