Vísir - 07.09.1945, Page 3

Vísir - 07.09.1945, Page 3
Föstudaginn 7. september 1945 V I S I R íslenzki flugskólinn tekinn til starfa. Tuttngu nemcndur þegnr byrjaðir eu 80 bíða inntöku. piugskóli sá, er skýrt var frá hér í blaðinu í vor, að í ráði væri að stofna, hefir nú hafið starfsemi sina. Það eru flugmennirnir þrír, Jóhannes Snorrason, Smári Ivarlsson og Magnús Cxuð- mundsson, sem eiga þennan skóla og hafa stofnað líann. Annast þeir sjálfir kennsluna aulc þess sem þeir eru starfs- menn hjá Flugfélagi íslands. Vísir hefir átt tal við þá fclagana og innt þá eftir hyernig gengi með þessa . starfsemi. Skýrðu þeir blað- inu frá á þessa leið: Þrjár flugvélar í notkun. —- Skólinn hefir nú hafið starfsemi sína fyrir alvöru, segja þeir félagar. Er saman- lagt búið að fljúga um 80 stundir á vegum hans. Við höfum til umráða 3 flugvélar. Tvær eru Tiger Moth-vélar, kevptar i Ameriku, en ein vélin er af svokallaðri Sleer- man, pt. 17-gerð. Fengum við hana keypta af setuliðinu i\ér. Sú" flugvélartegund er mjög mikið notuð við list- flug í Randarikjúnum. Við munum hinsvegar nota iiana aðallega til að þjálfa menn til frekara flugs eftir að þeir hafa lært að fara með hinar tvær, sem eru mun auðveld- ari í méðförum. Þá liöfum við sólt um leyfi til að flytja inn fleiri vélar og höfum jafnframt gert gangskör að því að leita fyrir okkur um lcaup á þeim erlendis, en enn er ekki unnt að segja nokkuð uin árangurinn af þeirri má'aleitun. 20 nemendur. — Nú til að byrja með kennum við um 20 nemend- um. Eru þeir allir komnir talsvert vel á veg. Áúk þess hafa um 80 manns sótt um að læra þetta flug, en meðan við liöfum ekki umráð ýfir meiri vélakosti verðum við að takmarka þá tölu, er við getum kennt í einu. Þeir sem við liöfum tekið til náms nú þegar eru ailt frá 17 ára upp í 40 ára. Er vissu- lcga ekkert því lil fyrirstöðu að miðaldra menn geti lært þetta flug eins og þeir sein yngri eru, Verður þess ekki langt að bíða, að þeir sem lengst eru komnir geti farið íið fljúga einir. Áður en menn fá það verða þeir að liafa flogið að minnsta kosti 8 klukkustundir með kennara. Sumir þurfa fleiri stundir Vlona við bygcp*- ingu þjóðmÍBija- safuslns hafin. Síðastliðinn laugardag var bjrrjað að grafa fyrir grunni hinnar stóru byggingar þjóð- minjasáfnsins, sem verður á horni Hringbrautar og Mela- ! vegar. Gengur uppfóáifturiim mjög vel ]jví unniö ér með jarðýtu. Skainúil frá þessari ! hvggingu á að rísa önmir op- inber bygging: hús Náítúru- _ gripasafnsins. , AS,igu rður Guðm undsson arkitekt er nú að ljúka við teikningar sioar af húsinu. með kennara til að geta flog- ið einir, en geta þó seinna nieir orðið liðtækir flug- menn, engu síður en þeir sem fljótastir eru að nema. Engin kona umsækjgndi. — Þeir Uimsækjendur, sem þegar hafa komið til okkar eru allt karlmenn. í öðrum löndum fyprist það nú mjög í vöxt að konur iðki flug og flugnám engu síður en karl- menn. Ilafa ungar stúlkur reynzt sízt ver til þess fallnar að læra flug en karlmenn. Verður gaman að vita liver verður fvrsta íslenzka flug- konan. Bækistöðin á Reykja- víkurflugvellinum. -—- Við höfum bækistöð okkar á Reykjavíkurflugvell- inum. Fáum við að hafa þar aðgang að öllu því, sem nauðsynlegt er fyrir þessa starfsemi okkar. Ilafa hin brezku vfirvöld flugvéllarins revnzt okkur mjög vel í hví- vetna. Um skólann er svo það að segja að svo komnu, að allt útlit er fyrir að ekki sé nein- um verulegum erfiðleikum bundið að halda uppi kennsl- unni yfir vetrarmánuðina, frekar en vfir sumartímann. Það sem lielzt er að, ef talað er um skilyrði til flugkennslu almennt hér á landi, er það, að oft er hér frernur storma- samt og óstillt. Þó eru ekki svo mikil brögð að því veður- fari að það orsaki neina telj- andi erfiðleika. Er líka nokk- ur vinningúr í því að nem- endurnir kynnist misjöfnum veðrum strax í byrjun, þvi fált er eins nátengt flugi yfir- leitt vrðin. og einmitt veðurskil- Haukur sökkáklst. Mok-síldarafli í Gríndavík. Mikil síldveiði hefir verið úl af Grindavík að nndan- förnu, og hefir einn bátur, Vonin, aflað um 800 tunnur Fjórir bátar liafa stundað síldveiðar í reknet frá Grindavík og liafa þeir afl- að 30—80 tunnur í róðri. En frystihúsið í Grindavík get- ur ekki tekið nema 100 tunn- ur í frystingu á sólarhring og það hefir komið fvrir að á 3ja hundrað tunnur síld- ar hafa mætt afgangi á dag. Þessari síld liefir verið kom- ið íyrir í frystihúsi í Kefla- vik, Revkjavík og jafnvel austur á Eyrarbakka. Nú liafa Grindvíkingar fengið nolýkuð af tunnum, til þess að salla síldina, svo að ekki þyrl'ti að fleygja lieiini. Það var í fvrsta skipti i fyrra, sem Grindvikingar íeyndu að veiða síld á djúpmiðum. Veiðin var þá nokkuð endaslepp, enda líi- il síld hæði þar á miðum og í Faxaflóa. En nú má segja að þarna sé uppgripaafli. í Grindavík liefir oft verið góð síldveiði á haustin, því þá gengur sildin alveg upp í landsteinana, en eins og áður.er g'etið, liefir ekki ver- ið reynt að veiða hana úti á djúpinu fyrr en í fyrrasum- ar. Þeir fyrstu útskrifuðu. Ef unnt verður að kenna í vetur má -gera ráð fyrir að þeir fyrstu geti tekið próf frá skólanum næsta vor eða sumar. Skólinn gefur ekki sjálft prófið. Það gerir loft- ferðaeftirlit rikisins. Prófið er veitt að öllu forfallalausu eftir að nemandinn hefir samtals flogið 40 klukku- stundir með kennara ög ein- samail. Veitir það prófrétt- indi til einkaflugs. Til þess að fá þetta próf þarf auk sjálfs flugsins að liafa kynnt sér nauðsynleguslu undirstöðu- atriði i veðurfræði, siglinga- fræði, vélfræði, flugeðlisfræði og þekkja sem gaumgæfileg- ast umferðarreglur i lofti. En hér er aðeins um nánustu undirstöðuatriði að ræða. Munum við sjá um kennslu á þeim eftir því sem þörf verð- ur á, segja þeir félagar að lokum. Logn var þá, en vonf veðnr á Beið fiE Eands. Skipsbrotsmennirnir af Hauki eru nú komnir til Norðfjarðar, og hefir Vísir haft tal af Lárusi Blöndal skipstjóra. Hann skýrði blaðinu svo frá, að óstöðvandi leki liefði skyndilega komið að skip- inu, og hefði skipshöfnin orð- ið að yfirgefa það, þar sem ekki hefði verið nein leið að halda því á floti. Var logn, þegar skipið sökk, og hafði einnig verið dagana áður. Þegar skipverjar voru komnir í bátana, en skipið sökk á klukkustund, var stefna þegar tekin til lands. Þegar á leið tók að hvessa mjög á suðvestan, en þrátt fyrir það náðu þeir Sandvík á Suðurey. Þar undan landi eru margir hættulegir straumar, en allt gekk þetta þó slysalaust. Skipverjar höfðu mat og drykk í bátunum, svo að ekk- ert skorti að því leyti, en þeir voru blautir og kaldir, ]iegar þeir koniu í land. Var þeim þar vel tckið og skipt niður á bæina, og hlynnt að þeim eins vel og kostur var á. Alls voru skipverjar á Ilauki 32 klst. i bátunum, Hefir þeim ekkert orðið meint af volkinu. A Hauki var 11 manna áhöfn. Unnið er að því í sumar að dýpka innsiglinguna i Hópið í Grindavík og liefir grafvél unnið að þessu í sum- ar. Er verki liennar þvi sem næst lokið, aðeins um 3ja vikna vinna eftir. Við þelta balna lendingarskilyrði til muna í Grindavík. Áður konmst 10 tonna batar ekki inn á Hópið íieina að það væri a.m.k. hálffallið að, en nú komast allf að 13 tonna bátar þanfað inn uni fjörn. Og á flóði geta 300 tonna skip siglt inn á Hópið. Tutzsiuskip tií W'axaftóu- hafsses. Fyrsti tunnufarmurinn frá Svíþjóð til Faxaflóahafna, kom með sænska skipinu „Hebe“ til Reykjavíkur fyrir hádegi s.l. laugardag. „Hebe“ er fuílfermd af tunnum, sem ákveðið var að færu til Siglufjarðar, en sök- um aflaleysis fyrir Norður- landi og hins vegar góðrar reknetaveiðar hér sunnan- lands, var skipinu á leiðinni tilkynnt að fara til hafna við Faxaflóa. I fyrradag var skipað 4000 tunnúm á land hér, og skiptast þær að jöfnú milli væntanlegra síldarsalt- enda í Reykjavík og Hafn-r arfirði. Á morgun er ráðgert að „Hebe“ losi 3000 tunnur á Akranesi. Þaðan fer skipið til Keflavíkur, þar sem eftir- stöðvarnar, um 0(500 tunnur, verða settar i land, en þeim verður skipt milli saltenda þar, í Sandgcrði og Grinda- vík. I skipinu eru 11.518 tómar tunnur og 2107 salt- fullar, samtals 13.685 tunnur. * Flugf élag islands fær uýja Grummanvél. Nú cftir helgina iekur Flugfélag Islands mjja flug- ~vél í notkiin. Flugvél þessi er tveggja hreyfia flugbátur af Grum- man-gerð er var keypt í Am-J eríku fyrir nokkru siðan.j Hefir undanfarið verið unn- ið að því að setja vélina saman og búa liana undir farþcgaflug. Loks liefir verið verið flog- ið reynsluflug á flugbál þessum og reyndist liann i alla staði mjög vel. Er að- eins eftir að ganga frá ýmsu smávegis i flugbátnum að jinnan og að því búnu getur hann hafið flugferðir. Flug-j |báturinn tekur sex t-il átla! farþega. Iíann getur bæði lent á sjó ’og landi og cr hiðj þægilegasta tæki í alla staðiJ Samiiand laúseigenda ng veiiliaganaasaiaa stofnað. I gærdag var haldinn stofn- fiindur Sambands gistihús- eigehda og veilingamanna. Á fundinum var kjörin stjórn Sajnbandsins og er Iiún skipuð þessum mönn- um: Friðsteinn .lónsson for- maður, Pétur Daníelsson, Elísaliet Guðmundsdóttir, Brynjólfur Gislason, Ragn- ar Guðlaugsson, Egill Bene- diktsson og Snorri Árnfinns- son. Tilgangur félagsins er að efla samtök veitingámanna. Aflasölur togaranna. í síðasll. viku seldu 18 islenzk- ir togarar og Vélskip afla sinn í Engtandi fyrir samtals 150.120 slertingspund. — Skaftfellingur seldi 99(5Vi vætt fýrir 2503 ster- lingspund. Kópanes 3021 vætt fy.rir 75(51. Skinfaxi 3288 vættir fyrir 7 885. Vörður 3715 vættir fyrir 7502. Júní 2870 kits fyrir 7(58(5. Baldur 2969 kits fyrir 8378. Gyllir 3212 kits fyrir 8715. Sindri 1810 kits fyrir 6188. lvarlsefni 2598 kis fyrir á968. Snæfell 2019 vættir fyrir 6507. IleÍgi 1253 v'aejtt fyir 3379. Júniter 3883 kits fyrir 14.744. Oli Garða 2247 kils 'fyrir 9358. Tryggvi "Gánili 297o vættir fyrir 8352. 'Fáxí',2872 kijs fyrir 9556. Haukanes 2644 vættir fy'r'ir 9238. Drangey 3114 vælt'ir fyrir 8765. Kári 3235 vættir fyrir 8144 og Eurprise 3455 vættir fyrir 9730 sterlingspund. 10 tegundir PALLlETTUR 8 litir nýkomið. Kjólabúðin, Bergþórugötu 2. stúlkur óskast, 2 í eldhús og 2 við frammistöðu í veit- ingastofu í Hafnarstræti. Húsnæði gæti íyígt. — Upplýsingar á Laugaveg 19, miðhæð, kl. 7—9 í kvöld. Knattspyrnufél. heldur sína árlegu hluta- veltu í ÍR-húsinu næst- komandi sunnudag. Hver hefir efni á að láta sig vanta á stóríengleg- ustu hlutaveltu ársins? Hluiaveltunefnd Fram. Olínkápcr, Gúmmístígvél, Vinnnföt. VíRZL. .X78S, Tvöíaidar kápur á börn og ung- linga. VerzL H. Toft, Skólavörðustíg 5. Síini 1035.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.