Vísir - 07.09.1945, Page 7

Vísir - 07.09.1945, Page 7
Föstu<laginu 7, september 1945 VISIR Skömmu eftir að'ln'm giftist öðru sinni, hafði Marguerite svstir hennar gifzt bróðir Mathieus og varð frú de Ghauffours. Pabbi liennar liafði verið svo ánægður að hann fékk nærri þvi heilablóðfall. Vesalings pabbi, hann var svo barnalegur og einfaldur! Henni þótti hann ekki lengur sama ófreskjan sem hann liafði verið, þegar hún vai1 barn að aldri. Ef til vill liafði hann nú verið að lmgsa um þægindi þeirra og öryggi? Konur verða að eiga slíka verndara. Þessi ár hafði margt og mikið drifið á daga hennar — guð almáttugur, hún hafði samtimis verið bóndi, vfirsctukona og jafnvel hermaður — en liún hafði þó lifað til þess að biða cftir einhverju, geymt bros sitt — til livers? Hún liafði beðið hinnar vissu ko'inu Pierre de Bona- venture og fundum þeirra, sem þá mundu eiga scr stað. Nú var hann kominn! Hin gamla ást liafði vaknað aftur, með fullu fjöri — jafnvel enn sterkari og heilari cn áður. Nú var liún orð- in fullþroskuð kona, orðið skynsamari með aldrinum og þau vissu um bvort annað — lifðu i blóði hvors annars. Frú de Chauffours stóð í dýragættinni. „Allir eru á förum eða eru farnir,“ sagði luin. Frú de Freneuse tók skref fram á við, en svaraði ckki. „Þetta voru hrydlilegar fréttir,“ sagði systir hennar ennfremur. „Mig tekur svo sárt vegna frú Dufaix og yfirleitt allra. Þelta var Iiræðilegl augnablik fyrir de Bonaventureu Það gleður mig, að þú skulir hafa getað tala við hann svo að þér gafst tækifæri til þess að lmghreysta hann. Hop- um þótti svo vænt um bróður sinn.“ „Bróður sinn ?“ Það var komið fram á varirnar á frú de Freneuse að segja: „Hann minntist ekkert á bróður sinn.“ En hún sagði það ekki. Hún fann til djúprar meðaumkunar með de Bonav'enture. Hún liafði verið svo ósveigjanleg og ætlaði að verða enn harðari. Ilvað var eiginlega að henni, hvers vegíia var hún svo meyr og ístöðulí til ? „Mundu eftir því, þegar þú kleifst yfir klaust- urmúrana, ástarsnauðu hjónabandi, eymdina og undina, sem liann veitti þér, þegar liann sveik þig, sjö ára þögn,“ sagði hún við sjálfa sig. Erí það var sama, þótt liún reyndi að stæla sig — hjarta hennar var viðkvæmt og tilfinningaríkt. Þetta var heimskt hjarta, hann átti það«ennþá. ELLEFTI KAFLI. Sálumessur voru haldnar myrkranna á milli næsta dag í kirkju guðsmóður. Þegar síðasta messan var haldin, var kirkjan þéttskipuð fólki, enda var þá líka ætlunin að kveðja skipin, sem voru á förum. Vonin átti að fara til Trois Rivi- eres með liðsauka, skotfæri og nauðsynjar til setuliðsins, sem átli í vök að verjast. Afriku- sólin átli eimíig að fara með herlið, vopn og vistir, auk nýja landstjórans, til Port Royal og hun álti að vera mjög fljót i förum, til þess að koma i veg fyrir að Bretar gætu liagnýtt sér ringulreiðina og öngþveitið eftir árás Iroquois- anna til þess að ráðast á Akadiu, nýlendurnar handan við Francois-flóa, St. Jean, La Heve og Chibucto eða eitthvað af stóru landsetrunum þar í kring. Gullfálkinn átti að vera um kyrrt i Kebcc, en lilbúiim til brottfarar, ef lijálpar yrði einhvers staðar þörf. öll skipin voru hlaðin mikluni birgðum af álum og fiski, auk grávöru. Álarnir voru aðal- fæða manna í Nýja-Frakklandi. Raoul leizt ckki á blikuna, þegar hann sá hverri körfunni af ann- arri, með spriklandi álum, sveiflað um borð. Hann var ekki búinn að tileinka sér liinn cín- falda smekk nýlendubúanna í mataræði, enda þótt hann væri tekinn að herðast að öðru leyti og jafna sig eftir loftslagsbreytinguna. Messan var lil dæmis allt öðru vísi en síðasta messan i Frakklandi. Altarið var ekki búið neinu skrauti, veggir kirkjunnar voru berir og ómál- aðir og dýrlingamyndirnar voru fornfálegar, en harðleitari. Jósep virtist finna til sársauka, María var hnuggin og Barnið starði út í heim- inn, eins og það vænti einskis af honum. Jafnvel guðsþjónustan var með öðrum hætti. Söngraddirnar voru liarðar og styrkar. Það var cins og angist vcitti söngnum styrk. Biskupinn gamli talaði hátt, bar orðin frani hægt og greini- lega, svo að Raoul ók eftir þvi, að hann ldýddi á hinar gömlu selningar cins og þær væru nýj- Frá mönnum og merkum atburoum: ar. Það var liægt að finna það, að þessi trú átti ekki heima i þessu landi, varð að þrengja sér upp á umhverfi sitt og keppa við hið fjandsam- lega andrúmsloft þess. Hún varð að bjóða heiðnum guðum úr skógunum byrgin. Hún var ekki föst í sessi, því að þótt liún væri bvggð á bjargi, gat það grotnað niður. Raoul skildist nú í fyrsta sinn liið griðarmilda verk, sem Jesúítarnir höfðu lekizt á herðar, hið brjálæðiskennda ævintýri landnemanna, hann skildi loks hinar fífldjörfu og jafnframt glæsi- legu fyrirætlanir manna í Nýja-Frakklandi. Hann fann til ótta við þær. Hann var ekki eins harður af sér og þessir Kanadamcnn. Það var hinn frábrugðni efnisviður frænda hans, sem hafði vakið eftirtekt hans og virðingu í Frakk- landi. Hann var ekki eins og fólk var yfrleitt þar. Hann tók þátt í lifinu við frönsku hirðina og meðal höfðingjanna í S.-Frakklandi, eins og hann væri að taka þátt í barnadansleik og virt- ist gæta þess vandlega að troða engan undir fótum. Þarna var hann eins og allir aðrir, frjáls- mannlegur og karlmannlegur og lét engan segja sér fyrir verkum. Konungurinn var eins og smækkuð mynd i fjarska. Þessar og þvílikar lmgleiðingar fóru um huga Raouls, meðan á messunni stóð. Hann virti fyr- ir sér lríð hörkulega og alvöruþrungna andlit biskupsins, hörkusvipinn á landstjóranum, fyr- irmennina, hermennina, sjómennina, ævintýra- mennina og nunnurnar. í hópi nunnanna sá hann villimenn í fyrsta sinn. Það voru börn Indíána, sem tekin höfðu verið i klauslurskól- ann. Þau voru ekki eins og börn venjulega, þvi að andlit þeirra voru svipbrigðalaus og þau voru ekki á iði og símalandi eins og önnur börn. Þau lóku þátt í söngnum af miklum áhuga og þegar Raoul sá þau signa sig, fannst honum ó- trúlegt, að þau skyldu vera börn villtra mann- ætna. En, hugsaði hanrí svo, þau eru af Micmac- kynþættinum, sem er ekki eins grimmur og Ifoquois-arnir. Á Ieið til Heljar. Frásögn af réttarhöldum yfir frönskum ættjarðarsvikurum. EFTIR GEORGE SLAFF. „Við spurningu númer citt er úrskurður réttur- ins: Já. Við spurningu númer tvö: Já. Og svo fram- vegis, þar til kom að 26. spurningunni. Við spurn ingu númer 26: Já (þ. e. sekur fundinn), en sak- borningur hefir þó nokkuð sér til málsbóta.“ Engrar raddbreytingar varð vart eða breytingar á geðhrifum meðan á lestrinum stóð. Það var alger kyrrð í rétarsalnum, er lestrinum lauk, og hann byrjaði á lestri dómsúrskurðanna og: nefndi hvern sakborning með nafni. Svipur hans- var óbreyttur, aðeins röddin virtist hörkulegri. „Gombier .... Antin .... Baudry.“ Þegar hver sakborningurinn á fætur öðrum var dæmdur til lífláts, jókst hugaræsing áheyrcnda. Það' var þó allt kyrrt, en það var eins og allir í kringum mig héldu niðri i sér andanum. Menn höfðu fengið óskir sínar uppfylltar. Nú áttu þessir þrír fangai, sem fyrir stundu höfðu setið þarna í fangastúkunni, ekki ólifaða nema 2—3 daga. Eg man, að eg greip þéttingsfast um stólbakið fyrir framan mig og spurði sjá.lfan mig: „Hver verða örlög Petit-Guyot?“ Rödd réttarforsetans hljómaði áfram af sama kulda og hörku sem fyrr: „Petit-Guyot: Á la peine de mort!“ „Triomphe: Á la peine de mort!“ E N D I R. AKV&lWðiCl/m Wall Street, miöstöö allra veröbréfaviöskipta í New York, fékk nafn sitt af þvi, aö íyrir hundraö árum byggðu ibúarnir þar háan varnáfgarð til þess aö verjast Indiánum, sem voru oft aö herja á íbúana. •% Refsingin, sem allir lygarar hljóta, er sú, aö á endanum trúa þeir sinum eigin lygum. — Elbert Ilubbard. ♦ Ariö i3 eyddu Bandarikjamenn 7000 milljónum dollara i áfenga drykki, það samsvarar þvi að hver ibúi í landinu hafi cytt um þaö bil 54 dollurum i áíengi yíir áriö. •*■ Þorsteinn: Mér var sagt þaö fyrir skömmu, af stjörnufræðingi, aö máninn hafi farið út af braut sinni. Árni: Já, bölvaður dóninn. Líklega hefir hann veriö fullur. •* Kaninuungi tvöfaldar þyngd sína á 7 dögum, en þaö tekur barn 180 daga af tvöfalda þyngd sína. ♦ Tuttugu og finun af hverjum hundraö skógar- eldum i Bandarikjunum er kærulausum reykinga- mönnum aö kenna. Kasta þeir frá sér Logandi síga- rettum, sem kveikja út frá sér, og valda stórtjóni. «>• í Míami i Bandaríkjunum er fariö að leika tennis á hjólaskautum. Er það nýjasta „sportið" þar. + „Suma karlmenn þyrstir i frægð og frama, suma eftir ást og aðra í peninga, en þaö er eitt, sem alla þyrstir í.“ „Og hvaö er nú það?“ „Góöan bjór.“ * ♦ Ilæsta tré i heimi er i Dear.vijle j .Californíu,.,og er rauöviöartré. Hæö þess er 364 íet. (Um 120 m.). •* Vitiö þér, að árlega íalla 240 smálestir að sóti á hverja íermílu i Ivondon? ■ — — Við fundum dvalarstað fyrsta frum • bygggja Vesturálfu. EFTIR FRANK C. HIBBEN. Höfundur þessarar greinar var kennari í mannfræði við háskólann í Albuquerque í New Mexico, Banda- ríkjunum, er rannsóknir þær áttu sér stað, sem hér er lýst, og hafði hann stjórn þeirra með höndunu Uppgröfturinn átti sér stað í Sandia Cave. Dr. Hib- ben er, þegar þetta er ritað, liðsforingi í Banda- ríkjaflotanum og gerir sér vonir um, að hverfæ aftur að sínum fyrri störfum og rannsóknum, þeg- ar hann fær lausn úr herþjónustunni. Það var í rauninni einskær tilviljun, að við fund- um dvalarstað fyrsta frumbyggja Vesturálfu. Ea sannleikurinn er nú einu sinni sá, að frá þeim tíma, cr eplið datt ofan á kollinn á Sir Isaac Nöwton, hafa tilviljanir þrundið af stað ýmsum merkusla uppgötvunum, sem gerðar hafa verið. I þessu til- felli var það háskólanemi nokkur, sem varð til þess- að koma mönnum á rétta leið i þessum efnum. Háskólanemi þessi, Kenneth Davis, var að gera sér það til hvíldar og tilbreytni helgi þá, sem hér er um að ræða, að skoða hella í grennd við Albu- qucrque í NeKv Mexico. Margir háskólanemanna, bæði piltar og stúlkur, frá háskóla þess fylkis, not uðu olt frístundir sínar til þess. að leita í gömlum rústum, taka þátt í dansleikjum Rauðskinna, og á ýmsan hátt að auka þekkingu sína og skemmta sér jafnframt. Staður sá, sem Kenneth Davis liafði valið sér, var í svonefndum Sandia-fjöllum, þar sem skátar höfðu farið um og fundið nokki-a nýja hella. Það er nú einu sinni svo með hella, að þeir eru jafnan heillándi — að minnsta kosti eitthvað seið- andi og dularfullt við þá — og það þó þar fyrir- finnist kannske ekkert nema leðurblökur. Á mánudagsmorgun, að lokinni helgi þeirri, sem hér um ræðir — þetta var vorið 1936 — kom Davis, í þáskólann með „herfang“ sitt, en það var í vindla- kassa. I hann bafði hann tínt ýmislegt smávegis, sem hann hafði fundið í einum hellinum í Sandia- fjöllum. Það, sem Davis fann,' var örvaroddur, leif • ar af körfu frá forsögulegum tíma, verkfæi'i, senv búið hafði.verið til úr kvísl af hjartarhorhi, og brot úr leirmunum. Ýmislegt, sem gaman var að og fróð - legt, en ekkert, sem hafði áðui* fundföt í ýfnsúm hellum þar í nágrenninu. Leirmunirnir voru senni-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.