Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 2
V 1 S I R Laugardaginn 15. september 1945 hdqina ^jamia i3íó: Lily Franskir leikarar að ieífa leikstarfsemi aftur. Hlfög fáir hafa verið ákærðir fyrlr samvinma við Þjéðverja. Gamla Bíó byrjar að sýna sex mánuðum efíir frels i dag Metro Goldwyn Mayer- un Frakklands undan hinu söngmyndina „Lily Mars“, þýzka oki, höfðu nær allir með Judy Garland í aðalhlut- kvikmyndaleikarar landsins verkinu. Myndin, sem er um tekið upp aftur starf það, baráttu ungrar stúlku fyrir sem þejr þöfðu, er styrjöldin ■íaö verða fræg leikkona, bygg- siíaij a. ist á skáldsögunni „Present- Stiórnmálamenn, skáld og ing Lily Mars“ eftir amerr rithöfundar liafa verið teknir íska rithöfundinn Booth höndum í tugatali í Frakk- Tarkington. Önnur aðalhlut- iandi fyrjr £amvinnu við verkin í myndinni eru leik- þjóðverja, en mjög fáir leik- in af hinum ágæta leikara arar hafa’ verið kærðir fyrir Yan Heflin og Mörtu Egg- shkt ■erlh, ungversku söngkon- ( gn frægasta undantekning- unm, sem margir muna ur, j ]M, Sascha Guitry, sem þyzku songvamyndunum. M.;var f ‘.jr skömmu ieystur úr lek hun i nokkrum mynd-, br þröngum og ógeðs- um með mamn smum, Jan^ fangelsi skammt frá Kiepura. Tvær kunnar amer- . p*, Nokkurir ofstækis- askardansldjomsveitir,þeirra fuIlir skæruliðar höfðu tekið Tommy Dorseys og Bob Crosbys, leika nokkur lög í myndinni, sem verður eflaust vinsæl og mikið sótt. JJjamarííó: mer lelfec hann fastan eftir að hann liafði skemmt Otto Abetz, De Brinon og öðrum háttsett- um nazistum í Frakklandi. Yfirvöldin komust að þeirri varð henni ekki vært í París fyrir ofsóknum Þjóð- verja, svo að hún og maður liennar fóru liuldu höfði'i smáþorpi nokkuru og unnu með andstöðuhreyfingunni. Nokkrir frægir leikarar vildu lieldur halda áfram starfi sinu erlendis, en í undirokuðu Frakklandi. Francoise Rosay starfaði í N.-Afriku og í Englandi. öaude Dauphin er í franska liernum, en kemur þó opin- lierlega fram í París í leikn- um „Une Grande Fille Tout Simple“. Jean Pierre Aumont er farinn til fundar við konu sína, Mariu Montez, sem liefir leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Fernand Gravey og Pierre Fresnay voru mjög eftirsótt- ir leikarar fyrir styrjöldina og eru það ennþá. Gravey lék í kvikmynd á meðan liernám Sýndar verða tvær myndir nm helgina: Leyf mér þig að Jeiða (Going My Way), Para- möunt-myildin, sem mesta , aðsókn hlaut allra mynda í! \ A„ f ui » i Arletty, sem var um ijolda -Ameriku í fyrra. Aðalblut- . , .v . e . 1 , i i -i ,' ai-a skeið, ein af vinsælustu verkið leikur Bing Crosby, og , , ., , ’ ^ , , , , ,, , , , - i • iskopleikkonum Frakklands er hlutverk bans í þessan' ., 1 , , e . . ,, , . situr nu í fangelsi, akærð mynd gerolikt þeim hlut- '■ - - ° ’ niðurslöðu að hann nyti svo Þjóðverja stóð yfir. Myndin mikils álits hjá almemiingi j heitir „Pamela“ og f jallar um frönsku stjórnarbyltinguna. Mun sýning á þeirri mynd hefjast innan skamms í Par- ís. Fresnay er nýskilin við konu síra, liina frægu leilc- konu Yvonne Printemps. Hún var áður gift Guitry. Meðan á hernámi Þjóð- verja stóð voru framleiddar tiltölulega fáar áróðurskvik- myndir fyrir Þjóðverja og Vichy-stjórnina. Mikill skort- ur var á öllu efni til kvik- mynda svo að aðeins fáar stórmyndir voru gerðar. Á hernámsárunum hafa nokkrar nýjar „stjörnur“ komið fram á sjónarsviðið. ætti áhrifamikla menn að, svo erfitt væri að ákveða kæru á hendur honum. Upp á síðkastið hefir hann kom- ið fram opinberlega í nætur- ! skemmtistöðum, en almenn- ingsálitið er á móti horium, I sem slíkum, en dáir hann aft- ' ur á móti sem kvikmynda- fvrir samvinnu við ovini landsins. Hún lék í kvik- mynd, sem Vichy-stjórnin lét gera, sem nefnist „Les Visi Krossffáta mr. 3 7 svarðar. 23. hljóm. SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Eins. 4. gælunafn. 8. vafa. 9. húð. 10. karldýr. 12. merki. 13. orðtak. 15. bit. 17. mannsnafn. 20. heyrist. 22. geymsla. 24 fant, 25. mánuður, 26. stefna. 27. faðmur. Lóðrétt: 1. Bókstaf- ur. 2. ættingja. 3. mánuð. 5. sýna reiði- merki. 6. áburður. 7. skelin. 11. skemmist. 12. hljóðfæri. 14. tvö. 16. veizlu. 17. efni. 18. höfn. 19. snúra. 21. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 36. Lárétt: 1. Bátanna. 8. stuna. 10. rót. 12. föl. 14. öl. 15. tá. 16. gáfulegur. 1. G. N. 18. la. 19. U.S.A. 21. inan.'122. ánna. 25. fasista. Lóðrétt: 2. Ást. 3. T. T. 4. augnlækni. 5. N. N. 6. naf. 7. krögg- ur. 9. klárana. 11. óláns. 13. ötula. 20. Ara. 21. mat. 23. ás. 24. N. S. BRIDG * A K 4 V D 9 8 * 9 7 6 * A 10 8 6 U5 V 6 5 2 ♦ D 10 5 4 * K D G 9 A D 10 9 2 ¥73 ❖ G 3 2 * 7 5 4 2 A G 7 6 3 V Á K G 10 4 ♦ Á K 8 ♦ 3 teurs du Soir“. Myndin hefir ,Til dæmis má nefna Mariu verið sýnd eftir ,að Frakkland varð frjálst og er mjög vin- verkum, sem liann hefir áður Jeikið, og er talið, að hann Jiafi aldrei áður sýnt jafn- góðan leik. Crosby leikur ungan kaþólskan prest, sem er sendur gömlum presti til aðstoðar til þess að koma lagi eruTmeonasHóÍagi1 og tekst |fyrir “■i<’,snir- Hún varð mjög ' leikkonur. SniTST^Íh^S1^ eftir,.leik SÍnn 1 frÖnskn komlega. Annað aðalhlut- ^kmyndmm um fyrri heimsstyrjoldina: „Grande Illusion“. Cesares. Einnig eru Mada- leine Presle og Madaleine sæl. Dita Parlo er ákærð | Sologne nýjar og vinsælar vomlega verkið leikur Barry Fitz- gerald. Mikill söngur er í myndinni, eins og í öðrum anyndum, sem Grosby leikur í, bæði ný og gömul íög. Mynd þessi verður sýnd kl. ‘O* 1 2 3 4 5 6 7 8/^ og 9 laugardag og sunnu- dag. Á fyrri sýningunum, kl. 3 og 5, verður myndin Henry gerist skáti, ein af Henry Al- drich-myndunum,- en þarna er Ilenry orðinn skátasveit- arforingi og drífur niargt á daga hans eins og áður. %, & íó: Maurice Chevalier hefir að undanförnu ferðazt um nokkur héruð Frakklands og lialdið skemmtanir. Honum var synjað um leyfi til þess að fara til Englands eftir frelsun Frakklands. Che- valier var ákærður fyrir sam- vinnu við Þjóðverja, er hann fór til Þýzkalands og liélt skemmtanir þar, en nefnd sú, sem sá um skemmfanir fyrir hermennina hreinsaði hann af þessum áburði og taldi hann hafa ferðazt til Þýzkalands i því skyni að afla upplýsinga um franska stríðsfanga og aðstoða þá við að flýja. Þegar Lucienne Boyer kom til Parísar eftir liernám- ið, fagnaði almenningur henni af miklum innileik. Að undanförnu hefir hún súngið á velþekktum skemmtistað í undrlrs* Nýja Bió sýnir um helgina stórmyndina „Sönghallar- undrin“. Hefir verið getið um á velþekktum skemmtistað í sent leikflokk upp til fjalla, ]iessa skemmtilegu mynd París. Á meðan á hernámi því að hluti myndarinnar ger- hér i blaðinu áður, svo að jÞjóðvérjja Stóð? rieftaði húu ist þar og var hitinn svo mik- ékki er_ þöri'-á.-að -gera, 4>að-1-mAKgsianis.4iS-fara tiUiýzka- JU, _að JLana. -féll _í -iingvit í Vilja kvikmynda ævi Roosevelts. f Hollywood er þegar haf- inn undirbúningur á að gera kvikmynd um ævi Franklins D. Roosevelts forseta. í fregn frá New York- fréttaritara Lundúnablaðsins Daily Express segir, að öll kvikmyndafélögin stóru vilji fá að gera kvikmynd þessa og sé mikið kapp milli þeirra um ,að fá nauðsynleg leyfi til þess. Suður og Norður spila sex hjörtu. Þeir eiga vissa 10 slagi, og ef spaðadrottning- in er hjá Austri, er ellefti ' slagurinn á spaðagosann. Spilarinn (frú Culbertson) Jverður því að ná í tólfta slaginn með því að trompa ,lauf og stytta tromplitinn hjá sjálfri sér, en nota trompin í blindum til þess , að ná út trompunum, sem andstæðingarnir hafa. 1. slagur: Vestur spilar út laufkóng og blindur tekur með ásnum. 2. slagur: Laufsexi er spilað úr blindum og trompað heima með hjartatíu. 3. slagur: Suður spilar út spaðaþrist og tekur með kóngnum í borðinu. 4. slagur: Enn er spilað laufi úr blindum og trompað heima með lijartakóng. 5. slagur: Suður spilar út trompfjarka og tekur með áttunni í blindum. 6. slagur: Lauftíu er spilað úr borðinu og trompuð með lijartaás heima. 7. slagur: Suður lætur hjarta- gosann og drepur með drottningunni i blindum. 8. slagur: Trompnía er síð- an látin út og Suður gef- ur tíguláttuna í. Leið yíir Löxrn. Lana Turner fékk taugáfall af ofreynslu, þegar hún var að æfa sig fyrir næstu kvik- mynd sína. Kvikmyndafélagið hafði íiftur. lnndo Afí cvmtio K lands og syngja þar. Brátt miðri „senu“ 9. slagur: Blindur tekur á spaðaásinn. 10. slagur: Blindur Jætur út spaðafjarka og Austur fær á drottninguna. 11., 12. og 13. slag á Suður svo á tígulás og kóng og spaðagosann. * lússneska siórmynd- in Kuiuzoifi sýnd I Tjamarbíó. f gær var að tilhlutan sendiráðs Ráðstjómarríkj- anna höfð sýning á stór- myndinni „Kutuzoff“ í Tjarnarbíó. Á sýninguna var boðið for- seta íslands, lir. Sveini Björnssjmi og frú hans, ís- lenzku ríkisstjórninni, yfir- mönnum hers og flota banda- manna hér, sendiherrum er- lendra ríkja og fjölda annara gesta. Fjallar myndin um Mikael Kutuzoff, rússneska mar- skálkinn, sem sigraði Napo- leon 1812, cr liann réðst á Rússa. Kutuzoff er einn af beztu hershöfðingjum Rússa, er uppi hefir verið. Skósmiðir Efni í gúmmísóla í rúílum fyrirliggjandi. Síla- cg tnáÍnihyaMcntVefjlun FRIÐRÍK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar 2872, 3564 ■An >v n?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.