Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginii 15. scptember 1945 V 1 S I R 5- gamla mmm Lily Mars (Presenting Lily Mars) Söngvamynd mcð Judy Garland, Van Heflin, Marta Eggerth. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Afgieiðsln- stúlka óskast strax. MEITT & KALT Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi, Sími 6419. L. V. L. V. Mansleih nr að Hótel Borg í kvöld, laugard. 15. sept., kl. 10. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg í dag kl. 5—7 e. h. — Gengið um suðurdyr. TJARNARBIO mt Leyf mér þig að leiða (Going my way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Risé Stevens óperu- söngkona Sýning kl. 6,30 og 9. nyjabio mm Sönghallar- undrin (“Phantom of the Opera”) Stórfengleg og iburðar- mikil músik-mynd í eðli- legum litum. — Aðalhlut- verk: Nelson Eddy, Susanna Foster, Claude Rains. • flenry gerist skáti (Henry Aldrich Boy- Scout) Skemmitleg drengjamynd Jimmy Lydon, Charles Litel. Sýnd kl. 3 og 5. Paramount-myndir. Sala hefst kl. 11 f. h. MÞunsleihur verður haldinn í Selfoss-bíó í kvöld, laugard. 15. þ. m. Hefst kl. 10. Góð músik. Selfossbíó. Sýning ld. 9. Samkvæmislíf (In Society) Fyndin og fjörug skop- mynd með ABBOTT og " , COSTELLO. Sýnd kl. 3, 5, og 7. Sala hefst kl. 11 f. li. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti. 7. Sími 6063. 0 Jí T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. ‘ " Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? Þér eyöið þriöga hluta œrianar í rútninu Þrifið fólk lætur þvo sængur- og koddaver viku- til hálfsmánaðarlega. Þetta þykir sjálfsögð heilbrigðisráðstofun. — En hafið þér athugað, hvort í sængurfatnaði yðar er hreint fiður eða dúnn? Sennilega ekki. Innan í hinum hreinu sængurverum getur falizt aragrúi sýkla, ásamt ýmiskonar öðrum óþrifnaði, því hér á landi hefur ekki tíðkazt að gerilsneyða og eimhreinsa fiður og dún, áður en það er látið í sængurverin. Víða erlendis er sú heilbrigðisráðstöfun talin sjálfsögð, auk þess sem sængurfötin verða bæði léttan og hlýrri og endast betur. Gömlu sýktu sængurnar sælt er nú að hafa í standi, reynslan gefur réttast svar, ryk og sýklar deyja þar, aldrei fínna fiður var fáanlegt á voru landi. Þannig kvað skáldið eftir að við höfðum hreinsað sængurföt þess. iieinsum daglega fiður 09 dún. Allt unnið í géðum vélum. Sendum lieim samdægurs. Fiðurhreinsun Kron Aðalstræti 9B. — Síml 4520. Ivvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík: Dansleihur í Tjarnarcafé í kvöld, laugard. 15. sept, kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir þar eftir kl. 5 í dag. DansaS bæði uppi og niðri. Gömlu og- nýju dansarnir. Óansleihúr verður haldmn í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað. Hljómsveit hússins leikur. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. TAKIÐ EFTIK! Sá, sem getur leigt ungum og reglusömum hjón- um íbúð, getur fengið eftirfarandi: Aðgang að síma og mikla fyrirframgreiðslu, eða múrara í vinnu og jafnvel vinnuna lánaða. — Tilboðýmerkt: „Ibúð—reglusemi“, sendist blað- ínu innan tveggja daga. Systir mín, Guðrún Björnsdóttir læknisekkja, andaðist í dag. Útförin verður frá dómkirkjunni mánudaginn 17. september kl. 13,30. Bessastöðum, 9. september 1945. , Sveinn Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.