Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 3
Laugardaginn 15. september 1945 V I S I R HLIITADVELTA íþroffaféiags Reykjavíkur verður á morgun ki. 2 b húsi félagslns vlð Túngöfu Meöal vinninga: - afhent á hlutaveltnnmé Komið, skoðið, dragið. Dynjandi músik! Styðjið íþróttastarlsemina. Dráttur 50 aura Spennandi happdrætti! INGEN NULL Auk hess er har á boSstóSum: 2x500 kr. Ðvöl að Kolviðarhóii páskavikuna 1946 Málverk Matvara Vefnaðarvara Skrauimunir Bækur Leikföng Ferðaáhöld Skiði Sldðabindingar íþróttaáhöld o. fl. . o.fl. Inngangur 50 aura Leikár L.R. byrjar eftir mánuð: y Fyrsta leikritið ©ftlr ónefndan innlendan höfund. Æfingar um það hli að.#hyrja. Leikárið mun byrja um miðjan næsta mánuð hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Visir hefir heyrt, að fyrsta leikritið, sem félagið tekur iil mcðferðar a þessu iiausti, sé eftir íslenzkan höfund. Er ekki liægt að skýra frá nafni hans, af þeirri ástæðu, að hann vill ekki iála nafns síns getið. Eu þeir, sem-til þekkja, iélja iukritið vel til þess fall- ið að ná góðum vhisælðum. Eruhisyning <ælh að gela orð- ið um miðjan ok'óber, og eru æfingar um það ijil- að hefjast. Ætlunin var, að byrja leik- árið með því að sýna aftur „Kaupmanninn í Feneyjum" eftir Shakespeare, en af því geíur ekki orðið, þar sem ýmsir leikandanna eru á för- um úr bænum. Hefir Visir Iiejæt, að einhverjir þeirra iiyggi á frekara nám í leik- list erlendis, og er gott lil þess að vita. Vegna þess, að ekki var iiægt að sýna Kaupmanninn, vet ður félagið lieldur siðþú- ið, en eins og áður segir, er þegar búið að velja leikrit og selingar á því að byrja. Um þessar mundir er einn- ig verið að ákyeða, hvert skuli verða jólaleikrit Leik- ielagsins. Mun verða skýrt íjá þvi, þegar þar að kemur. Svæði fyrlr flug- velii i felBssýslu. Nýlega skoðaði flugmála- stjóri flugvallastæði í Vest- ur-Skaptafellssýslu. Tveir staðir koma helst til greina, Víkursandur og Fosssandur áSíðu. Svo er ákveðið að ríkið byggi og starfræki flugvelli hcr á iandi og hafa verið sett lagaákvæði um að rík- inu sé lieimilt að taka lönd eignarnámi undir flugvelli. Eigendur fyrrnefndra sanda hafá þegar lýst því yfir að þeir muni einskis endur- gjalds krefjast fyrir flug- vallastæði á þessum stöðum. Hjónaband. í dag verða gefin saman i hjánabaud, ungffii Sigríður Magnr úsdóttir, skrifstofuniær, og Lúð- vík Jóhannsspn, verzlimarmaður. Heimili’ þeirr'a verður í Efstat sundi 49. Áheit á Strandarjcirkju, afh. Visi: 10 kr. frá E. G. 10 kr. frá ónefndum. 50 kr. frá J. H. 10 kr. frá G. 25 kr. frá G. V. (gamalt á heit). 30 kp. frá Á. Á. 20 kr. frá G:. K. 00 kr. frá Guðjóni. í :f iJM Get útvegað með stattum fyiiivara AUskonar Ivíiur í hús og vöru- skemmur. Einnig bílalyliur frá þekktusiu firmum í Breilandi. Leitið tilboða og nánari upplýsinga í síma 5544. TiHishegÉ Ejartansson, >i;.j,i:í u; / ;;o t :cj J;i j m d iÁ!u$tUl'§tl"ae,tlj |j2,- 'p jy . ^ >vs .tj’í.b. i ií *jl Lu • i II. 't n m T 7í > , 11 i .n-.l\->{i tit. u- fi „f ^ ,-l i, ,.r,r. íl.j ILI‘1 I hl .1 ÍTiWi :t.l„

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.