Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 8
V I S I R * Laugardaginn 15, september 1945 Laugardagssagan — Framh. af 6. síðu. „Nei, hann fór heim til mannsins, sem hann hafði gert illt og settist þar upp. Húsbóndinn gat eklcert gert gegn gesti sínum og hann sat þar í tuttugu ár.“ „Veslings maðurinn!“ „Veslings maðurinn. Er tó- hakið reykjandi?“ „Það er alls ckki sem verst. Þegar sérfræðingar okkar liafa haft tækifæri til ])ess að fást við þetta liey, þá mun verða gert úr því fyrsta ílokks lélt sigarettu-tóhak. Jæja — — jaja þá.------ Á eg að segja þér eitt? Jif eg gæti nú þvegið mér og rakað mig, þá væri eg orðinn ferða- fær.“ „Þú segir fyrir verkum, gestur góður. Þér er velkomið að vera hér eins lengi og þú vijt. Rúm mitt er rúm þitt. Þjónar mínir lilýða skipun- um þínum og eg er líka þjónn þinn. En úr þvi að þú vilt endilega fara----Ismail!“ Þjónn kom inn í herhergið. Gamli maðurinn sagði: „Söðlaðu Pasha með silfur- húna hnakknum og gættu þess, að nægur matur og 'drykkur sé í lmakklöskunni. Segðu Ali að hila vatn og raka gestinn.“ Gallico fahnst hann vera ,sem nýr maður, er liann var húinn að þvo sér og raka, og hann girti sig skammhyssu- Jjeltinu. „Þegar eg kem næst og lieimsælci þig,“ sagði hann við gamla mánninn, „ætla eg | að ráða liann Ali fyrir einka- I þjón. Eg hefi aldrei verið rakaður I)elur.“ Gamli maðurinn Jmeigði sig. „Bezti hnakkurinn minn hefir verið lagður á J)ezta asnann minn,“ sagði Iiann. „Þá er bezt að lialda af sfað,“ sagði Gallico. „Eg ætla að leyfa mér að fylgja gesti mínum að skarð- inu,“ sagði gamli maðurinn. Þeir riðu lilið við hlið. Ivlettar voru alll í kring og heitir sólargeislar skinu á þá. „Hér,“ sagði gamli maður- inn, „eru takmörk landar- eignar minnar.“ „Ilver fjárinn!“ sagði Gállico. Hann hafði snúið sér í hnakknum og liorfði þá heint i hlaupið á gamalli, stórri skammhyssu. „Maðurinn, sem var um kýrrt í tuttugu ár,“ sagði gamli maðurinn, „fór loksins út í garðinn við hús fjand- manns síns. Ilúshóndinn hafði þá fullan rétt lil þess að skjóta liann í hakið úr glugga húss síns. Þú ert nú ekki lengur í húsi mínu. Ætlar þú að hiðjast fjrrir?“ Gallico hristi höfuðið. „Eitt fyrir hvern sona minna,“ sagði gamli maður- inn og hleypti fiinrn sinnum, af byssunni. Gallico valt úr söðlinum. GamJi máðurinn ýtti við líkinu með fætinum, svo að það féll niður í hyl- dýpið og teymdi asnann heim aftur. Ilann heyrði grát gömlu komumar innan úi’ húsinu. Gamli maðurinn tók sjálfur að gráta. Hádegisveiðnx, stór — lítiU. Kalt borð. Eftiimiðdagskafíi. Kvöldveiðui, stór — lítill. Góður mafur - Verð við allra hæfi. ÍR-ing-ar! Þeir, sem enn eiga eftir að skila mun- um á hlutaveltuna, geri svo vel að koma þeim í iR-húsið eftir hádegi í dag. KFUM .... ALMENN SAMKOMA annaö kvöld kl. 8JJ. Jóhannes Sigurösson prentari talar. — Allir velkomnir. BETANÍA. Sunnudaginn ió. september: Fórnarsamkonia kl. 8.30. Sig- urbjörn Einarsson docent talar. Allir velkomnir. (461 BLÁ silkiregnhlíf tapaöist á Laugaveginum. Vinsamlegast skilist á Smiöjustíg 4. (419 2 STÚLKUR, sem eru í fastri atvinnu, óska eftir her- bergi. Má vera í kjallara og hvar sem er í bænum. Vilja borga allt að kr. 400.00 á mán- uði. Uppl. í síma 6042. (462 HERBERGI óskast fyrir reglusaman mann. Má vera kjallaraherbergi. Tilboö, nierkt: „Herbergi“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 18. sept. (444 STOFA til leigu gegn hús- hjálp. Tilboð, merkt: „13“ sendist bíaðinu fyrir mánu- dagskvöld. (446 FYRIR hreinlegan iönað ósk- ast lipurt, lítið pláss í eða sent næst miðbænum. Þarf ekki að vera til strax. Tilboö sendist Vísi, merkt: „P“ (447 STÚLKA óskast til heim- ilisverka. Golt sérherhergi. Piósa Gísladqttir, Hrefnugötu 1, simi 2181._____________(000 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45-__________________(£43 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðj- an Esja h.f. Sími 3600. (435 SAUMASTÚLKUR óskast. Saumastofan Hverfisgötu 49. (355 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. • (707 STÚLKA óskast í vist 1. okt. liálfan eða allan daginn eftir samkomúlagi. Sérherbergi. Áslaug Ágústsdóttir, Lækjar- götu 12 B._____________ (389 Fafaviðgerðin. Gerum við atlskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. I—3, (248 FIÐURHREINSUNIN, Að- alstræti 9 B. Hreinsum fiður og dún úr sængurfatnaði. Sækj- um sængurfötin og sendum þau hreinsuð heim' •samdægurs. — Sængurfötin verða hlýrri, létt- ari og mýkri eftir hreinsunina. Sírni 4520. ' (419 SNfÐ kjóla, zig-zag sauma og perlusauma. Hringbraut 215 III. hæð, veinstra meg- in._________________ (32 FRAMLEIÐUM allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. — Dívanar oftast fyrirliggjándi eða skaffaðir með stuttum fyr- irvara. Húsgagnavinnustofan Miðstræti 5. Sími 5581. (3 STÚLKA óskast nú þegar eða 1. október á heimili síra Friðriks Hallgrímssonar, Garðastræti 42. Sérherhergi. TEK AÐ MÉR að sauma sniðinn kvenfatnað, helzt lager. saum. Sími 1836. (445 STÚLKA óskast, hálían eða allan daginn, á banilaust heim- ili. Sér.herbergi. Uppl. i síma 929o.___________________(452 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Mætti hafa aðra stúlku með sér í herberginu. — Hátt kaup. — Tilboð, merkt: „Dugleg“ sendist afgr. blaðsins. " (454 mennt heimili þar sem húsíuóð- irin vinnur úti. Sérherbergi. — Elín Einarsdóttr, Templara- sundi 3.________________(457 STÚLKA vön hússtörfum óskast í vist. Sérlierbergi. Uppl. Fjölnisvegi 14. (458 FERMINGARKJÓLL til sölu á Egilsgötu 12 (kjallaran- um)._________________(456 GÓÐ stúlka óskast á fá- ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa, gólfteppi, 2ja manna dívan, standlampi og stofuskápur til sölu. Höföaborg 34._(459 STÓRT vandáð eikarborð til sölu. Verð kr. 1000. Bárugötu 7, niðri. (460 AMERÍSK hjónarúm til sölu. Brávallagötu 8, niðri. TVÆR sem nýjar ódýrar vetrarkápur til sölu, meðal stærð, Baldursgötu 7 (inngang- ur Bergstaðastrætismegin), II. hæð. - (455 SUNDURDREGIÐ barna- rúm, til sölu. Verð kr. 200. Uppl. i sima 5062.___ (453 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerð- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 t HARMONIKUR. ðofum á- vallt góðar Píánó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. \ erzl. Rin, Njálsgötu 23,_____(45° KARLMANNSREIÐHJÓL, Convincible, lítið nitað, til sölu. Hávallagötu 29. (448 NÝTT 6 lampa Phillips út- varpstæki —■ 5 bylgjusvið — til sölu. Öldugötu 7, Hafnar- firði. (466 BARNAKERRA til sölu á Njálsgötu 30.__________(465 STÓR emaileraður ofn til sölu og fleira. Uppl. Miðstræti 8 B, uppi._____________(464 TIL SÖLU eins manns rúm meö tækifærisveröi á Laugaveg 20 B, uppi.____________(4Ó3 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 ER kaupandi að gömlúm „Fálka“- og „Viku“-blöðum. — Sæmundur Bergrftann, Efsta- sundi 28.______________(269 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Bergþórugötu 11. (304 FRAMLEIÐUM allar gerðir Dívanar oftast fyrirliggjandi eða skaffaðir með stuttum fyr- irvara. Húsgagnavinnustofan Miðstræti 5. Simi 5581._____3 JERSEY-buxur, með teygju, barnapeysur, margar stærðir, bangsabuxur, nærföt 0. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju- vegi 11, bakhúsið.______(261 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4. Sigurþór. (288 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Hr. 29 TAR2AN 06 SJÓRÆNINGJARNIR ». Edgar Rire Burroughs. Sjóræninginn reiddí kylfu sína til liöggs og barði apamanninn heljarinik- ið högg í höfu'ðið. Sjóræningínn liaf'ði neytt allra sinna krafta vi'ð högg- i'ð, svo Tarzan þoldi það ekkb Hann j-iðaði augnahlik og svo féll hann endi- jjangur á þilfarið. Á sama augnabliki og konungur frum- skóganna hné niður greip liinn sjó- ræninginn fram hárbeittan hnif og reiddi hann upp. Hann ætlaði að drepa Tarzan strax, svo þeim þyrfti engin hætta að vera húin af honum. Kristín æpti upp yfir sig. A næsla augnabliki ske'ði það ó- vænta. Sjóræninginn var í þann veg- inn að reka hnífinn á kaf í líkama Tarzans, þar seni hann lá meðvitund- arlaus á þilfarinu, þegar ör hæfði hann alit í einu í brjóstið. Inga liafði fylgzt með öllu frá upphafi. Aður en Ingu hafði tekizt að leggja aðra ör á streng, höfðu sjóræningjarnir brugðið við og komu nú á harfta- hlaupum í áltjna til liennar. Þeir ætl- uðu svo sannarlega ekki að láta þetta stúlkutétur drepa fleiri af áhöfn skips- ins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.