Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 6
V I S I R
Laugardaginn 15. september 1945
r . ' '
(LaaígaTiflDgíisagí) GERALD KERSH: 13 ¥ C3 W ¥
GEST
Mioii i
>
„Hver djöfullinn!“ sagði
Gallico allt i einu við sjálfan
sig.
Hann minntist þess, þegar
liann fór að velta því fyrir
sér, að liann liafði verið á
ferð um daginn í kyrrlátu
fjallahéraði, þegar eitthvað
hafði hvæst skyndilega við
ejrra honum, eins og vatns-
dropi á hvítglóandi ofni.
Hann kastaði sér þegar nið-
ur. Leiðsöguinaður hans
hafði numið staðar, fallið
dauður i miðju skrefi.
Nokkurum sekúndum síð-
ar heyrði liann titrandi berg-
mál riffilskotsins, sem harst
til hans milli fjallahliðanna.
Hann litaðist í skyndi um i
sjónauka sínum, en sá ekk-
ert nema heiðbláan himinn
Albaníu og grjót og kletta,
(sem sólin hellti geislaflóði
sínu yfir, svo að við borð lá,
að hún hræddi allt sem fyrir
varð. Einhver var að skjóta
á hann frá tindunum i kring.
Það hlaut að vera um þúsund
metra færi.
Örn hnitaði hringa yfir
dalnum, en annars sást hvergi
Jífsmark. Gallico fór að verða
skelkaður.
Ifann vissi, að þrjá klukku-
stundir voru til sólarlags og
Jiann mundi þá geta lialdið
göngu sinni áfra'm, því að
stjörnubjart hlaut að verða.
„En,‘‘i sagði hann svo við
sjálfan sig, „ef leiðsögnmað-
urinn er ekki viss að rata í
dagsbirlu, livernig á eg þá
að geta komizt leiðar minn-
ar í náttmyrkri?“
-Jíann lá grafkyrr í fylgsni
sínu bak við klettana, tók að
leita i malpoka leiðsögu-
manns sins og fann þar
pylsubita og lauk. Ilann tók
tj.1 matar síns með græðgi.
Þá kom honum alll i einu í
liug, að brátt myndi skytl-
an kojna til þess að taka vopn
og skotfæri af likinu. Ilann
s|)arn frá sér með báðum
fótum. Likið valt út fyrir
götuna. Gallico taldi og var
kominn að tíu, þeg.ur liann
heyrði loksiiis skruðning og
grjóthrun i gilinu fyrir fram-
an sig. Síðan fór liann á fjóra
fælUr og tók að skríða á
brott.
Hann var rifinn til blóðs
á hóndunum og jsvitinn rann
ofan í augun og blindaði
Iiann, . þegar hann kómst
fyrir beygjura á slígnum.
Hann beygði til vinstri, síðan
til hægri, kleif upp og nið-
ur brekkur og komst þannig
íþrjá kílómetra. Þá varð hon-
um loks Ijóst, að liann .var
orðinn rammvilltur, en þá
var liann líka orðinn svo
þreyttur, að honum stóð al-
veg á sama. Fjöllin voru
endakaus og hættur levndust
við hvert fótmál, bak við
hvern stein.
Hann gekk alla nóttina og
lagðist síðan örmaglia til
svefns. Þegar liann vaknaði
gekk liann enn af stað og
jþrammaði áfram allan dag-
inn. Áður en sólin setlist aft-
,rur, var liann farinn að hjægja
«g reka upp vitfirringsleg
joskur. Úrið hans, sem liafði
B>rotriáð tölf stundum áðúr,
sýndi enn þrjú, er liann kom
auga á húsið.
Gallico flissaði og grét.
Þetta var raunverulegt hús,
einkennilegt í laginu, gert úr
leir, múrsteinum og grjóti og
var liátt upp í brekku yfir
lithim dal. Það var blóð í
skóförum Gallios. Kraflar
lians entust aðeins til þess
að bera liann upp að húsinu.
Hann barði að dyrum. Hurð-
inni var lokið upp. Hann féll
inn fyrir þröskuldinn og
þægilegt myrkur umlukti
l.ann.
í gegnum vaxandi öngvit
lieyrði hann djúpa, virðulega
rödd segja: „Vertu velkom-
inn.“ Eftir það lieyrði liann
hvorki né sá, fyrr en liann
vaknaði tuttugu og fjórum
klukkustundum síðar og
varð þess var, að hann var
•■ið sötra súpu.
Hann sá fyrst höndina,
sem liélt á súpuskálinni. Hún
var liörð og dökk, eins og
gamall viður, hnúarnir stór-
ir, með örum og sinarnar
undir húðinni voru eins og
strengir í slaghörpu. Næst sá
liann bróderaða ermi og
sluttan, livítan jakka — háls,
að lit eins og reykjarpípu-
liaus, sem farið hefir verið
yfir með sandpappís — sterk-
’ega höku, ljóst yfirskegg,
konganef, snór, svórt riugu,
urukkótt cni:'. cinkennilega
IlÚfll.
Það fór kt’.MahroIlur um
í;l:iííco, þegar nan i gerði sér
íjcsl, að hanv horfði framan
í Ajbana. Haun reyndi að
rísr i'.pn.
„Hvildu þig, ‘ sagði gamli
'isaðurinn.
Gallico stundi upp: „Eg
'i' ílali .... Fg er Gallico
iðsforingi . . . .“
„Þólt þú sért ])að, ertu efi-
ir sem áður gestur minn,“
svaraði maðurinn. „Þú hefir
stigið yfir þröskuld minn og
ert nú undir þaki mínu. Þú
þarft ekki að óttast neitt.
Drekktu og hvíldii þig.“
„Það var barizt . .. . “ w
„Eg veit það, herra minn.“
„Eg er þá fangí þinn.“
„Þvert á móti, þú ert gcst-
ur minn, eiris og cg liefi þeg-
ar sagt þér. Þú hvílir i rúmi
mínu. Eiginkona min hefir
búið um sárin á fótum þin-
um. IIús mitt er lnis þitt.
Þér er velkomið aö vera hér
eiris lengi og þú villt. Ef þig
langar lil að vera um kyrrt
liér í Iieilt ár, þá er þér það
velkomið. Þegar þú ferð,
muntii fá að nota asna minn,
eins og ])ú eigir liann sjálf-
ur. Og meðan þú dvelur í
húsi mínu, mun eg verja þig
með lifi mínu.“
Gallico tók nú eftir því, að
hann lá í stóru rúmi, vel
búnu, í herbergi, sem var
allstórt, en lágt var til lofts.
Gólfið var aðeins liart mold-
argélf, en það var þakið dýr-
indis ábreiðum og á því
stóðu nokkur borð, sem voru
með málmplötum. Lampi af
amerískri gerð, úr kopar,
var nofaður til upplýsingar
og stóð á borðnu, en aulí
]>ess lýstu nokkrar kólur
hornin á herberginu. Skammt
frá rúminu stóð falleg tyrk-
nesk vatnskanna, en við
hliðina á henni lá amerískt
mánaðarblað og ofan á þvi
silfurbúin skammbyssa.
„Getur þú borðað núna?“
spurði gamli maðurinn gest
sinn, sem lá í rúminu. „Eða
á eg að bera þér matinn síð-
ar? Segðu til, hvenær þú
vilt fá að borða. Þú ert
kristinnar trúar. Trú þín
leyfir þér að drekka áfengi.
Við erum Móhameðslrúar og
megum ])að því ekki. Afsak-
ið, að eg skuli ekki geta gel'-
aðu, að eg skuli eklci geta gef-
en eg er búinn að senda hús-
karl minn til byggða, til þess
að útvega eina flösku af
brennivini. Eg hefi einnig
beðið hann um að kaup síg-
arettur. Þær sem þú varst
með í vasanum voru brotn-
ar og rifnar, og við, hér í
Jandi, reykjum einúngis pípu.
En mér mun þykja mér
mikill sómi sýndur, ef þú
vill reykja mina eigin narg-
ileh, þangað lil húskarlinn
kemur aftur. Dætur mínar
liafa hreinsað og gert við
jakka þinn. Því miður voru
skór þínir ónýtir, svo að eg
varð að henda þeim. Eg liefi
útvegað þér í staðjnn skó,
eins og við notum. Þeir eru
úr marrokkönsku skinni af
bcztu tegund. Eg vona að það
gcri ekkert til, þótl þeir sé
aðeins of slórir. Dætur mín-
ar eru að sauma skyrtur
Iianda ])ér. Þær munu verða
tilbúnar í dag.“
„Eg verð að komast aftur,“
sagði Gallico. „Eg verð að
komast- aftur lil vígstöðv-
anna minna.“
„Allt mun verða gert eins
og þú óskar,“ sagði gamli
maðurinn og hneigði sig.
„En má eg ekki bjóða þér
að borða?“ Hann klappaði
saman lófunum og konur
komu inn með baklca í
Iiöndum.
Gallico borðaði með góðri
lyst og fann að sér uxu
kraftar.
„Hvað er tíðinda?“ sagði
hann.
„Zog konungur hefir flú-
ið land,“ svaraði gamli mað-
urinn. „ítalía hefir sigrað.“
Aðrir menn hefðu ef lil
vill látið í Ijós sorg sína yfir
slíkum Iiarmafféttum. Galli-
co glotti. „Eimnitt það,“
hugsaði hami. „Það er þess
vegna, scm hann er svo ó-
stjórnlega kurteis við mig,
sá gamli!“
„Þú getur verið óhræddur
um það,“ sagði liann upp-
Iiátt, „að eg mun elcki glcyma
vingjarnlegri framkomu
þinni.“
„Eg lield, að eg hafi haft
])á ánægju að segja þér,“
sagði gamli maðurinn, „að
eg er þjónn þinn; en þú gest-
ur minri. Það er satt, að þú
ert svo óhamingjusamur að
vera ítali . . . . “
„óhamingjusamur? Gættu
tungu þinnar, gamli minn?“.
sagði Gallico.
„.... og þess vegna ertu
fjandmaður minn á vígvöll-
unum. En jafnvei þólt æltir
okkar hefðu úthellt blóði
livorrar annarrar, þá mundir
þú samt vera gestur minn,
þegar þú ert kominn í hús
mitt. Eg hefi þá ánægju að
sýna þér hina sömu gestrisni
og eg mundi sýna hverjum
þeim, sem kæmi í hús mitt
— hvorki meiri né minni. í
landi okkar er gestrisnin
meira en venja, hún er lög.
Eg geri ekkert annað en
skyldu mína.“
„Jæja,“ sagði Gallico.
„Viltu gera þér það ómak
að bragða á kjúklingnum?“
„Þakka þé'r fyrir. Það veit
trúa mín, að þið fjallabúar
eruð alls ekki neinir væskl-
ar eða aumingjar! .... Það
er eins gott að stríðið er bú-
ið. Ef það er þá hægt að
kalla þetta strið. Mér er sama
þótt eg segi þér frá því, að
við gerðum eiginlega ráð
fyrir snarpari viðtökum en
raun varð á. En það skal fús-
lega játað, að þið eruð frá-
bærar skyttur. Þegar eg var
á ferð yfir fjöllin — og eng-
inn maður gat leynzt i þús-
und metra fjarlægð — vissi
eg ekki fyrr lil en leiðsögu-
maðurinn miim lá allt í einu
steindauður. Skotinn beint í
ennið.'Æ, hvað eg er stirð-
ur i fótunum.“
Gallico þagraði og lagðí
við hlustirnar. Ilann gat
hevrt veinan margra radda
fyrir utan.
„Hvað er þetta?“ spurði
hann. __
Ganria konan, eiginkona
fjallbúans, kom út úr skoti
sinu og tók til máls: „Synir
okkar eru að koma hpim,“
sagði hún. Gallico sá, að svip-
ur hennar var harður og
beizkur og hún talaði raun-
verulega án þess að opna
munninn. Gamli maðurinn
reis á fætur, rélti úr sér og
sagði: „Segðu þeim að koma
inn.“
Hurðinni var lokið upp.
Tveir menn geiigu inn í her-
bergið. Þeir báru á milli sin
lík, sem þeir liöfðu lagt á
fjalir.
„Þetta var elzti sonur
minn,“ sagði gamli maður-
iim. „Þú verður að afsaka,
að við gerum þér þetla ó-
næði. Fjórir að auki hafa
fallið. Þeir verða bornir inn
í herbergi sitt.“
Hörkusvipurinri livarf allt
í einu af andliti gömlu kon-
unnar og stór tár runnu nið-
ur feitár kinnar hennar.
Líkami hennar tók að skjálfa.
Gamli maðurinn ávarpaði
hana reiðilegri röddu: „Hafðu
liljótt um þig, gamla kona!
Minnzt þess, að gestur er hjá
okkur!“
Handleggur yngsta sonar-
ins hékk máttlaus niður af
fjölunum og dróst við gólf-
ábreiðurnar. Gainla konan
beygði sig niður, greip um
höndina og fvlgdi líkinu inn
í næsta lierbergi.
„Þú verður að fyrirgefa
henni,“ sagði gamli maður-
inn.
„Þetta gerir mér ekkert
til,“ svaraði Gallico. „Þetta
eru eðlilegar tilfinningar
móðurinnai’.“
„Eg var líka í orustu, en
gat elcki fallið,“ sagði gamli
máðui’inn.
Gallico deplaði augunum
órólegur. „IIeyrðu,“ sagði
hann. „Ertu viss um, að þetta
sé . .. .“
Gamli maðurinn hneigði
sig.
„Eg ætlaði að segja, það
er .... Æ, liver fjárinn ....
Þú veizt ekkert úm það,
unema eg hefiJorðið eirihvcrj*
■uni 'sona þirina 'aðJjanai' Það
Sajat^éttit
Næturlæknir
í nótt og aðra nótt er Lækna-
varðstofunni, simi 5030.
Næturvörður
í nótt og aðra nótt er í Reykja-
vikur Apóteki.
Næturakstur
i nótt annast Aðalstöðin, sími
1383, og aðra nótt annast B.S.R.
sími 1720, aksturinn.
Helgidagslæknir
er Pétur Magnússon, Klappai-
stíg 29, simi 41S5.
Messur á morgun.
Laugarnessprestakall: Messað
kl. 2 e. h., sira Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan: Messað kl. 11 f.
h., síra Sigurður Kristjánsson frá
ísafirði. *
Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h.,
sira Árni Si^urðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl.
2 e. h., síra Garðar Þorsteinsson.
Nesprestakall: Messað kl. 2 e.
h. i kapellu Háskólans. Síra Jón
Thorarensen.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl.
10, sr. Sigurbjörn Á. Gíslason.
Útvarpið í kvöld.
KI. 19.25 Hljómplötur: Lög
leikin á híóorgel. 20.20 Útvarps-
trióið: Einleikur og tríó. 20.35
Upplestur: Kafli úr Viktoríu eft-
ir Knut Hamsun (Jón Sigurðsson
frá Kaldaðarnesi). 21.00 IýórsöiTg-
ur: Sunnukórinn frá ísafirði
(söngstjóri Jónas Tómasson).
Söngfélagið Harpa (söngstjóri:
Robert Abraham). Samkór
Reykjavíkur (söngstjóri: Jóhann
Tryggvason). Söngkór I.O.G.T.
(söngstjóri: Ottó Guðjónsson).
— Útvarpað úr samkvæmi í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar.
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til 24.
var barizt eitthvað. F.g barð-
ist líka. Hver veit?“
„Herra minn, lög gestrisn-
innar tryggja þÓr það, að
eklci mun verða illa komið
fram við þig í húsi mínu.
Vertu rólegur,“ sagði gamli
maðurimi.
„O — eg er ekki hræddur.
Nei, karl minn, það er eg
ckki.“ Gallico rak upp hlát-
ur. „Aðeins sem lieiðarlegur
maður, skilpr ])ú, Iieiðarleg-
ur maðui’ . . . .“
„Þá óskar þú þess, að frá
öllu sé hreinlega gengið okk-
ar i milli,“ bætti ganili mað-
urinn við. „Eg þákka þér
innilega fyrir.“ Hann gekk
út og kom aftur að vörmu
spori með flösku af brenni-
vini. „Hér er brennivínið
komið. Er það venja þín að
-drekka það blandað mcð
valni?“
„óblandað.» Gallico drakk
vænan sopa og andvarpaði af
velþóknun. „Eg get ekki
annað sagt, en að eg kunni
við lrin frumslæðu gestrisni-
lög ykkar. Eg vil bara full-
vissa þig um það, að þig muii
ckki þurfa að iðra þessa, þeg-
ar við verðum búnir að
koma okkur fyrir hér i
landi.“
„Þar sem eg bý hér uppi
á fjallstindi,“ svaraði gamli
maðurinn rólega, „þarf eg
ekkert að óttast frá liendi
ítala. Ilingað liggur aðeilis
ein gala, sem eg og húskarl-
ar minir þekkja. Fóringi
þinn mundi þurfa að senda
lieila herdeild, ef hann ætl-
aði sér að hrekia mig héðan.
En míg langar til að segja þér
stutta sögu um gestrisni
okkar. Einu sinni drap mað-
ur nokkur eiginkonu ná-
granna síns. Eiginmaðurinn,
sem þetta illvirki liafði verið
unnið gegn, átli því að drepa
illvirkjann. Iivað gerði þá
glæpamaðurinn ?“
„Forðaði sér hið1 bráðasta
-'úr- >Iandi.“‘ d :■-> ibuáL »
1 íc •Framh. á 8lÓ?38®.' ia j sr