Vísir - 18.09.1945, Side 7

Vísir - 18.09.1945, Side 7
Þriojudaginn 18. september 1945 V I S I R Hún beið enn nokkra stund, og virLi fyrir sér flökt ljósglætunnar frá skipinu í sjávarflet- inuin. Hún horfði þögul upp í stjörnuhvolfið. Geðsbræring hennar var óumræðileg. Hún heið þangað lil hjarta hennar var farið að slá svo niiskunnarlaust í harmi hennar, að hún ótlaðist að slög þess myndu bergmála langt út yfir öldur hafsins eins og trumhur Indiánanna i skógunum. „Auk þess,“ liugsaði hún enn með sjálfri sér, „þelta er nokkuð, sem við munum eiga sam- ciginlega að cilífu, nokkuð sem okkur verður ógleymanlegt. Lífið á ekkcrt yndislegra að hjóða en fagfa endurminningu, sem tvær sálir eiga einar og sameiginlega.“ Hún liélt þessu næst til klefa de Bonavcnture. Það var litla kornpan, sem Raoul liafði búið í á leiðinni til Nýja Frakklands. „Það var einmitt í lítilli kompu eins og þess- ari, sem eg óskaði að njóta ástar Iians í fyrsta skipti,“ hugsaði hún með sjálfri sér. Dyrnar voru rétt að leggjast að staf á eftir de Bonaventure, þegar hún opnaði þær aftur og steig inn i klefann. Það var dimmt inni. Þau stóðu andartak þegjandi í myrkrinu og ekkert hljóð rauf þögnina, nema skrjáfið i klæðum þeirra. Áður en hún komst að lampanum til að kveikja á honum, því de Bonaventure gerði enga tilraun til þess, hafði hann lekið utan um hana. „Louise!“ Hún svaraði engu. Það fór tilringur um hana og hún hallaði sér upp að hurðinni. Þegar hann fann lireyfingu líkama hennar, fór einnig eins og straumur um Iiverja taug hans. Því næst tók hann þétt utan um liana og þrýsti lienni að hjarta sér. „Kveiktu ljósið!“ hvislaði hún. „Nei.“ „Jú, gerðu það.“ liann lierti takið utan um liana eitt andartak, andvarpaði siðan, sleppi henni og hlýddi. Þegar ljósið hafði jafnað sig á kveiknum, kastaði það gulum blæ á klefaveggina. Hún tók i handlegg honum og sneri honum að sér. Um leið og hann sneri sér að henni, án þess að jxira að mæla eitt orð, hrosti hún til hans og bauð honum varirnar. ÁTJÁNDI KAFLI. Sólin hellti geilsaflóði sínu yfir óendanlega víðáttu láðs og lagar. Undir venjulegum kring- umstæðum hefði hjarta de Bonaventure dansað af gleði og stolti yfir náltúrufegurð Nýja-Frakk- lands við þessa sjón. Hæðir háru við bláan him- ininn, sem var einna áþekkastur himninum yfir Provence. Grænar öldur, kaldar cn tignarlegar í einfaldleik sinum, hrotnuðu með regluhundnu hljóði við sandinn. Vigið de la Tour sást greini- lega á sinum volduga stað, frjálst og ósnert bæði af Englendingum og Iroquoisum. Það var uppi fótur og fit i byggðarlaginu. Menn 'og konur sáust jafnvel úr þessari miklu fjarlægð, flýta sér fram og aftur. Kirkjuklukkur glumdu. Inni i skógunum Jirumuðu fallhyssur. Skotunum var hleypt af í tvennskonar tilgangi. í fyrsta lagi til að fagna komu skipsins en jafnframt til að ógna villimannaflokkum sem ef til vill leyndusf í nágrenninu. Liðsforingjar de Bonaventures, stóðu i kring um hann á þilfarinu. Þar var einnig landstjórinn með lífverði síními og auk þess hinir sigruðu Englendingar. Einn maðurinn sagði: „En hvað Jietta er fagurt land.“ , De Bonaventure svaraði ekki. Þetta fagra út- sýni var honum aðeins til ama og sársauka. Eitt augnablik gaf hann tilfinningum sínum lausan tauminn. Hann skyldi setja landstjórann og fylgdarlið hans hér i land. Fara síðan um borð aflur og sigla sinn sjó, ásamt konunni, sem liann elskaði, og gérast einn af sjóræningjum úthafanna. Og það skyldi ekki aftra honum, þótt skipshöfnin neitaði að fara og strj'ki. Hann mvndi geta siglt Afríkusólinni aðstoðarlaust, ef aðeins að Louise væri með honum og tæki jiátt í harátlu hans. En auðvitað var þetta ekki framkvæmanlegt. Ilann myndi ekki vera smeykur að liorfast í augu við hengingarólina einsamall, en hann gæti ekki horið ábyrgð á að slofna henni í neins- kÓnarTiæFfm Ög aúk pesis voíu1 svo skyldur lians við hans hátign, skyldur hans við skipið, mann- orð hans, Acadíu, Nýja-Frakldand og að síðustu konan sjálf. Louise myndi ekki vilja fara með lionum á stolnu skipi, verða að horfast í augu við allskonar hætlur, unz þau að siðustu yrðu liandsömuð og tekin af lifi. Éða myndi hún kannske vilja fara með lionum? Hann var alls ekki viss i sinni sök. Meðan liann átti i jiessu hugarstríði hiðu liðs- foringjarnir í kringum liann eflir fyrirskipun- um hans. Hann heyrði sjálfan sig skipa fyrir ró- lega og ákveðið: „Setjið stórbátinn niður. Flytjið hans liá- göfgi og lið lians á land. Majór Tyng og þér Nelson-feðgar farið með honum. Þér eruð frjáls- ir i landi gegn drengskaparheiti um góða liegð- un.“ Það fór kurr um fvlkingu liðsmannanna. De Bonaventure lét sem liann tæki ekki eftir því. Hann horfði án afláls til slrandar. Stórháturinn var settur á flot. Landstjórinn sté út í hann og sigldi lil lands á honum með farangur sinn og nokkra liðsmönnum sínum. De Bonaventure horfði á eftir bátnum, jiar sem liann ruggaði á öldunum á leiðinni til lands. Hann var umkringdur af mörgu fólki. Hann sneri sér við og sá frú de Chauffours slanda við lilið sina. „Kæra frú,“ sagði hann. „Hér eruð jiér heima hjá yður. Skilið minni bezlu kveðju til manns- ins yðar og eg vona að jiér segið honum, að við liöfum gcrt okkar bezla til að draga úr erfiðleik- um ferðalagsins.“ „En komið Jær ekki i Land sjálfur og talið við hann?“ „Nei, það er hezt fyrir þessa gömlu sjóara að lialda sig um horð á sinum stað. Við sigluin eins fljótt og unnt er til Porl Boyal. Landstjór- inn er svo ákafur í að komast jiangað. Hann vildi fara hér í land einungis lil að kynna sér ástandið liér með eigin augum. Eg geri ráð fyrir að hann ætli sér að koma hingað aftur til ykkar með liaustinu.“ „Og Jiér ef lil vill líka?“ „Það, kæra frú, er á vakli himnaföðurins.“ Hann skildi við hana og fór að leita að Louise. Iíann fann liana ekki Jjar sem hann hafði búizt við að finna hana heldur var hún úti við annan horðstokkinn. Baoul var J>ar hjá lienni. Hann dró sig i hlé um leið og liann sá dc Bonaventurc koma til Jieirra. Hm stund voru þau alein. Þau hölluðu sér út yfir horðstokkinn og horfðu yfir hafið í J>á átl, sem J>au hofðu komið frá um nóttina, utan úr fjarskanum. Frá mönnum og merkum atburðum: AKvöivvðmw Nú er liægt að vefa aluminium, léttasta málminn, i venjulegum vefnaði, þannig a8 hann verður jafn silkimjúkur eftir sem áður. Alklæðnaðir, hattar og skór liafa veriö framleiddir úr þessu nýja efni. ♦ Gömul kona kom í slæmu veðri til kirkju sinijar, og er hún kemur á staðinn fer hún inn í bæjardyrn- ar, og hittir J>ar prest sinn og heilsar honum. Prest- ur tekur kveðju hennar, og undrar að hún skuii köma í svona slæmu veðri og segir: „Þú átt vist eitthvað brýnt erindi, að þú skyldir koma núna?“ „Já,“ segir hún. „Eg frétti að hérna væri nýborin kýr, og hefði átt skrítilega litan kálf, og langaði mig til að sjá hann áður en hann væri skorinjj.“ „Attir þú ekki annað erindi?“ „Ekki sem eg get talið“. „Þú hefir máske ætlað að ganga til altaris?“ sagöi prestur þá. „Ójá, það var nú áformið,“ kvað gamla konan. Iverling nokkur, er mest ævi sinnar hafði dvalið i sveitum, fluttist iit á Snæfellsnes. Hún undi J>ar illa hag sínum og saknaði margs úr sveitinni. Einhverju sinni uni kvöldtíma keniur hún út og sér tunglið. Það var ]>á fárra nátta og manabert. Verður henni þá að orðum: „Allt er það eins hérna undir Jökli, tunglið sem annað. Það er ]>ó munur ^.ð sjá sveita- tunglið, hvað J>að er feitt og bústið, eða aunnngj- ann þann árnaL sem er skinhoraður. Það Jerj lika- 'ná’ftúrl^/'^yí pál5 kr' muiítir a að 'Iffá nijóikinm og líjíkiiíú’í sveitinni eða sjóslöpuhr herna.“ Ðeilur Stilwells og Chiang Kai-shehs. Eftir Samuel Lubell. Það var Stilwell, sem var höfuðhvatamaður J>ess, að Bandaríkin veittu aðstoð lil ]>ess að þjálfa og búa að vopnum nokkurn hluta hins mikla mann- afla Kína. Ef það hefði tekizt að koma þeim áform- nm í framkvæmd, Jmrfti ckki að senda ýkja marga ameríska licrmenn til J>ess að berjast á meginlandi Asíu. Chiang féllst á sínum tíma á J>cssa áætlun og eftir það ætlaðist Stilwell til, að Chiang veitti að-, stoð sína við framkvæmdir J>essar og kæmi franr. af heilindum. Vissulega var málið ekki einfalt í framkvæmd. Þar var um miklu meira að ræða en það, að koma upp æfingaslöðvum og fá kínversku piltunum riffla. Til dæmis það, að fjölda margir Kínverjar eru litl- ir bardagamenn, vilja lifa i friði og láta allt dánk-j ast. Eltirfarandi má verða til nokkurrar skýringar: Einhver mesti áreksturinn varð, er barizt var ná-r lægt Shadazup, við Ledo-brautina i Norður-Burma. Stilwell hafði flutt með sér leifar kínversku herj- anna, sem börðust undir hans stjórn í Burma 1942 og komið upp fyrirmyndar J>jálfunarstöð í Bam- garb í Indlandi. Þar ætlaði hanri að sanna fyrir hinujn vantrúuðu hernaðarleiðtogum — og Kín-; verjum sjálfum —, að kínverskir hcrmenn, sem af gamaíli venju var litið á sem stjórnlausa ræn- ingja- og bófaflokka, er börðust aðeins til Jiess aÓ ræna og rupla, gætu barizt eins vel og hermenn hverrár annarrar þjóðar, ef þeir væru vel l>jálf- aði og að öðru leyti vel undir hlutverk sitt hýnir. Hann sá svo um, að J>cir fengju kjöt, auk hrís- grjóna, til matar, og þeir fengu sterka hermanna- skó í stað ilsólanna ónýtu, sem J>eir höfðu notazt við sem skófatnað. Þeir fengu fatnað úr sama efni og amerískir hermenn, og J>eir fengu þóknun greidda í indverskri mynt (rúpíur) á ákveðnum dögum. Hersveitunum var séð fyrir góðum vopnum, jafn- vcl skriðdrekum og fallbyssum. Kínverjar hafa aldrei átt i sóknarstyrjöld. En þeir hafa átt í mörgiun varnarstyrjöldum. Til þess að stappa i þá stálinu í sókn, sendi Stilwell fram heila kínverska hersveit til þess að brytja niður miklu fámennara japanskt lið. Fyrir eina árás hct hann 50 rúpíum í gulli fyrstu hermönnunum, sem kæmust inn í borg nokkra, er hertaka átti. Þegar kinverskir herforingjar sögðu, að ekki væri hægt að sækja fram, fór Jói beiski sjálfur á stúfana og lagði leið sína um mestu liættusvæðin, og er hann kom aftur, sagði hann: „Eg hefi farið J>arna um sjálfur. Þið getið sólt. fram.“ j Þegar bardagarnir við Shadazup hófust, sögðust kinversku liðsforingjarnir hafa fengið skipun mrt J>að frá Chungking, að sækja ekki frekara fram. Stihvell brást reiður við og skipalði J>eim að sækja" fram. Yfirmaður kínversku hersveitanna sagði, að’ sér J>ætti J>ctta leitt, en hann hefði fengið sínar fyr- irskipanir, og J>eim yrði hann að hlýða. „Ef þér neitið að hlýða, fer eg til forvígishcr- ! sveitar yðar og skipa henni að sækja fram.“ | En þar fór á sönm lcið, og hvarvetna fékk Stil- twell sama svarið, að þeir yrðu að hlýða fyrirskip- ununum frá Chungking. Að lokum snerist Stilwell á hæli og æpti: „Jæja, cf enginn ykkar hefir dug og dáð til l>esa að berjast, skal eg gera það einn“ — og Stilwell lagði af stað í áttina til víglínu Japana. En þarna var fordæmi, sem jafnvel kínverskir liðsforingjaiV; er börðust til málamynda, urðu að fylgja. Yfir- maður kinversku hersveitanna hraðaði sér á eftir honum og —.■ fyrirskipaði árás. Chungking-stjórnin var stöðugt að reyna að f.'t kínversku hérsveitirnar á vigstöðvunum til áð liafæ sig sem minnst í frammi. Þarna kom fram sú stefna,’ sem Chiang Kai-shek hafði fylgt'alla tíð í styrjöld+' inni, að verjast aðeins — þvælast fyrir f lengstu lög. Eins og hann orðaði J>að sjálfur, liann hafðli „látið af hendi landsvæði, til J>ess að fá tíma til i að l^iíj sj^ innhriíið já.\gx K|nverja til sín taka síðar“.j ÍÝmvéíjá skoiai i vaunmni allt, sem líktist ~j livað 'Jjá' mémT — ~'miTTma-liefT Kihvéfjar "gér ðu'sér”

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.