Vísir


Vísir - 28.09.1945, Qupperneq 4

Vísir - 28.09.1945, Qupperneq 4
V I S I R Föstudaginn 28. september 1945. VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Sexlu, G&ir #jr. 'Æmefgm ue^aináfaitjóri. Undanhainii Sýkur. ■yísitalan hlýtur að hækka svo stórkostlega um næstu mánaðamót, að engin dæmi munu finnast til slíks, en ríkisstjórnin mun hafa hugsað sér að leysa málið á einhvern veg, þannig, að engin veruleg hækkun komi til greina. Blöðin virðast aldrei þessu vant vera öll sammála um nauðsyn þess, að bai'izt verði gcgn aukinni dýrtíð, en jafnframt forð- að frá þvi að allt verði gcrt að engu, sem afl- azt hefir. Sumir hafa rætt um að Islending- ar séu fámenn þjóð og fátæk, og er það i'étt að nokkru leyti, en einnig má iíta svo á mál- ið, að engin jafnfámenn þjóð sé auðugri og meðalefnahagur lxeti'i tíér en í nokkru öðru landi. Stai'f þjóðarinnar og strit á undanförn- um árum, er unnt að gera að engu nxeð óstjórn í fjárhags og atvinnumálum, en sýni þjóðin sjálf vilja sinn í þessu efni, og skilning á knýj- andi nauðsyn, er unnt að hjarga þessu öllu við og tryggja atvinnu og fjárhagslifið í fram- tíðinni. Ríkisstjórnin hefir varið ca. 25 milljón- unx króna í niðurgreiðslur á dýrtíðinni und- anfarið ár hvert. Þrátt fyrir þessi útgjöld, mun lækkun vísitölunnar aðeins hafa numið 10-15 stigurn, og er ])á auðsætt, að það kostar ríkis- sjóð um tvær milljónir króna, að lækka visitöluna xim eitt stig. Ósagt skal látið, hversu mjög hækkað verð á landhúnaðai'af- urðurn hækkar vísitöluna á þessu liaústi. Kjöt- verðið eitt er þar þungt á metunum, svo að líklega myndi vísitalan konxast á fjórða hundr- aðið, af þeim sökum einurn og að öllu ó- hreyttu. Þar við hætist svo hæklum vegna mjólkurafui'ða, og getur hver reiknað dæmið fyrir sig og gert sér þannig grein fyrir hvern- ig sakir munu standa upp úr nxánaðamótun- xim, ef ekki er að gert. Eigi að halda vísitöl- xinni niðri og í 275 stigum með beinum gi'eiðsl- unx xir ríkissjóði, er sýnilegt, að það myndi kosta ríkið óhemju fjárhæð, sem væxi því að sjálfsögðu algert ofurefli. Komið ffæti til greina, að verðhæta á þann veg, að hverjum einstaklingi væri ákveðinn skammt- ur landbúnaðarafurða, og sá skammtur einn verðbættur, en umframneyzlu yrði almenning- ur að greiða fullu verði. Þetta rnyndi bæta nokkuð úr skák, en hafa sömu áhrif og raun- veruleg kauplækkxm. Komið mun hafa til at- hugunar, að breytt yrði verðgildi krónunnar, •en slíkt gæti jafngilt fjárhagshruni eða rutt }xví brautina, enda verður væntanlega ekki að því ráði horfið. Einhvern grút má svo vafa- Jaust bræða lir mörgum öðrum tillögum, en íuiðsætt er að allt annað, en að þjóðin sjálf ^angi vitandi vits til baráttu gegn aukinni dýr- fíð, er hálfkák og annað ekki. Hálfkálcið get- ur verið gálgafrestur, en engin endanleg xir- Jausn. Henni er aðeins skotið á frest-, þar til xxýir exfiðleikar gera óhjákvæmilegt að hafizt verði handa um frekari aðgerðir. I fimm ár. Jiefir verið varað við þessari hættxdegu þró- xin hér í blaðinu, en það líða ekki önnur fimm ár þar til hrunið skellur yfir. Allur almenn- ingur horfist í augu við það, en lxversu lengi geta menn glúpnað og slegið af þcinx manxx- dónxi, sem hver og einn ætti að sýna? Fyrir því eru einhver takmörk, og í þessu tilfelli söm og burðarþol almennings undir aukinni dýrtíð og verðþenslu. I Geir G. Zoéga vegamála- sljóri er sextugur i dag. Hann er fæddur hér í Reykjavík 28. sept. 1885, son- ur lijónanna Geirs T, Zoéga rektors og Bryndísar Sig- urðardóttur. Geir laxdv stúdéntspró.fi 1903 og verkfræSinámi við Hajfnarháskóla 1911. Sanxa ár var hann skipaður að- sloðarverkfræðingur lands- verkfræðings og vegamála- stjóri 1917. Því siarfi hefir liann gegnt síðan með óbif- andi eíju og dugnaði. Mér er næst að fullyrða að enginn emhættismaður þessa lands liafi skipulagt, franxkvæmt og stjórnað jafn nxiklunx verklegunx unxbót- uixi og Geir vegamálastjóri. Og Geir hefir með alveg ó- trúlegri ái-vekni fylgst með hverjum vegarspotta sem lagður hefir verið og hverri brú sem var byggð. En þella starf er ckki nein- unx heiglum lient ef vel á að standa í stöðu sinni. Is- land er eitt ei'fiðasta land veraldar til vegagei’ða, sér- staklega ef miðað cr við st'rjálbýli lahdsins, þvi að hér kemur ekki nema rlxm- Jega einn maður á hvern ferkílómetra, og þeir seiii ferðast um landið vita að vegalagningar pg brúargerð- ir eru ekki bárnaleikur einn. Og svo mikið er víst að er- lcndir verkfræðingar og fræðinxenn, sem ferðast liafa um landið og vita deili á að- stæðum öllum, undrast þá öru þróun sem orðjð liefir í vegagerð íslenzka ríkisins. En þróunin í vega- og.lirúar- gerðinni liefir nær öil orðið í starfstíð núverandi vega- málastjóra. Þessu til sönn- unar má geta þess að þegar Geir tók við embætti sínxi sem vegamálastjóri voru samtals um 500 km akfærra vega á öllxi landinu. Nú eru þeir orðnir 4400 km. Árið 1917 fóru 10 þús. dagsverk í vrega og brúargerðir, siðan hefir dagsverkafjöldinn tvi- lugfahlast. Árið 1917 voru 200 þús. kr. veittar til vega- mála, en nú kostar vegavið- lialdið eilt unx 8 íxxillj. kr. á ári og nýbygging vega og /brúa nenxur annarri eins upphæð. Árið 1917 voru 57 brýr til, sem voru 10 metra langar eða lengri, en nú eru 330 slíkar brýr til á landinu. Þessar tölur tala nægjan- lega skýru máli til þess að sýna fram á hve þróunin hefir vei’ið stórvirk í ís- lenzkri vegagerð undir stjórn núverandi vegamála- stjóra. En Geir hefir frá öndvei’ðu verið fjölmörgum öðrum á- byrgðarmiklum stör.funx blaðinn, svo sem í skipu- lagsnefnd,, Þíi'tígv'a 11anefnd, Flóaáveitunefnd, ráðunaut- ur ríkisstjórnarinnar í vatnamálum og járnbraut- armálinu, i stjórn Verk- fræðingafélags íslands og Fei’ðafélags íslands, en forseti þess síðarnefnda hef- ir Geir verið lengur en nokk- ur annar maður, eða sam- fíeytt síðastl. 8 ár. Geir er mannkostamaður í hvivetna, drenglyndur og vinfastur og má-ekki í neinu vamm sitt vita. Kvæntur er Geir Hólnx- fríði Geirsdóttur kaupnx. log útgerðarmanns Zoéga og eiga þau fimm manvænleg börn á lífi, en eina dóttur misstu þau. Þ. Kennsla í sænsku. Lektor Peter Ilallberg, fil. lic., mun halda sænskunámskeið fyrir almenning í háskólanum í velur þriðjudaga kl. 6—8 e. h. Væntan- iegir nemendur gefi sig frarn i skrifstofu háskólans. Kennsla liefst þriðjudag 2. okt. kl. 6. Nem- endur liafi með sér sænskuhók Pélurs G. Guðmundssonar og Lejströms. Nýkomið Drengja anorakar tvöfaldir (hettublússur), á 6—8—-10 og 12 ára. Heutugir fyrir skóladrengi. ^jóhlœ&L ocý ^Jatna&ur óf. Varðarhúsinu. — Sími 4513. Spila- Eg er að hgsa um að hýrja i dag á víti. þvi að segja sögu, sem mér barst til eyrna úr tveim áttum í gær. Eg tek ekki ábyrgð á henni í öllum atriðum — vona meira að segja, að hún sé ekki sönn — en hún getur ef til vill oðið- einhverjum til umhugsunar og fróðleiks. Jæja, sagan er á þú leið, að spilavíti sé starfandi hér í bænum og hafi verið starfrækt uin hríð. Sumir telja sig meira að segja vita, i hvaða húsi „víti“ sé og að þeir, sem ráði þar húsum hafi góðar tekjur af þessari starfsemi sinni, enda sé ekki um neinar smáupphæðir að ræða, sem „viðskiptin" velti. Helzt sjó- Sagan segir ennfremur, að lands- menn. feðurnir i „víti“ vilji helzt komast í færi við sjómenn, því að þeir hafi oft mikið fé handa á milli, en annars sé þeim alveg sama „hvaðan gott kemur“, hafi margir fengið að kenna á þeim og spilavíti þeirra, menn jafnvel tapað svo ævintýralegum upphæð- um, að slíkar heyrast aðeins nefndar í sambandi við spilavítin i Monte Garlo. Kann eg ekki þessa sögu lengri — að minnsta kosti ekki núna — og skal ekki dæma. um það, að hve miklu leyli hún er sönn, en hitt er víst, að þeim mönnum, sem nefndir eru sem forstöðumenn spilavítisins, er írúandi til alls. * Fríin. Yerzlunarmanafélag Reykjavíkur liefir samþykkt á fundi sinum nýlega að lok- að skuli verzlunúm hér í bænum á hádegi á laugardögum allan ársins hring. Hefir þetta vakið mikið umtal manna á meðal hér i bænum og virðast menn ekki á einu máli um það, hversu heppileg sú ráðstöfun kunni að vera. Skal heldur ekki farið út í það hér að leggja neinn dóm á það, en hitt þykir mér sýnt, að að þvi stefni, að í framtiðinni verði laugardag- urinn alger frídagur, að minnsta kosti hjá þeim, sem i bæjum starfa og vinna ekki beinlinis þá vinnu, sem skapar útflutniug þjóðarinnar og gerir henni kleift að lifa. * Á f-jó og Mönnum mundi vafalaust þykja nokk- í sveit. uð langt gengið, ef sjómenn færu allt í einu fram á það, að þeir fengju fri frá störfum á fiskimiðum frá hádegi á laugar- dag — eða fyrr — til sunnudagsmorguns og það jafnvel þótt þeir væru í mokafla á Halanum eða síldin væri að vaða allt í kringum skip þirra. Eða kaupafólk í sveitum fengi slíkt fri um há- bjargræðistímann, ])egar einn þurrkdagur — hvað þá fleiri— geta haft úrslitaþýðingu um það, hve vel heyjast. Ef tekið er tillit til hins likam- lega erfiðis þessara tveggja stétta, þá ættu þær ekkj að hafa minna frí en aðrar, sem léttari störf stunda. ÆíafnarfförSur Einn ungling eða eldri mann vantar um n.k. mánaðamót til að bera dag- blaðið Vísi til kaupenda, — eða tvo, hálfan bæinn hvor. Talið strax við afgreiðsluna á Hverf- isgötu 41, Hafnarfirði. Þess er beðið með óþreyju þessa dagana, að ríkisstjórnin leggi fram tillögur sínar, til að hindra frekari dýrtíð og þá einkum að kveða dýrtíðina niður, ef þess er nokkur kostur. f Þjóðviljanum segir svo í gær: ....Verði nú horfið frá niðurgrciðslum með öllu, þýðir þuð að vísitalan hækkar upp i 30>f —310 stig. Þjóðviljinn hefir haldið því fram og heldur því fram, að slík hælckun korni ekki til mála. Af henni mundi leiða mjög margháUað.a erfið- leika fyrir þjóðarheildina, sem oþarfi er að rekja. Vísitalan má ekki hækka neitt verulega frá því sem nú er. Þjóðviljinn heldur þvi lrins- végar jafnákveðið fram, að ekki komi til mála að taka verð landafurðanna að einhveriu leyti út úr yísitölureikningnum og gildir þar sama, hvort um Iengri eða skemmri tiiua væri að ræða. Vandamálið sem leysa ber er því þétta: Verð landafurðanna er*ákveðið, það hækkar vísitöl- una um full 30 stig. Það verður að koma í veg fyrir þessa hækkun. Á hvern hátt verður það hagkvæmast gert fyrir rikissjóð, fyrir þjóðar- heildina og fyrir launþegana? Þetta er umhugs- unarefni og út frá þessum forsendum verður að dæma þá lausn, sem stjórnin mun leggja fram næstu daga.“ Svo er að sjá sem Þjóðviljinn geri ekki ráð fyrir því, áð tillögur stjórnarinnar verði vinsæl- ar. Það má vel vera, en hitt er víst, að þótt komið verði í veg fyrir frekari hækkun vísitöl- unnar, þá er það þó ekki nema stundarlækning. Það er mikil dýrtíð í landinu eftir sem áður.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.