Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 1
• ::r3pi ■
Merkilegur
hæstaréttardómur.
Sjá 3' síðu.
Kvennasíðan er •
á mánudögum.
Sjá 2. síðu. í
--------- f.
35. ár
Mánudaginn 5. nóvember 1945
252. tbl„
14 daga frá
Indlandi tll
er nokkur
a Java og i
,Radar“ var ein þeirra uppfinninga, sem áttu mikinn þáít
í sigri bandamanna. Myndin sýnir eitt slíkt tæki, sem
notað var gegn flugvélum.
iö hefir nú
ðið í rúman mánuð.
N&w'ði&neiigaijttr óitnst l örn-
skart9 ei vew'tifailið stewutiwww•
iewitji enn.
Hiís hrennd
í Saigen.
Siitwiht'íð í
Mtuituvim„
Btennur.
Bretiands.
Brezka farþegaskipið Orion
kom til Bretiands í gær úr
linattferð.
Slvinið var alls 71 daga
unihverfis jörðina, og hafði
á því ferðalagi einkum við-
koniU’ í Ástralíu og Indlan<li.
Frá Bombay á Indlandi og til
Bretlands var það 1-1 daga og
21 klst. Er það met í siglingu
milli þessara landa.
Það var tilkynnt í brezka
útvarpinu á laugardaginn að
bækistöðvar brezka Kyrra-
hafsflotans hefðu verið flutt-
ar frá Sydney í Ástralíu til
Hong Kong.
X tilkynnin;gu þessari seg-
ir, að Japanir hafi verið al-
gerlega flæmdir á burt úr
Ilong Kong og áhrif þeirra
upprætt. Undir eins og Ilong
Ivong féll aftur í hehdur
bandamanna var farið að
vinna að því, að hægl væri
að flytja flotastöðvar hrezka
flotans þangað aftur. í höfn-
inni eru þó ennþá mörg sokk-
in skip, en verið er að vinna
að því að ná þeim upp eða
evðileggja þau til þess að
þau verði ekki til trafala við
innsiglinguna.
ff^ét htwis-
hötjijrtw 400
wntwnwts.
Mörg atriði hafa komið
fram í réttarhöldunum yfir
Yamasita hershöfðingja, sem
benda ótvírætt á að hann
liafi verið sekur beinlínis um
stríðsglæpi.
Á þrjðja degi réttarhald-
anna báru vitni það, að Ya-
masita hefði fvrirskipað að
taka af lifi 100 manns. Fólk
þetta var allt hálshöggvið
þann 10. fébrúar. Er Yama-
shila fékk skýrslu lögrcgl-
unnar um afdrif manna þess-
ara er sagt, að hann hafi
lirósað lögreglunni fyrir góða
framgöngu í málinu.
Swjsiiw°
ffíwisijtwwis S09
tMMÍÍÍtSSÍ.
Frá fréttaritara Vísis.
Kliöfn á laugardag.
Systir Kristiáns tíúnda
Danakonungs, Thyra prins-
essa, lézt skyndilega á iöstu-
daginn í s. I. viku úr hjarta-
slagi.
Tliyra jxrinsessa var 05 ára
að aldri. Kristján konungur
var staddur hjá henni þegar
hún dó. Priujsessan vefður
grafin i Dómkirkjunni i
Roskilde og fer jarðarfarar-
athöfnin þar frarn.
Engin lausn 1
Danmörku.
Frá fréttaritara Vísis.
Ivhöfn á laugardag.
Engin lausn hefir ennþá
fengizt á sljórnmálaöng-
þveitin.u í Banmörku og situr
enn allt við það sama.
Foringjar flókkanna geugu
alliivá kommgsfund, en eng-
in lausn fékkst að heldur. Á
laugardaginn átti Buhl, for-
sætisráðherra fund með
kónungi og var talið víst, að
konungur myndi fela honum
að mynda stjórn. Hinsvegar
er almcimt búizt.við því að
Sósíalistaflokkurinn færist
ákveðið undan því, að gera
það, eins og hann liefir peg-
ar lýst yfir. Siðan gæti verið
að konungur fæli Knud
Kristensen úr fokki Vinslri-
manna stjóruarmyndunina.
Nokkur áslæða er 1:1 að
ætla að éinhver lausn fáist í
næstu (þessari) •viku.
162 kaíbátnm
sökkt.
162 — hundrað sextíu og
tveimur — þýzkum kafbát-
um verður senn sökkt x At-
lantshafið.
Bándamenn náðu alls 180
kafbátum, þegar Þjóðverjar
gáfust upp. Rússar, Bretar
og Bandaríkjamenn munu
hver lialda 6 þeirra, en Iiiii-
um verður að líkindum öll-
um sökkt. Þó kann að vera,
að nokkrir verði höggnir
upp, ef það þykir borga sig.
Farið verður með þá báta,
sem sökkt verður, út á 300
faðma dýpi í Atlantshafi.
Kafbátar þeir, sem banda-
menn náðu í Noregi og
Þýzkalandi — xim 100 fund-
ust í Kiel, laskaðir eða ófull-
gerðir —, muiiu verða eyði-
lagðir á staðnum. (D. Ex-
préss).
Námameno Sæs'a
ús’smíði.
Wales-búar ætla að fara
að keppa við Svisslendinga i
úrsmíðum.
Fyrir opinhert-tilstilli hef-
ir verið stofnað ldutafélag,
sem ætlar að hefja fram-
leiðslu á ódýrum úrum — a.
m. k. milljón á ári — en úr-
smiðirnir verða fvrrverandi
kolánámumenn, sem iiættu
kolanámi þegar kolin þraut
og hafa undanfarin ár verið
i hergagnaverksmiðjum.
Þcim hefir verið lokað og,
hefir þá verið ákveðð að
stofna lil þessa nýja atvinnu-
vegs.
Stjórnarnefnd á Ceylon
hefir gert ]>að að tillögu
sinni við rjkisráðið, að það
fallist á þær; stjórnarbætur
brezku stjórnarinnar, sem
bún hefir sctt fram til l ags-
bóla fyrjr eyjarskeggja.
Danskt skip
ferst.
Frá fréttaritara Vísis,
Khöfn á laugardag.
Danska mótorskipið Lille-
aa fórst einhversstaðar í
Botniska flóanum á föstu-
daginn. . *
Sextán menn voru á sldp-
inu. Hefir enginn þeirra
komið fram og er álitið, að
þeir hafi allir farizt. Flug-
vélar, sem sendar voru til
þess að gæta að skipinu og
athuga, livorl vart yrði við
mehniria á flekum eða í bál-
um, urðu einskis varar.
<r
Parri, forsætisráðherra It-
alíú, hefir farið þess á leit,
að Itölum verði sleppt við að
greiða stríðsskaðabætur.
Hann segir, að fjárhagúr
þjóðarinnar standi svo völt-
um fótum, að hún geti alls
ekki þolað, að þeim útgjöld-
um ýrði bætt ofan á önnui’,
sem stafa af. viðreisninni, þá
•verði viðreishinni stofnað í
hætlu. Og verði Italir neydd-
ir til að láta af hendi vélar
og fraxnleiðslutæki, þá sé al-
gert lirun fyi’irsjáanlegt.
Engin Umsn er enn sýnileg
í sjómánngdeilunni, sem hef-
ir nú staðið í rúman mánuð.
Eins og skýrt var frá hér í
hlaðinu á sínum tíma, boð-
aði sáttanefnd til fundar
með fulltrúum sjómanna og
stýrimanna r vikunni sem
leið. Var sá fundur lialdinn
í. Esju, sem legið hdfir hér í
liöfn síðan í byrjun október-
mánaðar. Stóð fundurinn
beila nótt, án þess að til sátla
drægi eða bægt væri að kom-
ast að niðurstöðu, en síðan
hefir ekki þótt taka því, að
halda fleiri fundi.
Tjón það, sein orðið er af
deilu Jiessari, er þegar orð-
ið mjög mikið fyrir báða að-
ila og mun enn fara vaxandi,
þar sem sýnilegt er, að deil-
an mun standa alllengi enn,
ef horfur breytast ekki
skyndilega til bins Iietra.
Óltast
'uöruþurrð.
í norðlenzkum blöðum er
farið að bera á ótta við vörú-
þurrð þar nyðra vegna verk-
fallsins. Þótt flutningar til
landsins sé ekki tepptir, þar
sem hin erlendu leiguskip
ganga enn, þá eru þó flutn-
ingar út um land aðeins brot
af þVí, sem er með eðlilegum
hætti. Ýmis smáskip halda
að visu uppi flulningum til
hafna úti um land, eins og
venja helir verið, en ]xað er
all.sendis ófullnægjandi, þar
sem stærstu skipin, sem
þessa flutninga annast, eru
jgú um helgma fór aftur;
að bera á nokkurri ó-
kyrrð í Indó-Kína og á
Java, en talið er að hún sé
ekkx svo mikil, að hættu-
legt sé.
Dr. van Mook, landstjórl
HoIIendinga á Java, hefir
gefið hollenzku stjórninnl
skýrslu um viðræður sínar
við þjóðernissinna á Java.
Ilefir, stjórnin meðal annarsi
spurt hann, hvernig á þvi
hafi staðið, að dr. Soekarno
hafi tekið þátt í viðræðun-
unx, Skýring landstjórans.
hefir ekki verið l)irt, néheld-
ur einstök alriði úr skýrsht
lxans.
Franskar hersvcilir hafa^
haldið áfram að hreinsa tit
i Saigon og brenndu nokkur
hús innfæddra manna vegna
mótþróa þeirra. En vindur
breyltist skömmu eftir aði
kveikt hafði verið í húsun-
um og lagði eldinn til húsa-
þyrpingár, þar sem Kín-
verjar bjuggu, svo aðmörg
húsa þeirra brunnu. Hafa
yfirvöld Frakka gefið út
skipun um, að ekki megL
brenna hús landsmanna
nema eflir fyrirmælum yfir-
foringja.
Kinverjar kvarta nndan
því, að hermenn, sem gerL
leit í húsum þeirra,ræni það-
an ýmsu verðmæli og hefir
lierstjórnin heitið þvi, a5
leitað skuli á hverjum her-
manni, sem sé látinn fram-
kvæma hásrannsókn.
í nótt heyrðisl við og við*
skot í Batavía, en ekki var
um neina verulega hárdaga
að ræða. Lögregla Hóllend-
inga hóf á einum stað slcot-
liríð á Imlonesa, sem húa
liclt því fram um, að væru
að undirbúa árás. Þegar til
kom var um vopnlausan hóp;
manna að ræða. Skarst
brezkur herflokkur í leikinn_
nú hundin við IiafnargariÝ
hér.
Er vonandi, að lausn finn-
ist í deilu þessari, áður ea
fleiri vandkvæði skapast af.
verkfallinu, en þegar liafa
orðið.
F1
Ritng Kon$,
Rán.
Skothríð. ■