Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 5. nóveniber 1945 Nokkrir nemendur verða teknir í: PLÖTUSMÍÐI KETILSMÍÐI MÁLMSTEYPU. Umsækjendur komi á skrifstofu vora, Mýra- götii 2, i dhg (mánudag) kl. 4 til 6 e. h. Stálswniðýan /t./. Jámsteypan /i.i*. INIokkrir verkamenn óskast nu þegar. ampiojan Jtiilka óskast í Kaffisöluna Hafn- arstræti 16 Húsnæði getur fylgt. Uppl. á staðnum. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 Húsasmiðir Nokkrir smiðir óskast nú þegar við langa vinnu við innanhússmíði o. fl. Mikil eftirvinna. — Til viðtals kl. 5 e. h. þórfaí' JaAchatAcn Háteigsvegi 18. — Sími 6362. J4,. e iwiSj'V'œ um mál sem varoar alla. lóL eftir Marie C. Stopes. Efni: kgsía þráin. ! GleSiii gengna. Hverflyndli kvenna. RótgróiS eðH. Linurit yfir flóð og f jöru í eðlishneigð kvenna. Gagnkvæmt samræmi, Svefninn. Blygðunarsemi og ásthriíni. Ástabindindi. Börnin. Þjóðfélagið. Hjnar dásamlegu ’,jeð|j^breytjugar.:.: i tmad Jtt Verjur. id óiyo-i ;;h .. :» HoííSff liispiírslaus hpk, sem aHir ættu aÖ lesa og eiga. Dúnhelt lézeít og lakaléreft. VERZL^ m5. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Kjólatau svart og skoskt. Crépe hvítt. og svart Satin Borðdúkar Serviettur Barnasokkar Hánskar Nærföt Undirföt, prjónasilki Brjósthöld Sokkabönd o. fl. F. Laugveg 25. Ný haíirByrðabók Framh. af 2. síðu. pressa. Fyrst er að bursta, því næst að hreinsa með duí- unni eða svampinum, og síð- ast eru fitublettir teknir úr og flíkin pressuð. Ef pilsið pokar að aftan, þarf að leggja það á strauborðið, leggja á það blautt stykki og slétta með járninu. Við kjóla, sem straua má á röngunni, þarf ekki nauðsynlega blaut- stykki, nema ef efnið er svo- leiðis, að vont sé að ná úr því brotum. Á gerfisilki má ekki nota mjög heitt járn. Áður en fötin eru hengd upp aftur, þarf að athuga, að all- ar tölur séu á þeim og smell- ur. Einnig að fóður sé i lagi og hvergi saumspretta eða faldur að bila. Bezt er að hafa strauborð, sem hægt er að brjóta sam- an. -— Það er hentugast fyr- ir kjól og pils. Svo þarf að straua kraga, slæður og trefla og raða saman í skúffurnar því, sem saman á. Ágætt er að eiga umslög úr cello- phane til þess að hafa hvern lit út af fyrir sig. Ef við eig- um gula slæðu, gult blóm i barminn og gulan vasaldút i hrjóstvasann, er bezt að hafa það saman. Græn slæða við svartan götuklæðnað- og grænt belti ætti líka að vera saman o. s. frv. Hattana þarf að bursta og séu bönd á þeim, sem farin eru að hringa sig upp, þarf að pressa þau og tylla þeim niður. Hanzka þarf að hreinsa eða þvo jafnskjótt og eitt- livað sér á þeim. Sttílka óskast, sem kann til mat- reiðslu. — Gðtt kaup. Uppl. í síma 2423, Ljós- vallagötu 14. íii‘53 j )}"1U; I telgafe Sími 1653. atólt'.. /8 UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um ÞÓRSGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísit. 1 Stór bók um Iíf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknfó Olafssonar. er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var furðulegur maðnr. Hvar sem. hann er nefndur i bókum, er eins og menn skorti orð til þess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. I „Encyclopædia Britannica" (1911) er sagt, uð sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi á sviði visinda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maður hefð(*nzt tíl að afkasta hundrað(ista parti af öllu pvi, sejn hann fékkst við. , • Leonardo da Vinci var óviðjáfnanlegur málari. Eri hannvar lika uppfinríingamflður d við Edison, eðlisfraðingur, slartðfrceðingnr, stjörnujraðingur og hervélafræðingur. - Hann fékhst við rannsóknir i Ijósfræði, Uffærafræði og stjórnfraði. andlilsfall mántta og fellingar i klceðum athuga&i hann vandlega. Söngmaður vat Leonardo,góður og íék sjdlfur d hljóðfari. Enn fremur ritaQi hann kynstrin öll af dagbókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deýr. Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga utn manhinn, fr fjölhæfastur og qfk'qsía- mbslur er talinn allra inanna, er sögur fara af, og einn af meslu listadiiöhnum vernMdr; í bókinni éru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. Bœjarftéttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Lilla bílstöðin,' simi 1380. Sjálfstæðiskvennaféfcigið Hvöt heldur fund í Oddfellowhús- inu í kvöld kl. 8.30. Borgarstjór- inn, Bjarni Benediktsson, flytur erindi á fundinum. Ivonur, mæt- ið stundvíslega! Takið með ykk- ur gesti. Útvarpið í kvöld. KJ. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Bréf frá Noregi (Sigurður Einarsson skrifstofustjóri). 20.55 Lög leik- in á sekkpípu (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason alþingismaður). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þjóðlög frá ýmsum iöndum. — Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdótlir). Söngvár Dyveku eftir P. Heise. 21.50 Fiðlukonsert eftir .Tartini (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýs- ingar. Létt iög (piötur) til 22.30. Veðrið í dag. Kl. 9 í morgun var vindur ail- hvass austan í Vestmannaeyjum, en annars hægviðri um allt land. Dálítil rigning suðvestan iands, en þurrt i öðriun landshiutum. Hiti víðast G—9 stig. — Horfur: Suðvesturland: Austanátt, all- hvasst i Vestmannaeyjum, en fer iygnandi, dálítil rigning. Faxa- flói: Austan gola, dálítil rigning með köflum. Breiðafjörður til Austfjarða: Hægviðri og víða léttskýjað. Suðausturland: Hæg austanátt, sumstaðar dálitil rign- ing. Gjafir ti'l gömlu konunnar. S.J. kr. 1000.00. Áheit Eddu kr. 55.00. Frá verkamanni kr. 100.00. Með þakklæti móttekið. Sigur- björn Einarsson. 70 ára er í dag frú Magnca Bergmann Lindargötu 29. BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSl ÍtSOtÍÖÍÍ5í«5ÍGOO!ÍOtÍSia;5GOOöOíS UfQAACfáta HK ISZ í 2 3 1 5 lo 9 8 <3 lo n 12 Tb N 15 !b n Skýringar: Lárétt: 1 viðurkenniug, 7 sjó, 8 verkfæri, 9 tveir eins, 10 bókstafur, 11 siða, 13 ótta, 14 sund, 15 fugl, 16 hlass, 17 stirð. Lóðrétt: 1 saga, 2 vond, 3 öðlast, 4 hjálparstarfsemi, 5 lík, 6 samhljóðar, 10 kúla, 11 beitu, 12 bandið, 13 önd, 14 þingmaður, 15 þröiig, 16 reið. r , Ráðning: Lárétt: 1 einfalt, 7 inn, 8 fát, 9 ra, 10 alL 11 æfa, 13 til, 14 æt, 15 mön, 16 aga, 17 afurðir. Lóðrétt: 1 eira, 2 ina, 3 NN, 4 afla, 5 lát, 6 TT, 10 afl, 11 æinu, 12 >rtar, 13 töf, 14 Ægi, 15 Ma, 16 að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.