Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 5. nóvember 1945 V ISIR 7 Báturinn renndi sér upp a'ð liliðinni á bát þeirra og seglin voru felld. „Eg er séra Francis,“ sagði presturinn um leið og liann steig upp í stórbátinn. „Trúboðssetrið mitt tiefir verið brennt til ösku. Eg er á leið- inni til Port Royal. Gætuð þið kannske flutt mig þangað? Þessi góði maður verður að fara cftir hinum, það er að segja ef þeir eru enn á lifi. Við sáum ekkert til þeirra, þegar við fór- uin. Guð minn góður livað þetta var hryllilegt!“ Iiann settist niður í stefni bátsins gegn frú de Freneuse og lokaði augunum. De Bonaven- ture gretti sig. „Við ætluðum nú ekki að fara heim strax,“ byrjaði liann. „Við ætluðum að draga nokkura stund enn.“ „Eg efast um að við verðum vör, meðan þessi guðsmaður er með okkur,“ sagði frú de Freneuse. „Eg held að það sé eins gott fyrir okkur að fara til baka.“ Séra Francis opnaði augun til þess að taka við ábreiðu af sjómanninum. Hann þakkaði honum fyrir og fór með bæn í þakklæti fyrir að hann bjargaðist. Áhöfn stórbátsins svaraði með hjáróma ,amen‘ og ræðararnir litu hver á annan.— „Haldið l>ara áfram að veiða,“ sagði séra F rancis. Frú de Freneuse varð steini lostin er hún fann, að fiskur var á lijá henni. „Þáð er stór á lijá mér núna,“ sagði hún lágt. Séra Francis tók úr pússi sínu bænabók. Það rikti þögn í bátnum á meðan fiskurinn var inn- byrlur. Iíann spriklaði í bátnum og lenti á fót- um prestsins. Það var fiskur á færi de Bonaventures og rétt á eftir var fiskur á hjá öllum. Séra Francis var niðursokkinn í bænalestur, svo að allir gleymdu að hann var með. 0 FERTUGASTI OG ÁTTUNDI KAFLI. Séra Francis var fengið til afnota lítið her- bergi i klaustrinu, en þar var verið að kenna sjö ungum piltum guðfræði. Sá elzti var Paul- Marie Freneuse. Hafði hann miki’nn áhuga fyr- ir náminu og gerði séra Francis hann að kirkju- þjóni. Dag einn gengu þeir séra Francis og dreng- irnir fram hjá fyrstu fjórum húsunum í land- náminu er stóðu niðri við sjóinn. Þeir voru að lesa í bænabókum sínum, er þeir voru truflaðir af einkennileguin hávaða. Bændur og hermenn voru þar í óða önn að reisa liús. Grunnurinn var þegar kominn upp og önnur hliðin, sem var smíðuð þannig, að trjástofnum var raðað endilöngum hhð við hlið. Á jörðinni skammt frá sáu þeir stóra lirúgu af trjástofnum, sem sólin var látin baka og þurrka. Presturinn og drengirnir námu slaðar og virtu smiðina fyrir sér. „Þarna,“ sagði séra Francis, „er verið að byggj3 hús, — hús, sem mun verða mannlegri glcði og mannlegum sorgum liæli, lítill ögrandi kaslali, sem stendur ógn af villimönnunum, af eldinum, af öllu. Ef mennirnir sýndu tilbeiðslu : sína á guði með því að reisa honum sin and- legu musteri, eins og þessi maður, hver sem hann er, sýnir við byggingu þessa nýja heimil- is, myndi vegur kirkjunnar vera meiri. Senni- lega ællar eittlivert fólk að fara að gifta sig og hefja hér hið sameiginlega líf sitt.“ Hann and- varpaði og hugsaði, að visu ekki í fyrsta sinn, um hjúskaparfyrirætlanir sinar, sem orðið liöfðu að engu heima í Frakklandi fyrir 12 ár- um, fyrirætlanír, sem liöfðu í raun og veru gert liarin að þjóni kirkjunnar, en jafnframt að kvenhatara æfilangt. Maður nokkur, sem stóð hjá þeim félögum og var að horfa á nýj.a húsið eins og þeir, snéri éér að jaeim og brosti. Séra Francis heiísaði hon- um og spurði hann, hver væri að reisa þarna hús. Maðurinn leit með undirhyggjusvip í kringum sig, en beygði sig svo að þeim og sagði: „Það á að vera fyrir viðhald landstjórans,“ hvíslaði liann, „frú de Freneuse.“ Paul-Marie hnykkti við. „Landstjórinn,“ át hann eftir eins og úti á þekju, en síðan var eins og hann áttaði sig og hann sagði hálfhátt, „þér eigið við de Bonaven- ture.“ Hinir-tóku undir jiað með honum. „Nei, liann er gamla viðhaldið hennar. Hann hafði hana í allan vetur. Siðan landstjórinn kom vill liann hafa hana fyrir sjálfan sig. Eg ásaka Iiann eiginlcga ekki. Ilún er vissulega girtdeg. Auk þess vildi eg nú segja, að hún kynni að meðhöndla hann. Fékk liann til að taka alla strákana sína í landvarnaliðið, þar sem þeir eru liðsforingjar. Það gefur góðan skilding. Siðan lét hún hann greiða sér eflir- laun sem ekkju,“ .... liér tsanzaði náunginn við augnablik. „Það er sennilegt að hún hefði fengið ráðningu hjá bónda sínum hefði hann lifað — í staðinn fyrir peninga. Og nú er hann að láta byggja handa henni nýtt hús. Allt land- varualiðið er að vinna við þetta og svo allir verkamennirnir. En það er ekki verið að hugsa um kornhlöðurnar, sem okkur vanhágar um, að eg lali nú ekki um endurbætur á liíbýlum okkar, og eru þó engin þeirra byggð fvrir kon- ungsins fjármuni. En j>að dugir ekki að deila við dómarann herra minn.“ „Herra minn,“ sagði Paul-Marie skjálfandi á beinunum af reiði. „Yður hlýtur að skjállast hræðilega. Eg þekki frúna ,sem þér talið um, mjög vel. Iiún er ....“ „Þekkið þér hana virkilega. Hvað gáfuð-þer lienni? Ef til vill liinn lireina svein yðar?“ Paul-Marie réð sér nú ekki lengur. Hann rétti upp handlegginn og' rak manninum högg í andlitið með krepptum hnefanum. En áður en liann vissi sitt rjúkandi ráð lá hann* sjálfur i |leðjunni, með verk í öðrum kjálkanum og kukknahljóm fyrir eyrunum. Hann reyndi að setjast upp. Blóð fossaði úr vör lians. HeyrÖu, karl minn, kallaði Satan til ]>ess, sem var nýkominn til hans. Þú hagar þér eins og þú eigir „heila skitti'ö"! Það er engin furða, konan mín gaf mér það áð- ur en eg fór. ♦ Viðskiptavinurinn: Hundurinn yðar virðist hafa ánægju af }>ví, a-ð sjá yður raka menn. Hann starir svo hugfanginn á yður. Rakarinn: Það er ekki það. Hann bíður eftir því að eg skeri í eyrnasnepilinn. •> ♦ Svo að hann Árni var lífið og sálin í samkvæm- inu í gær? Já, ’nann var sá eini, sem gat talað hærra en út- varpið. ♦ Frúin (i dýragarðinum): Svo að þetta Ijón étur inenn. Temjaripn: Já, en þar sem við höfum svo lítið af karlmönnum hér, þá fær það nautakjöt um stund- arsakir. Frá mönnum og merkum atburSum: Við tókurn þýzkan kafbát herfangi. Eftir D. V. Gallery kaptein í Bandaríkjaflotanum. smeykur um, ef eg fæli liinum ungu sjóliðum mín- um einhver hlutverk í kafbátnum, kynnu þeir að fara skakkt að, en eg fékk síðar að reyna, að þeim var hægt að treysta í þessu sem öðru. Það var þann 6. júni, sem við fengum fregnir af innrásinni. Einn af sjóliðunum okkar las frétt- ina fljótlega, ýtti hattinum sinum aftur á hnaklia og sagði: „O-jæja, þetta varð þá Eisenhower að gera, til j>ess að slá okkur út.“ Sjöunda daginn kom flota-dráltarbáturinn Ab- naki til móts við okkur, en hann átti að taka við að draga kafbátinn til hafnar. Á leið í áttina til okkar var olíuskipið Kennebec, og þvi fylgdi tunid- urspillirinn Rurik. Það var árla dags á sjöunda degi, sem Abnaki kom. En nú fór kafbáturinn skyndilega að síga i sjó, er slaðnæmst var, og við óttuðumst allir að nú væri engin von lengur um að geta lialdið lionum á floti. En þegar hann liafði sigið svo, að aðeins turninn stóð upp úr sjó, liætti hann að siga, og — kannske var einhver von enn. En eitt var ví^t. Það var tilgangslaust að bíða, unz sérfróðir menn kæmu á vettvang, við’urðum að láta hendur standa fram úr ermum og gera j>að, sem í okkar valdi stóð. Abnaki tók við því Iilulverki að draga kafbátinn, en Trosino og David, sem fyrr voru nefndir, fóru með flokk manna yfir í kafbátinn. Farið var i kaf- bátinn með rafmagnsdælur frá Guadalcanal og voru þær settar í samband við raforkuvélar Abnaki. Flokkurinn vann verk sitt af méstu prýði og var oft tvisýnt hversu fara niundi. Trosino var klukku- stundum saman niðri í kafbátnum og óð þar í olíu og sjó og varð stundum að skriða undir vélarnar, til þess að finna leiðslur o. s. frv. Hætti hann marg- sinnis lífi sinu, og vafalaust er það framar lionum að þakka en nokkrum einum manni öðrum, að okk- ur tókst að bjarga kafbátnum U-505. A Guadalcanal höfðum við viðbúnað til þess að reyna að koma stáltaugum undir kafbátinn og halda honum á floti við skipshlið, ef þörf krefði, en rétt í þeim svifum, er þessum undirbúningi var lok- ið, fór káfbáturinn að lyftast upp liægt og hægt, og er degi liallaði var hann álíka mikið upp úr og dag- inn sem við tókum hann herfangi. Daginn eftir var svo komið, að flokkurinn var búinn að'koma öllum rafmagnsvélum kafbátsins í gang og dælunum* svo að kafbáturinn gat fyllilgga látið að stjórn i yfirborði sjávar. Á leiðinni til Bermuda kynntíst eg skipherraii- um á kafbátnum, en hann lá i sjúkrahúsi á skipi okkar. Hafði hann særzt af kúlnabrotumá á háðum fótleggjum. Kafbátsforinginn, Harald Lange, talaði ensku mæta vel, en það liðu margir dagar áður en hann fékkst til að leggja trúnað á það, að við liefð- um tekið kafbátinn hans herfangi. Ilann var nefni- lega niðri í skipinu og gat því ekki séð kafbátinn. Þegar hann loks hafði sannfærzt um þetta, var hann ekkert hikandi við að leysa frá skjóðunni. Hann gekk út frá því sem gefnu, að eg hefði lesið eða farið vfir lauslega að minnsta kosti öll skjöl þau, sem við komumst yfir. Þvi að hann svaraði öll- um spurningum greiðlega, með þeim forsendum, að undir venjulegum kringumslæðum mundi hann hafa neitað að svara, en þar sem eg vissi þetta hvort eð væri, gerði liann það fúslega. Hann sagði, að við hefðum elt kafbátinn sjö sól- arhringa samfleytt. Með því að athuga uppdi-ætti kafbátsins, sem merktir eru daglega, sáum við, að við höfðum sjaldan liaft flugvélar okkar nálægt siglingaleið kafbátsins, en allmargar flutningaflug- vélar munu hafa flogið þar yfir sem hann var, i næturflugi frá Brazilíu til Afriku, og foringjarnir á U-505 hugðu þessar flugvélar vera frá flugvéla- skipi okkar. Það var aðallega eitt, sem Lange hafði áhyggjur af, og þa$ var hvaða örlög myndu biða hans að stríðinu loknu. Hann sagði margsinnis, að liann myndi verða leiddur fvrir lierrétt og sviftur stöðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.