Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 3
V I S I R
3
Mánudagiiin 5. nóyemþer 1945
FRÁ HÆSTARÉTTI:
Hrimdið venju um
skattlagningu hjóna.
1 dag (5. nóv.) var kveð-
inn upp dómui' í málinu
Bjarni Benediktsson gegn
Tollstjóranum í Reykjavík.
Málavextir eru þeir, að
við álagningu tekju- og eign-
arskatts í Reykjavík á árinu
1944 taldi skattstjórinn í
Reykjavík tekjur áfrýjanda
og konu hans, en þau gengu
að eigast 18. des. 1943, sam-
an tií skatts fyrir árið 1944.
Er það ágreiningslaust í
málinu að ef lagt hefði ver-
ið á þau hjónin sitt í hvoru
lagi hefðu skattur þeirra
orðið kr. 2134,00 lægri, en
sá skattur er afrýjanda var
gert að greiða. Áfrýjandi
taldi skattinn rangleg'a álagð-
an, að því er þessar kr.
2134,00 snerti. Bar hann
fyrir sig að óheimilt hafi
verið að leggja tekjur þeirra
hjónanna á árinu 1943 saman
til skatts, þar sem þau hafi
ekki gifzt fyrr en 18. des.
1943. Hafi konan þá verið
húin að afla allra þeirra
tekna er hún aflaði sér sér-
staklega, ekkert af þeim
runnið í bú þeirra. Taldi
hann að skilja bæri 11. gr.
laga nr. 6 frá 1935 svo að
hjónin yrðu að vera sam-
vistum meðan teknanna
væri aflað, og geti 2. mgr.
reglug. 133 frá 1936 ekki
breytt því.
1 fóoetadómi urðu úrslit
málsins þau, að skatturinn
var talinn réttilega lagður á,
og áfrýjanda gert að greiða
allan skattinn.
Bjarni skaut þeim úr-
skurði til Hæstaréttar og
urðu málalok þau þar fyrir
dómi, að hrundið var úr-
skurði fógetaréttarins, og
ekki talið að áfrviandi bæri
að preiða hinar umdeildar
kr. 2134,00. Segir svo frá í
forsendum hæstaréttardóms-
ins.
„Samkvæmt 11. gr. laga
nr. 6 frá 1935 skulu tekjur
hjóna, sem samvistum eru,
taldar saman til skattsgjalda.
llvorki orðalág . ákvæðis
þessarar né skýring ákvæðis-
ins, eðli málsins samkvæmt
])ykir veita örúgga heimild
til beirrar skattaukninear
3477 sefa og
Et&iaukmsSi faum
Ífaiti úi é sepi**
esm bes°~
i septembermánuði voru
flutt 1 'it samtals 3477 minka-
og setskinn.
Minkaskinnin voru sam-
tals 2120 og gáfu þau i aðra
hönd 200.900 krónur. Ilafa
þá alls verið flutt út á árinu
4124 skinn fyrir samtáls kr.
493.530 kr. Um sama leyti í
fyrra var aðeins búið að
íiytja úl 4623 minkaskinn
lýrii-kr:;: 162.050. ý
Selskiöni þau, seiu' flutt
voruút i Iseptcinber, voru
að tölu 1357, og fcngusl fyr-
ir þau 108Í85Ó krónur. Þá
hafá alls verið flútk út til
septémberlöka 5224 skinn,
en andvirði þeirra neiiiur
3.94.810 krónum. Fyrstu þrjá
ársfjórðungana í fyrra voru
cngin selskinn fiutt úr iandi.
sem hlvst af því, ef skattur
er ákveðinn af samanlögðum
tekjum hjóna, er þau hvort
í sínu lagi öfluðu fyrir stofn-
un hjúskanar á hví ári, er
hqu gengu að eigast. Getur
ákvæði 2. mgr. 18. gr. reglug.
nr. 133 frá 1935 ekki raskað
þessari niðurstöðu.
Hrl. Einar B. Guðmunds-
son flutti málið af hálfu
áfrvjanda, en hrl. Kristján
Guðlauasson af hálfu stefnda.
Bærinn úthSufar
lóðusn.
Á bæjarráðsfundi s.l.
föstudag var ákveðið að út-
hluta Byggingarsamvinnu-
félagi Reykjavikur lóðum í
Barmahlíð og Drápuhlíð og
Byggingarfél. verkann |i \na
lóðum við Stórholt og Með-
alholt. N
Þar var og samþykkt að
gefa Félagi islcnzkra síma-
manna og starfsmönnum
ríkisútvarpsins kost á lóð-
um undir tvær stórar sam-
byggingar á Melunum ef þeir
óski. ,
Þá var þar tekin ákvörð-
un um að synja erindi
Bjarna Bjarnasyni læknis o.
fl. um leyfi til að reisa
sjúkrahús á lóð milli Grænu-
borgar og Revkjanesbraut-
ar.
Synjað var beiðni Sauð-
fjárveikivarnanna um að fá
bæjarhesllnisið til lækn-
ingatilrauna á niæðiveiku fé
í vetur.
Siðasta nóttin.
Nýlega er komin út bókin
Síðasta nóttin, og hefir
Prentstofan Ísrún h.f. á Isa-
firði gefið hana út. Bókin er
eftir i’ræga enska skáldkonu,
Storm Jameson að nafni. Er
bókin í þýðingu Guðmundar
G. Hagalín prófessors og
Birgis Finnssonar.
Sagan gerist að mestu íéyti
i Tékkóslóvakíu á hernáms-
árunum. 1 formála fyrir bók-
inni segir Guðmundur G.
Hagalín meðal annars:
„. . . Síðasta nóttin er sam-
in, er sýnt þótti, hverjir
mundu sigra i styrjöld þeirri
hinni mikiu, sem ennþá þjá-
ir flestar þjóðir Evrópu, og
sagan endar þar, sem Tékk-
ar hafa náð völdúm í landi
sínu. Skáldkonan hefir því
leyft sér að þjóta á undan
veruleikanum . . . “
Frágangur bðkarinnar er
hinn vandaðasti.
Þá hefir forlagið sént frá
sér lítið’ kver, er nefnist Trú
og skylda. Er það minningar
um Kaj Munk, hinn danska
píslarvott.
Bókin er í þýðingu síra
GuðmundapsHalIdórssonar.
' Skáftsiöfá Akúreyrar hef-
ir nú gert 'skrá ýfir þá, sem
rétt eiga á, áð fá úppbætur á
kjötverðinu gröiUxIar. Er það
alls 4960 manns, cn lalið er
að sú tala eigi eftir að hækka
nokkuð.
Skákþinginu
lokið.
Páll Hannesson sigraði
í I. flokki.
Tíunda og síðasta umferð
á Skákþingi íslands var tefld
fyrir helgi. -— Föru leikar
þannig í í. flokki:
Páll Hannesson vann Sig-
urgeir Gíslason, Guðjón M.
Sigurðsson vann Guðmund
Guðmundsson, Ölafur Ein-
arsson vann Sigurbjörn Ein-
arsson, Dómald Ásmundsson
vann Jón Ágústsson, Eiríkur
Bergsson vann Gunnar Ól-
afsson.
Heildarúrslit í I. flokki
urðu þau, að efstur varð Páll
Hannesson með 7y2 vinning.
Hefir hann þar með unnið
sér réttindi til þátttöku í
meistaraflokki. Næstur varð
Guðjón M. Sigurðsson með
7 vinninga,
3. Guðm. Guðmundsson 6 v.
4. Dómald Ásmundsson 5 v.
5. Ólafur Einarsson 5 v.
6. Eiríkur Bergsson 4 v.
7. Gunnar Ólafsson 3y2 v.
8. Sigurgcir Gíslason 3y2 v.
9. Jón-Ágústsson 3 v.
10. Sigurbj. Einarsson y> v.
Er þar með lokið keppni í
öllum flokkum þingsins.
31ems* tashófa
iiiii 11 íI/íííi,ib
etgu'i seiius*
í fjser*
Frá fréttaritara Yísis.
Akureyri í morgun.
í gær var Menntaskólinn
hér settur formlega. Hafði
það dregist sökum fjarveru
skólameistarans, Sigurðar
Gúðmundssonar.
Setningarræða skólameist-
ara fjallaði meðal annars um
áfengisneyzlu nemenda i
skólanum.
í skólanum stunda nú nám
330 nemendur. Þó að skól-
inn bafi verið s.ettur svona
seint, 'hófst kennsla eins og
venjulega, eða snemnia. í
haust.
Tveir nýir kennarar kenna
í skólanum i vetur, beir
Guðmundur Arnlaugsson,
sem kennir stærðfræði og
Friðrik Þorvaldsson, sem
kemur i stað Páls Árdals,
sem nú stundar nám við liá-
skóla í Edinborg. — Job.
Brykkjuskapumm:
285 teknir
m Œferl
í oktéber.
75' teknir b s.L
viku.
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið aflaði sér frá
skrifstofu lögreglustjóra,
voru 285 menn teknir úr um-
ferð sökum ölvunar í s. 1.
máruði.
Er þetta allmikið minna en
í septembér, en ])á voru 348
menn teknir úr umférð sök-
um ölvun.ar. Þann inánuð var
ölv.un með allmesta móti liér
í bænum.
iéHilisvegar voru teknir i
síðustu viku 75 menn úr um-
ferð og settir í „kjaliarann“
sökum óspekta er þeir ollu
drukknir.
Bffreiðum
\
stolið.
Aðfaranótt sunnudagsins
var bifreiðinni R 3131 stolið
þar sem hún stóð á veginum,
sem liggur í Þóroddsstaða-
braggahverfið.
Bifreiðin fanst i gærmorg-
un í skurði á gatnamótum
Miklubrautar og Reykjanes-
brautar og var þá töluvert
skemmd.
Tveir inenn sem lögreglan
hafði tal af sáu hermaún og
stúlku koma út úr bifreiðinni
en lögregban æskir að hafa
lal af þeim, er kynnu að vita
nánari deili á þessu.
Þessa sömu nótt var ann-
arri bif/eið stolið hér í bæn-
'um og fannst hún i gær suð-
ur í Keflavik. Bifreiðin var
Z 70.
ILis.idljAiss-
^VllÍElgÍM
5 gæi%
Ungfrú Sif Þórs og Kaj
Srnith héldu balletsýningu í
Tripoli-leikhúsinu í gier.
Húsið var þéttskipað á-
horfendum ogidöppuðu þeir
listdönsurunum óspart lof í
lófa. Sýndir voru sex dansar
með undirleik Fritz Weissh-
appel, sem lék einleik milli
dansa. Meðal dansanna
voru Harlekin og Colum-
bine, arabiskur dans, sem
Kaj Smith hafði samið fyrir
ungfrú Sif og Skautahlaup-
arinn, sem Kaj Smitli hafði
einnig samið og dansaði
einn. Vakti hann mikla kát-
inu.
Margir blómvendir bárust
og voru Sif Þórs og Kaj
Smith kölluð fram livað eftir
annað.
áfmæflshóf
Erlings
Pálssonar.
Lögreglan hélt Erlingi
Pálssyni yfirlögreglubjórd
samsæti að Hótel Röðli í
tilefni 50 ára afmæSis hans.
Fluttar voru fjölmargar
ræður undir borðum. Af-
! inælisbarninu hárust margar
| og veglegar gjafir og fjöldi
heiliaóskaskeyta.
Yeizlustjóri var Benedikt
Sveinsson skjalavörður-, en
meðal ræðumanna voru
Agnar Kofoed-IIansen lög-
reglustjóri, Guðbjörn Uans-
son yfirvarðstjóri, Bjarni
Benediktsson borgarstjóri,
Jcnas Jónsson alþm., Ben. G.
Waage forseti í. S. í., Guðm.
Kr. Guðmundsson skrifstofu-
stjóri, Jósep Húnfjörð, for-
menn ýmissa íþróttafélaga,
starfsmenn lögreglunnar o.
fl.
Af gjöfum sem Erlingi
bárust má nefha málverk frá
Þingvöllum eftir Svein Þór-
árinsson frá stjórn I. S. í.,
ennfremur tilkýnnti forseti
sambandsins að þnð hfe'fði
kjcrið hann heiðursféíaga.
Guðbjörn Hansson’ tilkynnti
að Jögreglan liefði ákvéðið]
að færa Erlingi brjóstlíkan af'
hoúum sjálfum og myndi
Rikarður JónssOn mjiid-
höggvari gera hana. Frá lög
regluembættinu fékk hann
styttu af víking að gjöf. Frá
/Eskulýðs-
fundurinn
er í kvöld.
/ kvöld kl. 8,30 halda æsku-
lýðsfélög st jórnmálaflokk-
anna, fund um bæjarmál i
IÁstamannaskálanum.
Frá Heimdalli, félagi
ungra sjálfstæðismanna,
verða tveir ræðumenn, þeir
Jóliann Hafstein lögfræð-
ingur og Björgvin Sigurðs-
son stud. juris. Frá félagi-
ungra, jafnaðarmanna verða
tveir ræðumenn, þeir Helgi
Sæmundsson blaðamaður
og Jón Emils stud. juris. Frá
Æskulýðsfylkingunni, Fé-
lagi ungra sósíalista verða
einnig tveir ræðumenn, þeir
Jónas Haralz hagfræðingur
og Guðmundur Vigfússon
erindreki.
Ræðuumferðir verða þrjár,
20 min., 15 min. og 10 min.
Fyrstur tekur til máls full-
trúi F. U. .1. og þá fulltrúi
Heimdallar og svo fulltrúi
Æskulýðsfylkingarinnar.
Helzt þessi röð óbi'ej’tt í öll-
um umferðum.
Stúdentaráðskosning-
arnar:
Vaka fékk 5
menn kjörna.
/ stúdentaráðskosning-
unum, sem fóru fram s.l.
laugardag vann Vaka, Félag
lýðræðissihnaðra ^túdenta,
mjög glæsilegan sigur. Fékk
fclagíð 176 alkvæði og 5
menn kjöpnœ og jiap með
hreinan meirihlitta. Áður
hafði félagið 4 menn í stúd-
cntaráði.
önnur úrslit kosninganna
voru þessi:
Félag róttækra stúdcnta
fékk 87 atkvæði og 2 menn
kjörna. Við síðuslu kosning-
ar fékk það 97 atkvæði og 3
menn kjörna. Þeir liafa þvi
misst einn mann úr stúd-
entaráði.
Félag lýðræðissinnaðra
sósialista fékk 49 atkvæði og
1 rnann kjörinn, Félagfrjáls-
Ivndra stúdenta fékk 40 at-
livæði og 1 mann kjörinn.
Við síðustu kosningar
höfðu þessi tvö síðastnefndu
félög sameiginlegan lista og
fengu þau ])á 83 atkvæði og
2 menn kjörna.
Kjörsókn var sæmileg. Af
417 er á kjörskrá voru kusu
359. 7 seðlar voru auðir eða
ógildir.
U. M. F. Reykjavíkur barst
honum horðlampi. silfurbik-
ar frá -Sundfél. Ægi, mynd
frá ólympíufönim 1936, bók
frá Lárusi Salómoussyni, og
áletraða liósprentun Flateyj-
arbókar frá nokkurum vin-
um.
í liófinu kvað Jósep Hún-
fjörð dýrtkveðin sléttubönd,
er Lárus Salómonsson hafði
ort. og auk þess söng söiíg-
flokkur lögregluunax' nokkur
I«g- v i 7i,
Þakkaði Erhngur ræður,
gjáfh'-og þá vins'emd og þann
lieiður e’r honum hafði verið
sýndur.
Að boi’ðhaldi og ræðtim
loknum vár sthiiií dans lángt
fram eftir nóttu’og fór hófið
mjög vel og virðulega fram
i hvívetna.