Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 05.11.1945, Blaðsíða 5
Mánudaginn 5. nóvcmbcr 1945 V I S I R iS ;gamlabió Einkaritarinn (Government Girl) Olivia de Havilland Sonny Tufts Anne Shirley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samlagningaivélai fjölritarar, ritvélar með löngum völsum, seljast ádýrt í Leikni, Vestur- götu 18. Sími 3459. XLJL & / / ec^io Laugaveg 11. Ung hjón méð eitt barn, óska eftir einu til tveimur herbergj- um og eldhúsi sem fyrst. Mikil fyrirframgreiðsla sf óskað er. — Tilboð. merkt: „Sem fyrst 890“ sendist afgr. Vísis fyrir 7. þ. m. Borðlampar Leslampar Veggiampar Loftskermar Lampaskermar ^kemakútiH Laugaveg 15. á em harlar ALFREÐ, BRYNJÓLFUR og LÁRUS: • • UPPSELT annað kvöld. Pantáðir aðgöngnmiðar óskast sóttir í .dag. Hvíti léreft og dúnhelt léreft. heldur skemmtifund í Tjarnarcafé þriðjudaginn tí. nóv. kl. 8,30. — TIL SKEMMTUNAR: Ræða: Ðr. Magnús Sigurðsson, Dans. Aðgöngumiðar í Flóru og Söluturninum á þriðjudag. Stjórnin iumsjóður Islands Aðalfundur sjóðsielagsins verður haldinn í Kaup- þingssalnnm, Póstliússtræti 2 í Reykjavík laugar- daginn 12. janúar næstkomandi kl. 3. e. b. Fundarefni: 1 ) Hagskýrsla og reikingsskil. 2) Tillaga sjóðsstjórnarinnar um að slíta félaginu og um ráðstöfun eigna þess. Reykjavík, 1. nóv. 1945. Stjórnin. m TJARNARBIO KH Kvöld eftir kvöld. (Tonight And Every Night). Skrautleg dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum frá Columbia. Rita Hayworth Lee Bowman Janet Blair Sýning kl. 5—7—9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? StuÓningsmenn síra Þorgríms Sigurðssonar hafa opnaS sknfstofu í filiðslræti 5 (2. hæð) Sknfstofan er opin daglega frá kl. 2— 10 e. h. — Sími 6127. Það er áhrifamest að auglýsa í VfSfl: Af því að hann kemur út, þegar viðskiptalíf borgarinnar er í fullum gangi. Af því að hann kemur út, þegar húsfreyjan hefir lokið hinum mest aðkallandi störfum. Af því að hann kemur út, meðan bæjarbúar eru á ferli, úti sem inni. Af því að hann kemur út, þegar fólk má helzt vera að því að fara í búðir- Af því að hann er fjölbreyttasta blaðið. NYJA BÍÖ Claudia Amerísk kvikmynd er sýn- ir fallega og skemmtilega hjúskaparsögu ungra hjóna. Aðalblutverkin leika: Dorothy McGuire Robert Young Sýnd kl. 5, 7 og 9. mLTUR 14—16 ára óskast. atarlií&ln Laugaveg 42. Ræstingarkonu oí/ stúlliu vantar strax. Uppl. á skrifstofunni. ^JJótel Uorff Verkamenn Nokkra verkamenn vantar við Shelh geymana í Skerjafirði. Ucjyaarct & £chultj Hjartans þakkir fyrir alla siimúð og kærleika mér og börnum mínum auðsýnda í sorg okkar vegna andláts mannsins míns. Þorbjörg Biering. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Katrínar, Bjarnadóttur, fer fram frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 6. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili hennar Amt- mannsstíg 4 A kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvai’pað. Hermann Jónsson. Móðir mín, Sigríður Helgadóttir andaðist að Elliheimilinu Grund 3. þ. m. Fyrir mína hönd og bræðra minna. Sigríður Benediktsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.